Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR
35. áig. - MfövflaKtegur 6. október-1965. - 227. W.
Slysabifreiðinni af Lang-
holtsveginum stillt upp
almenningi til viðvörunar
ÞaS vakti mikla athygli veg-
farenda sem fóru um Aðalstræti
f morgun, að á bifreiðastæðinu
á Hótel íslands-lóðinni var búið
að stilla upp á áberandi stað
mönnum til sýnis og viðvörun-
ar bifreið þeirri sem olli slys-
inu á Langholtsvegi um s.l.
helgi. Er hún með sömu um-
merkjum og eftir áreksturinn,
mjðg beygluð og illa farin.
Mátti glöggt sjá þetta þótt segl
væri enn bundið yfir bifreiðina
og þekktu vegfarendur, hvaða
bíll þetta var.
Blaðið fregnaði að það væri
Umferðarnefnd Reykjavíkur-
borgar og Samstarfsnefnd bif-
reiðatryggingafélaganna, sem
stæðu fyrir sýningum á þessari
bifreið og er þetta kostað af
tryggingarfélögunum.
Auk bílsins á Hótel íslands-
Framh. á 6. síðu.
Á morgun hefst
þotuflug héðan
til Hafnar
Ónýti  bíllinn vakti  mikla  athygli á Hótel ísIandsióOinni í morgun
Á morgun hefjast fastar áætlun-
arferðir Pan American héðan til
Kaupmannahafnar og Glasgow.
Verða þotur félagsins í fluginu en
þær eru af gerðinni DC8 og Boeing
707 og taka 140 farþega.
Eru ferðir áætlaðar einu sinni í
viku á fimmtudagsmorgnum og
verður lagt af stað héðan kl. 7 til
Harður g/aldeyrirístaðvöruskipta':
>
— í viðskiptum við Austur-Evrópu. Viðskiptamálaráðherra segir frá
breytingum á greiðsluháttum / viðskiptum við Tékkóslóvak'iu
Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamála-
ráðherra sagði í fréttaauka f út-
varpinu í gærkvöldi, að í ráði vseri
að breyta greiðsluháttum að ein-
hverju leyti í viðskiptum íslands
og Tékkóslóvakiu, þannig að við-
skiptin verði frjálsari. Þá hefur
blaðið frétt, að einnig Sovétríkin
i og önnur austantjaldslönd hafi nú
: ekkert á móti því að minnka vöru
viðskiptaformið  á   verzlun  við
| Vesturlönd og taka f þess stað upp
viðskipti  í  hörðum  gjaldeyri  og
miða við heimsmarkaðsverð.
Viðskiptamálaráðherra er nýkom
inn úr ferð til Tékkóslóvakíu, þar
sem hann ræddi við ráðamenn, m.
a. við Frantisek Homuouz við-
skiptamálaráðherra, en Tékkósló-
vakia er eitt af helztu viðskipta-
löndum íslands.
í frásögn viðskiptamálaráðherra
segir m. a.: „Fram til þessa hafa
viðskiptin milli landanna verið á
Bifreiðaviðgerðir hækka
Nokkur verðhækkun hefur
orðið á bifreiðaviðgerðum, og
er ástæðan sú, að kauphækkan
ir hafa orðið all nokkrar hjá
bífvélavirkjum,  eða  í  stórum
dráttum allt að 19.5%.
Vísir átti tal við J6n Ármann,
verkstæðisformann hjá Heklu,
og kvað hann verðlagningu bif
reiðaverkstæða      algjörlega
frjálsa, en þótt verkstæðin
hefðu engin samtök sín i milli
væri alltaf nokkurt samband
meðal þeirra og reyndin væri
sú, að utsöluverð á viðgerðum
hafi að mestu staðið í hlutfalli
við laun bifvélavirkja.
Samkvæmt samningum frá 1.
september urðu miklar breyting
ar á launastiga bifvélavirkja, er
virkar sem óbein 19,5% kaup-
hækkun. Hefur sú hækkun leitt
af sér hækkun á útsöluverði við
gerða um allt að 15-20%.
