Vísir - 29.10.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 29.10.1965, Blaðsíða 6
/ VÍSIR . Fóstudagur 29. október 1965. Rjúpan — Framh. af bls. 16 og um næstu helgi hafa nokkrar skyttur pantað gistingu og dvöl f Fornahvammi. í morgun fóru 6 menn þaðan til rjúpnaveiða og lögðu kl. 6 árdegis af stað upp í fjöllin. Frá Akureyri var Vísi símað að Akureyringar hafi enn sem komið er lítið hugað að rjúpu. En þeir sem farið hafa telja sig sjá talsvert af henni en ná ekki að sama skapi miklu, því þeir telja hana mjög stvgga og erfitt að fást við hana. Akureyringar hafa einkum lagt leið sína vfir á Vaðla- heiði og allt austur í Bárðardal, en hafa lítið aflað til þessa, mest 20 rjúpur, að þvi er frétzt hefur, en iætur nærri að meðal talið sé um 10 rjúpur á mann. Snjólaust hefur verið undanfar- ið, en í gær gerði föl í fjöll. Annars virðist mikið af rjúpu á norðaustanverðu landinu og m.a. mikið látið af rjúpnamergð á Reykjaheiði, umhverfi Axar- fjarðar, Melrakkasléttu og Þistil firði. Sagt er frá skyttu sem náði milii 90 og 100 rjúpum á Reykjaheiði á einum degi. Marg ir hafa fengið 40—50 rjúpur á dag og telja það engan veginn til afreka. Annars kvarta menn víða undan því að hún sé stygg. Þá átti Vísir tal við Tryggva 'Einarsson í Miðdal, en hann seg ir allt aðra sögu af rjópunni hér á Suðurlandi — segir að hún sjáist varla ,enda Iftið hægt að fara til rjúpnaveiða sökum 6- veðurs. En í þau skipti sem gengið hefur verið til rjúpu hef ur lítið sézt af henni hér á svæðinu austur og norður af Reykjavlk. Jarðfræðingur — Framhald af bls. 1. Þvottastæði fyrir ’ bifreiðir ber að telja með þessu. Allt er þetta háskalegt fyrir vatnsból- in og ætti ekki að leyfa neina slíka starfsemi nema undir strangasta eftirliti á öllu sprungusvæðinu og undir eng- um kringumstæðum I námunda við vatnsbólin sjálf eða við opn- ar sprungur eða gjár. í öðru lagi ætti ekki að leyfa bráðabirgða byggingar (sumar- bústaði) á þessu sama svæði, nema búið sé svo um frárennsli og olíugeyma, að óyggjandi sé að óhreinindi þaðan geti ekki komizt í vatnsbólin. í þessu sambandi eru það eðlilega sprungumar sjálfar sem ber að varast, en einmitt á þeim, eða alveg við þær hafa margir þegar valið sér land und- ir sumarbústaði. Það vill löng- um brenna við, að fólk noti gjár og sprungur til að kasta í alls konar óiþverra. Slíkan sóða- skap má með engu mðti Ifða. VERZLUNIN ÖLFUSÁ Eyrarvegi 5 — Selfossi — Símar: 23 og 117 Verzlar með: Vefnaðarvöru Tilbúinn fatnað Skófatnað Skartgripi Úr og klukkur Snyrtivörur ■f, Byggingavörur Heimilistæki Húsgögn Reiðhjól Bamavagna o. fl. o .fl. Starfrækir sérstaka matvörubúð FJÖLBREYTTASTA VÖRUÚRVAL • HÓTEL SELFOSS Eyrarvegi 2 — Sími 19 Veitingar allan daginn. Útvegum gistingu. Framkvæmdastjóri Erlingur Eyjólfsson, Selfossi Skóbúð Selfoss h.f. Austurvegi 34 — Sími 289 Sérverzlun með alls konar skófatnað. Ennfremur: Kvensokka: Isabella Hudson 3 Tannen Kventöskur Ferðatöskur Kvenhanzka í miklu úrvali. „Síldin" hefir flutt hingað 110 þús. mál Sigurður Jón- usson lútinn í fyrradag lézt í sjúkrahúsi í Kaup- mannahöfn Sigurður Jónasson, fyrr um forstjóri Tóbakseinkasölu rík- islns, 65 ára að aldri Sigurður fæddist í Lækjarbæ í Miðfirði 19. ágúst 1896, sonur Jón- asar Jónassonar bónda og Sigur- borgar Geirmundsdóttur. Sigurður varð stúdent 1916 og lögfræðingur frá Háskóla íslands árið 1923. Hann var starfsmaður við Tóbakseinka- söluna frá 1926 og forstjóri hennar frá 1932. Sigurður var bæjarfulltrúi í Reykjavík í sex ár og tók mikinn þátt í margvíslegum nefndastörf- um. Um nokkurt skeið var hann forstjóri Oliufélagsins h.f. Sigurður Jónasson keypti Bessa- staði árið 1940, stóð síðan fyrir miklum framkvæmdum þar og gaf ríkinu jörðina sem ríkisstjóra- og forsetabústað árið 1941. Síldartökuskipið Síldin kom í gær kvöldi með hálffermi — um 10.000 mál. Frá því í byrjun ágúst hefur skipið flutt hingað 110.000 mál og tunnur og hefir það mestallt ver- ið brætt í Örfirisey. og gengið á- gætlega. Frá þessu skýrði Jónas Jónsson forstjóri Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjunnar h.f. í morgun, er frétta maður á Vísi leitaði frétta hjá hon um. Kvað Jónas svo að orði, að þótt reglulega vel gengi, annaði Síldin ekki að flytja nema sem svaraði hálfum afköstum verksrriiðj unnar. Það var vegna ógæfta á köflum að undanförnu, að það ráð var tek- ið að flytja áðumefnd 10.000 mál hingað án þess að bíða eftir meiru. Jónas kvað nóga síld í sjónum ieystra, enn veiddist síldin um 60 mílur frá landi, en miðað við BARNAGÆZLA Bamagæzla. 