Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 17.05.1968, Blaðsíða 15
VlSIR . Föstudagur 17. maí 1968. /5 htL ÞJÓNUSTA HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum a3 okkur allar húsaviðgerðir utan húss sem innan Standsetjum íbúðir. Flisaleggjum. Hlöðum bílskúra. — Vanir mrnn, vönduð vinna. Útvegum alit efni. — Uppl. í síma 23599 allan daginn. , SÍMI23480 Vinnuvélar tll lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjóibörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - HftFBATflM 4 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningataski til allra JSwarðvÍIinslan sf framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslau s.f. Síðumúla 15. Símar 32481 og 31080.________________________________ HÚ S A VIÐGERÐIR önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Utvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. Uppl. i simum 23479 og 16234. _____ AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 ÍÆIGIR YÐUR núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr- '■estingu. ti) sölu múrfestingar (% lA V? %), vfbrators fyrir steypu, vatnsdælm. steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi- anðflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er — Ahalda leigan, Skaftafelli viö Nesveg. Seltjarnamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Sími 13728. HÚSAVIÐGERÐIR önnumst allar ,viðgerðir utan húss og innan. Utveguro allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. Uppl. 1 símum 23479 og 16234. TEPPAÞJONUSTA — WILTON-TEPPI Utvega glæsileg, íslenzk Wiltor teppi, 100% ull. Kem heim með sýnishom. Einnig útvegr ég ódýr. Jönsk ullar- og sisal-teppi i 'lestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnij svo og viðgerðir. Daniel Kjartansson, Mosgerði 19 Simi 31283._______________ Kitcenaid Westinghouse viðgerðir Öll almenn rafvirkjaþjónusta. Hringið í sima 13881. — Kvöldsimi 83851. — Rafnaust s.f. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR -et útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f. Er einnig með sýnishorn af enskum, dönskum og hollenzk- um teppum. Annast sníðingu og lagnir — Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Simi 52399. HUS A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir, utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verklð. Símar 13549 og 84112. HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN Ein-'.ngrunargler. Setjun, i einfalt og tvöfalt gler. útvegum sllt efni. Leitiö tilboða i síma 52620 og 51139 Greiðslu- ikilmálar. BÍLASPRAUTUN — SKAFTAHLÍÐ 42 Sprautum og blettum bila. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgeröir, einnig nýuppgerð píanó og orgel til sölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Ama. Laugavegi 178, 3. h. (Hjólbarðahúsið). Sími 18643. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Utvega allt efm ef óskað er Sanr.gjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 k.. 9—6 og 14897 eftir kl. 6._ LOÐASTANDSETNING! Látið okkur annast lóðina. Við skiptum um jarðveg og öekjum, steypum og helluleggjum gangstíga, steypum grindverk, heimkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 18940. MÁLNINGARVINNA Ge bætt við mig utan og innanbúss málun. — Halldór Magnússon málarameistari. Sími 14064. BÓLSTRUN Klæði og geri -'ið bólstruð húsgögn. Uþpl. í síma 40467. INNANHÚSSMÍIH T B É ■ H I DIA N . KVISTUR Vanti yður vandað- ar innréttingar I hl- nýli yðar þá leitið tyrst tilboða I Tré- <miðjunni Kvisti, Súðavogi 42. Simi 33177—36699 HÚSEIGENDUR Leggjum og steypum gangstéttir og innkeyrslur aö bíl- skúrum og fleira. Sími 18860, heimasími 36367. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr jámi eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Töium einnig að okkur aðra iámsmíða- vinnu. Malmiðjan s.f. Hlunnavogi 10 — Simi 37965 og 83140. Standsetjum lóðir leggjum og teypum gangstéttir girðum o.fl. Uppl. 1 sima 37434. Lóðastandretningar. Standsetjum og girðum lóðir, málum grindverk o.fl. Simi 11792 og 23134 eftir k). 5. MOLD Góö mold keyrð heim i lóðir. Vélaleigan Miðtúni 30 — Sími 18459. MÁLNINGAVINNA — ÚTI OG INNI Annast alla málningavinnu. úti sem inni. Pantið. úti- málningi strar: fyrir sumarið. Uppl l síma 32705. ■- i i, . ■ tíi,:.. ;-!