Vísir - 29.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 29.10.1965, Blaðsíða 12
VlSIR . Föstudagur 29. október 1961 12 KAUP-SALA KAUP-SALA HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastíista á handrið, 3 litir í stærðunum 30—40 og 50 mm að breidd. Getum einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. — Málmiðjan s.f., slmi 31230 jog 30193. VESPA — TIL SÖLU Vespa til sýnis og sölu hjá Skóvianustofunni Miklubraut 60. SKINN- OG RÚSKINNSJAKKAR Herrastærðir 42—52 frá 2.250 kr., dömustærðir 34 — 44 frá 1960 kr. Ennfremur skinn og rúskinnsvesti á dömur og herra, unglinga og börn. Póstsendum Kjallarinn, Hafnarstræti 1 (Vesturgmegin). Simi 21551. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr frá 320 kr. — Opið kl. 5—10 e. h. Hraunteig 5. Sími 34358. — Póstsendum. ISSKÁPUR — TIL SÖLU Til sölu Philco ísskápur 11 cubicfet vel með farinn. Uppl. í síma 22909. VEIÐIMENN — HAGLABYSSA Ný haglabyssa sérlega hentug til rjúpnaveiða. Langholtsvegi 90 frá kl. 7-9. ÝMISLEGT TIL SÖLU Til sölu, sanngjamt verð mjög góð nýleg Gala (áður BTH) þvottavél, Siemens ryksuga, ný ensk kápa og kjóll, frekar stórt númer, nælon- pels, ný ensk karlmannaföt, frekar stórt númer, bamaróla og sem ný barnakarfa á hjólum, einnig bamaburðarrúm o. fl. Sími 33628. TIL SÖLU Isskápur, Frigadaire, ca. 9 kub. mjög vel með farinn til sölu. Sfmi 12599. Ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sími 41103. Óskum eftir borðstofuborði í hansahillur, til sölu á sama stað 2 ný náttborð úr teaki og fiska- búr með 20—30 fiskum. Sími 35834. Til sölu miöstöðvarketill ásamt blásara og (!tílhé!ýfahtíi'r ' tifekjum. Álfheimum 15, 2.-hæð, sfmi-33294. Til sölu: Jeppakerrar stærri gerð in. Fjölvirkinn h.f. Fífuhvamms- vegi — Sími 40450 — 40770. Tökum í umboðssölu og seljum listmuni og antik húsgögn. — Kjall arinn Hafnarstræti 1 (inngangur Vesturgötumegin), sími 21551. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á börn og fullorðna. Sími 14616. Hjónarúm úr teaki lftið notað ásamt springdýnum til sölu, selst mjög ódýrt. Sími 35166 eftir kl. 5 eftir hádegi. Notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavél til sölu. Selst ódýrt, gæti hentað í verbúðir eða kaffistofu á vinnustað. Uppl. í síma 50281 og 50403. ísskápur til sölu Crosley af sér- stökum ástæðum verð kr. 8000. Uppl. f síma 34731. Til sölu ný amerísk terylene regn kápa no. 10 og svartir herraskór no. 42. Uppl. í síma 15019. Garrard 301 plötuspilari f harð- viðarkassa, 10 tommu Peerlesshá- talarj f harðviðarumgerð og 15 vatta Grampianmagnari og for- magnari. Uppl. i sfma 21678, eftir kl. 7. ■ . ■ ■ - ■ ■ ■ Ýmsir hiutir f Ford ’42—’46 til sölu, einnig góð dekk. Uppl. í sfma 41429. Sílsar. Útvegum sflsa á margar tegundir bifreiða. Sími 15201 eft- ir kl. 7. Til sölu nýlegur Rafha þvotta- pottur og Servis þvottavél, einnig barnarúm með dýnu. Sfmi 51255. Góðir svefnbekkir til sölu. Uppl. ( síma 20375. Ný Polaroid 103 ljósmyndavél til sölu. Ódýr, sími 40064. Ný dönsk madressa til sölu. Sfmi. 21195 Hverfisgötu 91. Hafnfirðingar. Vel með farið teppi, stærð 3x2^ m. — til sölu Hverfisgötu 52 niðri. Chevrolet station árg. 1954 til cöhi. TJnnl f síma 23596. 6 syl. Fordvél nýupptekin til sölu ásamt varahlutúm í Ford 100 ’56 módel. Uppl. f sfma 30872. Karlmanns reiðhjól til sölu. Sími 38957. Servis þvottavél með suðu til ‘il sölu. Uppl. i síma 22650 eftir 'ri. 8 á kvöldin. Til sölu Renó ’47 í góðu standi skoðaður ’65, ný dekk. Til sýnis að Suðurlandsbraut 87a eftir há- degi næstu daga. Sími 38944. Til sölu páfagauksungar að Heið raerði 30. Hráolíuofn, sjálftrekkjandi ame- rískur til sölu. Eiriksgötu 17 sfmi 13537. Tenor saxafónn Selmer, til sölu 'g Sekanig kvikmyndatökuvél 8 ”im., vönduð. Uppl. í síma 21908. Siva þvottavél, með suðu og þeytivindu til sölu. Uppl. í sfma 41602. