Vísir - 01.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 01.10.1965, Blaðsíða 10
10 VlSIR . Föstudagur i. október 1965. Nætur- og helgidagavarzla vikuna 25 sept. til 2. okt Lauga vegs Apótek. Næturvarrla í Hafnarfirði að- faranótt 2. okt. Kristján Jóhann- esson Smyrlahrauni 18 sími 50056. Útvarp Föstudagur 1. október Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 18.30 Lög úr söngleikjum 20.00 Efst á baugi 20.30 Einleikur á píanó: Artur Balsam leikur sónötu í D- dúr (K576) eftir Mozart 20.45 Söguþáttur fréttablaða: Jó hann Hannesson prófessor flytur erindi 21.10 „Ása gekk um stræti.“ Gömlu lögin sungin og leik in 21.30 Útvarpssagan: „Vegir og vegleysur,“ eftir Þóri Bergs son. 22.10 „Leirhausar,“ smásaga eft ir Alan Wykes 22.30 Næturhljómleikar. Síðari hluti tónléika Sinfóníu- hljómsveitar íslands kvöld- ið áður 23.25 Dagskrárlok Sjónvarp Föstudagur 1. október 17.00 Dobie Gillis 17.30 Sheriff of Cochise 18.00 I‘ve got a secret 18.30 Bold Venture 19.00 Fréttir 19.30 F.D. Rosevelt 20.00 Peter Gunn 20.30 Shindig 21.30 Rawhide 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna „Des'ire" Söfnin Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, STJÖRNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Það verður líf og fjör í kringum þig í dag, eitthvað ger ist, sem þér og þínum finnst betra en ekki Láttu það samt ekki draga úr árvekni þinni við skyldustörfin. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Skemmtilegur dagur, sem býð- ur jnörg tæjíifæri, samkomulag ið Við gagnstæða kynið yfirleitt óvenju gott og lundin létt. En gættu þess samt að eyða ekki um efni fram. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní. Vertu vakandi fyrir óvænt um tækifærum, sem orðið geta þér til ábata og ánægju, ef þú grípur þau í tíma. Þú ættir að gefa þér tóm til að hvíla þig þegar kvöldar. Krabb'inn, 22. júní til 23. júlí. Undirróður á vinnustað, eða meðal þeirra, sem þú umgengst náið, getur komið sér illa fyrir þ.ig og valdið þér gremju — eins þó að honum sé ekki stefnt gegn þér. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst> Þú munt verða í góðu skapi t'il framkvæmda í dag, og vinnast vel. Eitthvað, sem þú hefur lengi unnið að, fer nú að nálg- ast lokastigið þér til ánægju. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Gættu þess að draga nokkuð úr kröfum þínum f einhverju máli, svo að það njóti fylgis og nái fram að ganga. Allur einstrengis háttur getur vald'ið þér tjóni. Vogin, 24. sept. til 23. októ- ber. Skemmtilegur dagur, ef þú gætir þess að láta nöldur vissr- ar persónu lönd og leið. Þér býðst nokkurt tækifæri til bættrar aðstöðu eða ábata í sambandi við vini þína. Drekinn, 24. okt til 22. nóv.: Farðu gætilega í starfi þínu í dag, einkum fyrir hádegið, því að aiínárs gæti eitthvert óhapp ■hent. Kvöldið ættir þú að nota þér til nauðsynlegrar hvíldar. Bogmaðurinn, 23. nóv. t'il 21. des.: Tvískinnungur þinn í framkomu við kunningja getur komið sér illa fyrir þig. Reyndu að vera heill og að fara ekki í kringum það, sem máli skipt'ir Steingeitin, 22. des til 20. jan.: Eitthvað, senniiega já- kvætt, kemur þér mjög á óvart Þú verður í betra skapi eftir því sem á daginn liður og verð ur margt til að auka á ánægj- una Vatnsberinn, 21. jan. t'il 19. febr.: Mundu, að bezt er að hætta hverjum leik, þá hæst hann fer. Reyndu heldur ekki að knýja fram úrslit í vissu máli, þau koma af sjálfu sér innan tíðar. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Ef þú gætir haft taum- hald á eirðarleysi þínu þá væri m’ikið fengið þér í hag Eins og er kemur þetta sér einkum illa f sambandj við skyldustörfin. fimmtudögum og föstudögum. Fvrir börn kl. 4.30-6 og fullorðna ki. 8.15-10 Barnabókaútlán I Digranesskóli. og Kársnesskóla auglýst þar TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ — SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga frá kl. 13-15. (1. júní — 1. okt. lokað á laugardögum). Ameríska bókasafnið, Hagtorgi 1 er opið. mánudaga, miðviku- daga og föstudaga ki. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 —18. Minjasafn Rt víkurborgar Skúlatúni 2 er opið daglega frá kl. 2-4 e. h. nema mánudaga Þjóðminjasafnið er opið vfir sumarmánuðína Ila daga frá k! 1.30- 4. Listasafn Einars .Tónssonar er op ið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30- 4.00. