Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 5
5 VsfsSPBR , Þriöjtidagwr 30. maí 1967. Listir-Bækur -Menningarmál Eiríkur Hreinn Finnbogason skrifar bókmenntagagnrýni. J r • • skólasögum, bæöi sljóleika fyrir merkingum oröa, einkennilegar beygingar oröa o.s.frv., og hiröi ég ekki um aö nefna einstök atriöi hér. Og ekki vil ég heldur gera upp á milli einstakra höf- unda, því að slíkt er varla við- eigandi opinberlega, pegar svo skemmtileg bók á í hlut. Sjálf- sagt eiga ýmsir þessara höfunda framtíð fyrir sér á rithöfunda- brautinni, en hverjir þaö eru af þessum 19 manna hóp er vand- sagt aö sinni. Bókin er dálítiö myndskreytt, og efast ég um, aö þaö sé til mikilla bóta. Prentun hefði og mátt vera betri. Halldói Haraldsson skrifar tónlistargagnrýni. FOU TS ONG með Sinfoniuhljómsveitinni Letur fjölprentaði, 106 bls. Hvorki útgáfustaður né ár- tal. — Menntaskólasögur eru á marg an hátt merk bók — reyndar ekki beinlínis frá listrænu sjón- armiði, sem kannski er varla að vænta, heldur fremur fyrir þá viöleitni til ritstarfa meöal menntaskólanema, sem bókin er vitni um, og þann áhuga og andlegt líf, sem hún er ávöxtur af. Auk þess fullyrði ég, að hún gæti haft dýrmætt heimildar- gildi um það æskufólk, sem aö henni stendur, hugsunarhátt þess, lífsafstöðu, bókmennta- þroska, málfar o.s.frv. Auövitað hafa skólablööin einnig slíkt Alfie, brezk frá árinu 1965 Sýnlngarstaöur: Háskólabíó Leikstjóri: Lewis Gilbert Tónlist: Sonny Rollins Byggt á samnefndu leikrití eftir Bill Naugton, íslenzkur texti. jpyrir svo sem tíu árum var ekki óalgengt að heyra spurningar manna á meðal um kvikmyndir „er endirinn góÖur“ „nei, hún deyr og hann fer aftur heim til konunnar sinnar" eöa „nei, endirinn var ekki góð- ur, þau héldu bara áfram að vera eins og áður eftir allt saman“. Líklega mun þetta fólk telja „Alfie“ mjög góöa kvik- mynd, svo mjög hefur smekk- ur fólks þroska^t viövíkjandi kvikmyndir síðari árin, Og aldrei mun hlutur Péturs heit- ins Ólafssonar v§röa nógsam- lega lofaður þegar kynning vandaöra kvikmynda ber á góma. Að öllum ólöstuðum var hann í senn snillingur og braut- ryðjandi. Við höfum enn ekki séð fyrri mynd Gilberts „The Greenage Summer“ frá 1961 það er lit- mynd eins og „Alfie“ þar eru litir notaðir sem tákn. Von- andi verður hún sýnd bráðlega, eftir hinn ótviræða sigur ,,A1- fies“ hér á landi. Eitt þaö allra fyrsta sem sker þessa kvikmynd svo ræki- lega frá öðrum er það að láta Alfie segja hugsanir sínar og ályktanir án þess að hinar per- sónumar eigi að taka eftir því. Þetta minnir aö sumu leyti á leikrit Eugenes O’Neils „Strange Interlude“ en þar segja allar persónurnar hug sinn milli leik-setninganna. Ann aö er það hve tónlist er sér- lega sparlega notuð. Það hefur löngum verið merki á góðum kvikmyndum að nota tónlist í hófi. Ef spurt væri um hvað þessi mynd eiginlega fjallaði þá væri líklega réttasta svarið um lífs- lygina. Þá dettur manni strax í hug önnur kvikmynd sem enn heimildargildi, sem hagnýta þyrfti. Sjálfsagt má segja, að verkin í bókinni séu mörg hver fremur barnaleg og viðleitni til alvar- legrar listsköpunar ekki sem skyldi. En flestir þeirra höfunda, sem þarna rita, hafa hugmynda- flug og eru blessunarlega ó- hræddir við að láta allt fjúka, hversu fjarstæðar sem hugdett- ur þeirra kunna að vera öllum veruleika. Ýmsar