Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR
KWudagur 1. oktober WBS1.
Féli niður á
kmdganginn
1 gærmorgun, laust eftir aö m.
s. Gullfoss var lagztur upp að hafn
argarðinum f Reykjavíkurhöfn og
iólk tekfS að streyma í land, féU
kona á landganginum og var hun
flutt f sjúkrahús aS athugun í slysa
varðstofunni lokinni.
Talið er að hér hafi þó ekki
verið um slys að ræða £ þess orðs
eigintegu merkingu, heldur mun
konan hafa fengið aðsvif og hnigið
niður. 1 slysavarðatofunni úrskurð-
aði læknir að konan myndi hafa
fengið kransæðastíflu og talið sjálf
sagt að frytja hana í sjúkrahús,
sem var og gert.
Konan heitir Marianne Sten
Ólafsson og er til heimilis að
Bergstaðastræti 45.
Þannig litur hið nýja skip Reykjafoss út. Það er systurskip Skógafoss og er hin glæsilegasta fleyta.
Nýtt skip Eimskipafélagsins
Reykþfoss afhent á sunnudaginn
Eimskipafélag íslands
er nú að eignast nýtt
skip. Það heitir Reykja-
foss, systurskip Skóga-
Dean Rusk sendir kveðju í
tilefni 25 ára afmælisins
í tilefni af því, aö á þessu ári eru
iiðin turtugu og íimm ár síðan
Island og Bandaríkin hófu form-
leg samskipti sin á milli með opn-
un ræðlsmannsskrifstofu í Reykja
vík af hálfu Bandaríkjastjórnar, og
m&B&mBœBiSBs
Bandaríski söng- og leikflokkurinn við Sögu í morgun.
Bandarískur kvæða
söngur í Lindarbæ
Brinkman American Theatre
Group héitir bandarískur söng- og
leikflokkur, sem nýkominn er hing
að tU lands frá Vínarborg.
Flokkurinn mun í kvöld halda
sýningu í Lindarbæ fyrir boðsgestí
til að minnast þess að 25 ár eru
liðin síðan stjómmálasamband var
tekið upp milli Islands og Bandarikj
anna, og mun þar verða sungið úr
kvæðabálknum „Spoon River Ant-
hology" eftir Edgar Lee Master.
Brinkman leikflokkurinn dregur
nafn sitt af aðalleikkonunni, Ruth
Brinkman, en eiginmaður hennar,
Franz Schafranek, er leikstjóri
hópsins. Leikflokkurinn hefur að-
setur í Vínarborg, en leikendur
allir eru bandarískir.
aðalræðismannsskrifstofu í New
York af íslands hálfu, gekk am
bassador Bandarfkjanna hér, herraj
James K. Penfield, í gær á fundj
Emils Jónssonar, utanrikisráðherrá,
og flutti honum bréf með kveðjum
frá Dean Rusk, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna.
í bréfi þessu lýsir Dean Rusk
ánægju sinni yfir því, að á þessum
árum hafj gagnkvæm virðing, skiln
ingur og samúð meðal þessara
tveggja þjóða farið sívaxandi, en
vekur jafnframt athygli á, að þessi
einkenni séu einm'itt óhjákvæmi
legt skilyrði fyrir vinfengi milli
bæði einstaklinga og þjóða. Þakkar
ráðherrann þetta ekki sízt því
hversu vel starfsliðunum við sendi
ráð beggja rfkja hafi tekizt að
leysa af hendi skyldustörf sín.
Emil Jónsson hefur flutt herra
Rusk þakkir fyrir þessa kveðju og
jafnframt tjáð honum, að islenzka
þjóðin kunni að sínu leyti vel að
meta þau vináttutengsl sem skap-
azt hafa milli þessara þjóða sín-
hvorum megin við Atlantshafið á
undanförnum aldarfjórðungi.
VÍSITALAN
Kauplagsnefnd hefur reiknað
vísitölu  framfærslukostnaðar I
byrjun september 1965 Reyndist
hún vera 174 stig eða tveimur
stigum hærri en i ágústbyrjun '
1965.  Þessi hækkun  stafar af j
hækkun á húsnæðislið vísitöl-!
unnar og af hækkun smjörlíkís-!
verðs og hitaveitutaxta.       '
foss. Er nú verið að
ljúka öllum frágangi á
honum í skipasmíða-
stöðinni í Álaborg. Verð
ur hann afhentur Eim-
skipafélaginu á sunnu-
daginn kemur.
Eftirlit með smíði skipsins
af hálfu Eimskipafélagsins hafa
haft Viggo Maack skipaverk-
fræðingur og Jónas Böðvarsson
skipstjóri, sem verður skipstjóri
Reykjafoss fyrstu tvær ferðir
hans. Eftirlit með niðursetningu
véla hefur haft Geir Geirsson
vélstjóri.
Reykjafoss er hið fegursta og
rennilegasta skip, sem fyrr seg-
ir systurskip Skógafoss. Það er
að brúttó rúmlesta tölu 2614
tonh en Dead Weight 3870 tonn.
Þann 8. október mun skipið
leggja úr höfn í Álaborg og
taka vörur í Póllandi, það er £
Gdansk og Gdynia og einnig í
Gautaborg, en miklir flutningar
eru nú á vörum til landsins.
Er skipið væntanlegt hingað
til Reykjavíkur um 20. október.
Jónas Böðvarson skipstjóri sigl-
ir því hingað heim og tvær
fyrstu ferðirnar. Hann sígldi
einnig Skógafossi heim i fyrra
T
Fatakassarnir biða útskipunar til Grænlands.
Fatagjafir til  Grænlendinga
Tvö undanfarin ár hafa kven
félög Aðventista hér á landi
gengizt fyrir fatasöfnun til fá-
tækra Grænlendinga.
Lífskjör margra Grænlend-
inga eru afar slæm, og margir
þjást þar af skorti á matvæl-
um og klæðnaði og einkum yf
ir  vétrarmánuðina.  Kvenfélög
Aðventista hér á landi hafa því
gengizt fyrir söfnun fata, bæði
nýrra og vel með farinna not-
aðra og sent flugleiðis til Græn
vlands að hausti til. Nú er verið
að senda þriðju sendinguna og
er sem fyrr aðallega úm að
ræða skjólfatnað og úlpur, ull-
arfatnað og peysur og annað
sem hentar vel  í vetrarkuld-
um.
15 ár eru nú liðin sfðan Að-
ventistar hófu líknarstörf sin
í Grænlandi, og hafa þeir reist
þar kirkju og sjúkrahús. Er lfkn
arstarfsem'in í Grænlandi á veg
um Norður-Evrópudeildar Að-
ventista, en margt af starfsfólk
inu er danskt.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16