Vísir - 02.04.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1968, Blaðsíða 1
— segir Gestur Olafsson i Bifreiðaeftirlitinu Aðalskoðun bifreiöa í lögsagn dag og mun fyrri hluti henn; arumdæmi Reykjavíkur hófst í standa fram til 2. ágúst næs 58. árg. - Þriðjudagur 2. apríl 1968. - 74. tbl, Vísis B. G.) er tekin í morgun, en þá hófst aðalskoðun bifreiða í Reykjavik, komandi. Fréttamenn frá Vísi brugðu sér í heimsókn til Bif- reiöaeftirlitsins í morgun, laust eftir kl. 9 og voru bá þegar mættir bifreiðaeigendur með bifreiðir sínar. Gestur Ólafsson, forstöðum. Bifreiðaeftirlitsins var að sjálf sögöu kominn til skrifstofu sinnar og stóðu á honum öll járn í tilefni dagsins. Þrátt fyr- ir annríkið gaf hann sér tíma til að ræða við fréttamanninn um þá breytingu helzta, sem lög- leidd hefur verið frá síðasta ári. — Það ber fyrst að telja ljós- in“, sagði Gestur, „þau breytast nú með tilliti ti’l hægri umferð arinnar. Þeir sem hafa ,nú þegar fengið sér Ijósker, sem gerð eru fyrir hægrihandar akstur, verða að láta líma yfir þau á sérstak- m-*- 10. síða. Hafísbreiðan tálmar siglingum fyrir Norðurlandi Reynt að verja hafnir fyrir ísreki — jakar inni á smábátahöfn á Akureyri Hafís hefur nú að méstu lok- að öilum siglintaleiðum fyrir Norðurlandi. Flugvél Landhelg- isgæzlunnar, TF SIF, fór í ís- könnunarflug í gær, og virtist ís inn vera orðinn mjög þéttur, víða ailt að 9/10. Á Veðúrstofunni var skýrt frá því, að í gær hefði ís rekið inn á Eyjafjörð, allt til Akureyr- ar, og voru tveir hafísjakar komnir inn á smábátahöfnina. Töluverður ís er kominn inn á Patreksfjörð. Frá Galtarvita sést talsverður ís, mest í norö- austri. Allmikill ís er á Húna- flóa, og á Blönduósi er nokkurt jakahrafl, en að ööru leyti hefur ástandið ekki breytzt, svo að orð sé á gerandi. Kjörvogur er fullur af ís. Hjá Siglunesi hefur lítil breyting oÆið, en fjörðurinn er algerlega lokaður af ís. Hafísinn virðist hafa rekið frá Grímsey, og er nú mest í tveggja til átta kílómetra fjar lægð. Aftur á móti er mikill jakaruðningur á öllum fjörum. Frá Hrauni á Skaga eru þær fréttir, að ísmagn hafi aukizt mjög, og sjáist hvergi út yfir ís- röndina. Auðar lænur eru á víð og dreif í ísnum og liggja þær frá austri til norðvesturs. Vísir ræddi við fréttaritara sinn á Siglufirði í morgun og sagði hann, að þéttur ís væri úti fyrir ströndinni og hefði tals vert rekið inn á Siglufjörð. Þar hefði myndazt þykkur lagís og væri siglingaleiðin út fjörðinn lokuð öllum veniulegum skip- um. Þó brauzt Höfrungur til Siglufjarðar frá Akureyri í gær meö olíu, en við það skemmd- ist skipið eitthvað £ ísnum. (Glampandi sólskin var á Siglufirði í morgun og hrikaleg sjón aö sjá hafísinn teygjast til hafs eins langt og augað eygði. ísinn getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir atvinnuástand ið á Sigluf. þar sem bátar kom ast ekki á sjó, en þeir veiddu vel seinustu dagana, sem þeir- komust á sjó. Siglfirðingur kom inn með 50 tonn eftir þrjá daga í fvrradag og togarinn Hafliöi með 100 tonn eftir mjög skamma útivist. Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara Vísis á Húsavík er Skjálfandaflóinn nú oröinn full ur af ís, aðeins stöku vakir hér og hvar. Húsavíkurhöfn hefur verið lokað fyrir hafísrekinu með stálvír, sem strengdur var fyrir hafnarmynniö. En sjóinn hefur lagt í höfninni. Vísir hafði samband við frétta ritara sinn á Akureyri í morg- un og sagði hann m. a. 10. síða. Milljónatjón er veiðarfæri lenda undirís Húsavíkurbátar hafa orðið i af völdum ísanna. Einn bátur fyrir gífuriegu veiðarfaeratjóni I var á sjó í fyrradag, þegar ís- Höfrungar dauðvona í vökum á Skjálfandaflóa Skjálfandaflóinn er nú fullur al is og eru aðeins smávakir í ísbreið unni á flóanum hér og hvar. Hús- víkingar, sem gengu út á Kald- baksnes í gær sáu höfrunga í lít- illi vök þar úti fyrir. um 20 — 25 stylcki og er þeim ekki hugað líf inn tók að reka inn Skjálfanda- flóann og náði hann ekki að draga öll net sín. Missti hann talsvert af þeim undir ísinn. Margir bátar eiga net sín undir ís og þarf væntanlega ekki að vitja um þau frekar. - Er þar bæði um að ræða þorskanet, sem og rauðmaga- og grásleppu- net. i . ökinni. Ennfremur sáust nokkr- i Sagöi fréttaritari Vísis á Húsa- ar hnísur í annarri vök litlu utar | vík að hér væri um að ræða tjón á flóanum og þykir einsýnt að | sem næmi hundruðum þúsunda — þær muni farast. —Þegar ísinn j ef ekki enn meira. gengna mánuði og lítill afli borizt á land. Útlit með bátanna sjálfa var mjög siæmt, en mönnum tókst að taka minni bátanna upp á land og verja höfnina með því að strengja stálvíra fyrir hafn- armynnið og hefur það enn haldið, þótt segja megi að bát- arnir í höfninni séu enn í hættu vegna íssins, sem leggst þungt að landinu. er orðinn svo þéttur er hætt við að vakirnar friósi fliótlega, meö an frostið helzt svona mikið. Er ástandið þeim mun alvarlegra fyrir útgerðina á Húsavík, þar sem þar hefur varla gefið á sjó undan- Kðíörninn skemmdist af ís Brauzt frá Akureyri til Siglufjaröar með oliu i nótt Siglingaleiðin út Eyjafjörð er nú iokuð aö heita má vegna ísa. — Seinasta skinið sem brauzt út fjörð inn var Haförninn, sem kom tii Siglufjarðar í morg.n með svart- olíu, sem var farið að skorta þar. Nokkara skemmdir urðu á skipinu Til Akureyrar kom Haförninn i ! gærmorgun ,eftir tvísýna siglingu fyrir Horn og landaði hann bcnzini i á Akureyri i gær, og gasólíu, en þar var orðinn skortur á hvoru tveggiu. Hafa þeir skipverjar á Hafernin á siglingunni í gegnum ísinn. — i um sýnt mikinn dugnað við að flytja björg til bæjanna fyrir norð an, þar sem aðfiutningar eru nú engir nema á landi, vegna isanna. Engin sigiing var út Eyjafjörð önnur en þessi í morgun. Drangur átti, áætiunarferð til SigJurjarðar í morgun. en hann sat fastur í ísnum á Akureyrarnolli, seinast er tii fréttist. Nýr framkvæmda- stjóri Vísis Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn við dagblaðið Vísi. Er hann Sveinn R. Eyjólfsson, sem nú er deildarstjóri í sölu- deild Olíufélagsins Skeljungs h.f. Tekur hann endanlega við störfum á Vísi hinn 1. júní n.k. Sveinn er fæddur 1938 i Reykjavík, sonur hjónanna Eyj- ólfs Sveinssonar, verzlunar- manns og Kristínar Bjarnadótt- ur. Hann varð stúdent frá Verzlunarskólanum árið 1958, starfaði síðan í Landsbankan- um. en frá 1961 í Skeljungi h.f. Stjórn Reykjaprents h.f. býð- ur Svein velkbminn til starfa og óskar honum heilla í starf- inu. ÞEIR LÆGST NÚMERUÐU MÆTA TÍMANLEGAST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.