Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 14

Vísir - 30.05.1967, Blaðsíða 14
74 ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORS GRÖFUR ÍHöfum til leigu litlar og stórar ar&vinnslansf ',arðýtur' traktorsgröfur, Símar 32480 og 31080. bíl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir múr- festingu til sölu múrfestingar % V2 %)> vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upp- hitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til planóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. . HÚ SEIGENDUR Önnumst alls konar viðgerðir á húsum svo sem að skipta um jám á þökum. Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler. Uppl. í síma 19154 eftir kl. 8. Ljósastillingastöð F. í. B. að Suðurlandsbraut 10 er opin daglega frá kl. 8—19, nema laugardaga og sunnudaga. — Sími 31100. KRANAÞJÓNUSTA F. 1. B. j starfrækir kranaþjónustu fyrir félags- menn sína. Þjónustusímar eru 31100. 33614 og Gufunessradíó, sími 22384. Vesturgötu 2 (Tryggvagötu- megin). Sími 20940. Kvöldsími 37402. | Stillum olíuverk og spíssa, allar gerðir. Varahlutir fyrir- liggjandi. Smíðum olíurör. Hráolíusíur á lager. Tökum inn á verkstæði alla smærri bíla og traktora. — — 1 TRAKTORSPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Ámi Eiríksson, sími 51004. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ Simi 22916. Ránargötu 50 20% afsláttur af öllu taui mið að við 30 stk. GIRÐUM SUMARBÚSTAÐALÖND Útvegum efni ef óskað er. Sími 3 6367. BÓNSTÖÐIN MIKLUBRAUT 1. Bónum og þrífum bila á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án aukagjalds. Bilarnir tryggðir á meðan. — Bónstöðin, Miklubraut 1. Sími 17837. Handriðasmíði — Handriðaplast. Smíðum handrið -i stiga, svalagrindur og fleira. Setjum plastlista handrið. Einnig alls konar jámsmíði. Málm- iðjan s.f. Símar 37965 — 60138. GÓLFTEPPAVIÐGERÐIR Gerum við og földum gólfteppi og dregla, léggjum ;i . gólf horn : hom. Gólfteppi og filt. Gólfteppagerðin h.t Grundargerði 8. Sími 33941. HÚSGAGNABÓLSTRUN I Klæðun. og gerum upp bólstruð húsgögn. Fljót og góð ! afgreiðsla. Sækjum sendum. — Húsgagnabólstrunin Mið- stræti 5. Sími 15581 og 13492. i S JÓN V ARPSLOFTNET j Tek að mér uppsetningar, viðgeröir og breytingar á sjón- , varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt , efni, ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hðndi leyst. Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. HÚSGAGNABÓLSTRUN Gömul húsgögn sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. 3 gerðir af svefnbekkjum, Vönduð vinna. Uppl. í sím- | um 20613 á verkstæöinu og 33384 heima eftir kl. 8 á kvöldin. Húsgagnabólstrun Jóns S. Ámasonar Vestur- götu 53B. GRÖFUR OG JARÐÝTA til leigu í allskonar verk. Gerum tilboð í graftrar- og ýtuvinnu. — Malbikun hf. Suðurlandsbraut 6. Símar 36454 og 42176. Skóviðgerðir — Hraði Afgreiðum samdægurs allar almennar skóviðgeröir. Nýj- ir hælar afgreiddir samstundis. Gjörið svo vel og reyniö viðskiptin. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimei 30, sími 18103. FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR Lipur bílkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, híf- ingar, skotbyrgingar. Vanur maöur. Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5. Sfmi 81698._ KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæði. Barmahlfð 14, sfmi 10255, RAFLAGNIR — RAFLAGNAVIÐGERÐIR Önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgeröir. Ný- lagnir, viðgerðir á eldri lögnum. Teiknum einnig raflagnir. Raftækjavinnustofan Myllan h.f., slmar 37606 og 82339. HÚ SEIGENDUR — HÚ S AVIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviögerðir ásamt allri þakvinnu, þétt- um rennur og sprungur í veggjum. Útvegum allt efni. Tíma og ákvæöisvinna. Símar 31472 og 16234. HÚ S A VIÐGERÐIR — GARÐYRKJA Önnumst viðgerðir á húsum, gangstéttum og giröingum. Garðyrkja. Fagmenn í hverju starfi. Uppl. f síma 18074. Œjgmr HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúöa- leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sfmi 10059. ÍBÚÐ ÓSKAST Feðga, sem eru trésmiðir, vantar 2—3 herbergja fbúð í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. f síma 35148 á daginn og sfma 10727 milli kl. 