Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						MOSKVITCH 408
- ÓDÝR BÍLL
Nýi Moskvitch bíllinn er mjög
frábrugðinn þeim eldri í utliti, mun
vestrænni, og eru nokkrar slíkar
bifreiðir þegar komnar til landsins.
Moskvitch 408 er fimm sæta,
eigin þyngd 990 kg. og hámarks-
hraði 120 kílómetrar á klst. Það
sem mesta athygli vekur við þetta
$-
UPUR - ÓD ÝR
Toyotá  Corona  er ©itt sterkasta  vopnið
í  innrás  Joparon  á  bílamarkað  Evrópu
Það gengur kraftaverki næst að unnt skuli að
flytja hingað til lands bifreið alla leið frá Japan óg
bjóða hana á samkeppnisfæru verði við aðrar bif-
reioir./                        ....*•** ~»«*
Síðustu fimm til tíu ár hefur Evrópubúum IéikW?
mikil forvitni á að frétta meira um bifreiðafram-
leiðslu Japananna, því þeir eru nú þegar kunnir af
ódýrum en of t mjög haganlega gerðum og vönduðum
smátækjum, svo sem myndavélum, smásjám o. fl.
Nú hefur forvitni íslendinga loks verið hægt að
svala, því í sumar hóf nýtt bifreiðaumboð að flytja
inn bifreiðir frá Toyota-verksmiðjunum japönsku.
Tegundirnar eru tvær af fólksbifreiðum: Crown, sex
manna, sem þegar er farið að nota til leiguaksturs
og Corona. fimm manna fjölskyldubíll. Auk þess
munu þeir flytja inn jeppa, „Landeruiser".
Verðið á Corona er um 200 þús.,
en þá verður líka að hafa það hug
fast, að innifalið í þessu verði er
fjöldi aukahluta, sem ekki fylgir
yfirleitt öðrum bílum, svo sem rið-
straumsrafall, sérstök ryðvarnar-
kvoða, rafmagnsruðusprautur teppi
á gólfum, tveggja hraða rúðuþurrk
ur, fóðrað mælaborð, sjálfvirkt
innsog, ljós í farangursrými, vega-
mælir og margt fleira. Vísir hefur
reynsluekið bifreiðinni, sem, eins
og danskir bílasérfræðirigar komust
að orði er þeir sáu bifreiðina fyrst,
likist nokkuð Japönunum sjálfum:
Kraftmikil, lipur og sparneytin
eins og japönsku karlmennirnir —
fim og aðlaðandi eins og japanska
kvenþjóðin.
Við grænt ljós varð maður greini
Iega var við að Corona vegur að-
eins tæp 13 kíló á hvert hestafl,
hann er fljótur upp, og nær 80
km. hraða á 12 sek. Eins eru heml-
arnir liprir, næstum of liprir, en
ekki veitir af í því umferðaröng-
þveiti sem hér í borg ríklr.
„Kórónan" nýtur sín furðu vel á
.hinum miður glæsilegu vegum í
nágrenni Reykjavikur. Vegna þess
hve vel hann liggur á vegi verður
maður ekki eins var við hraðann
— þegar tilfinningin sýnir 50 km
hraða,  sýnir  hraðamælirinn  milli
<•>-
80 - 90! Þótt mjög vel fari um
tvo menn í framsætum, eru aftur-
sætin ef til vill-í það þrengsta fyr
ir þrjá, ef umlengri ferðir er að
ræða, (þó engan vegínn verri en í
evrþppkum finyn manna bílum —
nema» hvað "b'fézkir mega teljast
undantekning frá því; þeir virðast
einnig gerðir fyrir aftursætisfar-
þega). Bílstjórinn þarf alls ekki að
kvarta — öll stjórntæki eru vel
staðsett, og mælaborðið er betur
búið en í ónafngreindum evrópu-
bifreiðum, sem mikið eru fluttar
hingað til lands.
