Vísir - 21.05.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 21.05.1968, Blaðsíða 1
Fyrir skömmu framkvæmdi láta halda því óbreyttu, en 8% Vísir skoöanakönnun til aö at- vildu láta ieggja landspróf nið- huga, hvert álit, fólk hefur á ur. landsprófsskipulaginu. Þaö kom Þessi skoðanakönnun nær til á daginn, að yfirgnæfandi fjöldi íbúa Reykjavíkursvæöisins og þeirra, sem hafði myndað sér Akureyringa. Á níundu síðu Vís skoðun á málinu, vildi láta is í dag er skoðanakönnunin breyta prófinu, eða 67% þeirra, birt í heild og töflur yfir niður- sem afstöðu tóku. 25%, vildu stöðurnar. iimihiiijir;: , F'ólsuðu áv'isanir fyrir 10-20 þús. kr. Fleygðu ávísunum upp á ca 150 þús. kr. Lögreglan í Kópavogi handtók fyrir nokkru tvo náunga, sem stol- ið höfðu skjalatösku með miklum ''erðmætum úr mannlausri bifreið. '•öskunni/voru meðal annars óút- It ávísanahefti og höföu menn- ;nir gefið út ávísanir samtals fyr- ir eitthvað miili 10 og 20 þúsund krónur, áður en til þeirra náðist. í skjalatöskunni voru ýmis fleiri verðmæt skjöl og þar á meðal á- vísanir gefnar út af eiganda tösk- unnar, sem hljóðuðu upp á hátt á annað hundrað þúsund krónur. Þessu fleyeðu mennirnir í ösku- tunnu, en nánast fyrir tilviljun varð því bjargað daginn áður, en öskutunnurnar voru tæmdar. Um 40 skammbyssum skilað ■ Menn, sem hafa haft ólögleg skotvopn undir höndum, hafa Stefnt ad auknum Afríkuviðskiptum □ Ákveðið hefur verið að ísland taki upp stjórnmálasamband við Sameinaða Arabalýðveldið og Eþópiu. Það er liður í þeirri viðleitni íslenzkra stjórnvalda að treysta vináttuböndin og auka við- skipti og verzlun við Arabaríkin og ýmis Afríkuríki. □ Island mun skiptast á sendi- herrum við þessi tvö lönd, en ekki hefur verið ákveðið enn hvaða sendiherra eða sendiherrar verða látnir taka þetta að sér. Trúlegt er að einhver sendiherrann, sem situr á Norðurlöndum muni gegna sendi- herraembættinu í þessum löndum. m->- io. síðu. I tekið mjög vel undir áskorun ] hafa keypt, smyglað inn eða haft dómsmálaráðuneytisins og skil- að þeim til lögregluyfirvalda. Hátt á fjórða tug skammbyssna hefur verið skilað til Reykjavík- urlögreglunnar og þær eru enn að berast. — Þetta er mun meira en við bjuggumst við, sagði Bjarki Elíasson, yfirlögreglu- þjónn, þegar Vfslr ræddi við hann í morgun. Áskorunin hefur einnig haft það í för með sér, að fjöldi manna hefur komið meo önnur skotvopn, sem hægt er að fá leyfi fyrir og lát ið skrá þau, þannig að lögregluyf- irvöld hafa nú betra yfirlit yfir skotvopn almennings. Sérstök ástæða er til að hvetja alla, sem enn hafa ekki skilað skammbvssum eða öðrum ólögleg- um vopnum til lögreglunnar, að gera það nú þegar eða fyrir 1. júní, en þeir sem það gera verða ekki látnir sæta refsingu fyrir að undir höndum vopnin. Eftir 1. júní verður gerð sérstök gangskör að því að leita uppi öll ólögleg skotvopn og verður mál viðkomandi manna tekið fyrir í sakadómi. — Það er vert að minna menn á, að þött hver og einn treysti sjálfum sér að fara með skotvopn, er engin trygging fyrir því að þau