Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						ro
visir . manuaagur i. apm isos.
Miriníng
Helga Valtýsdóttir leikkona
Kveðja frá Félagi íslenzkra leikara.
íjað eru óefað margir, sem sakna
Helgu Valtýsdóttur af heilum
hug. Ekki einvftrðungu ættingjar
hennar, starfsfélagar og vinir, held;
ur og allir þeir fjölmörgu aðdá-
endur hennar, sem kynntust henni
af f jölunum og gegnum útvarp. En
sem leikkona og upplesari og -þá
ekki sízt fyrir barnatíma sína, var
Helga fádæma vinsæl.
Leikkonan Helga Valtýsdóttir var
"rábærum hæfileikum gædd. Aldrei
brást þaö, að henni tókst aö blása
'eikpersónum sínum sérstæðu lífi í
orjóst. Persónur þær, sem hún skap
aBi voru allar raunverulegar, og
"innst manni, aö þær lifi ennþá,
bótt langt sé um liðið, að hún lék
-umar þeirra, og svo ólíkar voru
'¦¦ær hver annarri, að næsta ótrúlegt
"T, aö sarm leikkona hafi verið þar
að verki. Helgu var það líka Ijóst,
^3 til þess að ná góöum árangri á
iksviði, varð að vinna og það gerði
¦ "'n. Starfsfélagar hennar minnast
bess ósjaldan, hvílíka alúð og
-'andvirkni hún lagði í starf sitt,
n-la varð árangurinn eftir því.
Hennar verður minnzt af þeim,
;em og öðrum aödáendum liennar,
íem þeirrar leikkonu frá síöari ár-
um, er fjölhæfust var og hafði fært
ieiklistinni marga sigra og var þess
ilbúin að vinna þá fleiri. — Þeim
mun meiri er söknuöur okkar nú.
En Helga yaltýsclóttir hafði líka
fleira til að bera, en að vera af-
burða leikkona og vinsæl meðal að-
dáenda sinna. Hún hafði persónu-
leika, sem engum gleymist, e'r hef-
ur haft nánari kynni af. Helga var
ekkí framhleypin, hún var lítillát,
hlédræg og allt að því feimin í
einkalífi. Á hinn bóginn geislaði frá
henni svo mikil hlýja og mannkær-
leikur, viljaþrek og kjarkur, að öll-
um sem í návist hennal voru duld-
ist ekki, að þar bjö að baki mikil
persóna. Ekki lét hún heldur hinn
hræðilega sjúkdóm sinn hafa áhrif
á starfsþrek sitt og framkomu, og
aldrei gaf hún neinum færi á að
særa stolt sitt með meðaumkun.
Hún var stolt, fögur, blíðlynd og
hjartahrein, enda var henni gott til
vina. Þau sterku andlegu bönd, sem
hún tengdist sumum af vinum sín-
um, að ógleymdu því fagra sam-
bandi, er hún hafði við systur sína,
Huldu, vakti aðdáun allra. — Mörg
um mun þykja sem þeir hafi misst
meira en vin og starfsfélaga.
Helga er tekin snemma frá okkur.
og það syrgjum við öll heilshugar,
en samt er arfur sá, sem hún læt-
ur starfsfélögum sínum eftir svo
mikill, að skylt er aö geta hans. —
Auk þeirra stórbrotnu persória, sem
hún skapaði á leiksviði, hefur hún
sýnt okkur, að starf okkar verður
bezt unnið og mestum árangri náð
með einlægni, án hroka, meö gleði,
án öfundar, með elju, án sérhlífni.
Húri kenndi okkur, að viö megum
aldrei þreytast eða gefast upp við
að finna rétta leið. Og í lífinu
sýndi hún okkur, að hrein • lund,
skilningur, hjálpfýsi og öfgalaus
framganga eru okkar beztu vinir.
Við þökkum ö'll Helgu vináttuna
og samstarfið þann tíma, sem hún
dvaldi með okkur. — Og ástvinum
hennar færum viö hjartanlegustu
samúðarkveðjur.
