Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VlSIR . Föstudagur 29. október 1965.
„Tjegar Tryggvi Gunnarsaon
hafðl lokið smíði gömlu
brúarinnar hérna, þá gekk hann
kauplaus frá verkinu. Ég er nú
hræddur um að verkf ræðingarn-
ir og brúarsmiðirnir nú til dags
létu ekki bjóða sér slíkt. En þá
var öldin önnur. Það var ekki
nein rikisstjórn, sem hægt var
að fara i og fá meiri peninga
hjá, ef á þurfti að halda'.
Já, satt segir Brynjólfur í
Tryggvaskála. Þá var öldin önn-
ur. Selfoss var ekki til sem
kauptun. Það var bara búið á
Selfossbæjunum, eins og gert
hafði verið allt frá landnámstíð
tektir og lofuðu menn honum
að flytja allt efni til brúarinn-
ar á sleðum um veturinn hing-
að uppeftir, en efnið var flutt
á skútu til Eyrarbaka. En þetta
for nú ekki eins vel og á horfði.
Sjálfboðaliðarnir komust að þvi
að karlarnir, sem unnu við brú-
arsmíðina sj&lfa, fengu kaup
fyrir vinnu sína, og þá vildu
þeir líka fá kaup. Settu þeir
því úpp fyrir hestana og sleð-
ana. En þá var ekki hægt að
fara í ríkisstjórn og heimta
meiri peninga — bruarsmiður-
inn fékk ákveðna upphæð og
þar með búið. Peningarnir voru
á þrotum áður en smíðinni lauk
og Tryggvi varð að láta sitt
kaup f brúna og gekk kaup-
laus frá verkinu".
„Hvað  var  svo  gert  við
Tryggvaskfila þegar bruarsmið-
Tryggvaskáli við ÖU'usárbrú, elns og haan lftur út í dag. Fyrir aldamót var hann
hefnr tvisvar verið byggt austan við faann, ei'nu sinni vestan við og einu
lítill vinnuskúr. Si'ðan
sinni oi'an á.
Margt hefur á duga Tryggvaskák drífíí
og gert er enn — það var ant
og sumt.
Árið 1891 var ráðizt í að brúa
ölfusá við Selfoss, og brúar-
smiðir komu austur og reistu lít
inn vinnuskur á árbakkanum.
Þessi litli vinnuskúr var síðan
nefndur TryggyaskMi og hann
stendur enn, þott ekki sé hann
alveg eins útlits og fyrir alda-
mót. Það hefur einu sinni verið
byggt vestan við hann, tvisvar
austan við og einu sinni ofan á.
Nú ræður þar ríkjum Brynjölf-
ur Gíslason og rekur veitinga-
sölu. Brynjólfur var áðan að
hefja frásögn af upphafi
Tryggvaskála,' þ. e. Tryggva
Gunnarssyni og brúarsmíði
hans, og við skulum leyfa hon-
um að halda sögunni áfram.
A SKÚTU TIL
EYRARBAKKA
„Ölfusárbrúin gamla var
byggð á árunum 1891 — 92 og
hún var mikið mannvirki á
þeim tíma. Tryggvi Gunnarsson,
siðar bankastjóri, lét byggja
brúna og var yfirsmiður. Hann
samdi við Alþingi um að byggja
brúna í ákvæðisvinnu. Kom
hann hingað austur og hélt úti-
fundi á Eyrarbakka og Selfossi
og bað Eyrbekkinga og bændur
í nágrenninu að leggja til sjálf-
boðaliðsvinnu við brúarbygg-
inguna. Hann fékk góðar undir-
irnir voru farnir?"
„Þetta var þá smá timbur-
skáli og spreyttu ýmsir sig á
að reka hér verzlun, en það
lak allt út í sandinn. Eftir alda-
mót var húsið svo stækkað og
greiðasala hófst og hefur hún
verið hér stanzlaust síðan. Síð-
an hefur húsið þrívegis verið
stækkað, síðast árið 1930 var
stórri veitingasalurinn byggður
austan við.
