Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						¦/:
VÍSIR . M:Svikuf'-"»r 8. maí 1968.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Ný ,Angelique-mynd:"
Angelique í ánauó
Áhrifamikil, ný, frönsk stór-
mynd. — ísl. texti.
Michéle Mercier
Robert Hossein
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
HÁSKOLABÍÓ
Sfm*  22140
Myndin, sem beðið hefur verið
eftir:
TÓNAFLÓÐ
(Sound of Music)
Ein stórfenglegasta kvikmynd,
sem tekin hefur verið og hvar-
vetna hlotiö metaösókn, enda
fengið 5 Osearsverðlaun.
Leikstjóri: Robert Wise.
Aðalhlutverk:
Julie Andrews
Christopher Plummer
ÍSLENZKUR TEXTI
Myndin er tekin f DeLuxe-lit-
um og 70 mm.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Ath. breyttan sýningartíma.
KAFNARBÍÓ
Einn meóal óvina
Afar spennandi og viðburðarík
litmynd með:
Barbara Perez
Jeffrey Hunter
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
Simi 50184
aílfpi
PIA DEGERMARK-THOMMY BERGGREN
Verðlaunamynd f litum. Leik-
stjóri: Bo Widerberg.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum.
Fyrsti tunglfarinn
Spennandi amerísk stórmynd i
litum eftir sögu H. G. Wells.
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5.
ÞJÓDLEIKHÖSID
Sýning í kvöld kl. 20.
Brosandi land
óperetta eftir Franz Lehár
Þýðandi: Björn Franzson
Leikstjóri:- Sven  Agé Larsen
Hljómsveitarstjóri: Bohdan
Wodiczko
Frumsýning föstudag 10 mal
kl. 20. — Önnur sýning sunnu-
dag kl. 20.
íFastlr frumsýningargestir vltji
aSgöngumifia fyrir miðviku-
dagskvöld.
Aðgöngumiðasalan  opin  frá
td. 13.15 til 20.  Slmi 1-1200.
|—Listír -Bækur HMen-nlhgármál'
Kaihiói Haraldsson skrifas tónlistargagnrýni.
TÓNLISTARFÉLAGIÐ:
Píanótónleikar
Gísla Magnússonar og
Stefáns Edelstein.
— Verk fyrir tvö píanó —
Tjað er ekki svo hlaupið að þvi
hér í borg að æfa verk fyr-
ir tvö píanó, enda hefur slíkt
sama og ekkert verið stundað
hér. Nú sem stendur er ástandið
Iíklega ögn b'etra en áður fyrr.
Þrír staöir koma til greina: Rík-
isútvarpið, Tónlistarskólinn I
Reykjavík og Háskólabíó, en á
síðastnefnda staðnum er varla
urint að koma við reglulegum
æfingum af skíljanlegum á-
stæðum, svo staðirnir eru aðeins
tveir. Þrátt fyrir þessa erfið-
leika, hafa tveir íslenzkir píanó-
leikarar ekki látið þá standa I
veginum fyrir þvi ágæta áhuga-
máli sínu: að kynna fólki hér-
Iendis nokkur þeirra verka,
sem skrifuö hafa verið sérstak-
lega fyrir tvö píanó. Slíkt er
nærri óþekkt hér, nema þá af
hljómplötum og örfáum undan-
tekningum öðrum. Er þetta því
óplægöur akur h$r á landi og
mjög velkominn,' því sum þess-
heyrendum, var veikari að
hljómmagni- og varð stundum
áberandi í ¦ samspili þeirra.
Skemmtilegt var, hve t.d. Bach-
konsertinn og Mozart-sónatan
höfðu yfir sér vissan „kammer-
músíkblæ" =»- tveir kunningjar,
sem koma saman til að „músik-
sera" — en svomynduðu Til-
brigði Brahms og ekki sízt hið
fjörlega og frískandi verk Mil-
hauds andstæðu, sem er meir
í ætt við .„virtúósítet". Per-
sónulega þótti mér túlkun
þeirra og leikur takast bezt i
C-dúr-Konsert Bachs og Scara-
mouche Milhauds. Sumir þættir
Brahms-tilbrigðanna voru einn-
ig vel leiknir, en þeir eru sumir
hverjir  mjög  erfiðir.  Sumir
3
mátt  y
þeirra hefðu þó gjarnan mátt
búa yfir meiri skaphita. Fifaa
heföi Mozart mátt vera eilítið
líflegri á köflum, þótt vel unn-
inn væri. Hin fyrrnefndu verk
Bachs og Milhauds voru hins
vegar bæði frísklega flutt og
leikin af mestu nákvæmni. Það
er leitt, aö þegar búið er að æfa
ágæt verk sem þessi, og svo
vel tekst. aö ekki skuli vera
unnt aö leika þau víðar um
landiö. Slíkar aðstæður eru enn
ekki víða fyrir hendi, en veröa
það vonandi á náinni framtíð.