13—14 ára gömul skólastúlka óskast til að gæta 2 ára telpu og 6 ára drengs 3-4 tima á dag 4—5 daga vikunnar. Pétur Þorvaldsson Leifsgötu 4 II hæð. Tek bam í gæzlu hálfan eða all andaginn. Uppl. i síma 30761. 1 ATVINNA OSKAST Atvinna húsnæði. Stúlka óskar eftir vinnu Margs konar vinna kem ur til greina, t. d. sitja hjá sjúkl- ingum, bamagæzla eða ráðskonu staða á litlu heimili. Húsnæði þarf helzt að fylgja. Uppl. f slma 15741. Vínlondskortið — Framh. af bls. 4: fót í Basel 1433 beinlínis til þess að gera pappír fyrir hið mikla kirkjuþing í Basel. Hver sem pappírsgerðin er, þá kemur öllum fræðimönnum í þessari grein saman um að þessi pappír sé gerður rétt fyrir árið 1440. Og þar með er fengið ártalið sem fræðimenn þykjast nú vita að Vínlandskortið hafi verið gert og þetta ártal er 52 ámm fyrr en Kolumbus fann Ameríku. Þessi sönnun er það sem gerir fund Vínlandskortsins að einni merkilegustu uppgötvun sagn- fræðinnar á þessari öld. reynsluna i fyrra myndi hún fjar lægjast, en því lengra sem yrði að sækja hana því mikilvægara yrði að hafa not af síldartökuskipum. Tvö önnur skip a.m.k. munu enn i förum milli síldarmiða og hafna. Banaslys — Framhald af bls. 1. að segja frá brunastaðnum að Hátúni 6, sem var orsök þessa hörmulega slyss á Hverfisgöt- unni. Þegar slökkviliðsmennirn ir komu á staðinn var íbúðin læst og urðu þeir að brjótast inn I hana til að gegna skyldu störfum sínum. Ekki var þar um eld að ræða heldur tóm- an ketil á rafmagnsplötu og lagði af reyk mikinn. Inni í í- búðinni fundu slökkviliðsmenn konu, sem var þar húsráðandi og gest hennar, sem bæði voru mikið drukkin og töldu sig ekk ert hafa vitað um reykinn í í- búðinni. ABSt á kafi — Framh. af bls. 16 snjó nema um hásumarið og skömmu eftir að búið var að sækja vopnin var þama allt á kafi í ís og snjó. Þjóðminjavörður bað frétta- mennina að færa finnendum vopnanna, Hirti Tryggvasyni og Davíð GUnnarssjmi þakkir fyr ir fund og umhirðu vopnanna. Vopnin verða almenningi til sýnis á venjulegum tíma á morgun (laugardag) og á sunnu dag. Ung stúlka sem vinnur úti á dag- |inn, vaktavinnu, óskar eftir auka- |vinnu, kvöldvinnu eða helgarvinnu. Tilboð merkt: „Aukavinna—7357“ sendist Vísi fyrir 1. nóv. Ungur reglusamur piltur með gagnfræðapróf og bílpróf, óskar eftir atvinnu. Uppl. í sima 34369. mmMvm Myndarleg kona vön hvers kyns heimilisstörfum óskast að minnsta kosti einu sinni í viku. Suðurgötu 13 miðhæð eftir kl. 8 í kvöld. Kona óskast til að. þrifa stiga- gang í Eskihlíð lOa. Uppl. í síma 21910. _____________ ___ Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn, Kjartansbúð Efsta sundi 27, sími 36090. Javakaffi opnar kl. 7 á morgn- ana, kaffi, te, mjólk, smurt brauð, kökur og heitar pylsur allan dag inn. Javakaffi B-"’utarholti 20. TRESMIÐIR Trésmiðir óskast til starfa við byggingu í Ár- bæjarhverfi. Mikil vinna, gott kaup. Upplýs- ingar í síma 33879 eftir kl. 8 á kvöldin. AÐALFUNDUR Stúdentafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í 1. kennslustofu Háskólans laugardag- inn 30. þ. m. kl. 14. Dagskrá : Venjuleg aðalfundarstörf. Stj órnin Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast í fataverzlun. Uppl. í síma 31181 kl. 6—8 e.-h. Radio og Sjónvarpsstofan Engjavegi 42 — Selfossi Viðgerðarþjónusta og verzlun með alls konar radíótæki. Einnig úrval af hljómplötum. Söluumboð fyrir: TO-R, RADIONETT og GRUNDIG. Útvarps- og sjónvarpstæki. N

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.