Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						12
V1SIR . Miðvikudagur 8. maí 1968.
CAROL GAINE: 'S^
— Ég kunni ekki viö það.  :
— Æ, Joyce — nú héldur þú auð-
vitað aö ég sé að dingla við FJ 'jr
og sé Carlos ótrú!          .
Mér lá við að segja: — Gerirðu
það ekki?
Hún horfði fast á mig. — Ég geri
það ekki, þu skilur það?
Ég brosti og hálf skammaðist mín,
— Það er það, sem mig lahgaði
til að vita, sagði ég hispurslaust.
— Mér lízt nefnilega vel á hann
sjálfri, skirarðu?
Hún hló og stoð upp. — Og þá
lízt honum ekM síöur á þig! Mér
finnst það ekki geta farið bé'tur.
Ég held að þið Peter teigið vel 'sám-
an. Það skyldi gleöja mig ef þið
yrðuð hjón.
JOHN MUNDÍ ALDREI
BREGÐAST...   -
•' Ég vonaði að húri hefði rétt fyrir
sér, en'á miðvikudagsmorgun fékk
ég nokkrar iíriur í pósti frá Peter,
í stáð símahririgingar. Hann sagði
að bér þætti leitt að veröa að rifta
því sem við höfðum talað um, en
hann hefði veriö kyaddur burt frá
London og mundi síma undireins og
hann kæmi aftur.
Ég var sárlega vonsvikin. Síðan
í samkvæminu hjá Marciu þafði ég
veriö í ævintýraveröld og séð sjálfa
ÍÁftlSLEíST   ÝMÍSLEST
GÍSLl
JÓNSSON
Akurgerði 31
Sirni 35199
F]ölhæf jarðvinnsluvél, annast
lóðastandsetningar, greí hús-
grunna, holræsiro.ft.v.-  n\f.%
Tökum að okkui hvers konai múrbroi
og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpréssur og víbra
sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats
ionai Alfabrekku við Suðurlands
braut,  simi  10435.
RAFYELAVERKSTÆÐI
S. MELSTEÐS
SKEIFAN 5   SÍMI 821Í0
TOKUM AÐ OKKUR:
¦ MÓTORMÆLINGAR.
¦ MÓTORSTILLIN6AR.
¦ VI6GERÐIR A' RAF-
KERFI, oýNAMÓUM,
0& STORTURUM.
¦ RAKAÞETTUM raf-
KERFID
VARAHLUTIR Á STAÐNUM
TirilllllllM.I
TtKU.R ÁLLS KONAR KLÆÐNIIstöÁR'.
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA  -:
ÚRVAL. AF ÁKLÆÐUM
IAUGAVEG 62 - SIMI 10825     HEIMASIMI 83634
UN
mig í hvítum brúðarkjól með fangið
fullt af blómum. En dagarnir liðu
og ekki gerði Peter vart við sig og
mér féllst hugur.,       ^.,.;
Þegar heil viká var' IíSSiri* ein-
setti ég mer aö reyna aO fcieyma
honum. Eftir hálfan mánuö reyndi
ég að telja mér trú um að ég
heföi gleymt honum. John var mað-
urinn sem ég átti að giftast, fannst
mér. Honum var óhætt aö treysta.
Hann mundi aldrei bregðast mér.
Ef hann bæði mín ...
Eiginlega var ég hissa á að hann
skyldi ekki vera búinn að því. Við
vorum mjög góðir vinir, þó aö ég
fyndi undir niðri aö ég elskaði
hann ekki. Ég var ekki ástfangin
af honum, á þann hátt sem maður
átti að vera í manninum sem maö-
ur ætlaði aö giftast. Ég vissi ekki
enn hver hugur hans var til mín.
En John var þannig gerður, aö
hann gat verið' ástfanginn en samt
beðið átekta áöur en hann bæri
upp bónorðiö. Ég vissi að hann
taldi ekki forsvaranlegt að biðja
sér stúlku án þess að hafa tryggt
sér öruggan efnahagslegan grund-
völl — hann haföi sagt það sjálf-
ur. Ég hélt að hann væri orðinn
nógu efnaður til að giftast, en ver-
ið gat aö hann gerði meiri kröfur
til lífsins þæginda en ég gerði. —
Hann hafði aldrei vitað hvað það
var að spara, en það höfðum við
móðir mín orðið að gera árum sam-
an.
