VlSIR . Miövikudagur 6. október 1965, / % Aðal sjónvarpssendirinn að koma til landsins. Senn allt sjónvarpsstarfsliðið fullráðið - Vel séð fyrir tekjuhliðinni VÍSIR ræðir við Vilhjálm Þ. Gíslason útvarpsstjóra um framkvæmdir islenzka sjónvarpsins - ÖU senditæki hins nýja íslenzka sjónvarps verða af þannig gerð, að þau henta einnig fyrir litsjónvarp, sagði Vilhjálmur Þ. Gíslason sjón- varps- og útvarpsstjóri, er ég átti tal við hann á skrifstoí'u hans í Ríkisútvarpinu í gær um hið fyrirhugaða sjónvarp. Sjónvarps og útvarpsstjóri er nýkominn heim frá Vestur- Þýzkalandi. Þangað hélt hann í boði utanríkisráðuneytisins í Bonn og erindið var vitanlega að líta á þýzka sjónvarpið og útvarpið. En áður en við hófum að spjalla um för hans og erindi í Þýzkalandi barst talið að því hvernig gengi uppbygging hins íslenzka sjónvarps og allur tækniundirbúningur. sviga má skjóta því inn að þeg ar að því kemur þurfa menn að afla sér nýrra viðtökutækja; þá hafa tækniframfarirnar gert nú- verandi tæki urelt. Fjárfestingin í sjónvarpstækjum hér á landi mun vera um 200 millj kröna i dag.) — Og þið hafið verið að ráða starfsilð? — Já, dagskrárstjórar verk- fræðingur og nokkrir fleiri eru þegar ráðnir, og nú er unnið að því að fullráða þá 30 starfsmenn sem verða f fyrstu för fslenzka sjónvarpsins. Það veitir sannar lega ekki af að fá þá strax til starfa, þar sem ekki er ár þar til fullkomið sjónvarp á að geta hafizt. Við þurfum að láta þiálfa starfsfólkið erlendis. 1 Dan- Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri. Nordviskm, sem eru samtök- sjónvarpanna á Norðurlöndum og á döfinni er aðild okkar að Eurovision. Þessi samtök ann- ast mjög mikla og ágæta miðlun sjónvarpsefnis og er það okkur mikils virði að vera þar í fylk- ingu. — Og er nokkuð tómahljóð í kassanum hjá íslenzka s jónvarp- inu? — Ekki aldeilis. Þing og stjórn menn geti innan fimm ára stillt sjónvörp s£n inn á stöðv ar um allan heim. Aðrir sjón'- varpsmenn telja þetta of mikla bjartsyni. En Sarnoff hefur fyrr sýnt að hann er framsýnn og raunsýnn og hver veit nema hann hafi hér einnig á réttu að standa. : — Þú ert nýkominn frá skoö- unarferð um vestur-þýzku sjón- varpsverin? hljómsveitarinnar, ef tækifæri gæfist. Þá hitti ég útvarpsstjór- ann í Hamborg að máli, von Hammerstein, og ræddi m.a. við hann um litsjónvarpið, sem Þjóðverjar búast við að muni að fullu upp tekið eftir 3-5 ár. Kom ég einnig í Lokstedt-studi óin fyrir utan Hamborg og sá þar gerð sjónvarpsmynda. í Berlín stóð svo vel á að þar var tónlistar- bg leiklistarhátið" i fullum gangi' er ég kom þang að. Þar heyrði ég Karajan stjórna og var þið mikil stund Einnig sá ég þar Sir Laurence Olivier leika með flokk frá brezka þjöSleikhúsinu, Othello og gamlan farsa, Love for Love. Var það einnig mjög eftirminni- legt. í Berlín hitti ég Herr Steigner, útvarpsstjóra Sender Freies Berlin, og ræddi við hann um starfsemi stöðvar hans. 1 Miinchen átti ég 'fund ' með aðaldagskrárstjóra Bayeris ches Rúndfunk Walter von Cube. Þýzka útvarpið og sjónvárpið standa á mjög háu stigi. Dag- skrárnar eru góðar og