Vísir - 01.04.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 01.04.1968, Blaðsíða 12
12 m VlSIR . Mánudagur 1. apríl 1968. TgKUR ALUS KONAR KLÆÐNINGAR- FLJÓT OG VÖNDUO VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆDUM '0,- '' ' \úit BOLSTR U N LAUGAVEG 62 - 5lM|10825 HEIMASlMI 83634 EKKERT HAPPDRÆTTI HÉRLENDIS BÝÐUR JAFNHÁAN VINNING Á EINN MIÐA á laufið, nóg til þess aö japanska vélbyssuskyttan lækkaöi enn miðið með þeim afleiðingum aö kúla hæfði Wartell í vinstri fótinn. „Heilaga guðsmóðir“, æpti Wartell af sársauka og barðist viö að missa ekki meðvitund. Hann setti aðra hleöslu i hríðskotariffil sinn og lét hríöina dynja á þeim japönsku. Við skinið af svifblysinu, sá Grenier að Wartell særðist. Hann reis upp á hné, skorðaði riffilinn við trjágrein, miðaði, vandlega á japönsku vélbyssuskyttuna og þrýsti á gikkinn. Sá japanski hneig dauður fram á byssuna og Grenier varð gripinn annarlegu stolti. Hon- um fannst sem hann hefði gengið undir prófraun og staðið sig betur en nokkur hefði trúaö. Tokuzo hafði ekki orðið þess var fyrr, að skotið væri þaðan, sem kúlan kom, er varð vélbyssuskytt- unni að bana. Hann var fljótur að átta sig á hlutunum, skipaði öörum úr liði sínu að fara að vélbyssunni og beina henni upp í ásinn í þá stefnu, sem skotið kom úr. Fyrstu kúlurnar rótuöu upp sverð inum skammt frá staðnum, þar sem Grenier lá. Hann hörfaði óöara á bak við stóran stein, þar sem hann sá sér óhætt, og mátti ekki seinna vera, því aö nú hættu kúl- urnar sundur limið, þar sem hann haföi legið. Ein þeirra hæföi sendi tækið, sem hann hafði skilið viö sig, og reif það sundur. Sandur og möl þeyttust í allar áttir og Gren- ier varö að leggjast með andlitiö fast að steininum, svo að hann fengi sandhríðina ekki framan í sig. Truflunin, sem hann hafði vaidiö þeim japönsku með skotinu, varð nóg til þess aö Wartell gat komizt í öruggt var, og Ross gafst tóm til að fella þann japanska, sem tekið hafði við stjórn : vélbyssunni. Og ekki nóg með það — hann felldi einnig þann, sem hugöist koma í hans stað. Svifblysiö var nú út- brunniö og enn myrkara virtist í kjarrinu en nokkru sinni fyrr. To- kuzo liðsforingi hafði misst meira en helming manna sinna og hinir voru skeifdir og ráðvilltir. Hann bar litla málmblístru að vörum sér og gaf merki um að hörfa. Skot hríðinni linnti og Tokuzo hélt með það, sem eftir var af liði sínu, f átt ina til Pangassan. Andartaki síöar skreiö Grenier gætiiega niður brekkuna. „Halló strákar", kallaöi hann lág. „Wartell Ross, Maccone ...“ „Hérna“, var svarað í þykkninu. Hann skreið á hljóðið. Loks kom hann augu á Wartell, sem sat uppi við tré og athugaöi sár sín. „Iila særður?