Vísir - 01.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 01.04.1968, Blaðsíða 6
6 NÝJA BBÓ Ógnlr afturgöngunnar (The Terror) Dulmögnuð og ofsaspennandi amerísk draugamvnd með hroll vekjumeistaranuH). Boris Karloff Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMIA BÍÓ Piparsveinninn og fagra ekkjan (A Ticklish Affair) Bandarísk gamanmynd f litum. Shirley Jones Gjg Young (tJr „Bragðarefunum") Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAIiGARÁSBÍÓ Onibaba Umdeild japönsk verðlauna mynd. Sýnd kl. 5 og 9. — Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára ámwmmmmé Stúlkan með regnhlitarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd í litum. fslenzkur texti. Catherine Dineuwe Sýnd kl. 5. 7 og 9. NAFNARBÍÓ Villik'ótturinn Spennandi og viðburöarík ný amerfsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Ann Margret John Forsythe fslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Simi 50184 Dularfulla eyjan Sýnd kl. 5 Prinsessan Sýnd kl. 9. Siðustu sýningar. * w K0PAV0GSBI0 Sim' 41985 (The Executioner of Venice) Viðburöarík og spennandi, ný, ítölsk-amerísk mynd i lit- um og Cinemascope, tekin f hinni fögru, fornfrægu Fen- eyjaborg. Aðalhiutverk: Lex Baxter Guy Madison Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. I NÝJUNG f TEPPAHREINSUN ADVANGE Tryggir að tepp- iö hleypur ekki Reynið viðskipt- in. Uppl. verzl. Axminster, simi 30676. ■ Heima- sími 42239. iL g$g )j þjódleikhösid ^síanteftuffútt Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200 ILEIKFÉACi# rREYKJAyÍKUR* Hedda Gabler STJÖRNUBÍÓ * Eg er forvitin Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Eftir Henrik Ibsen. Þýðandi Árni Guðnason Leikmynd Snorre Tindberg. Leikstjóri Sveinn Einarsson Frumsýning miðvikudag ki. 20.30. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna í dag. Aögöngumiðasalan ■ Iðnö er opin frá kl 14 Sfrm 13191 VISIR . Mánudagur 1. apríl 1968. TÓNABBÓ íslenzkur texti. Dáðadrengir (The Glory Guys) Hörkuspennandi og mjög vei gerð amerísk kvikmynd í litum og Panavision — Mynd í flokki með hinni snilldarlegu kvikmynd 3 liðbjálfar. Tom Tryon Senta Berger Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. HÁSKÓLABÍÓ Sim 22140 Vikingurinn (The Buccan^er) Heimsfræg amerfsk stórmyna, tekin f litum og Vista Vision. Myndin fjallar um atburði úr frelsisstríði Bandaríkjanna i upphafi 19. aldar Leikstjóri: Cecil DeMille. Aðalhlutverk: Charles Heston Claire Bloom Charles Boyer Myndin er endursýnd i nýjum búningi með íslenzkum texía. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður með Samvinnuskólamenntun, vanur bókhaldi og öðrum skrifstofustörfum, einnig verzlunarstörfum óskar eftir starfi sem allra fyrst. Uppl. í síma 37567. fást í VALHÖLL Laugavegi 25, uppi. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða I lögsagnarumdæmi Reykjavíkur mun fram 2. apríl til 2. ágúst n. k., sem hér segir: Þriðjudaginn 2. apríl R-1 til R-200 Miðvikud. 3. — R-201 — R-400 Fimmtud. 4. — R-401 — R-600 Föstud. 5. — R-601 — R-750 Mánud. 8. — R-751 — R-900 Þriöjud. 9. — R-901 — R-1050 Miövikud. 10. — R-1051 — R-1200 Þriðjud. 