menning arlegar og þessar stofnanir eru auðugar og leggja mjög af mörkum til menningarmála, styðja hljómsveitir og leikhús. Er það allt mjög til fyrirmynd ar og eftirbreytnisvert. Útvarp ið er heldur í skugga eins og sakir standa, en flestir er ég ræddi við töldu að það myndi ná meiri vinsældum er nýja- brum sjðnvarpsins færi af. Þá kynnti ég mér einnig nokkuð ' hvaða aðferðum er beitt við skoðanakannanir um vinsældir útvarps- og sjónvarpsefnis, en slíkar byrjunarkannanir höfum við gert hér heima. Er hin mesta nauðsyn að koma full- komnu könnunarkerfi á, svo unnt sé að ætla hvernig dag- ^ )) 16 £.t/T93V M mfsnr. lslandi eitir ta ar — Og hvenær mun íslenzka sjónvarpið taka til starfa? — Nú í nóvember vonumst við til þéss að reynslusendingar á kyrrstæðum sjónvarpsmynd- um geti þegar hafizt. Þær mynd ir eru sendar út til þess að mæla styrkleika stöðvarinnar og mót tökuskilyrði. Sjálft sjónvarpið getur síðan vonandi hafið göngu sína með kvölddagskrá á miðju næsta ári. Nú er á leiðinni til landsins stóri sjónvarpssendirinn og verð ur honum komið fyrir uppi á Vatnsendahæð. Mörg önnur nauðsynleg tæki eru ýmist kom- in eða rétt ðkomin, og eins og þú veizt hefur framvarðarlið sjón- varpsins þegar flutzt inn i sjón- varpshúsið að Laugavegi 176. Þar er nú unnið af fullu kappi að breytingum á húsinu eftir teikningum starfsmanna Húsa- meistara, en þær eru gerðar i samráði við aðalarkitekt sænska sjónvarpsins. 1 þessu húsi verð ur eitt mjög stórt stúdíó og önnur smærri og herbergi fyrir starfslið og starfsemi hins ís- lenzka sjónvarps. — Og þiS gerið ráð fyrir lit- sjónvarpi hér á landi? — Já, litsjónvarpið er þegar hafið í Bandaríkjunum og nú fara fram athuganir á því hvert þriggja litkerfa Evrópulöndin skull velja sér. Það er þannig fullvist að eftir fá ár verð- ur litsjónvarpið komið til skjal- anna. Þess vegna eru 611 tæki- okkar keypt þannig að þau gilda einnig fyrir litsjónvarp. (Innan mðrku höfum við fengið aðstæð- ur fyrir tæknimennina og Svfar hafa boðið tveimur dagskrár- mönnum að koma og fylgiast með gerð dagskráa í sænska sjðnvarpinu. — Svo sjónvarpiS verður eins konar norrænt samvinnufyrir- tæki? — Við höfum haft mikla og góða samvinnu við Norðurlanda menn um uppbyggingu þess, bæði hvað snertir þjálfun starfs fólksins og eins um lán á vél- um og tækjum. Þau tæki sem við erum að fá núna koma sem lánstæki fyrst frá Norðurlönd- um. Þegar við höfum prðfað þau um hríð getum við á grundvelli þeirrar reynslu ákveðið hvað af þeim við kaupum. Það er mikill kostur og auk þess einnig mjög hagstætt að fá þannig raun- verulega allt að eins árs láns- frest, sem þetta raunverulega þýðir. '— En hafið þiS ekki einnig samvinnu við brezka sjónvarp- iS í þessum efnum. — Ég hef sett mig í samband við það einn'ig og þar stendur okkur ýmiss konar aðstoð og hjálp til boða, ef við þurfúm á að halda. Þá má einnig nefna það að ég hef ritað um 50 sjónvarpsstöðvum víðs vegar um veröld og spurzt fyrir um sölu á sjónvarpsefni og ýmsa fyrirgreiðslu varðandi dag- skrár, og hvarvetna fengið hin- ar beztu undirtektir. Þá má einn ig geta þess