Vísir - 01.04.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 01.04.1968, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Mánudagur 1. apríl 1968. / TIL SOLU Útsala. Allar vörur á hálfvirði vegna breytinga. Lítið ijm. G. S. búðin Traðarkotssundi 3, gegnt Þjóðleikhúsinu. Húsdýraáburður til sölu. Heim fluttur og borinn á, ef óskað er. Uppl. í síma 51004. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I síma 41649. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sími 14616. Pífublússur og loðhúfur úr ekta skinni. Vinsælasta fermingargjöf- in. Kleppsvegi 68, 3. h. t. v„ — Sími 30138. Dömu- og unglingaslár til sölu. Vefð5 frá kr. 1000. — Sími 41103. Skinnhúfur og púðar hentugar tækifærisgjafir, herra og dömu- v;ski úr skinnum (billa) dömupels ar að Miklubraut 15 bílskúrnum Rauðarárstigsmegin. Myndavél, vestur-þýzk 2,8 bassar ásamt þrífót, Ijósmæli, filter, leð- uról og hylki utan um vélina til sölu. Verð kr. 3300,00. Sími 10238. Servis þvottavél með suöu til sölu einnig taurulla. Sími 35347. Bamakerra með skermi til s'ölu. Uppl. í síma 37096. Vöfflusaumuðu púðamir eru smekklegar tækifærisgjafir, fást í Hanzkagerðinni Bergstaðastræti 3. Einnig I síma 14693, þar saumaðir úr efnum sem komiö er með. Tvenn karlmannaföt til sölu, ný- leg, seld ódýrt. Uppl. í sfma 36424. 1 .■ '' ,i' ' ,”T' Borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 23312. Philips sjónvarpstæki nýlegt til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma — 22570 eftir kl. 8. Nýr kíkir miög vandaður Ross- london Ijósop 7.50 verð kr. 5000 Dökk föt og ljós frakki á háan og grannan mann, og fleiri karlmanna föt í sömu stærð mjög ódýrt. Sími 20643. 2 nýir amerískir kjólar til sölu á 13 — 15 ára einnig kápa. Selst ó- dýrt uppl, í síma 17870, Til sölu vegna brottflutnings: — hjónarúm og náttborö, Befe hálf síður pels, tvær myndavélar, kjóll alveg nýr nr. 42, kápa, kommóða og fl. Uppl. í sima 40417. Til sölu lopapeysur ásamt barna vettlingum og hosum. Sími 21063 Hringbraut 47 2 hæð t.v. Nýlegt Philips sjónvarpstæki 23 tommu með rennihurð og á fótum til sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 81715 milli kl. 2—6. Til sölu hollenzk ullarkápa. — Uppl. í síma 50404 eftir kl. 4. Til sölu Volkswágen ’55 í góðu standi. Sími 37225. Fyrirliggjandi á Iager. Álplötur 0,6 mm — 6 mm Stálrör og suðubeygj ur 1/4“ til 12“. Koparrör 8 mm til 35 mm. Hagstætt verö. Innkaup H.F. Sími 22000. Skóinnleggsstofan Kaplaskjóli 5 Sími 20158. Sófasett til sölu gamalt og hörpu diskslagað, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 40545. " . _________I:' ' Ný kápa til sölu á háa1 og granna stúlku. Uþpl. i síma 18386. Til sölu hvítur síður brúðarkjóll með slóða og slöri nr. 38—40 Uppl í síma 14886 milli kl. 5^-7 í kvöld ogá morgun. TIL LEIGU Kjallaraherbergi til leigu í Ár- bæjarhverfi. Uppl. í síma 82559- Gott herbergi til leigu við mið- bæinn fyrir tvær stúlkur sem vinna úti. Reglusemí áskilin. Ennfremur lítið kjallaraherbergi með sér inn- gangi. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt: „Regiusemi 178Í“ sendist augld. Vísis. Herbergi með eldhúsaðgangi til leigu, fyrir konu. Uppl. á Bald- ursgötu 6a 1 hæð eftir 7. Til leigu 2 herb og eldhús á góð um stað í bæmjm. Tilboð merkt — „Tvfbýíi 1873“ sendist augld Vís- is fyrir fimmtudag. _ ___^ Þægileg 2ja herb. fbúð til leigu reglusemi áskilin tííboð með uppl. sendist augld Vfsis fyrir miðviku- clagskvöld merkt ,Austurlynr 1874*. Gott herbergi til leigu. Eldhúsað gangur kemur ti! greina. Uppl. í síma 37730 kl. 1 -5 og eftir kl 9 á kvöldin.‘ Til leigu herbergi í miðborginni fyrir reglusama konu eða stúlku. Eldhúsaðgangur gæti komiö til greina. Upnl. í sfma 24775. <_^ Ungur maður, óskar eftir for- stofuhérbergi sém fyrst. Uppl. í síma 12195 eftir kl 7: á jkvöldin-. . Óskast á leigu. Óskum eftir 100 ferm húsnæði fyrir trésmíðaverk- stæði í Reykjavík eða Kópavogi. — Uppl. í símum 40542 og 35500 eftir 7 á kvöldin. __ „Ibúð með húsgögnum“. Kenri- ari óskar eftir lítilli íbúð ásamt einhverju af húsgögnum má vera í kiallara eða risi. Uppl. * síma 24723. Brezkur kennari vill taka litla 2ja herbergia íbúð á leigu nálægt miðbænum, frá 1. sept. Fyrirfram- greiðs-la. Sími 10238. Okkur vantar góða 3ja herb. íbúð nálægt Hamrahlíðarskólanum ekki síöar en 1. sept. Ung, reglusöm hjón. Sími 35552 (á kvöldin). 