Hinir fjórir gírar (þrír ef um
handskiptingu er að ræða) eru al-
samhæfðir og við venjuleg ski'-
yrði gengur skiptingin vel fyrir sig,
en við snögga skiptingu og nálf
fautalega ( eins og einstaka sinn-
um þarf) óskar maður þess að hún
væri hraðari og kraftmeiri. Þvi
miður er þetta þó gegnumgang-
andi fyrir flestar bifreiðir í meðal
stærðarflokki og minni.
Ef litið er á bílinn að utanverðu
— hann er nokkuð sérkennilegur
1 laginu — virðist hann helzt líkj
ast nýtízkulegu amerísku heimilis-
tæki. Lakkið er til fyrirmyndar og
sannar enn hve Japanir eru miklir
snillingar þegar til smáatriðanna
kemur. Að aftan eru auk hemla-
Ijósa, stefnuljós, og stöðuljós svo
nefhd' „bakkljós". Ef til vill mætti
finna einn af hinum fáu göllum
bílsins að aftanverðu: útlit Ijós-
anna. Þau líkjast ívið samanhrúg-
uðum, mislitum pökkum.
Það þarf ýmsa kosti til
að réttlæta 200 þúsund
króna verð á fimm manna
bíl. En eftir þær varðhækk
anir sem orðið hafa á bíl-
um er langt frá að Toyota
Corona sé dýr miðað við
gæði. Japanir hafa ekki
farið út á þá braut í bíla-
fimm sæta rúblugrín, er verðið:
145.000 krónur, sem verður að telj
ast ódýrt. Ennfremur býður um-
boðið, Bifreiðar og landbúnaðarvél-
ar, kaupendum allt að 40 þúiund
króna lán í bílnum til 18 mánaða.
en það lán er með venlulegum
víxlavöxtum og háð því að bifreið-
in sé kaskótryggð.
Ekki er hægt að segja.að nostrað
hafi verið við ýmis smáatriði bíls-
ins, en á móti virðist hann íraust
byggður, enda segja danskir bíla-
sérfræðingar sem rannsakað hafa
bílinn, að hann sé í bygginga Ifk-
astur rússneskri dráttarvél, sem
hljóta að vera meðmæli með bíl,
sem aka skal á fslenzkum þjóðveg-
um!
viðskiptum að keppa um
verð /— þeir velja þann
veg að keppa um gæði, og
það út til smáatríða. Enn-
fremur: Þeir setja umboðs
mönnum sínum þau skil-
yrði að þeir yerði að
byrja á því að byggja upp
fullkominn varahlutalag-
er, og byggja það senni-
lega á dýrkeyptri reynslu
bifreiðaeigenda. Japaninn
er sniðugur og virðist
kunna að haga sér í sam-
keppni við Evrópumenn
og Bandaríkjamenn.
Framh. á 6. síðu.
T
laragrín frá Chrysler
Nýtt líf virðist vera að færast
innflutning á Dodge og Chrysler
bifreiðum,  bandarískum, til leigu-
aksturs sérstaklega.
Hefur nýtt umboð tekið við bfís
um bílum, Vökull h.f. að Hnng-
braut 121, og er hið nýja umbjð,
að  sögn  framkvæmdastjóra,  að < mestu leyti fluttar inn til lei ?uakst
vinna um þessar mundir að endur . urs.
skipulagningu á varahlutala°er og | Töluverðar útlitsbreytingar ver5a
viðgerðaþjónustu.               'á 1966 árgerðum þessara bifreiða,
Chrysler  verksmiðjurnar  fram einkum  Plymouth  Belvedere  og
leiða að rnestu stórar fólksbifreiði-, Dodge Coronet, sem minnka nokk-
I og hingað  til lands eru þær að I uð, en aðrar bifreiðir haldast 6-
breyttar í stærð, og mestu breyt-
ingar á þeim er að finna I „gril-
Iinu", „toppnum", Ijósunum og
fleiru smávegis, og nú í fyrsta sinn
verður hægt að fá þessa bfla n*»>
disk-hemlum.
Að þvl er framkvæmdastjóri
Vökuls, Jón /H. Magnússon, segir,
munu margir hafa kynnt sér hin
nýju módel frá Chrysler
verksmiðjunum, og hafa þegar
nokkrar pantanir borizt, einkum
frá leigubílstjðrum.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16