að við Islendingar höfum nú þegar gerzt aðilar að arvöld hafa verið svo einstak- lega vinsamleg að útvega sjón- varpinu allar tolltekjur af mn- fluttum sjónvarpstækjum. Sú upphæð nemur nú um 20 millj. kr. Fyrir það fé er allur undir- búningur unninn og tæki keypt. Þessar tolltekjur eru vitanlega okkar eini tekjustofn í bili, en hann fer ugglaust mjög vaxandi þegar sjónvarpið hefur gðngu sína. En þá bætast við afnota- gjöldin og tekjurnar af sjón- varpsauglýsinganum. Er bað vel að tekjumöguleikarnir eru mikHr því enginn gerir gott sjðnvarp auralaus. — En hvenær rætist sá óska- draumur að menn geti setzt niS ur viS siónvarpstæki sín og stfllt inn á stöðvar f New York Moskvu og hvar sem er um heiminn. — Það er erfitt að gefa fulln aðarsvar við þessari spurningu En vttanlega er að þessu unnið af núklu kappi af sjónvarps- mönnum víða um heim. Eins og sakir standa er ísland utan geisla-fjarskiptagervihnattarins Early Bird, sem notaður er til sjónvarpssendinga heimsálf- anna á millum. En jafnvel þótt við værum innan geislans eru móttökustöðvarnar ægi- dýrar, kosta hálfan milljarð danskra króna, svo það mundi ekkj vera viðráðanlegt að byggja slíka stöð fyrir okkur. Hins vegar eru framfarirnar mjög hraðar á þessum vett- vangi. Sá mikli fjarskipta- og sjónvarpsmaður David Sarnoff forstjóri RCA, spáir því að — Já ég fór þangað í tfu daga ferð, ágæta, frððlega og skemmtilega. Kom ég til Ham borgar, Berllnar og Mtinchen og sá þar margt merkilegt og hltti útvarps- og sjðnvarpsstjóra. 1 Hamborg hitti ég prófessor Schmidt-Isserstedt þar sem hann var að stjórna Sinfoníu- hljómsveit borgarinhar á tónleik um fyrir sjðnvarpið. Ég rabbaði við hann og tðk hann m.a. vel í það að koma hingað til lands og utjorna tðnleikum Sinfónfu- skrárnar falla í smekk fólks, sjáenda og hlustenda. Er það ómetanlegur styrkur við gerð dagskránna. 1 Þýzkalandi ann ast slíkar kannanir sjálfstæðar stofnanir og heimsótti ég eina slika, Hans Bredow Institut í Hamborg. Þessi för mín var því á allan hátt fróðleg og skemmtileg en mðrg verkefnin eru, sem enn bíða óleyst hér á landi i sjón- varps- og útvarpsmálum okkar. G. Námsstyrkir Evrópu- ráðs á sviði félags- mála Á árinu 1966 mun Evrópuráðið veita fólki, sem vinnur að félags málum, styrki til dvalar f aðild , arrlkjum ráðsins. Eru styrkirnir ætlaðir til þess að þeir, sem þeirra njóta, afli sér aukinnar þekkingar og reynslu, er komi þeim að notum í störfum þeirra. Styrkir þessir eru veittir þeim, sem vinna að hinum ýmsu grein um félagsmála svo sem almanna tryggingum, velferðarmálum fjölskyldna og barna, endur- þjálfun fatlaðra, vinnumiðlun, starfsþjálfun og starfsvali, félagslegu öryggi, vinnulöggjöf, vinnueftirliti, öryggi og heil- brigði á vinnustöðum o. fl. Þeir sem styrks njdta fá greiddan ferðakostnað og 850, eða 1000,- franska franka á mánuði, eftir því í hvaða landi dvalizt er. Algengast er að styrkur sé veittur til 4—6 mán- aða dvalar. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum fást í félagsmála- ráðuneytinu. Umsóknir skulu sendar félagsmálarSðuneytinu fyrir 15. október n, k. V