Eðlilega kunna hækkanir að
vera mismunandi miklar eftir
verkstæðum,  en  Jón  Ármann   sagnir um 30% hækkun hefðu
kvað óhætt að fullyrða, að sögu   við engin rök að styðjast.
vöruskiptagrundvelli. I viðræðum,
sem fram fðru við viðskiptamála-
ráðherrann og helztu embættis-
menn hans og undirbúnar höfðu
verið að nokkru leyti hér heima í
sambandi við siðasta eins árs samn
inginn, sem gerður var nokkru áð
ur en ég fór til Tékkóslóvakíu,
var um það rætt, að gera í næsta
heildarsamningi, sem venjan hefur
verið að gera til þriggja ára í
senn ýmsar breytingar á greiðslu-
háttum I viðskiptum landanna.
Vona ég að þær breytingar hafi í
för með sér, að viðskiptin verði
frjálsari og vöruframboð fjölbreytt
ara, og verði breytingarnar þann-
ig neytendum I báðum löndunum | \ en venja hefur verið.
til hagsbóta."
Glasgow og Kaupmannahafnar.
Samdægurs fara þotumar frá
Kaupmannahöfn til Keflavíkur um
Glasgow og síðan héðan kl. 19.00
til New York.
Framh. á bls. 6.
Rússnesku rek-
netaskipin farin
uð sjóst á
miðunum
Frá Steingrími Sigurðssyni,
blaðamanni Vfsis, sem var
staddur á Norðfirði í morgun.
„Litlu svörtu skipin", eins og
þau er kölluð hér á Sjómanna-
stofunni, eru farin að sjást á
síldarmiðunum. Þetta er rúss-
neski reknetaflotinn, sem hefur
veitt á hverju hausti á Rauða
torginu, innan um íslenzku
veiðiskipin. Islenzku sjómönn-
unum hefur jafnan þótt hálf-
gerð vá í komu Rússanna enda
fara veiðiaðferðirnar illa sam-
an og spillir hvor fyrir hinum.
Rússnesku skipin virðast vera
færri en oft áður á þessum
tíma, og vona menn, að ásókn
þeirra verði minnj í þetta sinn
Allarþrær fullarsunœan Langaness
Ekkert lát á mokveiðinni
Frá Steingrími Sigurðssyni,
blaðamanni Vísis, sem var
staddur á Norðfirði í morgun.
Hér hafa ríkt stillur og mikl-
ar þokur í hálfan mánuð og
rikja enn. Þessu fylgir góður
veiðiskapur eins og hefur sýnt
sig undanfarið. Ekkert lát virð-
ist á mokaflanum og er hann
frekar vaxandi en hitt. f nótt
fengust 55.950 mál og tunnur
á Rauða torginu, 50—70 mílur
austsuðaustur af Gerpi. Aflinn
hefur að undanförmi verið að
jafnaði 50—60 þús. mál og tunn
ur á sólarhring. Mesta veiðin er
á tfmanum frá kl. 19 á kvöld-
in til kl. 7 á morgnana.
Allar þrær eru fullar fyrir
sunnan Langanes og fylltist síð
ast á Bakkafirði. Fá skip eru
inni og eru flest skipin annað
hvort á leið tit á miðin eða á
leið með afla til Raufarhafnar.
Þangað er löng sigling, 13 timar
frá Norðfirði, en héðan á miðin
er ekki nema 4—5 tíma sigling.
í gær voru saltaðar hér 1800
tunnur úr Bjarti, 1200 tn. úr
Barða og 200 tunnur voru af-
greiddar Ur Þorbirni II. Alls eru
hér sex löndunarstöðvar. Ekki
er búizt við frekari löndun hér
á Norðfirði fyrr en á föstudag
vegna löndunarerfiðleika.
I gær höfðu verið brædd hér
275.000 mál á vetrarveriðinni,
45.000 tunnur saltaðar og 7.000
frystar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16