- .i 1 -ii. f i i n -i.,'iii'ii11 rcaaaac=,iv-jj-.T,ira«--r--—inr- BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæöi og geri ið bólstmð húsgögn, úrval áklæða. Gef upp verð ef þess er óskað. Bólstmnin Álfaskeiði 96. — Sími 51647. SÍMI 82347 Bílaleigan Akhraut Leigjum Volkswagen 1300 Sendum Simi 82347 _____________ BÓLSTR JN — SÍMI 20613 Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna, úrva) áklæða. Kem og skoöa. géri tilboð — Bólstrun Jóns Ámasonar, Vestu’-götu 53 B. Sími 20613 HÚS A VIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. Setjum i einfalt og tvöfal' gler. skiptum um járn á þaki. Setjum upp grind- verk. Vanir menn. — Sími 12862. PÍPULAGNIR ^ Skipti hitakerfum Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Slmi 17041. SKERPINGAR Skerpum hand- og Ýélsláttuvélar, sækjum og sendum. — Skerpum einnig alls konar bitverkfæri. Skerping Grjóta- götu 14. Sími 18860. HÚSEIGENDUR — HÚ SEIGENDUR Látið okkur hreinsa lóðimar. Keymm allt msl í burtu. Uppl. i sfma 35898 allan daginn. Geymið auglýsinguna. HÚSEIGENÐUR Smíða innréttingar 0. fl. Vinn samkv. verðtilb. eða í tíma- vinnu. Vönduð vinna. Uppl. i sima 31307 eðá áð Láng- holtsvegi 39. BÓKBAND Tek baékur, blöð og tímarit í band, geri einnig viö gamlar bækur. Uppl. í síma 23022 eða Víðimél 51. INNRÉTTIN G AR Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefn- herbergissképum, sólbekkjum, klæðningum o. fl. Stuttur afgreiðslufrestur. Símar 16882 og 20046. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjón- usta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrun- in, Miðstræ’ 5, símar 13492 og 15581. KAUP-SALA OPIÐ FRÁ KL. 6 AÐ MORGNI Cafetería (grill). Matur allan daginn. Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. Vitabar, Bergþómgötu 21. Sími 18403.________________________ TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksuí’urnar margeftirspurðu komnar aftur, kraft- miklar. írsábyrgí, aðeins kr 1984.—■; strokjám m/hita- stilli. kr 405.—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur,, lar.dsins mesta úr’al. frá kr 285.—; ROTHO hjólbömr frá kr 1149.— með kúlulegum og loftfylltum hjölbarða: maining og málningarvörur. verkfæraúrval — úrvalsverk færi — oóstsendu i — ingþór Haraldsson h.f., Snorra- oraut 22, simi 14245. KÁPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51 Allar eldri gerðir afvkápum seljast á tækifærisverði. — Léttir loðfóðraðir terelynejakkar á mjög góðu verði (góð- ar ferðaflíkur). Mikif úrval af terelynekápum fyrir eldri og yngri. Ijósir og dökkir litir. Nokkrir Ijósir pelsar á tækifær sverði._____________* DRAPUHLÍÐARGR J ÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálí. Jppl. I sima 41664. BÍLL TIL SÖLU Volga ’58 til standsetningar eða niðurrifs, selst mjög ó- dýrt. Kleppsvegi 138, 1. h. t. vinstri. HESTAMENN Höfum til sölu ágæt hús til flutnings, tilvalin sem hest- hús, fy. nokkra hesta. Uppl. í símum 20140 og 33697. FLAUELIÐ KOMIÐ Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12. Sími 14082. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Gjafavörur miklu úrvali. Nýkomið mikið úrval af reyk- elsum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt, tekið upp á næstunni. — Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér í Jasmin Snorrabraut 22. — Sími 11625. HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigumið- stöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFRFIÐA\aÐGERÐIR Ryðbætmg. réttingax nýsmíði sprautun. plastviðgerðir og aðrai smærn viðgerðn Tímavinna og fast verö. — ión j Jakobsson Gelgjutanga við Elliðavog. Slmi 31040 rteimaslmi 82407 BÍLAEIGENDUR Sprautum og blettum bfla. Sfmi 30683. HVAÐ SEGILÐU — MOSKVITCH? Já, auðvitaö. hann fer allt, sé hann f fullkomnu lagi. — Komiö þvi og látið mig annast viögeröina. Uppl. í sfma 52145. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara dýnamóa. Stillingar. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4. sfmi 23621. RAFVÉLAVERKSTÆÐl S. MELSTEÐS TqWJM ao OKKUOI ■ H ÓT0RMÆUM6AB. ■ MÓTORSTILUHGAR. ■ VIOGEBÐIR X RAt- KERFI. DýUAMÓUH* OG STÖRTURUH. ■ RÁKARtTTUM RAF- KERFI0 ■VARAHLUTIR X STA0MUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.