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, ásamt tvöföldum stálvaski. Uppl. í síma 15855 eftir kl. 15. Til sölu Opel Record, model ’54. Uppl, í síma 41094. Til sölu stórt og fallegt útvarps ‘,r>ki, verð kr. 3000. Sími 50764 1 10—12 og 4—6. Sem nýr, stór Kelvinator-kæli- ’tápur til sölu á kr. 17.500 (Nýr á 24 •TOO'' TTnnl f síma 10478. Barnakojur og barnarúm til sölu, 'vrt. Sfmi 12599. Notað baðsett til sölu, ódýrt. — Uppl. f síma 30851. Til sölu MávakaffisteH, eftirprent anir eftir Kjarval, eikar skrifborð, skjalaskápur, stór ísskápur, fiska- búr, ljósakrónur, kopar o.fl. — Engfhlið 8 eftir M. 3. Ný, svört vetrarkápa, með skinni til sölu, stórt númer. Uppl. £ síma 33309. Servis þvottavél til sölu, minni gerðin. Rauðarárstfg 38, I. hæð t.h. Nýr bamavagn til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 100. Thor þvottavél til sölu, verð 4000 kr. Simi 51901. Bamavagn, burðarrúm, göngu- stóll til sölu, Birkimel 10, I. hæð til vinstri. Mótathnbur til sölu. Uppl. í síma 31191, eftir kL 18.00. HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI ÓSKAST Á LEIGU Tveggja herb. fbúð óskast til leigu helzt i Miðbænum eða ná- grenni. Uppl. í sfma 35042. 2—3 nerb. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. i síma 14182. Herbergi óskast. Uppl. I sím 123849 eftir kl. 19 24923. I'------------------------------ Reglusamur maður óskar efti 1 herb. Uppl. í síma 35194. Bílskúr óskast til leigu, helzt Norðurmýrinni eða Melunurr Uppl. í síma 15515 frá kl. 7-9 > kvöldin. Sem nýtt Grandig segulbands- tæki TK 40 4 rása 3 hraða einnig burðarrúm til sölu. Selst mjög ó- dýrt. Vesturgata 66B kl. 6-8 á kvöld in. 0SKAST KEYPT 4 ferm. miðstöðvarketlll ásamt brennara og dælum óskast. Uppl. í síma 40104. Vesturbær. 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst í Vesturbænum tvennt 1 heimili. Nánari uppl. í síma 22986. Ung hjón, maðurinn vélvirki óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. nóvember. Sími 33220 og 36785 kl. 1—5 e. h. — Geymsluhúsnæðt óskast til leigu. Helzt sem næst miðbænum. Sími 15026. Tvær stúlkur óska eftir herb. helzt sem næst miðbænum. Sími 17932. Vel með farinn bókaskápur með gleri óskast. Uppl. í síma 41284. Vil kaupa tvö notuð gólfteppi stærð ca. 2.50x3m. Uppl. í sima 41308 eftir kl. 8 síðdegis. Vil kaupa mótatimbur ca. 2000 fet af 1x6. Sími 12293. Óska eftlr að kaupa sjálfskiptan gírkassa í Chevrolet ’49—’54. Sími 19912 eftir kl. 7. HREINGERNINGAR Teppl og húsgögn hreinsuð fljótt 0g,yeUSiroi 401?9. ,, Tvær ungar stúlkur með bam óska eftir 2 herb. og eldhúsi. Helzt strax. Uppl. í síma 37483. Stúlka óskar eftir herb. fyrir 10. nóv. Vill greiða háa leigu. Tilboð merkt: „Há leiga—6948.“ Ung bamlaus hjón utan af landi óska eftir 1-2 herb. fbúð sem fyrst tilboð sendist blaðinu merkt heim- ilislaus—5781." Bílskúr óskast til leigu. Helzt í Vesturbænum. Æskileg stærð 30 ferm. Uppl. 1 síma 24702 eftir kl. 7 á kvöldin. Herb. óskast fyrir geymsluplás Uppl. í síma 38968. TIL LEIGU Bílskúr upphitaður til leigu ,Uppl. í síma 17120.________ Forstofuherb. í Miðbænum ti leigu, aðgangur að eldhúsi kemui til greina Sími 15369 og eftir kl. 5 sími 41988. Til leigu 2-3 herb. íbúð £ Hlíð unum, nú þegar. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslumögu- leika sendist afgreiðslu Vísis fyr ir laugardag merkt: „Fyrirfram- greiðsla - 7415“. Herbergi með irinbyggðum skáp um til leigu við Háaleitisbraut. Að gangur að eldhúsi getur fylgt. Að eins fyrir reglusama stúlku, helzt ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 31453 eftir kl. 9 á kvöldin og eftir hádegi laugardag. Véihreingemíng og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og öragg þjónusta. Þvppillinn Sími 36281 Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Simi 12158. Bjami. 