Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V1SIR . Laugardagur 6. ágúst 1966.
— Viðtal við Andra Isaksson, sem nýlega dvaldist á
Madagaskar og kynntist fólkinu, sem íslendingar
veita fjórhagsaðstoð gegnum HGH
Suður á Madagaskar, „Stóru
eyjunni", úti fyrir austurströnd
Afríku er vatnið Alaotra, seni
er rúmlega tvisvar sinnum
stærra en Þingvaliavatn. ibúarn
ir umhverfis vatnið, sem eru um
80 þúsund, munu bráðlega verða
aðnjótandi hluta þess fjár, sem
safnaðist á íslandi í söfnun Her-
ferðar gegn hungri í fynw. —
Fyrir 'skömmu dvaldist Islend-
ingur, Andrí ísáksson, vikutíma
við Alaotravatn til þess að
kynna sér ástandið þar og kynn-
ast fólkinu, en til Madagaskar
fór hann á vegum HGH á ís-
landi — i framhaldi ferðar á
stúdentamót f Nairobi í Kenya,
sem hann fór á vegum Stúd-
entaráðs.
Vfsir fór á fund Andra til að
fræðast af honum um fbúa þessa
fjarlæga landsvæðis, sem segja
má að hafi tengzt islandi á viss-
an hátt, svo og um störf HGH á
Madagaskar.
— "íbúarnir við Alaotravatn
* (borig fram Alaútr), sagði
Andri, eru af sérstökum ætt-
stofni og nefnast Sihanakar, en
þaö mun merkja „þeir, sem
halda sig á sama stað". Sihan-
stétt, þ. e. embættismaður eða
ríkur höfðingi.
—  Er húsakostur góður við
Alaotravatn?
— Nei, husakostur er yfirleitt
lélegur. Húsin eru ferköntuð og
lítil. Hvert hiís er aöeins eitt
herbergi og þar dvelst öll fjöl-
skyldan, hversu stór sem hún
er. — Ég vil skjóta því inn, að
Sihanakar eru, eins og flestir
vitja má um einu sinni á dag.
Einstaka efnaðir fiskimenn hafa
þegar keypt slík net dýru verði,
en vegna rausnar íslendinga
mun alþýða manna þegar á
þessu ári geta keypt netin vægu
verði.
— Geymslu matvæla ér einnig
mjög ábótavant. Fiskurinn er
t. d. „reyktur" á þann hátt að
hann er sviðinn yfir brennandi
sem um ræöir, er að sjálfsögðu
vatnafiskur og er kjötið hvítt.
Algengasta tegundin er Tilapia
Makrochir, lítill en mjög bragð-
góður fiskur, sem upphaflega
var fluttur i vatnið frá Afríku.
—  Hvernig báta nota fiski-
mennirnir?
— Fiskimenn við vatnið hafa
frá alda öðli notað eintrjáninga,
sem gerðir eru úr holum trjá-
bolum og Sihanakar eru mikl-
ir snillingar að sigla þessum bát
um, sem þeir stýra eingöngu
með árum. En þessir bátar hafa
þann galla að þeir eru valtir
og valda því stundum slysum og
auk þess er erfitt að gera við
þá og því endast þeir skamman
tíma. Hér verður reynt að kenna
fiskimönnunum að nota báta úr
borðum,  sem  eru miklu  hag-
H
m mmmm>i,- -  *mM$.*Mmmmmmmmmmv^M^WBX
Randriamanalina sem sér um framkvæmd HGH-áætlunar við Alaotravatn, Ramanahadray yfirmað-
ur skóg- og vatnavðrzlu á Alaotra-svæðinu os Andri isaksson.
hristu þeir flestir höfuðið yt'ir
nýju bátunum. Því verður reynt
að smíða báta með svipuðu lagi
og gömlu eintrjáningarnir.
— Þegar þessi liður áætlun-
arinnar kemur til framkvæmda
mun reyna mikið á þolinmæði
vinar míns Randríamanalina,
sem er Madagaskarmaður, bú-
settur við vatnið, en hann var
leiðsögumaður minn og túlkur
meðan ég dvaldist i þorpunum
við vatnið. Hans starf verður
m. a. að tala við fiskimennina
og fá þá á sveif með sér, svo aö
þeir fáist til aö taka upp nútíma
framleiðsluhætti.
•------
— TJTvernig er starfsemi HGH
á  Madagaskar  annars
háttað?
— Meðan ég dvaldist í Tangan
arive, höfuðborg Madagaskar,
átti ég m. a. tal við fram-
kvæmdastjóra Herferðar gegn
hungri, en hann er sérfræðing-
ur í alþjóðasamvinnu og starfar
innan landbúnaðarráðuneytis-
ins. Það yrði of langt að telja
upp öll starfssvið HGH á eyj-
unni, því að samtökin ná yfir
allt landið og hafa mörg járn
1 eldinum — miklu fleiri en við
hér heima. En til að nefna
eitthvað þá er öðru hverju höfð
fjársöfnun í landinu og fer þá
helmingur fjárins til að styðja
framfaramál I héraðinu, þar sem'
féð safnast, en hinn helmingur
inn er lagður inn á reikning
HGH hjá FAO, Matvæla- og
landbúnaðarstofnun S.Þ. 1 öðru
lagi ber að nefna fræðslu um
heilbrigðismál og heilnæma með
ferð og fullnýtingu matvæla,
sem fram fer í skólum. Auk
Hjá útV(
akarnir blönduðust lengi vel lít-
ið öðrum ættstofnum, en upp
á síðkastið hafa þeir blandazt
nokkuð öðrum ættstofnum, eink
um Merinamönnum, sem byggja
miðhálendi Madagaskar, en þeir
réðu að mestu eyjunni áður en
Frakkar komu til skjalanna. —
Sihanakar eru ákaflega friðsam-
ir, en áður fyrr urðu þeir öðru
hverju fyrir árásum herskárra
ættflokka og voru þá yfirleitt
illa búnir til varnar.
