Vísir - 22.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 22.04.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Mánudagur 22. aprfl 1968. 11 4 \ BORGIN \*dUM0\ BORGIN 9 /t LÆKNAÞJQNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan J Heilsuverndarstöðinni. Opin all- . an sólarhringinn. Aðeins móttaka' siasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavlk, I Hafn- arfirði • síma 51336, NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum J síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 síðdegis i sfma 21230 1 Reykfavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúöin Iöunn — Garðs- apótek. f Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin 1 Hafnarfirði: Aðfaranótt 23. apríl, Jósef Ól- afsson Kvíholti 8. sími 51820. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vPk Kópavogi og Hafnarfírði er 1 Stórholti 1 Sfml 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. iaugardaga kl. 9 — 14 helga daga kl 13 — 15 ÚTVARP Mánudagur 22. aprfl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16^15 Veðurfregnir. Síðdegistón- ^f^Éeikar.; 17.00 íFréttir. — Endurtekið efni Sigurjón Bjömsson sálfr. flytur erindi um dagheim- i1i og leikskóla. 17.40 Bömin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Rödd ökumannsins. — Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. V.V r i 4' i4 Yaknandi áhugi r.....................—•- Senn hefjast Ólympíuleikamir og eftir því sem stundin færist nær, veröa æ fleiri gripnir áhuga á frjálsum íþróttum — 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Dr. Ófeigur J. Ófeigsson læknir talar. 19.50 „1 Ijúfum lækjarhvammi" Gömlu lögin sungin,og lefk in. 20.15 íslenzkt mál. Ásgeir Blön- dal Magnússon cand mag. flytur þáttinn. 20.35 „Utan dyra“, svfta eftir Béla Bartók. Gabor Gabos leikur á píanó. 20.50 Á rökstólum. Björgvin Guð mundsson viðskiptafræðing ur fær dr. Matthías Jónas- gon prófessor og Matthías Jóhannessen til viðræðna um spuminguna: Á að leggja landspróf niður? 21.35 Konsertfna fyrir flautu, kvennakór og kámmer- hljómsveit eftir John Fem- ström. 21.50 íþróttir, Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dags- ins og nótt“ eftir Thor Vil- hiálmsson. Höfundur flytur (8). 22.25 Hijómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÓNVARP um þeirra við mennina. — Þýðandi og þulur: Guð- mundur Magnússon. 21.25 Úr fjölleikahúsunum. — Þekktir fjöllistamenn víðs- vegar að sýna listir sínar. 21.50 Haröjaxlinn. Trúverðugur maður. íslenzkur texti: Þórður örn Sigurðsson. — Myndin er ekki ætluð böm- um. 22.40 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Bræðrafélag Nessóknar. Þriöju- daginn 23. aprfl, flytur sér Magn ús Guðmundsson fyrrverandi pró- fastur erindi um Skovgaard Pet- ersen fyrrverandi dómprófast i Danmörku Fvrirlesturinn verður í Félagsheimilinu i Neskirkju og hefst kl. 9 e.h. Ölium heimill að- gangur. — Bræðrafélagið. Mánudagur 22. aprfl. 20.00 Fréttir. 20.30 22 M.A. félagar syngja. — Kór úr Menntaskólanum á Akurevri flytur létt lög úr ýmsum áttum. m.a. úr vin sælum söngieikjum. — Söngstióri er Sigurður Dem etz Franzson. — Undirleik annast hljómsveit Ingimars Eydal. 21.00 Siófuglalíf. Myndin fiailar um ýmsar tegundir sjó- fugla er halda til hér við land og við Bretlands- strendur. Lýst er lifnaðar- háttum fuglanna og skipt- VISIR ■50as Þegnskylduvinna. — Já, þó að merkilegt megi heita þá heyrist talað um það hér á landi nú um þessar mundir, að brýn þörf sé á því að koma — á þegnskvldu- vinnu, t.d. f sambandi við frá- færur Má þá segja að hver vit- leysan bjóði annarri heim . Vinnuleysingi. Vísir 22. aprfi 1918. Nemendasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík, heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 23. apríi kl. 9 síðdegis f Leikhúskjallaranum. Pétur Sveinbjarnarson kynnir hægri-umferð og frú Anne Marie Schram sýnir handsnyrtingu. Fjöl mennið. — Stjómin. Dregið hefur verið í happdrætti Kvenfélags Hallgrímskirkju, og upp komu eftirtalin númer: 10499. 