“ spurði Grenier skelfdur. Hann sá þó samstundis að spurningin var óviðeigandi. Fót urinn leit út eins og hann heföi lent f þreskivél. Wartell herti bindinu um lærið of anvert við sárið. „Nógu illa, geri ég ráð fyrir“, svaraði hann. Þrátt fyrir það greip hann óðara til hríð- skotariffilsins, þegar nokkurt þrusk heyrðist f námunda við þá. „Það er Corey“, var mælt lágri röddu. í sömu andrá sveigði hann limið til hliðar og kom fram úr myrkrinu. Miya fylgdi honum fast eftir. „Þú misstir af öllu fjörinu, , Steve“, sagði Wartell léttur í máli. i „Það segir þú,“ varð Corey að : oröi um leið og hann kraup fyrir ! framan hann og athugaði sárið. j Hann stakk hendinni ofan i tösku ' sína eftir umbúðum. „Láttu þaö vera“, sagði Wartell i harðneskjulega. i ..Hvað áttu við?“ HÆTTVLEC Kvikmyndasaga eftir Jack Pearl Grenier minntist skipunar Wartells, að hann ætti að sitja kyrr og láta ekkert til sín heyra á hverju sem gengi. Það var sú skipun, sem hon um bar að hlýöa. „Fjandinn hafi það“, tautaði Grenier. Gat það talizt til óhlýöni að sjó liði bjargaði lífi nauðstaddra fé- laga sinna? Grenier vissi ekki svar við því. En eitt vissi hann. Sem manni var honum ofraun, að sjá þá japönsku fella félaga hans og hafast ekki að, þegar hann þurfti einungis að taka mið og hleypa af skoti til að bjarga lífi þeirra. Hættan fyrir hann sjálf an og senditækið gat ekki orðið meiri fyrir það, hugsaði hann með sér. Hann skreið nokkum spöl svo hann hefði óhindrað mið á þann japanska við vélbyssuna. Aðstaöa Wartells og félaga hans varð vonlausari meö hverju andar taki. Vélbyssukúlumar hvinu stöð ugt lægra og lægra og nær þeim. Wartell reyndi að hörfa lengra inn í kjarrið, en viö það kom hreyfing AÐRIR VINNINGAR: 5 BIFREIÐAR 244 VINNINGAR HÚSBÚNAÐUR Á KR. 5—50 ÞÚS. SENDI FÖR „Vertu ekki að eyða sárabindum , og pensilini á mig“, svaraði Wart i ell. „Það tekur því ekki“. EIlffBYI.ISH:US EFTIR BlGIIír „F.rtu brjálaður maður“, varð í Corey að orði. „Okkur tekst þetta, ■ vertu viss“. „Nei", svaraöi Wartell. „Þiö I verðið að skilja mig eftir hér“. í j sömu svifum veitti hann Miyu al- hygli, þar sem hún stóð í skugg- I anum á bak við Corey. „Hvaðan úr CATCMNGA V/NE W/TH A JOLJ THAT WOULD HAVE P/SJO/NTEO THE ARM OEA LESSER MAN, TARZAN ARRESTS ‘ THE/R HALL... /X ' „Jane...“ Tarzan tekst að grípa í stöðva þannig fall þeirra. C l **7 *y I trjágrein og Loksins er Jane örugg I faðmi Tarzans eftir að hafa sýnt aðdáunarvert hugrekki og' brestur í grát... „Tarzan, guði sé lof' fjandanum kemur þessi kvenmað- ur?" spurði hann. „Þetta er Miyazaki" svaraði Cor ey. „Frá Langasandi í Kaliforníu". „Er hún með upplýsingar?“ ■ „Já“, svaraði Corey. Það var eins og hann rankaði við sér. „Senditækiö?" spurði hann og sneri sér að Grenier. „Hvar er sendi- tækið?“. ff==>BUAJ£ieAH RAUOARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 MIWIIIIIIIIWlillMÉIilillili Hll IU IIIIIIITiri liEHIilJlil llett LEIKFIMI_____ JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ^ Margir litir ■jlf Ailar staerðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-tösfcor ^^allettbúJin i? UERZLUNIN ^je/MILÍmGÍLLt 1.1 rT' BRMRABOROnRSiíli 22 SÍMI 1-30-76 lnlRimPl.lnli.iri M II I I I I I I I I I I I I | 1 | | t|| | ■ Frá Jfeklu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.