Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V í S IR . Föstudagur 29. oktáber 1965.
^—«www«*i«t»mi«iiinii<......¦!.!
*
f tveimur eyrikjum úti í heimi
hafa nú verið að gerast
viðburðir, sem báðir tákna al-
varlegt áfall fyrir heimshreyf-
ingu kommúnista. Er vissulega
mjög fróðlegt að fylgjast með
þessum viðburðum. Fyrir nokkr-
um árum óttuðust menn þá bylt
ingarhreyfingu kommúnismans
sem vofði yfir heiminum og
sérstaklega óttuðust menn að
hún gæti náð sterkum tökum
meðal hinna fátæku þjóða. I
báðum þeim tilfellum sem hér
er um að ræða, hefur kommún-
isminn nú fengið um langt ára
bil tækifæri til að grafa um sig
Á öðrum staðnum var hann við
völd einráður, á hinum réðu
kommúnistarnir mestu. Á báð-
um þessum stöðum hafði komm
únistum tekizt með ofbeldi sínu
og frekju að slíta tengsl beggja
þessara landa, eða eyríkja við
vestrænar þjóðir. Og þetta hafði
honum tekizt á grundvelli þess
innlifaða haturs á vestrænum
nýlendukúgurum sem ríkti á
báðum þessum stöðum.
Castro er hætt að lítast á blik-
una.
unum hefur brotizt ut og hefur
þetta styrkt svo herforingjana i
landinu, að þeir hafa getað farið
sínu fram og ráðizt til atlögu
gegn kommúnistunum. Er mjög
athyglisvert að fylgjast með því,
unum sínum. íeir hafa að visu
verið að setja upp sendiráð í
svertingjaríkjum í Afríku og lát-
ið sendimenn sína koma fram
í Suður-Ameríku berandi áróður
og smyglandi inn vopnum. En
armur kínverskra kommúnista
er þó hvorki nógu langur né
nógu sterkur til þess að þeir
geti á minnsta hátt * hjálpað
hinum kommúnísku flugumönn-
um sínum suður i Indónesíu
rétt handan við Kínahafið, þegar
þeir lenda í vandræðum.
4 stæðan fyrir vesöld Kínverja
er vafalaust hin miklu efna-
hagsvandræði heima fyrir, mat-
vælaskortur og óreiða sem fylg-
ir ríkisrekstrinum á öllum svið-
um. Er það sláandi að gera sam-
anburð á ástandinu í Kína meg-
inlandsins og svo hins vegar á
eyríkinu Formósu, þar sem'Þjóð
ernissinnaflokkur Sjan Kai-Séks
ríkir enn. Þar hafa nú á síðustu
árum orðið svo stórstigar þjóð-
félagslegar og efnahagslegar
framfarir, að ekki muni líða á
búðum og hafa Bandaríkjamenn
verið að reyna að komast að
samningum við hin kommún-
ísku yfirvöld á Kúbu, um að
gefa þessum mönnum , heldur
frelsi og leyfa þeim að flytja
til Bandaríkjanna. Eru Banda-.
ríkjamenn reiðubúnir að borga\
fyrir þá í einhverjum matvælum
og er það mjög girnilegt fyrir
Kúbu-kommúnista, því að mat-
vælaskortur er á eyjunni.
"I^yrst þegar Castro komst til
valda var höfuðatriði stefnu
skrár hans, að taka upp fjöl-
breyttari framleiðslu í Iandbún-
aðinum. Hann fordæmdi það að
láta framleiðsluna vera svo ein
hliða að framleiða næstum tóm
an sykurreyr Þessi umbylting
í landbúnaðinum þýddi það að
sykurframleiðslan sem var höf-
uðframleiðsla Kúbu þvarr en af-
raksturinn af öðrum búgreinum
varð fjarri þvi nógu mikill til
að bæta upp framleiðslutapið.
Það er nú svo komið að Castro
hefur sViar*nnizt í ^es^u Hann
hefur fengið þær ráðleggingar
W í S & í 511
lliIllIIIlIllÉllli:
Hl
gefa  förumönnum  brauð, þvi
að búrið er tómt.
Cíðustu atvik á Kúbu eru þau
að alger vinslit hafa nú orð-
ið milli tveggja forustumanna
byltingarinnar á Kúbu, hinna
^kegsiuðu kappa Castros og
Che Guevara. Sá síðarnefndi hef
ur frá upphafi verið hinn illi
andi í Kúbu-byltingunni, hann
er taumlaus æsingamaður og
öskurauður bolsiviki á tíma þeg
ar bolsévikarnir a .m. k. austur
í Rússlandi eru byrjaðir að fá á
sig siðfágaðan blæ veizlumann-
anna.