komist ekki í hendur annarra, sem ekki kunna með þau að fara. Litlu lömbin leika sér.... Sauðburður er fyrir nokkru * hafinn hér á Suðurlandi, og ] hér I nágrenni borgarinnar má( víða sjá lítil lömb í túnum meö ■ mæörum sínum. Þessi mynd var ] tekin i morgun af tveimur ný- ( fæddum lömbum á túni á Sel-1 tjarnarnesinu. (Ljósm. B. G.) - Fólk vill að lands- prófi sé breytt Skoðanakónnun Visis i dag fjallar um landsprófið leita að bangsa Talið að einnig hafi sézt til hans um s. I. helgi Engir leitarflokkar hafa enn- þá verið sendir til að leita að bjamdýrinu sem sást úti á ísn- um við Norðfjörð í gær, eftir því sem Ásgeir Lárusson full- trúi á bæjarfógetaskrifstofunni á Neskaupstaö tjáði blgðinu í morgun. Aðeins einn maður hefur örugglega séð bangsa í þetta sinn, en það var Ragnar Ágústsson. Sagöist Ásgeir hafa hitt Ragnar í gær, og sagöi hann að bangsi hefði verið á skemmtigöngu á isnum, nokkuö frá stórri vök, en í henni hafa undanfarið sézt sel- ir. Fólkið inni i sveitinni telur sig einnig hafa séð til bangsa úti á ísnum um síðustu helgi. „Engar ráðstafanir hafa verið gerðar af hálfu yfirvalda hér í Neskaupstað tii að Ieita að bjamdýrinu, enda eru menn ó- hræddir viö að hann gangi á land og leggist á fé meðan hann hefur selinn. Flestir álíta að hér sé um sama bjamdýr að ræða og sást hér fyrir utan fyrr í vetur“. sagði Ásgeir enn- fremur. Framkvæmdum við Hlemmtorg að Ijúka • Framkvæmdum þeim sem und- • anfarið hafa staðið yfir við Hverf- • isgötu, milli Snorrabrautar og ; Rauðarárstígs, er senn lokið. Eins ] og flestum er eflaust kunnugt, ; verður ein nelzta breytingin á > þessuni stað við tilkomu hægri um- | ferðar. Ekið verður niður Hverfis- i götu á áðurnefndu svæði, í stað I þess aö aka Laugaveg. Malbikað j hefur verið, steyptir kantar og ak- ; reinum fiölgaö. Aðeins er eftir að ; malbika efsta lagið, „teppaleggja" i og mála götuna. Gatnagerð Reykja- ; víkur hefur séð um framkvæmdir j þessar. 4,38% UPPBÓT ■ Kauplagsnefnd hefur nú reikn- að út vísitölu framfærslukostnað- ar í byrjun maí, og nam hækkun hennar frá febrúar til maí 2,0 stig- um. Áhrif gengisbreytingarinnar á síðastliðnu hausti eru enn að koma fram til hækkunar, en hins vegar hafa áhrif tollalækkana í febrúar sl. orðið í lækkunarátt. Um síðustu mánaðamót lækkaði og kartöflu- verð, vegna þess að innfluttar kart öflur komu þá á markaðinn, þar sem innlendu kartöflurnar voru gengnar til þurrðar. ■ ííauplagsnefnd hefur því, sam kvæmt 4. gr.’ samkomulags ASÍ og samtaka vinnuveitenda frá 18. marz sl., reiknað verðlagsuppbót eftir breytingunni á framfærslu- kostnaði í Reykjavík frá 1. nóvem- ber 1967 til 1. maí 1968. I samræmi við það skal á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst 1968 greiða 4,38% verð- lagsuppbót á laun þeirra launþega, sem samkomulagið tók til, með takmörkunum, sem ákveðnar eru í 2. grein þess. Miðast verðlags- uppbótin við grunnlaun og kemur í stað 3% uppbótar, sem gildir á tímabilinu 19. marz til 31. maí þessa árs. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.