Vísir - 29.10.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 29.10.1965, Blaðsíða 14
14 isrifii V1 S IR . Föstudagur 29. október 1965. GAMLA BÍÓ 1M75 Heimsfræp yerðlannamvfi'l: Villta vestrið sigrað (How the West was Won). Amerísk MGM-stórmynd um líf og baráttu landnemanna — leikin af 24 frægum kvik- myndaleikurum. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð börnum. STJÖRNUBfÓ ll936 ÍSLENZKUR TEXTI Óskadraumar Afar skemmtileg ný ensk- amerlsk úrvalskvikmynd úr fjölskyldulífinu, með úrvals- leikurunum: Rosaiind Russell, Jack Hawkins Maximilian Schell Sýnd kl. 7 og 9 Þrju tiu Hörkusepnnandi og viðburða- rik amerísk kvikmynd með úr- valsleikaranum Glenn Ford. Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum. HÁSKÓLABÍÓ Brezka stórmyndin The Informers Ógleymanleg og stórfengleg sakamálamynd frá Rank. Ein af þessum brezku toppmynd- um. Aðalhlutverk: Nigel Patrick Margaret Whiting Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 __ 16! Ævintýn á gönguför 126 sýning í kvöld kl. 20.30 Sú gamla kemur t < heimsókn Sýning laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Sjóleiðin til Bagdad Eftir Jökul Jaki son. II. sýning í kvöld kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 20.30 Vðgöngumiðasalan Iðnö ei opin frá kl. 14. simJ 13191. TÓNÁBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTl Heimsfræg og snilldarvel gerð. ný amerísk gamanmynd. tekin 1 litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik stjóra Billy Wilder Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Hækkað verð Miðasala frá kl. 4 KÓPAVOGSBIÖ 41985 cp ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Eftir syndatallið Sýning í kvöld kl. 20 Járnhausinn Sýning laugardag kl. 20 Afturgóngur Sýning sunnudag kl. 20 Siðasta segulband Krapps Og Jóðlif Sýning Litla sviðinu Lindarbæ Sýning sunnudag kl. 20.30 4ðgöngumiðasalan opin trá kl 13.1 P til 20 Sfmi 1-1200 Franska konan og ástin Skemmtileg og sérstæð, ný frönsk stórmynd er sýnir 6 þætti úr lífi konunnar Mynd- in er gerð af nokkrum helztu leikstjórum Frakka. Danskur texti. Jean-Paul Belmondo Danny Robin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rön-'uð börnum HAFNARBIO Blóm atb'ókkuð Bráðskemmtileg og fjörug, ný gamanmynd 1 litum með Doris Day og Rock Hudson. Sýnd kl 5 7 og 9 LÉTTLÉTTARALETTAST VAXOL er nýr þvotta- og viðhaldslögur fyrir plast-, gúmnii- og linoleumdúk og flísar, sem þvær og bónar samtímis. VAXOL er framleitt úr jurtaolíu sem rotnar ekki, það eykur slitþol gólfsins og gefur fallega áferð. VAXOL inniheldur glycerin, sem fer vel með hendur yðar. HEILDSÖLUBIRGÐIR BJÖRN WEISTAD HEILDVERZLUN SlMI 19133 PÖSTHÓLF 579 LÉTTLÉTTARALÉTTAST NYJA BI0 11S544 Elsku Jón (Kære John) Víðfræg og geysimikið umtöl- uð sænsk mynd um ljúfleika mikilla ásta. Jarl Kulle 1 ’ ; V Christina Schollin Ógleymanleg þeim, er sáu þau leika f myndinni „Eigum við að elskast". Myndin hefur ver- ið sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og í V.-Þýzkalandi. í \[! Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. ÍSLENZKIR TEXTAR. Bólstra AUSTURBÆJARBlÓ 11384 CARTOUCHE Hrói Hóttur Frakklands Mjög spennandi og skemmti- leg, ný, frönsk stórmynd í lit um og Cinema-Scope. Danskur texti. Jean-Paul Belmondo, Claudia Cardinale. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. laugarásbIÓ33!o575 / myrkviði stórborga/TÍnnar OStt seNSATiON«ll.ie FHM Brezk heimildarkvikmynd. Árið 1959 var vændiskonum Lundúna bannað að afla sér viðskiptavina á götum borgar- innar, en vændi var ekki þar með úr sögunni. Það _ breytti bara um svip. Kvikmyndin sýnir sannleikann í þessu máli. — Danskur skýr ingartexti. Aukamynd í litum. Endurminn ingar Nudistans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Jarðýtuvinna Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vélsmiðjan Bjarg h.f. Höfðatúni 8 Sími 14965, 17184 og kvöldsími 16053 BÓLSTRUN Kem með sýnishorn af áklæði. Sími 38996 (Geymið auglýsinguna). TILKYNNING frá Sparisjóði Dalasýslu Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavin- um vorum, að hinn 30. október 1965 mun Búnaðarbanki íslands yfirtaka rekstrarstarf- semi vora í Búðardal. Jafnframt því, sem vér þökkum viðskipta- mönnum vorum góð viðskipti á undanförnum áratugum, væntum vér þess, að útibú Búnað- arbankans í Búðardal megi njóta þeirra í framtíðinni. SPARISJÓÐUR DALASÝSLU 2-3 herb. ibúðir i Árbæjarhverfi Höfum til sölu fokheldar 2 herb. íbúðir við Árbæ. íbúðirnar eru cc. 54 ferm. kosta 260 þús. við samning 100 þús., eftirstöðvar sam- komulag. Höfum einnig fokheldar 3. herb. íbúðir, sem eru ca. 92 ferm., kosta 360 þús. útborgun 100 þús., eftirstöðvar samkomulag. íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar í febr. til marz. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. JVftög hagstæð kaup fyrir peningalítið fólk. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð. Síini 24850. Kvöldsími 37272. Aðalfundur Heimdallar FUS verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnud. 31. október kl. 3 e.h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar 3. Lagabreytingar ef fram koma. 4. Stjórnarkjör. Tillaga kjörnefndar um stjórn félagsins næsta starfsár liggur frammi. Stjórn Heimdallar F.U.S. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.