6.30 og 8 á kvöldin. ÍBÚÐ TIL LEIGU 4 herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 36976. TIL LEIGU 4ra herbergja kjallarafbúö við Bugðulæk. íbúöin er í 10 ára gömlu steinhúsi, tæpir 100 fermetrar, ekki mikið niðurgrafin og heldur snyrtileg. Tilboö, sem greini nafn, heimilisfang, síma og fjölskyldustærð, sendist augl.d. Vfs- is fyrir 13. júní n.k., merkt „3189“. TVEGGJA HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveir skrifstofúmenn óska eftir tveggja herbergja íbúð, helzt sem næst Miklatorgi, Uppl. í síma 20200 til kl. 5.00 á daginn. ATVINNA HÚSEIGENDUR I REYKJAVÍK og nágrenni. — 2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viö- gerðarverkefnum. — Viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, skiptum um jám á þökum og setjum þéttiefni á steypt þök, steinrennur og svalir o. fl. — Erum með bezta þéttiefni a markaðinum. Pantið tímanlega. — sími_14807. RAFSUÐUMENN ÓSKAST Viljum ráða vana rafsuðumenn nú þegar. — Rúntal- ofnar h.f., Sfðumúla 17. Sími 35555 og eftir kl. 7 23942. DRENGUR NÆR 15 ÁRA óskar eftir vinnu. Er vanur í sveit. Uppl. í síma 32015. KAUP-SALA LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Lótusblómið Skólavörðustíg 2, sfmi 14270. — Gjafir handa allri fjölskyldunni. llandunnir inunir frá Tanganyka op Kenya. Japanskar handmálaðar hornhillur, indverskar og egypzkar bjöllur, hollenzkar og danskar kryddhillur, danskar Amager-hillur ásamt ýmsum öörum skemmtileg- um gjafavörum. «r--Wl V1 S I R . Þriðjudagur 30. maí 1967. PÍANÓ - ORGEL - HARMONIKUR Sala, kaup. skipti. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2. Sfmi 23889 kl. 20—22.______________ ÓDÝRAR KÁPUR Úrval af kvenkápum úr góðum efnum, stór og Iftil númei frá kr. 1100 til kr. 1800. Pelsar, svartir og Ijósir kr. 2200 til kr. 2400. Úrval af dömu og unglingaregnkápum. Falleji vara. Kápusalan, Skúlagötu 51. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa. sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmfði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sfmi 36710. FYLLINGAREFNI Byggingameistarar og húsbyggjendur. Önnumst akstur og sölu á hraungrjóti og víkurgjalli úr Óbrynnishólum. Ger- um tilboö í stærri og smærri verk. Bezta fáanlega efni til fyllingar f rrunna og plön. — Vörubílastöðin Hafnarfirði, sfmi 50055._______________ VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR Nýkomnar rumarbuxur á telpur, verö kr. 98—110, galla- buxur 150 kr., bómullar peysur frá kr. 75, telpna blúss- ur kr. 125, telpnakjólar kr. 160. Einnig stuttbuxur og sportsokkar, hvftar munstraðar sokkabuxur teknar upp um helgina, einnig mislitir sokkar og sokkabuxur. — Verzl. Silkiborg Nesvegi 39 og Dalbraut 1, við Klepps- veg. Sfmi 34151. VALVIÐUR S.F. SUÐURLANDSBR. 12. Verzlunhi er flutt. Mikið úrval af nýjum vörum. Ath. nýtt símanúmer 82218. V ÖRUBIFREIÐ Thanes Trader, árgangur 1965, 3 tonn með stálpalli og sturtu, ekinn 46.000 km., diesel, til sölu á tækifærisverði ©aldursgötu 10, sími 18128. SKÓKJALLARINN selur ódýran skófatnaö. Sýnishorn og einstöik pör, karl- mannaskór, kvenskór og bamaskór. Verö frá kr. 125.00. Fjölbreytt úrval. — Rfma, Austurstræti 6 (kjallarinn). RÝMINGARSALA Ný Söló húBgögn með afslætti. — Skorri h.f., Baldursgötu 10, sími 1-81-28. KENNSLA ÖKUKENNSLA OG ÆFINGATÍMAR Kennt á Taunus Cardinal. Sími 20016. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitækl. Áherzla j lögð á fljóta og góöa þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. j Melsted, Síðumúla 19, sfmi 82120. Viögerðir á rafkerfi bifreiða. T.d. störturum og dýnamóum Stillingar. Góð mæli- og stillitæki. Bifreiðaviðgerðir Skúlatúni 4 Sfml 23621 Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðli og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Geigju- tanga. Sfmi 31040. BIFREIÐAEIGENDUR — ÖKUMENN í Viðgerðir á rafkerfi bíla. Góð þjónusta. Rafstilling, Suður landsbraut 64 (Múlahverfi). BÍLAMÁLUN — BÍLAMÁLUN Gunnar Pétursson, Öldugötu 25 A. Sfmi 18957. BIFREIÐAEIGENDUR — ATHUGIÐ Tek að mér boddy-viðgerðir, svo sem réttingar, ryðbæt- ingar og rúðuísetningar o. fl. Uppl. í síma 81316 frá kl. 6—8 á kvöldin. BÍLASPRAUTUN Suðurlandsbraut 113, Múlahverfi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.