Við vonum því einnig, að þrátt
fyrir þessa annmarka, haldi
þeir Gísli og Stefán ágætu starfi
sínu áfram.
i  ¦  •  I
•  •  •  t
Stefán Edelstein.
Gíslj Magnússon.
ara verka má telja ágætisverk
og forvitnileg að kynnast.
Þeir Gísli og Stefán riðu á
vaðiö í fyrra með því að leika
píanókonsert fyrir tvö píanó og_
hljómsveit eftir Mozart og tókst
prýðisvel. Að þessu sinni léku
þeir Konsert I C-dúr eftir J. S. '¦
Bach (sem leikinn var nú fyrir
skömmu á tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar íslands^f Háskóla-
bíói, en hann má leika hvort
sem er, með eöa án hljómsveit-
ar), „Tilbrigði um stef eftir
Joseph Haydn" eftir Brahms,
Sónötu I D-dúr. K.V. 448 eftir
Mozart og „Scaramouche" eftir
Milhaud. Eftirfarandi umsögn
um leik þeirra miðast við
mánud. 29. apríl. Þótt undirrit-
aður hafi setið mjög aftarlega
I salnum, fór ekki milli mála,
að staðsetning flyglanna var
ekki með öllu heppileg. Betra
hefði vafalaust veriö að hafa þá
andspænis hvor öðrum. Hefði
það skapaö meira jafnvægi, því
að flygillinn, sem fjær var á-
Þráinn Bertelsson skrifár kvikmyndagagnrýni:
Angélique í ánauð
Stjórnandi: Bemard Borderie.
Aðalhlutverk: MÍchéle Mercier
og Robert Hosséin.
Frönsk, islenzkur texti, Austur-
bæjarbió.
Ósköp er þetta Angélique-
gutl oröið lapþunnt, en þetta er
fjórða myndin um ævi þessarar
ómerkilegu skáldskagnarper-
sónu, sem sýnd er hér á landi.
Fyrsta myndin f þessum hópi
var mjög þokkaleg dægrastytt-
ing, en síðan hefur legið beinn
og breiður vegur niður á við.
Hjónakorn f Frakklandi, sem
slógu f gegn 'með frásögn sinni
af Angélique, hafa síðan setið
við og barið saman hvern doðr-
antinn á fætur öðrum um fyrir-
bærið og peningarnir hafa
streymt inn. Við Islendingar get
um þá raunar huggað okkur við,
að kellingabækur virðast njóta
vinsælda víðar en á Fróni, þótt
K0PAV0GSBI0
Slm'  41985
South Pacific
Heimsfræg og snilldarvel gerð
amerlsk stórmynd I litum og
Cinema Scope. Myndih hefur
alls staðar fengið metaðsókn.
Rosano Brazzi
Mitzy Gaynor
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Birkensfocks
FUSSBETT
Skóinnleggsstofan
K?nlaskióli 5
Simi 20158
TÓNABÍÓ
— tslenzkur texti.
Heímsfræp og afbragðs vel
gerð. ný, ensk sakamálamynd
I algjörum sérflokki. Myndin
er gerð eftir samnefndri sögu
hins heimsfræga rithöfundar
lanFlemmini?': sem komið heí-
ur öt ð Islenzku Myndin er 1.
litum.
Sýnd kl. 5 op 9.
Bönnuö innan 14 ára.
STJÖRNUBI0
maöur kynni aö halda, að hér
væri nóg af þeim fyrir, ,svo að
óþarft væri að láta beinharðan
gjaldeyri úr landi fyrir að flytja
inn meiri vitleysu.
Ekki finnst mér söguþráður-
inn í þessari Angélique-mynd,
svo merkilegur að það taki þvi,
að endursegja hann á prenti —
né heldur nógu fáránlegur til
að hægt sé aö hafa gaman af
honum.
Það er erfitt að gera sér
grein fyrir því, eftir hverju að-
sókn að kvikmyndahúsum hér-
lendis fer, því að þar virðist
hending ráða aö mes'tu leyti,
Fantómas og Angélique, hljóta
prýðisgö^-! aðsókn, meðan ágæt-
ar myndir eru sýndar fyrir
hálftómu húsi. Þó virðist þetta
vera aö breytast í rétta átt, eins
og sannast af því að „Maöur
og kona" í Laugarásbíói hefur
verið mjög vel sótt.
GAMLA BÍ0
Réttu mér hljóðdeyfinn
— íslenzkur texti. —
Hörkuspennandi, ný, amerísk
kvikmvnd með:
Dean Martin
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
NYJA  610
Oturmennib Flint
COur Man Flint)
Islenzkur texti.
Bönnuð yngri en 12 ára.
SVnd kl 5 7 og 9.    ____
LAUGARÁSBÍ0
Mabut og kona
Sýnd kl. 5 og 9.
(slenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
S/o konur
(7 Women)
Bandarísk kvikmynd  í litum
með ISLENZKUM TEXTA.
Anne Bancroft
Sue Lyon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hedda Gabler
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan    tðnú  er
opin frá  kl  14  Stmi  13191.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16