Che Guevara hefur viljað
halda ferðinni ótrautt áfram
blindandi fram að feigðarósi.
Hann er endurfæddur Stalin,
sem lætur sig engu varða þó að
þúsundir manna deyi úr hungri
á fórnarstalli byltingarinnar. Og
hdnum hafa lfkað afar vel þær
skoðanir kínverskra kommún-
ista að ekki sakaði mikið þó
nokkrar milljónir létu lífið 1
kjarnorkustyrjöld.
REYNSLA TVEGÚJÁ
BrmBr,
En nú eru kommúnistarnir
komnir í strand í báðum eyríkj-
unum. Allt hefur farið í ólestur
hjá þeim við framkvæmd stjórn-
arstarfa og loforð þeirra um
bætt kjör hafa ekki ra?tzt. Þvert
á móti hefur öllu farið aftur og
neyðin og fátæktin orðið enn
tilfinnanlegri en áður. Nokkurn
tíma hefur kommúnistunum
tekizt að kenna útlendum á-
hrifum um þetta. En það skálka-
skjól næg:. þeim ekki lengi.
Þjóðirnar hljóta á endanum að
krefja þá sjálfa um efndir lof-
orðanna. Það þýðir ekki til ei-
Iífðarnóns að afsaka eigin ves-
öld með því að skella skuldinni
á aðra.
JT.vríki  þessi  eru eins og les-
andann mun renna grun i
Indónesía austur í Asíu og eyj-
an Kúba i Karibíska hafinu.
Fréttir frá Indónesíu upp á
síðkastið hafa verið mjög athygl
isverðar. Ég skrifaði hér fyrir
nokkru grein um byltingar-
...raun kommúnista og hallaðist
bar á þá skoðun, að Súkarnó
forseti myndi er hann komst
lífs af ennþá einu sinni reyna
að ná jafnvægi með þjóðfélags-
öflunum með því að fvrirgefa
og halda verndarhendi vfir
kommúnistunum, sem höfðu
gert tilraun til blóðugrar bylt-
irigaK f landinu. Ég býst við að
Súkai-nó hafi af beim ástæðum
sem ég þá greindi revnt að fara
'•v»p«a sátta'eið. en bað hefur
honum ekki tekizt og ásfæðan
fyrir þvi er vafalaust sú. að á-
standið í landinu hefur tekið
breytingum mjög sterkf al-
menningsálit gegn  kommúnist-
hvernig múgur austur þar hefur
nú snúið brandi sínum gegn
kommúnistum. Leitað uppi for-
sprakka þeirra og jafnvel drepið
þá I heiftaræði og brennt bygg-
ingar þeirra og skrifstofur.
]Vú er það ekki lengur Gil-
christ okkar, skeggjaði
kallinn sem fluttist frá íslandi
sem sendiherra austur í Dja-
karta, sem þarf á hugrekki að
halda til að taka á móti grenj-
andi ag - hatursfullum múg f
brennuhugleiðingum. Nú er á-
rásum og grjótkasti stefnt gegn
kínverska kommúnistastasendi-
ráðinu.
Þetta eru vissulega furðuleg
umskipti. Indónesía var eina
ríkið í heiminum fyrir utan
Albaníu sem hafði gerzt
tryggur förunautur og vinur
kínverskra kommúnista. Þeir
höfðu jafnvel stigið það stóra
skref að segja sig úr Sameinuðu
þjóðunum, í og með af þvl að
Kínverjar fengu ekki inngðngu
( þau samtök. Kínverjar áttu
ekki einu sinni svo trygga vini
í Norður-Vietnam eða Norður-
Kóreu, sem alltaf eru hálf tor-
tryggin undir niðri í garð Pek-
ing.
Þessi furðulegu veðrabrigði
sýna það enn glöggar eri
áður, að kommúnista-Kína, sem
hefur svo margar hundrað mill-
iónir íbúa og talar svo hátt er
brátf fyrir það ekkert stórveldi,
sem vestrænir menn þurfi að
óttast um langt skeið enn. Kin-
verjar hafa stöðugt verið að
kalla upp hótanir, en þeir hafa
verið sersamlega máttlausir til
að geta nokkuð framfylgt hót-
löngu áður en lífskjörin þar fara
að jafnast á við það sem tiðkast
á Vesturlöridum. Breiðir nú vel-
sæld og velmegun sig yfir þessa
litlu eyju svo að heiti hennar
Formosa, hamingjueyjan fer í
fyrsta sinn.að verða réttnefni.