af þessum rit- smíðum sverja sig í ætt ævin- týrsins, svö sem þegar maurar eru látnir eta upp heilan mann og hann hugsar skýrt og rólega meðan heilinn er ennþá óetinn, stúlka verður að steini eða rotta þýðir ljóö Jónasar Hallgríms- er veriö að sýna í Bæjarbíói i Hafnarfirði „Darling” leikstjóri John Schlesinger. Þar er einnig brezkur leikstjóri með brezkum leikurum. Alfie er nefnilega bezti maöur í augum sjálfs sín, er ekki góðverk aö skemmta hundleiöum eiginkonum, koma þeim til að hlæja, þær eru ánægðar og þá verður eiginmað urinn líka ánægöur. Og er hann ekki svo göfuglyndur að segja Gildu litlu að hún sé frjáls að giftast manni sem vill annast hana og barn hans? Jú, betri maður finnst varla í Brezka heimsveldinu í augum hans. Það væri hægt að rekja atriði eftir atriði þau eru öll hvert einasta vel unnin, svo að ekki er hægt að benda á eitt öðru betra. Alveg sérstaklega er skemmti legt að sjá þær leikkonur sem leika Lily, Annie og Gildu. Shelley Winters var sú eina sem var „rútínuleg". Við höfum séð Michael Caine í „The Ipcress File“ í Háskóla- bíói. Hann er alveg snilldar- leikari honum fatast hvergi tök- in á hlutverkinu, jafnvel ekki þegar hann finnur til samvizku- bits og tárast þegar hann sér fóstrið.. Hann hlaut 15. febr. s.l. verölaun sem bezti kvik- myndaleikari Bretlands fyrir hlutverkið Alfie. Þessi kvikmynd hlaut sérstök heiðursverðlaun f Cannes 1966. Hvort tveggja þykir mikill heiöur fyrir kvik- mynd. Þetta er ósvikin kvik- mynd, það er mesti heiðurinn við hana. Oft er um það rætt að við getum ekki hlegið í kvikmynda- húsi nema að rjómatertu- og kvalaramyndum en það er ekki alltaf rétt að minnsta kosti var mjög almennur hlátur aö hin- um óskammfeilna og freka Alfie þegar hann þvlur hárri frekjulegri röddu, tölur um hvemig meðhöndla skuli kven- fólk og ágæti hans framyfir aðra. P. L. sonar á rottutíst. Allt er þetta táknrænt hjá þessum höfund- um og að mínum dómi mjög skemmtilegt, þó aö sjálfsagt heföi veriö hægt með yfirlegum að vinna betur úr bessum hug- dettum. Hvað liggur svo þessum höf- undum á hjarta? Fá útrás hug- myndaflugi sínu og ekkert ann- að. Ég fæ t.a.m. ekki séö, aö neinn þessara höfunda hafi sér- stakan áhuga á að flytja ein- hvern boðskap, lækna eitthvað eða horfa djúpt inn í mannssál- irnar, þjóðfélagið eða eitthvaö slíkt. Reyndar er hér nokkur viöleitni til ádeilu á heim eldri kynslóða og sæmilegar tilraunir til að vera öðru vísi en aðrir. Birtast þær tilraunir í ýmsum myndum svo sem sérvizku í málfari og orðavali, þýzkri orð- skipan, lítt hversdagslegum efn- istökum o.s.frv. Er þaö allt skemmtilegt, þó að misjafnlega takist eins og gengur. Og yfir- leitt eru höfundarnir skemmti- legir, lausir viö hátíðleik og dá- litið gamansamir margir hverj- ir, og er það góðra gjalda vert. Smekkleysur vaða uppi á stöku stað, svo sem um kúna, sem átti aö fara að sæða, sumum tekst að draga upp furðulega óhugn- anlegar myndir, eins og sá, sem ritar Þvaöur (að undirlagi móð- ur sinnar) eða drengurinn, sem lýsir elgnum í feninu vestur í Ameríku. Ekki eru þessir höf- undar tiltakanlega reiöir. ein- staka dálítið kaldhæðinn, eins og sá, sem síðastur er i stafróf- inu, og þeir forðast alla draum- lyndi og rómantfk. Sín eigin vandamál taka þeir alls ekki til meðferðar, sögupersónurnar eru aHs ekki úr þeirra eigin hópi, og