16. — R-1201 R-1350 Miðvikud. 17. — R-1351 R-1500 Fimmtud. 18. — R-1501 R-1650 Föstud. 19. — R-1651 — R-1800 Mánud. 22. — R-1801 — R-1950 Þriðjud. 23. — R-1951 — R-2100 Miövikud. 24. — R-2101 R-2250 Föstud. 26. — R-2251 — R-2400 Mánud. 29. — R-2401 — R-2550 Þriðjud. 30. — R-2551 __ R-2700 Fimmtud. 2. maí R-2701 R-2850 Föstud. 3. — R-2851 — R-3000 Mánud. 6. — R-3001 — R-3150 Þriðjud. 7. — R-3151 — R-3300 Miðvikud. 8. — R-3301 — R-3450 Fimmtud. 9. — R-3451 — R-3600 Föstud. 10. — R-3601 — R-3750 Mánud. 13. — R-3751 — R-3900 Þriðjud. 14. — R-3901 — R-4050 Miðvikud. 15. — R-4051 — R-4200 Fimmtud. 16. — R-4201 — R-4350 Föstud. 17. — R-4351 — R-4500 Mánud. 20. — R-4501 — R-4650 Þriðjud. 21. — R-4651 — R-4800 Miövikud. 22. — R-4801 — R-4950 Föstud. 24. — R-4951 — R-5100 Þriðjud. 4. júní R-5101 — R-5250 Mið’. Ikud. 5. — R-5251 — R-5400 Fimmtud. 6. — R-5401 — R-5550 Föstud. 7. — R-5551 — R-5700 Mánud. 10. — R-5701 — R-5850 Þriöjud. 11. — R 5851 — R-6000 Miðvikud. 12. — R-6001 — R-6150 Fimmtud. 13. — R-6151 — R-6300 Föstud. 14. — R-6301 — R-6450 Þriöjud. 18. — R-6451 — R-6600 Miðvikud. 19. — R-6601 — R-6750 Fimmtud. 20 — R-6751 — R-6900 Föstud. 21. — R-6901 — R-7050 Mánud. 24. — R-7051 — R-7200 Þriðjud. 25. — R 7201 - R-7350 'naKazisíií'.j:...,, Miðvikud. 26. — R-7351 — R-7500 Fimmtud. 27. — R-7501 — R-7650 Föstud. 28. R-7651 — R-7800 Mánud. 1. júlí R-7801 — R-7950 Þriðjud. 2. — R-7951 — R-8100 Miðvikud. 3. — R-8101 — R-8250 Fimmtud. 4. — R-8251 — R-8400 Föstud. 5. — R-8401 — R-8550 Mánud. 8. — R-8551 — R-8700 Þriöjud. 9. — R-8701 — R-8850 Miövikud. 10 — R-8851 — R-9000 Fimmtud. 11 — R-9001 — R-9150 Föstud. 12. — R-9151 — R-9300 Mánud. 15. — R-9301 — R-9450 Þriðjud. 16. — R-9451 — R-9600 Miðv.d. 17. — R-9601 — R-9750 Fimmtud. 18. — R 9751 — R-9900 Föstud. 19. — R-9901 — R-10050 Mánud. 22. — R-10051 — R-10200 Þriðjud. 23. ■ — R-10201 — R-10350 Miðv.d. 24. — R-10351 — R-10500 Fimmtud. 25. — R-10501 — R-10650 Föstud. 26. — R-10651 — R-10800 Mánud. 29. — R-10801 — R-10950 Þriðjud. 30. R-10951 — R-11100 Miðv.d. 31. — R 11101 — R-11250 Fimmtud. 1. i ágúst R-11251 — R-11400 Föstud. 2. - R-11401 — R-11550 Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-11551 til R-22700 verður birt síöar. Bifreiöaeigendum ber aö koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verðui skoðun fram- kvæmd þar daglega kl. 9—12 og kl. 13—16.30, nema fimmtudaga til kl. 18.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif- reiöunum til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða- skattur og vátryggingariðgjöld ökumanna fyrir árið 1968 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1968. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stööv- uð, þar til gjöldin eru greidd. Athygli skal vakin á því, aö ljósabúnaður bifreiða skal vera 1 samræmi við reglugerð nr. 181, 30. de.. 1967. Vanræki einhver að koma með bifrei^ sina til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum „g lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tek- in úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. marz 1968. Sigurjón Sigurðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.