Gísli Alfreðsson.
W'->. 16. síðu.
inni, en þó því aðeins aö Spán-
verjar haldi þar eftir sem áð-
ur fullum.rétti á við íslendinga
um  hótelrekstur  og  móttöku
ferðamanna.
Veruleg hreyfing mun hafa
komið á máliö í haust, en þá
dvaldist meöal annars hópur ís-
lenzkra fasteignasala á Mallorca
og munu nokkrir íslenzkir aðil
ar þegar hafa tryggt sér að
stööu þar. Milljónir feröamanna
sækja árlega til eyjarinnar og
mun í ráði að íslendingum veröi
leyft að bvggia tíu hótel á lands
svæði sínu í fyrsta áfanga.
Verða þessar hótellóðir væntan
lega auglýstar bráðlega. — Þeir,
sem hlióta leyfin verða jafn-
framt aö fullgera baðströnd, en
um fimm hundruð metra strand
lengja fylgir hverju hóteli. —
Búizt er við að dæla þurfi tals-
verðu af sandi upp á strönd-
ina á þessu svæði, bar sem f jar-
an er nokkuð grýtt.
Ekki hefur blaðið fengið upp-
gefið, hvað íslendingar skuli
greiða háa upphæð fyrir lands
svæðið, en það á að borgast upp
á mörgum árum og mun fvrsta
upphæðin nema um fimmtíu
milljónum. Viðskiptajöfnuöur-
inn við Spán hefur verið íslend
ingum mjög hagstæður, en ís-
lendingar hafa selt mjög mik-
ið af saltfiski til Spánar undan-
farin ár og flýtir það mjög
fyrir þessum samningum að
stjórn Spánar hefur ekki getað
staöið skil á greiðslum fyrir sið
astliðið ár og eiga íslendingar
því allmikið fé þar útistandandi.
íslenzkir verzlunarfulltrúar
hafa ennfremur leitað eftir því,
hvort ekki væri möguleiki á
skreiðarsölu til Spánar og mun
það koma sterklega til greina,
að seld veröi þangað stór
„parti" áf malaðri skreið í plast,
umbúðum; í sem ¦• RannsóknarT
stofnun fiskiðnaðarins hefur að
undanförnu gert víötækar til-
raunir méð. —' Skreiðin yrði
væntanlega seld ' á niðursettu
verði, en eigi að síður yrði það
mikill fengur fyrir sjávarútveg-
inn að losna þannig við þá
skreið sem skreiðarframleiðend
ur víða um land sitja uppi meö.
Pietro Lopez, verzlunarfull-
trúi Spánar, sem kom hingað
um helgina varöandi þessi viö-
skipti landanna tjáði blaðinu að
hann byggist við að skreiðar-
framleiðsla íslendinga næstu 30
árin myndi renna til þessara
kaupa, mikið til, ef af slíkum
samningum yrði. Verzlunarfull
trúinn vildi annars lítið um
kaupin segja, en kvaðst hins
vegar vænta góðs samstarfs viö
íslendinga um rekstur þessarar
eviar sem ferðamannalands.
Fréttir frá Palma herma að
það hafi vakið talsverða ólgu,
þegar þessi kaup voru opinber-
uð nú um helgina og er haft
eftir hóteleiganda nokkrum í
borginni Porto Cristo á Mall-
orca, í spænska blaðmu Sa
Calopra í gær að þaö
væri nær aö selia íslendingum
vín, en láta þá verzla meö það
sjálfa. Ferðamannastraumnum
héðan veröur væntanlega beint
til Mallorcu, eins og áður segir
og hefur samgöngumálaráöu-
neytið i bígerð reglugerð, sem
bannar ferðalög fslendinga til
bsðstranda ' í öðrum löndum,
eða aðrar skpmmtiferðir, nema
sannaö sé að þær séu farnar í
viðskiptaerindum eða í menn-
ingarlegu tilliti.