STOFNFÉ 1
HNAKKTÖSKUNM
En það hefur verið sitthvað
fleira hér en greiðasala. Hérna
var lengi landsímastöð og póst-
hús. Á þeim tíma var hér úti
fyrrr hestfaús fyrir 30 hesta. Það
voru hestar landpóstsms, en
hann hafði aðalbækistöð sína
hér. Og þá má ekki gleyma því,
að Landsbankaútibúið var fyrst
, rekið hér. Hingað kom þá mað-
ur ríðandi á brúnum hesti með
300 þúsund krönur í hnakktösk-
unni og það var stofnfé bank-
ans. Þegar bæhdurnir hér f sveit
unum komu hingað sinna er-
inda töluðu þeir um að fara
síðara skiptið. Þá var húsið al-
veg umflotið vatni og ég hafði
bát, sem bundínn var við for-
stofudyrnar til að ferja fólk upp
á veg. Það voru yeittar hér veit-
ingar þótt allt væri á floti —
þangað til kolavélin var komin
í kaf og slofcknað í henni. Þá
varð ekkert við gert.y Það var
nýlega buið að leggja hér inn
rafmagn og leiðslurnar lágu und
ir gölfinu og eyðilögðust að
sjáJfsðgðu strax.
\
,,    BAR GESTINA A BAKINU
Til að geta haldið áfram
greiðasölunni, hlóð ég stóru
borðumim  saman og  lét þau
flotið upp að húsinu, en
mn í það".
„Var ekki mikið um að veia
þegar gamla brúin féH?"
„Jú, jú. Hún féll niður ðiðram
megin árið 1944. En þá var her-
inn hér og kom hann með stóra
krana og náði henni upp aftur.
Lagfæringin tok nokkuð langan
tíma og varð að ferja aWt yfir
ána á meðan. Mjólkin var ferjuð
á bátum við Laugardælahólma,
en þar er áin lygn. Fólk var svo
ferjað við Fossbás. Nýrri brúm
var svo byggð á árunum 1946
—47. Þá var mikið að gera hér.
Svo kom Heklugosið með ölhi
sem sþví fylgdi. Fólk kom þá
Þégar flmddi inn, bar Brynjólfur -gest-
ina á bakinu frá bát inn oð borði
Brynjólfur í Tryggvaskála hefur
oft átt annrfkt við Ölfusárbru.
„niður i Skála". Þetta orðtæki
er enriþá fast í mörgum göml-
um mönnum, og þegar þeir ætla
niður að Selfossi tala þeir oftj
um að fara1 „niður í Skála".
„Fór,húsið ekki illa í flóðun-
um hér fyrr á árum?"
• „Hér hefur allt farið tvisvar
á bólakaf í flóðum. 1 fyrra skipt
ið 2. marz 1930 og í síðara skipt
ið 4. marz 1948. Ég var hérna í
mynda gólf og setti svo litlu
borðin og stölana upp á. Þá
gátu gestirnir setið þar þurr-
fættir. Sjalfur var ég I galla og
bar gestina á bakinu frá borð-
unum út að bátnum, sem bund-
inn var- fyrir utan. Húsið eyði-
lagðist ekki, nema hvað mála
þurfti allt aftur og setja nýjar
lagnir. Timbrið þornaði og varð
jafngott. Eftir þetta hefur oft
hingað alla vega illa á sig kom-
ið. Samgöngur voru vondar og
snjóar miklir. Vegurinn yfir
heiðina var slæmur og erfitt
fyrir bíla að mætast. En allir
vildu rjúka til og sjá gosið —
bæði börn og gamalmenni. Fólk
lagði af stað í litlutn bílum, sem
svo ekki komust á áfangastað.
Trafikkin var óhemjumikil".
Framhald á bls. 2.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
OPNAR  ÚTIBÚ  í  BÚÐARDAL
laugardaginn  30.  október  1965
Jafnframt  yfirtekur  bankinn  starfsemi  Sparisjóbs  Dalasýslu.
AFGREIÐSLUT'lMI:  Virka  daga  kl.  10-12  og  2-4  nema  laugardaga  kl.  10-12
Útibúið annast öll innlend bankaviðskipti.
ÚNAÐARBANKIÍSLANDS

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16