Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 2
2 VÍSIk . Laugai~«gur 11. nuvember 1967. TÁNINGA- BÍTLATÓNLEIKAR Cíðastliðinn miðvikudag efndi ° Félag íslenzkra hljómlistar- manna til hljómleika í Háskóla- Wói. HUsið var næstum fullsetið og skemmtu áheyrendur sér vel, af þvl er dæma mátti af und- irtektum, þótt tilefnið væri lítið á köflum. Átta hljómsveitir komu Vinsælda- listinn 1. MASSACHUSETTS Bee. Gees. 2. BABY NOW THAT I’VE FOUND YOU Foundations. 3. ZABADAK Dave Dee. 4. LAST WALTZ Engelbert Humperdinck 5. HOLE IN MY SHOE Traffic. 6. FROM THE UNDER- WORLD Herd. 7. HOMBURG Procol Harum. 8. AUTUMN ALMANAC Klnks. 9. FLOWERS IN THE RAIN Move. 10. THE LETTER Box Tops. 11. THERE MUST BE A WAY Frankie Vaughan. 12. WHEN WILL THE GOOD APPLES FALL Seekers. 13. ODE TO BILLY JOE Bobby Gentry 14. EXCERPT FROM A TEENAGE OPERA Keith West. 15. SAN FRANCISCAN NIGHTS Eric Burdon & Animals. | 16. LOVE IS ALL AROUND Troggs. 17. REFLECTIONS Diana Ross & The Sup- remes. 18. THERE IS A MOUNT- AIN Donovan. 19. JUST LOVING YOU Anita Harrís. 20. IF THE WHOLE WORLD STOPPED LOVING Val Doonican. 21. I CAN SEE FOR MILES Who. 22. YOU'VE NOT CHANG- ED j Sandie Shaw 23. BLACK VELVET BAND j Dubllncrs. 24. THE DAY I MET MARIE Ciiff Richard. 25. KING MIDAS IN RE- VERSE Hoflles. Að venju var mest áherzla lögð á hávaðann og virtist hann mest- ur hjá lélegustu hljómsveitunum. Skif þessi, sem hafa verið frem ur neikvæð, verða nú ekki lengri að sinni, en við vonum, aö þær myndir, sem hér fylgja, gefi nokkra hugmynd um það, sem Óður mannfjöldinn. Mánar frá Selfossi. Dúmbó og Steini. þar fram: Bendix, Eyjapeyjar, Zoo, Mánar, Sálin, Ernir, Sonet og Dúmbó sextett. Hinir vinsælu stjórnendur þáttarins „Á nótum æskunnar“ kynntu og fórst þeim það vel úr hendi. Bítlatónleikar af þessu tagi hafa notið frámuna lítillar aðsóknar hér á landi og sækja þá fremur fámennur hópur æskumanna, sem leggur öllu meira upp úr útliti flytjenda en því sem frá þeim fer. Þær hljómsveitir sem af báru á umræddum hljómleikum voru Dúmbó sextett og Emir. Mánarfrá Selfossi, Eyjapeyjar og Sálin voru einnig nokkuð góðar, en hin síð- astnefnda naut aðstoðar tveggja hljómlistarmanna, saxófónleik- ara og orgelleikara. Hinar voru fremur lélegar. Hljómsveitirnar Sonet og Zoo vöktu hvað mesta athygli. Ekki vegna gæða, heldur vegna fram- komu, sem var fáránleg mjög. Meðlimur annarrar var með rauð ar rósir málaðar á kinnar sér og hárið var í allar áttir („túberaður" líklega) og í lokin fór hann úr jakkanum, tók gítarinn af sér og lamdi í trommurnar af miklum móð. Við þetta æstust áheyrendur mjög, og til að kóróna allt sam- an sveiflaði hann „statífi" hljóð- nemans meö þeim afleiðingum, að svokallaður „simbali" brotnaði af og myndaðist við það mikið neistaflug. í Zoo var söngvarinn með teppi um herðar sér, og var þgð honum til mikils trafala. Festi hann það hvað eftir annað og var þaö afar hlálegt. Eyrnalokka bar hann einnig og virðist sem sá skrautbúnaður kvenna sé farinn að gera vart við sig meðal karl- kynsins. í kjólfötum var annar þeirra félaga og bar hann rauða rós f barmi, og virtist hann bara sóma sér allvel. Blómaæta dýragarðsins. (gítarleikarinn i „Zoo“> raœs-.-ssasM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.