Forstjórar ferðaskrifstofanna
eru nú á förum utan til þess
^að.undirbúa möttöku sumargest
og munu Islendingar trúlega
leigja sex eöa sjö hótel í sumar
til þess að taka á móti íslenzk
um ferðamálum. — Hafa þeir
Ingólfur Blöndal og Guðni Þórð
arson verið ráðnir sérstakir
fulltrúar Ferðamálaráðs fslands
til bess að annast þessi mál.
Landssvæði það sem fslend-
ingar kaupa er miög fagurt og
er þar mikið um fornar rústir
og byggingar, til dæmis í hinni
fornu borg Santan, en þar er
friðaður þióðgarður. Margir ís-
lendingar hafa þegar tryggt sér
lóðir á þeim slóðum undir sum-
arbústaði.
EIRlKUR SIGURBERGSSON
viðskiptafræðingur
Sigluvogi 5, andaöist 30. marz.
m-> i6. síðu.
kvæmd. Síðan er haldið áfram dag
lega, samkvæmt upplýsingum frá
Bifreiðaeftirlitinu,  og  verða  150
bifreiðar skoðaðar daglega.
Bifreiðaeigendum ber að sýna
ökuskírteini og skilríki fyrir greidd
um gjöldum af bifreiðinríi. Nánar
vísast til auglýsingar á bls. 6 í
'ilaðinu í dag.
ir
1H>- 16. síðu.
lyfjasjúklingar, og hafa Svíar orðiö i
að koma upp heimilum, þar sem !
beir settu þessa sjúklinga til þess i
að koma þeim til góðrar heilsu i
aftur, þvi þynnisgufa er mjög skað!
leg.                          |
Varanleg öndun þessarar  gufu
hefur skaðvænleg áhrif á heila-»
frumurnar og heilavefinn. Það hefj
ur skaövænleg áhrif á miðtauga-*
kerfið og getur jafnvel orðið lífs-é
hættulegt. Dæmi er til þess í Svi-J
þjóð, að unglingur, sem hafði and-»
að að sér þynni að staðaldri í eittj
ár, beiö af því slíkt tjón á and-»
legri heilsu sinni, að læknar töldua
þess enga von, að hann næði nokk-J
urntíma aftur fullri heilsu.       •
Bæði lögregla og fulltrúar barnaj
verndarnefndar hafa margoft rættj
við drengina og foreldra þeirra,»
en árangur þeirra viðræðna virðistj
hafa orðið næsta lítill, því að þeir»
hafa flestir sótt alltaf í sama far-»
ið aftur. Úrræði eru næsta fá, þvíj
að heimili fyrir svona drengi er»
ekkert, nema ef vera skyldi vist-J
heimili drengja í Breiöuvík, sem á-»
vallt er fullskipað og tekur ekki#
nema 16-17 pilta.              •
Aðstandendur.
LOKAÐ
Johnson  —
m-> i. síðu.               •
mestan hluta Norður-Víetnam.J  y
Opinber   talsmaður í París* r
sagði árdegis í dag:          a
Þetta er mjög mikilvæg þróunj
en það er enn of snemmt að»
segja neitt um hver árangurinnj
verður.                    •
Vitaö er aö franska stjórnin,
hefir stöðugt samband við MaiJ  „Ég átti að segja yður að Bella
Van Bo fulltrúa N.V. í París,«  verðl tilbúin eftir tvær mfnútur
og menningarmálaráðherra N.V.J  eigum við ekki að skreppa 1 bíó
Hoang Minh  Giam,  sem er ÍJ  á meðan?"
París um þessar mundir.
BELLA
Skák  —
m-1.> 9. síðu.
gegn   Gligoric,   sem  þekkir
spánska leikinn flestum betur.
6. .. . exd 7. e5 Re4 8. Rxd
Rc5
8. ... RxR 9. DxR gefur hvít-
um betri sóknarfæri.
9.  Rf5 0-0
Ekki 9. ... RxB? 10. Rxg +
Kf8 11. Bh6 Kg8 12. Dg4 og
hvítur vinnur.