Svo mikiö vissi ég um hann, aö
hann hafði alltaf nóg að bíta og
brenna, þó ekki teldist hann rík-
ur. Faðir hans var óðalsbóndi í
Dorset og hafði jöröin verið í ætt-
inni mann fram af manni. Þennan
vetur voru foreldrar hans í Suður-
Afríku, en þegar þau kæmu heim,
ætlaði John að bjóða mér með sér
til Dorset og kynna mig þeim.
En úr þessu gat þó ekki orðið
fyrr en ég kæmi heim úr Spánar-
ferðinni og heimþoði Marciu í Torr-
emolinos. Lawson og Sons, sem ég
vann hjá, höfðu fallizt' á aö ég
legði upp til f orremolinos á morg-
un.
Mary hjálpaði mér til að feröþUa
mig síðasta kvöldið.
—  Þaö verður tómlegt aö hafa
þig ekki hérna i húsinu framveg-
is, sagði hún angurblíð.
Ég sat á hækjum yfir ferðatösk-
unni og leit til hennar um öxl. —
Ég verð ekki lengi burtu.
— Þú veröur eina tvo mánuði,
er þaö ekki?
—  Ég vissi að ég mundi verða
svo lengi. í brófinu sem ég fékk
frá Marciu um morgunihn, skrifaði
hún, aö hún vonaöi að ég yrði sem
lengst. Qg Alice, systir Mary, gerði
ráö fyrir að nota herbergið mitt
talsvert lengi.
Ég brosti til Mary. — Þú mátt
ekki gleyma að Alice kemur bráð-
um.
— Ég veit það. En nú eru mörg
ár síðan ég hef séö hana. Þaö er
ekki vist að okkur komi vel saman
núna.
—Jú, áreiöanlega. Kom ykkur
ekki alltaf vel saman fyrrum?
— Jú. En fólk breytist svo mikiö
við að giftast.
— Er þaö?
Ég fór að ígrunda hvort Marcia
hefði gert það. Ekki hafði mér sýnzt
það, þajna um kvöldið ,í sam.-'
kværhiriú. Karlfnennirnir hópuðust
að henni eins og áöur. Að minnsta
kosti einn ákveðinn maður. Þegar
ég hugsaöi til þessa kvölds, var ég
sannfærð um að hun hafði logiö
þegar hún sagði, 'að Carlos hefði
enga ástæðu trl'þess að vera hrædd-
ur um hana fyrir Peter. Ef Peíer
hefði efnt loforð sitt við mig eða
reynt aö hitta mig aftur, var hugs-
anlegt að ég hefði ekki verið jafn
viss um þaö. En eins og ástatt
var.:.
Líklega voru þau bæði bútar úr
sömu voðinni, hugsaði 'ég sár og
fór að velta fyrir mér hvort það
væri yfirleitt hyggilegt af mér að
fara í þessa ferö. En nú hafði allt
verið afráöið og um seinan að
senda afboð. Og auk þess hugsaöi
ég aldrei svona, nema þegar ég var
í þessum ham, sem ég var í núna.
Viö Marcia vorum góðir vinir. Þeg-
ar við vorum saman í skólanum
hafði ég dáöst að henni. Og enn
þótti mér vænt um hana — ef ekki
hefði verið Peter...
KVEÐJTJR.
Við John fengum ráðrúm til að
borða saman í skyndi, áður en flug-
vélin átti að leggja upp, klukkan
níu að kvöldi. Við fórum í uppá-
haldsstaðinn okkar í Ohelsea.
— Manstu þegar við vorum sam-
an hérna í fyrsta skipti? spurði
hann.,
— Já. Þaö var eftir samkvæmið
hjá Nprah Ellis.
