Vísir - 01.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 01.04.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Mánudagur 1. apríl 1968., n Þér getið sparad i.vf að <>pra við bflinn siáli ur. Rúmgóður og biartur salur. VerkfaeH ð staðnum Aðstaða til að hvo. hðna op n kcttpn bninn- MÝ?a bfla»>irtniistan Hafnarbrant 17 — Kðpavogl. Sími 42530. BELTIog BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjól Bofnrúiiur Topprúlíur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæoavara á hagstæðu verðí EíNKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNÁRFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199 □ * - ifíMfflji f: * * * % spe Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1 2. apríl. í Hrúturinn, 21. marz til 20. | apríl. Farðu gætilega 1 dag, eink i um í umferöinni og leggöu ekki J upp í ferðalag að nauðsynja- lausu. Eins skaltu gæta þess að verða ekki fyrir ofkælingu og hvíla þig vel, þegar á líður. Nautið, 21 apríl til 21. mai. Einhver slysahætta virðist yfir- vofandi fyrri hluta dagsins, og skaltu því sýna varfæmi og að gæzlu í hvívetna. Þegar á dag- inn líður ættiröu að taka lífinu með ró og njóta hvildar. Tvfburarnir, 22. maí til 21. júnf. Hagaðu oröum þínum gæti lega, annars gæti dregið til sund urþvkkis með þér og vinum þín um. Hafðu sem fæst orð, þótt þér kunni að falla eitthvað mið ur, sem fram við þig kemur. Krabbinn, 22. júní til 23. júli. Þetta getur orðið skemmtilegur dagur og viðburðaríkur, en var astu að vekja deilur einkum þar sem kunningjar þínir eru annars vegar. Hafðu hóf í orði og á borði. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Þetta verður að Ifkindum þvf skemmtilegri dagur sem á líður og vafalítið verður þú f góðu skapi, en gættu þess að blanda ekki saman viðskiptasjónarmið- um og skemmtun. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þú ættir ekki að leggja upp i ferðalag í dag, sízt þegar á lfð- ur. Ef þú heldur þig heima, getur kvöldið orðið mjög á- nægjulegt, en síður f margmenni annars staðar. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Þú ættir að gæta be^s að hafa hóf á allri skemnitan, þegar lfð ur á daginn, annars er hætt við að þú eyðir umfram það sem þú hefur efni á eins og er, og skemmtir þér sfzt betur fyrir það. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Einhver bætta virðist vofa yfir, en ógerlegt að segja i hverju hún er fólgin. Hún gæti ef til vill ver:j fólgin í þvi að þú bakir þér óvild með ógætilegu orðalagi. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des. Farðu gætilega í orði við þá, sem þú þekkir ekki að ráði . einkum ættirðu að varast að sýna þeim of mikinn trúnað eða skýra þeirn frá fyrirætlunum i þfnum yfirleitL ■ Steingeltin, 22. des. til 20. jan « Farðu gætilega f öllu, ekki hvað ; sízt I umferðinni. Varastu að verja afstöðu þina af of miklu kappi, ef þú ert ð öndverðum meiði við einhvem, sem þú ræð ir við. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. ; febr. Það lítur út fyrir að þetta ; geti orðið þér hættulegur dagur \ nema þú sýnir sérstaka aðgæzlu < Farðu varíega f orði. og segðu ekki meinineu þina umfram það sem ástæða er til. Fisksrnir, 20 febr. til 20. marz. Hagaðu orðum þfnum þannig, að öruggt sé að þú verð ir ekki misskilinn, en segðu ekk ert umfram það sem nauðsyn . krefur Notaðu kvöldið til hvfld • ar f góðu næði. • LÆKNAÞJÚNÖSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra SJÚKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 ' Reykjavík 1 Hafn- arfirði 1 síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst ' heimilislækm er tekiö á móti vitjanabeiðnum síma 11510 á skrifstofutfma — Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 t Re\rkiavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABtJÐA: 1 Reykjavík Ingólfs apótek — Laugamesapótek. I Kópavogt Kópavogs Apótek Opið virka daga kl 9—19 laug ardaga kl. 9—14 helgidaga k) 13-15 Læknavaktin i Hafnarfirði: Aðfaranótt 2. aprfl: Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18. Sími 50056. NÆTUR V ARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla ápótekanna 1 R- vfk Kópavogi og Hnfnarfirði er 1 Stórholti 1 Slmi 23245 Kefiavfkur-apótek er opið virka daga k! 9—19. laugardaga k! 9 — 14 helea daga k! 13 — 15 ÚTVARP Mánudagur 1. apríl 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Sfðd''gistónleikar. 17.00 Endurtekið efni: „Eitt sinn fór ég yfir Rín“, dagsskrár þáttur f samantekt Jökuls Jakobssonar. i7.40 Börnin skrifa. -Ö.OO Rödd ökumannsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. 19.55 „Þegar flýgur fram á sjá“. Gömlu lögin sungin og leik- in. 20.15 fslenzkt mál. 20.35 Sónata f C-dúr fyrir fiðlu og pfanó K296) eftir Moz- art 20.50 Á rökstólum. Dr. Gylfi Þ. ÞV0IÐ OG BÖNIÐ BlLINN YÐAR SJALFIR. ÞVOTTAÞJÖNBSTA BIFREIÐAEIGENDA 1 REYKJAVIK SIMI: 36529 árnád eiESLLA I0GGI blafamafir - Hver er eiginlega forstjóri hér — þegar enginn er viö? Gíslason viðskiptamálaráð herra g Lúövík Jósefsson alþingismaður fjalla um- spi inguna: Er of mikið frjálsræði í íslenzkum efnahagsmálum? Björgvin Guðmundsson viðskipta fræöingur stýrir umræðum. 21.35 Einsöngur. 21.50 íþróttir 22.00 Fréttir 22.15 Lestur Passfusálma (41) 22.25 Kvöldsagan: „Svipir dags- ins og nótt',1. eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (2) 22.45 Hljómplötusafnið 23.40 Fréttir og dagsskrárlok. Tjönvarp Mánudagur 1 apríl 20.00 éttir. 20.30 Syrpa Umsjón: Gísli Sig- ðsson. 1. Viðta! við Ein- ar Hákonarsoní listmálara. 2. Þriár myndir úr íslands klukkunni. 3. Þáttur úr leik riti Le'kMlags Reykjavíkur Sumarið ’37. 4. Viðtal við Jökul Jakobs son, rithöfund. 21.20 Perlan í eyðimörkinni. Eyöi merkurperlan sem myndin dregur nafn af, er vatn eitt f hiarta Afrfku, norður af fjallinu Kiiimanjaro. Vatn þetta fann austurrískur aðalsmaður, Teleki greifi rúmum áratug fyrir alda- mótin sfðustu. f myndinni greinir frá ieiðangri hans og dýralífi og mannabyggð á þessum slóðum. Þýðandi og þulur: Guðmundur Magnússon. 21.45 Á góðri stund (Top pop) Georgie Fame og The Herd syngja og ieika vinsæl lög ðsamt dönsku hljómsveit- inni "—“t'o- rMnrd'9s?on — Danska sjónvarpið. 22.10 Bragðai firnir. Texti Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Dagskrðriok. TILKYNNIN6 Kvennadeild Flugbjörgunar- iveitarinnar. Fundur verður i fé- lagsbelmilinu miðvikudaqinn 3 aprll kl. 9. Kvikmynd, kaffi- drykkja og fleira. Mætið vel og stundvfslega. Laugardaginn 16. marz s.l. voru gefin saman f hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Sigtíður Sigurjónsdóttir og Ólaf- ur Ingi Jónsson. (Ljósm. Hannes Pálsson Mjóu- hlíð t. Rvík.) sl BORGIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.