3—4ra herb íbúð óskast í austur- bænum. Uppl. í sima 36742 eftir kl. 6 íbúð óskast: 3-4ra herb íbúð ósk ast til leigu, má þarfnast smá lag fænnga. Uppl. í síma 82324. ! Ungur maður óskar eftir góðu j herbergi í nágrenni Austurbæjar- Píós, Upp.I. í síma 11067. Fullorðinn einhleypur maður — rólegur, reglusamur, óskar eftir 1 til 2ja herb. sér íbúð strax. — Sími 18665. KINNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða Ný kennslubifreið. Taunus 17 m. Uppl. í síma 32954. ökukennsla. Lærið að aka bfl, þar sem bflaúrvalið er raest. Volks- wagen eöa Taunus. Þér getið valið, hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar ökukennari. símar 19896 21772 og 19015. Skila boð um Gufunesradló slmi 22384 Ökukennsla á Volvo Amazon station. Aðstoða við endurnýjun á ökuskfrtéinuu. Halldór Auðunsson sími 15598. Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin, létt. mjög lipur sex manna bifreið Guðjón Jónsson Sími 36659. Ökukennsla Reynis Karlssonar Simi 20016. ökukennsla Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Útvega öll gögn varðandi bílprófiö. Nem- endur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson ökukennari. Sími 38484. Kennsla. Les stærðíræði og eðlis- fræði með nemendum gagnfræða- og landsprófs, ennfremur efnafræði með menntaskólanemum á kvöldin ‘Umi 52663 Garðahreppi. Les stærðfræði og eölisfræði meö nemendum gagnfræða- og lands- | prófs, ennfremur efnafræði með menntaskólanemum á kvöldin. Sími 52663 Garðahreppi. Ökukennsla: Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. Brezkur kennari, talar íslenzku. Nokkrir tfmar lausir á daginn og kvöldin. 2ja mánaða námskeiö — • áherzla lögð á talmáliö. Sími 10238. j : -...... i Kennsla. Danska enska aðstoða I skólafólk og aðra nemendur. Ör- fáir tímar lausir. Kristín Óladóttir Sími 14263. Landspróf og önnur próf. —Les með skólafólki tungumál, mál- og setningafræði, reikning (ásamt rök- og mengjafr.) algebru, rúmfr., analysis, eðlisfræöi og fl. dr Ottó Arnaldur Magnússon (áður, Weg) Grettisgötu 44 a Sími 15082. Kennsla. Tek að mér að Iesa með skólabörnum, sérstaklega vön aö hjálpa treglæsum. Mjög vön kennslu. Miðtúni 52. Sími 21876. Einkatímar, enska, danska. Kol brún Valdimarsdóttir. Sími 83757. £ -------------------------------- ATVINHA ÓSKAST Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 13286 og 19857. ÓSKAST ÍKEYPT Vil kaupa sælgætisverzlun með kvöldsöluleyfi (sjoppu). — Uppl. í síma 50654. ÞJÓNUSTA Silfur, Silfur og gulllitum kven- skó. 1-2 tíma afgreiðslufrestur Skóvinnustofa Einars Leó, Víöi- mfll 30 Sími 18103. Nú er rétti tíminn til að láta okkur endurnýja gamlar myndir og -‘ækka. Ljósmyndastofa Sig- uröar Guðmundssonar Skólavörðu stfg 30. AHar myndatökur hjá okkur Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantiö tíma f síma 11980 Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mi'nrisgono- Skólavörðustig 30. Takið eftir. Föt tekin til viögerð- ar, aðeins hrein föt tekin, fljót og góð afgreiðsla. Uppl. f síma 15792. Snyrtistofan Iris. Handsnyrting, fótsnyrting, augnabrúnalitun. Opið kl. 9 — 6. Snyrtistofan Iris, Skóla- vörðustíg 3a 3. hæö. Sími 10415. Tökum að okkur framreiðslu i fermingarveizlum og öðrum veizl- um. Uppl. í síma 38712. HREINGERNINGAR 'élahrQin'»‘rnin" t:ólftep..a- og h ' ,ig .hreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og. örugg þjón- usta. -’°c!'linn sfmi 42181 Þrif — Hreingerningar. Vélhrein gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Vél hreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (meö skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. — Sími 20888. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboö f/rir: TEPPAHREINSUNIN Bolholll 6 - Slmor 35607, 36783 os 33028 Auglýsið í VÍSI Tökum að okkur hvers konar múrbro' og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs um. Leigjum út Ioftpressur og víbn sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvat? sonar Álfabrekku við Suöuríand? braut, sími 30435. GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Sími 35199 Moka snjó af bílastæðum o innkeyrslum. HHPPDREIII SfBS DREGIÐ 5. APRÍL Endurnýjun lýkur á hádegi dráttardags. ' Umboðsmenn geyma ekki miða viðskiptavina fram yfir dráttardag EDDllRIIVJIJn IVKUR H HDDEGI DRDIIHRDHGSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.