Hann iagði höndina á höndina á
mér á borðinu. — Ég vildi ðska að
þú færir ekki til Torremolinos.
. Og allt í einu ðskaði ég þess
sama. En það var of seint að breyta
áformum sínum núna, þó mig lang-
aöi tií þess. Marcia og Carlos ætl-
uðu að taka á móti mér á flug-
vellinum' í Gibraltar. Sama; hve
semt;é& kaéhíi. — þau voru alvön
að taka á móti gestum, sem komu
meö næturflugvélinni, skrifaði,
Marcia.
Ég leit á klukkuna um leið og
þjónninn kom með kaffið. — Nú
verð ég að fara rétt strax, John.
John horföi bljúgur á mig. —
Ég skil ekki að þú skulir geta fengið
af þér að fara frá mér.
— Ég kem bráöum aftur, sagöi
ég hughreystandi.
— Kannski fellur þér svo vel aö
j vera þarna að þú kemur aldrei
j af tur.
I  — Það efast ég um. Eins og ég
hef sagt þér áöur er þetta eins kon-
ar frí — með kaupi. Lfklega ligg
j ég í leti fyrsta hálfa manuðinn,
en svo fer ég að vinna fyrir mér.
|   Ég  leit  kringum  mig  þarna  í
litlu veitingastofunni   og hugsaði
j til fyrsta kvöldsins sem við vorum
,' þarna. Trén í garðinum fyrir hand-
I an  ána  voru  græn  ennþá.  Hve
' langt mundi verða þangað til ég
| yrði þarna með John næst?
I  Ég leit á klukkuna. — John, nú
: verðum við aö fara.
;  Við töluöum fátt á leiðinni út á
flugvöllinn.   Og mér j fannst við
"ÍCN, A CEU- BENEKm
THE TBWU OF «*W-
1 herbergi La drotthingar í Opar.
Ef hin IjóshærSa kona Tarzahs hyrfi,
myndi hann kannski elska La.
„La drottning er hugsándi í dag".
í herbergi æðstaprestsins.
„Njósnari minn mun fyigjast með þern
um, La. Við munum fljótlega komast að
því hvar hún felur Tarzan."
„Sittu hér við hlið mína, Oah - þú
verður bráðum drottning."
Á meðan, í hvelfingu undir hofinu í
Opai
„Ég get ekki opnað leyniganginn."
„Tarzan, hurðin —".
J
beygja allt of fljótt inn í breiða
hliðið og tíminn líða of fljótt, er
ég heyröi hátalarann tilkynna brott
för flugvélarinnar. Skilnaðarstundin
var komin.
— John, ég kvíði fyrir s<ð rar»,
sagði ég og fannst allt í einu aö
mér mundi þykja miklu vænna um
hann en ég gerði mér grein fyrir
áöur.
Hann þrýsti mér að sér, án þess
að hirða um allt fólkið. sem stóð
kringum okkur.
NÝJtTlMn f TEPPAHREBWSUN
ADVANCE
Tryggir að tepp-
!ó hleypur ekki.
Seynið víðskipt-
fn. Uppl. verzl.
\xmínster, sfmi
J0676. - Heima-
sfmi 42239.
Nýja Bílaþjónustan
Lækkið viðgerðarkostnaðinn
tneð  þvl að  vinna  sjálfir  að
vlðgerð bifreiðarinnar. — Fag-
menn velta aðstoS ef óskað er.
Rúmgóð húsakynni aðstaða
til þvotta.
Nýja Bílaþjónuston
Hafnarbraut 17.
sfmi 42530
opið frá kl. 9-23.
RAUCJARAHSTÍG 31  SÍMl .22022
ERCO
BELTIog
BELTAHLUTIR
áBELTAVÉLAR
BERCO
Keðjur  Spyrnur Framhjó!
Botnrúllur Topprúllur
Drifhjói  Boltar og Rær
jafnan fyrirliggjandi
BERCO
er úrvals gæðavara
á hagstæðu verði
EINKAUMBOÐ
ALMENNA
VERZLUNARFÉLAGIDy
SKIPHOLT 15 -SÍMI 10199

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16