Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						SíÐAN
Sama dag og frumsýningin
er, verður keppnin háð — op
næsta dag getur „tvífari Dov
is Day" haldið heim með full
koffort af fatnaði, öllum
þeim fatnaði, sem unga
stúlku getur framast dreymt
um. Auk þess fer sigurvegar-
inn heim með loforð um
hlutverk í næstu mynd Doris
Day.
Þetta er alls ekki svo slæm
auglýsingabrella hjá 20th
Century Fox-félaginu.
Er tvífari Doris
Day á íslandi?
Ætli tvífari hinnar
frægu kvikmyndaleik
konu, Doris Day, kunni
að leynast á íslandi?
Um þessar mundir er verið
að leita um heim allan að
stúlkum til að taka þátt í
keppni um titilinn „tvífari
Doris Day". Það er kvik-
myndafélagið 20th Century
Fox, sem stendur fyrir þess-
ari keppni og er hún í sam-
bandi við hina nýju kvik-
mynd þess „Ónáðið ekki"
(Do Not Disturb), en í henni
leikur Doris Day aðalhlut-
verkið. Það er álitið, að nor-
rænar stúlkur hafi mikla
möguleika á þátttöku, þar
sem Doris Day er mjög nor-
ræn að útliti, með ljóst hár
blá augu — og freknur.
Leit stendur yfir á Norð-
urlöndunum (að íslandi und-
anskildu), Englandi, Belgíu,
Þýzkalandi, Hollandi, Frakk-
landi, Suður-Ameriku og Jap
an (þótt hið síðastnefnda
megi kallast undarlegt, þar
sem Doris Day er mjög ó-
japönsk í útliti). Ætlunin er
að finna allt að 50 keppend
ur, sem eiga að koma til
Hollywood hinn 16. desemb-
ber. 20. desember verða þær
svo viðstaddar frumsýningu
á „Ónáðið ekki."
:  -,¦> '                     /

Doris Day — ljóshærð, blaeyg
og freknótt
fimm
• aura • kúlur
Kvikmyndaleikkonan Ursula
Andress, sem margir kannast
við Ur James Bond myndinni
„Dr. No", segist nú ætla að
skilja við eiginmanninn, leikar-
ann og ljósmyndarann John
Derak.
Hún segir þó áð þarna sé að-
eins um „tilraunaskilnað" að
ræða, því að bæði segjast þau
ennþá elska hvort annað. Og Ur
sula segir að miklar líkur séu
fyrir því að þau taki saman aft
ur eftir nokkra mánuði.
Andliti hins fræga gamanleik-
ara Fernandels, hefur oft ver-
ið líkt við hesthöfuð. Nýlega
var sjónvarpsviðtal við Fern-
andel og þá var hann spurður:
— Hvort líkist þér meira
föður yðar eða móður?
Fernandel  horfði  skelfdur á
spyrjandann: \
— Er yður alvara, að láta
mig, hér frammi fyrir almenn-
ingi smána minn kæra föður
eða mína elskulegu móður með
því að svara þessu?
Kona kom akandi með hrút
í bíl sínum að landamærum
tveggja landa og tollvörðurinn
spurði hana:
— Hafið þér eitthvað sem er
tollskylt?
— Ekki neitt.
— En þetta dýr sem þér eruð
með?
— Þetta er hundurinn minn.
—  Hundurinn yðar? Hefur
hundurinn horn?
— Ég get ekki séð að einka
líf hunds míns komi yður nokk
uð við. herra minn, svaraði kon
Jackie skoðar málverk
Fyrir skömmu sagði 11. síð-  að koma fram opinberlega og
an frá því að fyrrverandi for-  var það í sambandi við dans
. setafrú Bandaríkjanna, Jacque-  leik sem hún fór á í Boston. —
Iine Kennedy væri aftur fárin  *-*"¦  "¦    ~
ÖÍ--0I  !;!  Cí-Gb-rr.sunl
Nú birtum við hér mynd af
henni sem var tekin nyiega við
vígslu nýs safns fyrir ameríska
list f New York.