— Hvernig eru Sihanakar út-
lits?
— Þeir eru fremur lágvaxnir
og hafa brúnleitan litarhátt og
svart, slétt og strítt hár. Þeir
eru ekki ættaðir frá Afrfku og
því ekki blámenn. Er talið, að
þeir og reyndar megnið af ibú-
um Madagaskar séu upphaflega
komnir á fleytum frá Malakka-
skaga og Indónesfu og jafnvel
enn austar að. Madagaskar-
menn leggja áherzlu á asíatísk-
an uppruna sinn og sá hluti
landsmanna, sem er af afrísku
bergi brotinn hefur löngum ver-
ið talinn til óæöra kyns.
—  Hvernig er klæðaburður
Sihanaka?
—  Mér fannst klæðnaður
þeirra mjög eftirtektarverður.
Fötin, sem þeir búa til sjálfir,
eru léreftsföt og þar ber mest
á hvítum lit, ljósgrænum og
bleikum. Hins vegar er algengt
að sjá menn klæðast þessum föt
um við flíkur með evrópsku
sniöi. Stéttaskiptingu manna
þótti mér hentugast að Iesa á
fótabúnaðj þeirra. — Alþýða
manna gengur berfætt. „Milli-
stéttirnar", t. d. smákaupmenn
og bílstjörar ganga í litlum og
lélegum skóm, en ef ég sá vel
skæddan mann var hann af yfir
íbúar „Stóru eyjunnar", ákaf-
lega barngóðir og barn er alltaf
velkomið í heiminn, jafnvel þótt
það sé óskilgetið. — Húsin eru
þannig byggð, að máttarviðir
eru úr tré. Veggirnir eru úr
tvöföldu lagi af reyr eða grönn-
um bambusviði og á milli er leir,
sem þornað hefur í sólinni. Þak-
ig er ur strái og því er haldið
uppi af löngum bambusstöng-
— T ifa íbúarnir við vatnið ein-
göngu á fiskveiðum?
— Sihanakar eru eins konar
útvegsbændur. Þeir veiða fisk
en langflestir rækta eitthvað af
hrísgrjónum með og sumir eiga
nokkur naut. Nautarækt er mik-
il á Madagaskar og eru naut
þar fleiri en menn, sem eru um
6 milljónir. Hefur það jafnan
verið talið virgingarmerki á
Madagaskar ag vera nautríkur.
— Otvegsbændurnir við Ala-
otravatn eru fátækir, þótt hér-
aðið sé eitt hið auðugasta á
Madagaskar að möguleikum, en
möguleikarnir hafa hingað til
ekki verið nýttir þvi að fram-
leiðsluhættir eru úreltir og ó-
hagsýni mikil í framleiðslu allri
og neyzlu.
—  Stendur þetta ekki til
bóta?
— Jú, nú nýlega er farið að
brydda á nýjungum, einkum við
fiskveiðar. Hinar ævafornu körf
ur, sem veitt hefur verið í, eru
óðum að leggjast niður og menn
hafa tekið upp net í staðinn.
Eldri netin, kastnet og fyrir-
dráttarnet, eru mjög þung i vöf-
um og erfitt að beita þeim og
framtíðin  er  því  lagnet, sem
laufi og greinum. Fiskurinn
reykist því aðeins á yfirborð-
inu og geymist skammt — fer
að úldna eftir 12—14 daga.
•------;
— "IJhiti aðstoðar Islendinga
verður notaður til að
byggja reykhús, þar sem fisk-
urinn verður reyktur I gegn,
þannig að hann getur geymzt í
allt að 6 mánuði. Þessi fiskur,
kvæmari, og f er býsna stór hluti
af íslenzku aðstoðinni í þennan
lið. — Ég held að þetta sé sá
liður áætlunarinnar, sem eflaust
mun síðastur til að bera ár-
angur. Sihanökum þykir mjög
vænt um gömlu bátana sína, en
finnast þeir fáu borðbátar, sem
þeir hafa reynt, þungir og stirð-
ir til sjglinga. Þegar ég ræddi
við  fiskimennina  um  bátana
þess fer fram mikilvirk hús-
mæðrafræðsla og fara . þá
kennsluflokkar út í þorpin og
fræða húsmæöur um næringar-
gildi fæðu svo og um vatnið.
Er mikið gert til að auka heil-
næmi vatns og bæta „um-
gengni" manna við það. Má
geta þess, að um 13% sjúkra-
hússjúklinga á Madagaskar eru
Frh. á bls. 4.
TJBB»»9t^'llllll>'»WWffWWJ!WWrWWJW36WWWWWWBWBMI»lWil*»«-JJ"'''''11"......^¦¦¦¦-.....•   '-------------------„.,..----,------------...............
Þannig eru körfurnar sem Sihanakar hafa veitt í frá aldaöðli en lagnetin, sem íslencfingar munu
hjálpa þeim að fá, munu brátt leysa körfuraar af hólmi.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16