efast' ég þó ekki um, að bók- in hefði verið athyglisveröari, ef svo hefði verið. Stafar þetta ef til vill af því, að höfundarnir séu of dulir til þess að bera á borð, það sem þeim liggur Þyngst á hjarta? Málfarið á bókinni er mis- jafnt, og er ekki vafi á, að ein- mitt á þvf sviði hefur bókiri verulegt gildi. Hvernig er mál- far skólaæskunnar í dag? Er þaö á einhvern hátt öðru vísi en málfar tilsvarandi æskufólks fyrir 20 árum, 30 árum o.s.frv.? Hvernig kemur f ljós í þessum ritsmíðum árangur þeirrar ís- lenzkukennslu, sem þessir nem- endur hafa fengið í skólunum allt frá 7 ára aldri? Þetta eru knýjandi spurningar, sem verð- ur vissulega ekki svarað hér. Þarf hér rannsókna við, sem bók eins og þessi leggur til efni- við í. f henni ætti málfar skóla- æskunnar að koma fram eins og það gerist bezt nú á dögum, því að hér rita þeir nemendur, sem lengst eru komnir og hafa allir þar að auki sá hluti þeirra, sem mestan áhuga hefur á ritstörf- um. Allar slíkar rannsóknir leyst af hendi erfiö próf — og þyrfti íslenzkudeild háskólans að inna af hendi, og sé ég ekki betur en þama séu ágæt rit- gerðaverkefni fyrir nemendur þeirrar deildar. Næg dæmi mætti nefna um fremur lélegt málfar í Mennta- „Allegro vivace", — sem út- leggst „hratt og fjönega", — eru leiöbeiningarorð að fyrsta og síðasta þætti píanókonserts Mozarts í B-dúr, K.V 456, nr. 18. Sönn orð. þó sérlega hið síö- ara, þykir mér lýsa vel leik kínverska píanóleikarans, Fou Ts’ongs, i sömu þáttum, en það sýnir aftur, hve nákvæmt hann fer eftir þessum forskriftum. Jafnframt nákvæmni i þessu sem tæknilegum hlutum, gætti Fou Ts’ong þess líka, að viðeig- andi hlutir fengju frjálsari með- ferð. Þaö var einmitt í þessum frjálsa leik, sem samt byggist á sjálfsstjórn, vissri ögun og ná- kvæmni, aö mér þótti leikur hans ná einna hæst. Tvö atriði önnur voru líka áberandi: mjög léttur og fágaður ásláttur og fallega mótaöar ,hendingar“ eöa „fraseringar” Þessi orö gætu verið lýsing á Mozart- túlkun einhvers þýzks píanó- leikara, en þar er mikill munur á. Persónulega þykir mér leik- ur Ts’ongs mjög ólíkur því hefðbundna, ef unnt er að tala um slíkt, því leikur hans býr yfir einhverju fersku, lifandi og stundum eins og óvæntu. Þetta jafnvægi milli aga og frelsis þótti mér koma vel fram hjá honum fyrra kvöldið í B-dúr konsertinum, en síður seinna kvöldið í C-dúr-konsertinum K.V. 415, en þá þótti rnér hann stundum slaka fullmikið á ögun. Hins vegar þótti mér hann ná sér aftur : Chopin-konsertinum nr. 2, sem var unun á að hlýða. Hljómsveitin var nokkuð góð yfirleitt í Mozart-konsertunum, en virtist eiga erfitt með aö fylgja einleikara í Chopin. Nokkrir blásarar hljómsveitar- innar áttu góöan leik í mjög erfiðu verki Martins að 6- gleymdum pákuleikaranum, sem fékk þar tækifæri til að sýna, hve vel pákur geta notiö sín, þegar höfundur hefur haldið vel á pennanum. Paganini mun varla hafa rennt grun í, hverju nann kom af staö með einu stefa sínna. Liszt tók það fljótt upp í vcrki, sem gerbreytti píanóteknik, þá Schumann, Brahms, Rachmaninoff og síð- ast Boris Blacher f þessum hrikalegu tilbrigöum, sem við heyrðum aö þessu sinni, og enda í villtum jazz-takti. Hvaö sem liður dýpt þessa verks, varð það engu að síður skemmtilegt áheyrnar í höndum Wodiczkos.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.