Og maður hlýtur að fara að
velta þvf fyrir sér, hvort þró-
unin hefði ekki getað orðið sú
sama I sjálfu Kína, ef Sjang og
þjóðernissinnar hans hefðu mátt
stjórna þvi landi og spara hefði
mátt þá blóðstrauma sem féllu
fyrir spjóti glæpsamlegrar bylt-
ingar kommúnistanna.
Ckulum við þá að lokum
hverfa langa^leið vestur yf-
ir heimshvel og höf og líta við
vestur á Kúbu. Þar lýsa sann-
ferðugir menn ástandinu svo. að
það hafi aldrei verið verra en |
hú. Enginn efast um það, að
Castro átti í byrjun miklu fvlgi
að fagna. Bylting hans var sann-
kölluð bylting þjóðarinnar, sem
beindist mjög að ægilegri arð-
ránsstarfsemi sem bandarfskir
auðhringar höfðu haldið bar
uppi um áraraðir.
En þar hefur öllu hallað á
verri veg síðustu lárin og er nú
Ijóst að fylgi Castros er að
mestu þrotið meðal þjóðarinnar.
Fólkið bfður bara eftir því að
hann hrökklist með einhverjum
hætti frá völdum. Hann er nú
kominn í alveg sömu aðstöðu og
Batista einræðisherra fyrir hans
dag. Veldi sfnu heldur hann uppi
með ægilegri og miskunnar-
lausri útrýmingarlögreglu. Stað
fest er af kúbönskum kommún-
istum sjálfum að tugir þúsunda
manna sitja i pólitískum fanga
íijá vinum sínum í Rússl., að
þessi landbúnaðarbylting sé frá
leit og heimskuleg og fylgt ráð
um þeirra að snúa sér aftur yfir
að sykurreyrframleiðslu. Fyrir
nokrum árum gekk yfir landið
stjórnarvaldaherferð gegn sykur
framleiðslu. Nú glymur i öllum
hátölurum á Kúbu barátta fyrir
að hefja sykurræktun á ný. En
geta má nærri hvað slíkur vind
hanaháttur  varðandi  höfuðát-
Che Guevana, enginn veit hvar
hann er niðurkominn, f fangelsi
eða dauður.
vinnugrein landsins hefur kost-
að. Það hefur haft f för með
sér ósegjanlega fátækt og eymd.
í dag deyja menn úr hungri á
Kúbu þrátt fyrir feikimiklar
matargjafir frá Rússlandi. Mega
Rússar  þó  varla  viC  því  að
En Castro auminginn sem hef
ur látið þennan 'ofbeldismann
teygja sig ofan í forarvilpu marx
ista einræðisins virðist hinsveg
ar eiga hjartalag, þrátt fyrir
öll vandræðin. Og nú fyrir
nokkru lét hann Cha Guevara
vita, að hingað yrði farið og
ekki lengra. Fyrir nokkru las
Castro upp á fjölmennum fundi
bréf sem hann sagði Che Gue-
vara hafa skrifað Þar kom fram
að Che hafði sagt s'ig úr forustu
liði kúbönsku byltingarinnar.
Það er orðið langt síðan nokk
uð hefur spurzt til Che Gue-
vara, en getgátur eru uppi um
það að annaðhvort sitji hann í
fangelsi á Kúbu eða hafi verið
tekinn af lffi.
"17"ið bfotthvarf hans hefur orð-
ið vart 'nokkurra breytinga
á stjórnarstefnunni á Kúbu. Svo
mikið er víst, að Kúba telst nú
ekki lengur stuðningsrfki kín-
veskra kommúnista, þeir halla
sér nú aftur að Moskvu. Og þeir
atburðir hafa .Ifka gerzt að um
tíma gáfu Kúbumenn flóttafólki
leyfi til að fara í friði til Banda
ríkjanna. En þegar það gerðist
gáfu svo margir sig fram, það
var eins og allir vildu flýja
þetta ríki kommúnismans. Hefur
því aftur gætt tregðu á að leyfa
mönnum að fara úr landi. Það
gæti farið svo, að landið tæmd-
ist og engir yrðu eftir þar nema
herra Castro. og þessar þúsund-
ir af ógnarlögreglumönnum 'og
föngum sem þeir e'ru látnir
gæta.
Þorsteinn Thorarensen.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16