5040, 2573, 6378, 1977, 4244 994, 7969. 2402, 9871. 5361, 1293 1182, 10520. 4034, 5396, 4728. 7330, 7576, 11283, Allar nánari upplýsingar eru gefnar f síma 13665. fyrir « Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. aprfl. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl. Ef þér berast skilaboð, sem nokkru varða, skaltu gæta þess, aö þar sé rétt með farið, einkum ef þér finnst efni þeirra annað ,en þú gerðir ráð fyrir. Nautið. 21 apríl til 21. maf. Morgunninn verður varla nógu góöur ti! að koma fram málum, en eftir hádegið fer allt að ganga betur. Varastu að vekja tortrvggni vfirboðara þinna eða maka. Tvíburamir, 22. mai tfl 21. júní. Þetta* getur orðið nota- drjúgur dagur, einkum upp úr hádeginu. Ekki er ólfklegt að eitthvert mál snúist mjög skyndilega og óvænt þér i hag. Krabbinn, 22. júní til 23 júlí. Það má segja margt á tvennan hátt þótt söm sé meiningin. Faröu gætilega i orði, og var- astu að særa aðra, þótt þú hald ir fast fram þinni skoðun. Ljónlð, 24 júní til 23. ágúst. Þér getur orðið mikið ágengt í dag, einkum upp úr hádeginu, ef þú hittir réttan mann á' réttum tíma. Farðu hægt og rólega að öllu, en með festu samt. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Gættu þess að missagnir eða misskilningur verði ekki til þess að þú takir vanhugsaðar ákvarð anir. Taktu öllum fréttum, sem starf þitt snerta, með gagnrýni. Vogin, 24. sept. til 23 .okt. Taktu hlutunum með ró og reyndu að gera sem bezt úr öllu, eins bótt bú vitir að lítið bakklæti komi fvrir Það eru að eins stundarörðugleikar, sem hú stríðir við í dag. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þótt þú hafir f miklu að snúast, skaltu gæta þess að taugaálag- ið verði þér ekki um megn. Ef góður kunningi býður hér að- stoð, skaltu taka þvf fegins hendi. Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21. des. Þetta getur orðið góður dag ur, ef þú ferð þér hægt og ró- lega fram yfir hádegið að e minnsta kosti. Hafðu sem nán- J ast samstarf við fjölskyldu þína. • Steingeitin, 22. des. til 20. jan J Þú munt sennilega komast að « raun um, að eitthvað, sem þú J sækist mjög eftir liggur ekki á • lausu. Að minnsta kosti ekki • ef þú gengur fast eftir. • Vatnsberlnn, 21 jan til 19. • febr Enga minnimáttarkennd f J sambandi við starf þitt. Þú veizt J það sjálfur. að þú stendur öðr- • um þar fyllilega iafnfætis. og J þarft ekki neinnar afsökunar • að biðja. • Fiskamir, 20 febr til 20 • marz. Hafðu það sérstaklega f • huga f dag, að haga orðum þfn- J um gætflega. einkum ef bú barft • eitthvað til annarra að sækia J Árangurinn getur oltið á orða- J laginu. • KALL) FRÆNDJ Nýjci BíLþ*énustcm Lækkið viðHerðorkostnaðinn með því að vinna sjálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn vefta aöstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni aöstaða til þvotta. Nýju BíLþjónustfun Hafnarbraut 17. sími 42530 opið frá kl. 9-23. FYRfRHOFN f~f===fOUA£r/SAIW RAUDARÁRSTÍG 31 SlMI 22022 hwbbwhIiiiiiiiMiiU i in i:i.i.iiiiam:i i.i i 11 ^^allett LEIKFlfVII____ JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ■jt Margir litir •fc Allar sta:rðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Baliet-töskur ^^allettkúJin U E R Z l U N I N Illlllllll SÍMI 1-30-76 liiliiliil 'MiiM I I I I I 111111 m i BELTI og’ BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR Keðjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rœr jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara á hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ f SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.