10. Dg4 g6 11. BxR dxB 12.
RxB-f- DxR 13. Dg3 He8 14. f4?
Lokar inni biskupinn. Betra
hefði verið 14. Rc3 Bf5 15. Hel
Bxc 16. Bg5 og hvítur hefur
sóknarfæri.
14. ... Bf5 15. Ra3 f6! 16.
Hel Had8 17. Dc3 Hd5! 18. b4?
Hvítur varö aö reyna 18. Rc4
Re4 19. Db3 Hb5 20. De3
18. ... Re4 19. exf Dd8! 20.
Db 3?
Betra var 20. Df3, þo svartur
hafi betra tafl eftir 20. Dxf 21.
Hbl Dd5 +
20. ... Rc5! 21. HxHt DxH
22. Df3
Ef 22.  De3 Hd8+  23. Kf2
Re4+ með unnu tafli.
•22.  .. Bg4!
Gefiö. Hvítur er algjörlega
varnarlaus.
Jóhann  Örn  Sigurjónsson.
Flugslys —
->- 8. síöu.
í stýrisutbúnaöi annarrar skrúf-
unnar og vann hún á móti sem
hemill og snerist flugvélin niður
og kom á sama stað og flugvélin
sem fórst á dögunum, með þeim
afleiöingum aö tveir menn létu
lífið. Flugstjóranum á tékknesku
flugvélinni tókst að draga lending-
arhjólin upp áður en vélin snerti
jörðina og lenti því svokallaðri
magalendingu og mun það hafa átt
sinn þátt í að ekki fór verr. Flug-
vélin er mikið skemmd, en ekki
hafa þó skemmdirnar verið full-
kannaðar, enn sem komiö er.
íþróttir  —
m->- 2. síðu.
á tilraunastofu hans 1 kjallara í
austurhluta Keflavíkur. Við óskuð
um honum til hamingju meö unn-
in afrek og inntum hann nánar
eftir ýmsu varðandi tækið. Hann
virtist ekki sérlega uppveöraður
að ræða urri þaö í bili, heldur kink-
aði kolli við áleitnum spurningum
um smíöina og kvaö hana leyndar-
mál — ákveðið erlent framleiðslu-
fyrirtæki heföi hins vegar látið
áhuga sinn í ljós um að koma
„línuverðinum" á markað.
AÖskurður um hvort hann myndi
efnast á uppfinningunni sagöist
hann verða ánægöur, fengi hann
kostnaðinn greiddan. Hitt væri
þyngra á metunum að koma í veg
fyrir ógild mörk, sem liö ynnu
Aöalfundi Kvenfélags Hallgrims i kannski  meistaratitla á, eins og
ÍILKYNNINGAR
kirkju er frestað. Nánar auglýst
r'ðar.
Kvenfélag Háteigssóknar, held
ur fund f Sjómannaskólanum.
fimmtudaginn 4. apríl kl. 8.30. —
Stjórnin.
Aöalskrifstofa Loftleiða verður lokuð á
morgun frá kl. 1 e. h. vegna jarðarfarar
Elíasar Dagfinnssonar.
gerðist fyrir 2 árum i íslands-
móti 1. deildar. Það atvik kvað
Jón hafa oröið til þess að hann
h6f smfði „gerfilínuvaröarins"
strax daginn eftir, og sú smíði
hafði tekið alla hans frítíma síðan.
Skólamenntunar í meðferð rafeinda
tækja hefði hann ekki notið. Hann
væri algerlega sjálfmenntaður í
þeim efnum úr ýmsum tæknirit-
um en þar sem allt hefði gengiö
eins og bezt varð á kosið með
„gerfilínuvörðinn" myndi hann inn
an tíðar fara að vinna að smíði
..gerfidómara". Aö fullgera hann
ætti hann samt enn langt f land,
svo að okkar framgjörnu dómarar
þyrftu ekki að gráta það strax að
fá ekki aö sýna sig frammi fyrir
fjöldanum.             emm.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16