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þinsholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin f«-á kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga k) 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9-16. — Úti búið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nen.a laugardaga kl. 17-19 mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. — Útibúið Hofsvalla- götu !6 opið alla virka daga nema íaugardaga kl 17-19 — Útibúið Sólheimum 27, sfmi 36814, fullorðinsdeild opii. mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-21, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16-19. Bamadeild opih alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. ( Tilkynning IÐNNEMAR, ATHUGIÐ! Skrifstofa Iðnnemasambands íslands verður framvegis opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 19.30-20.30 Frá Krabbameinsfélagi fslands. Krabbameinsfélagi íslands hafa borizt margar góðar gjafir ný- lega Sú stærsta þeirra, rúmlega 118 þús. kr. frá „þrem systkin-“ um“ sem ekki vilja láta nafns síns getið. Um 35 þús. krónur frá manni hér í borg, sem ekki vill heldur láta nafns síns getið sem hann óskaði eft'ir að yrði varið til sjóðsstofnunar. Ekkihefur enn þá verið ákveðið hvaða hlut- verkj sá sjóður eigi að gegna. Einnig hlaut félagið í arf eftir Idu Guðbjörnsdóttur 19 þús. kr. Gömul kona 10000 kr„ Hildur 2000, Sigríður 1000, móð’ir 1000, Rut 500, Hjörtur 400. Frá vin- konu til minningar um Sigríði Hildibrandsdóttur frá Vetleifs- holti 300, öryrki 100 og Hannes 40 kr. Félagið færir öllum þessum að- ilum innilegar þakkir. Leiðbeiningastöð húsmæðra að Laufásvegi 2, Sími 10205, er op- in alla virka daga frá kl. 3-5, nema laugardaga. Kvenfélag Laugamessóknar. Fyrsti fundur á starfsárinu er á mánudag 4. okt. kl. 8.30 stund- víslega. Félagskonur fjölmennið. Nýjar konur velkomnar. — Stjórn in. Haustfermingarböm koroi í Nes kirkiu mánudaginn 4. okt. kl. 5 Börnin hafi með sér ritföng. Séra Jón Thorarensen. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólanum fimmtudag'inn 7. október kl. 8.30 Langholtssöfnuður: Fótsnyrt- ing fvrir aldrað fólk er í Safn- aðarheimilinu á hverjum þriðju- degi kl. 9—12. Mi n ningarp j öl cl Minningabók Islenzk-Amertska félagsins um John F. Kennedy for seta fæst i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræfi, Ferðaskrifstofu rfkisins (Baðstof unni) og i skrifstofu ísl.-amerlska félagsins Austurstræti 17 4. hæð Minningarspjöld Félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarkvennafélags Is- Iands eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Hjá forstöðukonum Lands- spítalans, Kleppsspítalans, Sjúkra húss Hvítabandsins og Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur. í Hafn arfirði hjá Elfnu E. Stefánsson, Herjólfsgötu 10. BELLA © Gjafa hlutabréf Hallgrlms- kirkju fást hjá prestum lands- ins og ( Rvfk. hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar Bókabúð V.:aga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K 0o 'iiá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRlMS- KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirkiunnar má draga frá tekjum við framtðl til skatts. THAT'S WHATé GOINS pN, SIR. I CAN ONLY STAY A SHORT T/ME OR X MAY BE .v MISSEP. V K i r Það var nákvæmlega það sem gerðist. Ég verð að fara núna, áður en mín verður sakn að. — Dr. Prettypeta! hefur sannarlega “urðuieg áhugamál. Desmond — Miðað við þann himinháa toll sem er á ilmvatni mætti halda að karlmenn teljist lúxus- vara LITLA KROSSGATAN Lárétt: 1 konungskenning (þf), 7 loga, 8 lík, 9 mynt, 10 óværa, 11 tigna 14 ósamstæðir, 15 fisk 16 klæði, 17 er þar. Lóðrétt: 1 hross, 2 lykt, 3 kaffi bætir, 4 frumbyggi S.-Am., 5, saumatæki 6 vogareining, 10 um rödd, 11 fugl, 12 skordýr, 13 hlé 14 fom 15 fangamark, 16 dæmi Þetta er meira en áhugamál, þetta er allt hans líf. En þessar jurtir geta ekki komið að nein um notum. Hvers vegna skyldi hann vera að rækta þær? — Já hvers vegna? Takið eftir BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR______ Laugavegi 126 . S. 24631 LJTBÚUM: 10 — 20 manna brauðtertur. Skreytum einnig á stálföt. Einnig smurt brauð. 1/1 sneiðar og 1/2 sneiðar. Kaffisnittur - Cocktailsnittur 1 afmælið 1 giftinguna 1 fermingarveizluna PANTIÐ TÍMANLEGA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.