Kári skrifar:
Líkamsrækt
Lfkam
sinn ræki lýða
hver". Sú var tíðin, að
þessi spekinnar orð heyrðust
oft hér á landi — eða sáust í
blöðum. Þau heyrast sjaldan
nú. Mér virðist áhuginn á
líkamsrækt og íþróttum vera
kominn í allt annan farveg
en á blómaskeiði ungmenna-
félaganna fyrir nokkrum ára
tugum, eða á þeim tíma er
bók eins og íþrótth- forn-
manna eftir dr. Björn frá Við
firði kom út. Nú snúist allt
um að „setja ný met".
Aðalatriðið sé að sigra —
aukaatriði þroskinn á leið til
sigurs — eða með hverjum
hætti sigrað sé.
Orð í tima töluð
Ekki verður því þó neitað
að oft heyrast — eða sjást
á prenti orð í tfma töluð eins
og forðum daga, sem ávallt
eru í fullu gildi til leiðbein-
ingar um líkamsrækt, en lí-
kamsrækt er þáttur slunginn
mörgum þráðum. Kemur mér
þá í hug ritið Heilsuvernd.
1 því ágæta riti er jafnah að
finna mikinn fróðleik og gagn
legar bendingar. Mér hafði
orðið það umhugsunarefni
hvernig þessir támjóu karl-
mannaskór, sem nú eru í
tízku, fara með fæturna á
mönnum, í ofanálag á það,
hver áhrif það hefur á fætur
þeirra manna, sem varla geta
farið húsa á milli „án þess
að hafá hjól undir löppunum"
og rakst þá á grein um
„tízkuskó", sem birtist í 1.
hefti Heilsuverndar á þessu
ári.
Skófatnaður, sem hættu
legur er heilsunni
Þar segir m.a.: „Á síðustu
árum hefur skófatnaður orð
ið æ nýtízkulegri og hættu-
legri fyrir heilsuna að dómi
lækna. Á þetta einkum við
um kvenmannsskó, en þó
einnig um karlmannsskó . . .
bin mjög svo algenga skekkja
á stóru tánni (hallus valgus)
er ekki meðfæddur galli. Or
sök hennar er langoftast
skórinn, stuttur eða fram-
rnjór skór eða skór með há-
um hælum. Gerð var athug-
un á fótum 500 kvenna á
aldrinum 20-80 ára. Af þeim
höfðu einar 10 alveg eðlileg
ar fætur — eða 2%. Langtfð-
ustu gallarnir voru ilsig,
hamartá og Iíkþorn_ Af 200
karlmönnum höfðu 80 eða
40% eðlilega fætur, enda eru
karlmannsskór miklum mun
betri en kvenmannsskórnir,
og a.m.k. hafa þeir ekki háa
hæla." En nú er þó svo kom
ið að fjöldi pilta, allt frá 12
ára. aldri gengur á támjóum
skóm með allháum haglura,
-ða af miðlungshæð, ef born
ir eru saman við hæla á kven
skóm
Barnaskór
Bent er á í greininni, þar
seni rætt er um hælaháa
kvenmannsskó, að þeir leiði
til ófagurs og óstöðugs
göngulags, - þá segir í
greininni að nú sé farið að
framleiða támjóa barnaskó
„og afleiðingin sú, að hjá 6-
skekkjur, eins og hjá full-
12 ára börnum sjást nú tá-
orðnum."
Ekki er von að vel fari
Já,1 ekki er von að vel fari
þar sem voldug tízka ræður
ríkjurh .„Enski læknirinn
R.T. Price segir réttilega: „Ef
farið væri eins ómannúðlega
með dýrin og , nú er farið
með fæturna á kvenfólkinu
vegna skótízkunnar, myndu
öll mannúðarfélög og dýra-
verndunarfélög landsins rísa
upp til mótmæla." En að lok
um er bent á, að samvinna
lækna í Þýzkalandi hafi leitt
til, að í Þýzkalandi sé farið
að framleiða fallega barna-
skó, sem skemma ekki fætur
blessaðra barnanna. — Allt
er þetta sagt til athugunar. I
þvl felast bendingar og að-
varanir, sem hollt er að hafa
f huga. Ekki veldur sá, er
varar.
t>Jt»a,'|t*M'.,.^jm,tg>.i -  --¦ ,.^j
¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16