1 KiNNSLA Ökukennsla — hæfnisvottorð. Simar 19896. 21772 oe 35481 ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Sími 35966. ökukennsla. Hæfnisvottorð. — Sími 32865. Les ensku og dönsku með byrj- endum o. fl. Sanngjamt verð. Sími ■23067 (Geymið auglýsinguna). Kennl akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opel. Uppl. f síma 32954. Herbergj óskast I Austurbænum Slmi 30630 og eftir kl. 7 I sima 18139. 2-3 herb. íbúð óskast I 3 mán. helzt I Kópavogi. Sími 40524 eftir kl. 7. Stórt herb.. Ungur maður óskar eftir herbergi til leigu sem næst Hlemmtorgi, helzt forst.herb. Tilb. sendist augld. Vísis merkt: „Hlemm ur—7275." Ungur sjómaður óskar eftir herb. fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl, I slma 21909 kl. 6-7. Ungt bamlaust kærastupar, ósk ar eftir 1 stóra herb. eða 2 litlum. Uppl. I síma 11908 frá kl. 6—8. Herb. óskast helzt I kjallara. Hringið I slma 1349? kl, 6-10 2ja—3ja herb. Ibúð óskast til leigu. Reghisamt fólk. Sfmi 16179. Kenni unglingum og fullorðnumi Uppl, 1 sfma 19925,_____________ < Kenni unglingum íslenzku, reikn ing, dönsku og ensku. Björn O. BjÖmsson, Ásvallagötu 23, sími 19925. Guðmundur Tómasson frá Auðs holti I Biskupstungum, óskar eftir litlu herb. um óákveðinn tfma hjá einhverjum vinum, fyrirfram- greiðsla I hálfan mánuð. Uppl. á Herkastalanum herb. III, og I sfma þar.___________ Einbýlishús 85 ferm. í nágrenni borgarinnar til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Sími, 6 mánuðir, fyrir- framgreiðsla 2 mánuðir. Tilboð merkt: „7451“ sendist Vfsi. Gott herb. til Ieigu í Vesturbæn um, fyrir reglusaman mann, fyrir framgreiðsla. Uppl. í síma 23938. Herb. til Ieigu gegn lítilsháttar húshjálp. Uppl. f síma 13172 frá kl. 8—10 á kvöldin. í mlðbænum til leigix stór for- / stofustofa með baði, húsgögnum og síma fvrir einhleypan, rólegan reglumann. Tilboð sendist Vfsi fyrir 2. nóv., merkt: „Miðbær — 7339". . _____ 2 herb. á góðum stað í borginni til leigu 1. nóv. Leigjast helzt sam- an. Tilboð, merkt: „Herb. — 7408“, sendist afgreiðslu Visis fyrir há- degi laugardaginn 30. okt. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 30113. Stúlka utan af landl óskar eftir atvinnu. Helzt við mötuneyti f bæn um. Uppl. f sfma 35728. Lítil 2ja herb. fbúð á góðum stað, er til leigu fyrir einhleyping^ Tilboð, merkt: „Nóatún 7345“ sendist blaðinu fyrir hádegi á laug- ardag. Herbergi til leigu fyrir unga stúlku, bamagæzla æskileg. Sími 30561. Góð stofa til leigu í Hafnarfirði. Sími 18696 eftir kl. 1 e. h. TAPAÐ — ATVINNA ATVINNA HERBERGISÞERNA ÓSKAST Einnig stúlku til eldhússtarfa. Vinnutími frá kl. 9 — 5. Hótel Vík. STARFSFÓLK ÓSKAST Starfsfólk óskast á Kleppsspítalann, hálf vinna kemur til greina. Uppl. f síma 38160 frá kl. 9 — 18. ATVINNA ÓSKAST Ungan mann vantar vinnu. Margt kemur til greina. Sfmi 24870 á morgun laugardag. Kvenarmbandsúr tapaðist sfðast 'liðinn miðvikudag, sennilega á ! Öldugötu eða Framnesvegi. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 12244 eftir kl. 20. Fundarlaun. Hluti af kvenúri úr gulli, tapað- ist á miðvikud. frá Kalkofnsvegi f Álfheimastrætisvagni að Álfheim- um. Finnandi vinsamlega hringi í sfma 37811. BIFREIÐ AST J ÓR AR Nú er hver síðastur að láta bóna bílinn fyrir veturinn. Munið að bónið er eina raunhæfa vörnin gegn salti, frosti og særoki. Bónstöð in Tryggvagötu 22. Sfmi 17522. Takið eftir: Tapazt hefur Pierpont kvenarmbandsúr. Vinsaml. hringið í síma 32955 eða 12717. Góð fund- arlaun.____________ ,__________ Ný svört skólataska fundin við Hátún. Uppl Sjafnarg. 10 efri hæð sími 18298. SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.