Vísir - 06.08.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 06.08.1966, Blaðsíða 14
14 VI S I R . Laugardagur 6. ágúst 1966. GAMLA jIO ^:KWW»ff»|i|i| I WWIHWM'IHT' IIIIHIIIIBMMB— IÚNA0IÓ »31182 NÝJA BÍÓ Sími 11544 Ævintýri á Krit (The Moon- Spinners) Bráðskemmtileg og spennandi Walt Disney-mynd í litum. Hayley Mills Peter McEnery ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað varð. LAUGARÁSBÍÓ32Ó75 Maðurinn trá Istanbúl Ný amerlsk—ítölsk sakamála- mynd I litum og Cinema Scope. Myndir er einhi sú mest spennandi og atburðahraðasta sem sýnd hefur verið hér á landi og við met aðsókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina að James Bond gæti farið ’.eim og lagt sig. Horst Buchholz Sylva Kosclna Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. FRAMKÖLLUN KOPIERING STÆKKUN GEVAFOTO LÆKJARTOKGI / r, , • -'n*1 rji.ry .• ^-. •-■ ■ ■< . >-■ THIÖTÆT IFUGEGUMM, Þéttðr alh Heiidsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, héildverzlun. Hallveigarstig 10. Sími 24455. ÍSLENZKUR TEXTI 111111111 wfífefi KVENSAMX PXANXSTXNN (The World of Henry Orient Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk gaman mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ 4198*5 ÍSLENZKUR TEXTI Viðfræg og snilldarvel gerð, ný, frönsku sakamálamynd í James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátíðinni. Myndin er 1 litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. HÁSKÓLABIÓ SYLVIA Þessi úrvalsmynd verður að- eins sýnd I örfá skipti enn. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI FifliÖ (The Patsy) Nýjasta og skemmtilegasta mynd Jerry Lewis Sýnd kl. 5 og 7 Hláturinn lengir lífið. Elskendur i fimm daga (L’ Amant De Cinq Jours) Létt • og skemmtileg frönsk- ítölsk ástarlffsmynd. Jean Seberg Jean-Pierre Cassel Danskir textar — Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÍÖRN UBTÓ vHSs Grunsamleg húsmóðir ÍSLENZKUR TEXTI Spennandi og bráðskemmtileg amerísk kvikmynd með hinum óviðjafnanlegu leikurum Jack : Lennon og Kim Novak. Endursýnd kl. 9. Þotuflugmennirnir Mjög skemmtileg ensk—ame- rísk kvikmynd í Cinemascope Sýnd kl. 5 og 7. AtUSTUftBÆJ ARB$Ó tÍS< Hættulegt föruneyti (The Deadly Companions) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd i litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Maureen O’Hara Brian Keith, Steve Cochran. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Jessica Bráöskemmtil. amerísk mynd í litum og Cinemascope. Angie Dickinson Maurice Chevalier Sýnd kl. 7 og 9. _ HAFNARBjÓ____________ SKÍÐA - PARTY Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Pana- vision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GJAFABRÉF FRÁ SUNOLAUCARSJÓD1 SKÁLATÚN5HEIMILISIN8 ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁLEFNI. nmjAVhc. k n. t.K Pmdlavganjóði SUMúmhtlmltUlaa KR.____________ ) K.F.U.M. Samkoma fellur niöur annaö kvöld vegna tjaldsamkomunnar við Álftamýrarskóla. Happdrætti Styrkfar- félags vandgefinna Síðustu forvöð að ná í miða. Forkaupsréttur bifreiðaeigenda rennur út 15. ágúst n. k. Reykjavíkurmiðar eru seldir á skrifstofu félagsins Laugavegi 11. Skrifstofan verður opin til kl. 7 á kvöldin á tímabilinu 8.—15. ágúst nema laugardaga. Siðasfa vika útsölunnar hefst næstkomandi mánudag með nýrri verð- lækkun. Flestar sumarkápurnar senxeftir eru verða seldar á einu verði kr. 795—. Allt á að seljast til að rýma fyrir nýju vetrartízkunni. Bemharð Laxdal Kjörgarði. Blaðburðarbarn vantar i AUSTURBÆ í KÓPAVOGI strax. — Uppl. í síma 41168, Kópavogi. VÍSIR I. DEILD Njarðvíkurvöllur: Á morgun sunnudaginn 7. ágúst kl. 4 leika Í.B.K. - Í.B.A. Dómari: Grétar Norðfjörð. Laugardalsvöllur Á morgun sunnudaginn 7. ágúst kl. 8 leika Valur — Í.A. Dómari: Magnús Pétursson. Bikarkeppnin MELAVÖLLUR Á morgun sunnudaginn 7. ágúst kl. 4 leika Fram a — Breiðablik Dómari: Halldór Flafliðason. Mótanefnd. 0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.