Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						*. /, -.' /* *>. •', /:¦ •> '<* - >,  v' i  ~; "'/  r> '*".
VÍSIR . Ffjstudagur 31. maí 1968.
435 horfðu ú
hægum sunnan sib'
ÆÆ
Landslib — M.W. 2:4 í Laugardal ; gærkvöldi — Þórólfur meiddist illa
MIKLAR hetjur eru þær
435 sálir, sem lögðu leið
sína á Laugardalsvöll í gær
kvöldi til að horf a á óopin-
beran landsleik, sem leik-
inn var í „hægum" sunnan-
sjö eins og sagt hefur ver-
ið. Já, 435 borguðu sig inn
þrátt fyrir veðrið, þar af
á!8 börn og 217 fullorðnir,
en veðrið var slíkt, að marg
ur hef ði notað slíkt sem af-
sökun fyrir að nenna t. d.
ekki út í mjólkurbúð, en
knattspyrnan hefur sem sé
aðdráttaraf I og virðist veð-
ur ekki hafa teljandi áhrif
á suma áhangendur þess-
arar íþróttar.
Leikurihn bar öll einkenni veður
lagsins eins og gefur aö skilja,
leikmenn liðanna náðu litlu sem
engu úr leik sínum. Bretarnir léku
undan veðrinu í fyrri hálfleik og
skoruðu 3 mörk gegn engu. Fyrst
kom sjálfsmark Guðna Kjartans-
sonar, eins bezta manns ísl. liðs-
ins á 1. mlnútu, þá þrumjiskot
Colletts á 30. mín sem lenti uppi
undir þverslá algjörlega óverjandi
og loks á 43. mín klaufamark sem
reiknast á vörnina.
1 seinni hálfleik byrjuðu M.W. á
að skora. Fay skoraði með hörku-
skoti á ská við markið.
Þórólfur Beck, sem hafði verið
langbezti maður íslenzka liðsins f
fyrri hálfleik lék ekki með seinni
/
MUNIÐ,
60 km hámarkshraða á Keflavikur-
vegi á lelð á leik Keflavíkur og
Schwartz-Weiss á annan i hvita-
EINAR BOLLASÖN — ákveðinn í sunnu.
að halda uppi merkinu með félög-1
um sínum í Þór á Akuréyri.     ®------------------     '         ____
íinar Bollason
álram nyrðra
• t viðtali við Akureyrarblað-
ið Dag skýrir Einar Bollason frá
þeirri ákvörðun sinni að halda
áfram að þjálfa körfuknattleiks
menn á Akureyri og leika með
þeim, en eins og kunnugt er
náði hann ótrúlegum árangri á
stuttum tíma með körfuknatt-
leiksmenn Þórs, sem urðu í 3.
sæti á íslandsmðti 1. deildar.
Segir i upphafi greinar Dags
að su saga hafi verið á kreiki í
bænum „að KR-ingar legðu mik-
ið kapp á að ná Einari Bollasyni
suður aftur", og að alveg óvlst
væri að hann yrði á Akureyri
næsta vetur.
1 viðtalinu staðfestir Einar að
hann muni í vetur starfa við Gagn
fræðaskólann á Akureyri og þjálfa
flokka Þórs i körfuknattleik auk
þess sem hann leikur með liðinu.
Telur hann ólíklegt að sigrar
vinnist á vetri komanda gegn ,,stór
veldunum ÍR og KR" — Akureyr
inga-skorti hæð gegn þessum tveim
liðum enn sem komið er...
hálfleik og veikti það að vonum lið
ið mjög. Inn kom í staðinn Gunn-
ar Gunnarsson. Hermann skoraði
4:1 á 12. mínútu með góðu skoti
utan vítateigs, og á 43 mín skoraði
Guðmundur Eyjólfsson úr Breiða-
bliki 4:2, sendingin kom frá Eyleifi
og skoraði Guðmundur örugglega
úr góðu færi.
Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi
leikinn og gerði það vel.
Þórólfur fór eins og fyrr segir af
leikvelli í hálfleik. Hann hlaut
slæman skurð á annan fótinn og
veröur e.t.v. frá knattspyrnu um
nokkurn tíma af þessum sökum
að því er íþróttasiðan frétti seint
í gærkvöldi.
GUÐMUNDUR GISLASON
Helursett 100Islanésmeti
Þeir eru sannarlega ekki
margir íþróttamennirnir í
heiminum, sem geta státað
af því að hafa sett 100 sinn-
um Iandsmet. Þetta getur
Guðmundur Gislason, sem í
fyrrakvöld setti sitt hundr-
aðasta met frá því að hann
tók að keppa í sundi. Hann
synti þá 100 metra flugsund
á 1.02.5, sem er nýtt Islands-
met.
Hörkukeppni var I 200 m
baksundi kvenna, en þar kom
Sigrún Siggeirsdöttir fyrst í
mark á nýju Islandsmeti 2.44.1,
Hrafnhildur Guðmundsd. varð
önnur á 2.45.0, en gamla metið
er 2.45.7, þannig að báðar syntu
þær á betri tíma en metið var.
Glæsilegum árangri náði Ellen
Ingvadóttir, var aðeins 1/10 frá
meti Hrafnhildar Guðmundsd. í
100 m bringusundinu, synti á
1.21.2. Er það bezta metið i
kvennagreinum samkvæmt stiga
töflunni.
Ekki tókst Leikni Jónssyni að
bæta met Harðar B. Finnssonar
í þetta sinn en hann syriti á
1.12.5 í 100 metra bringusund-
inu, metið er 1.11.1.
Tvö Islandsmet til viðbótar
voru sett á mótinu,' og sýnir
það að sundíþróttin er i miklum
úppgangi. Ármannsstúlkurnar
settu met í 4x50 metra skrið-
sundi á 2.06.2, en gamla met-
ið var 2.10.5 og Ármannssveit
setti met 1 4x100 metra bringu
sundi á 5.00.5, gamla metið
5.16.2. Millitimar í sundinu voru
góðir, Leiknir fékk 1.13.0 og
Guðmundur Gíslason 1.13.2.
Hans Hulsmann, miövörður liðsins. Merchel,  markvörður   Schwarz-
Weiss.
Kracht miöherji
Þýzkir atvinnumenn leika í
Keflavík á 2. í hvítasunnu
•  Vestur-þýzka  knattspyrnu- j
liðið Schwarz-WeissMrá Essen j
er væntanlegt  til  Islands  um;
næstu helgi í boði íþróttabanda-',
lags Keflavíkur. Liðið mun leika
þrjá leiki hér á landi, hinn fyrsta
við Keflvíkinga mánudaginn 3.
júní (annan í hvítasunnu)  kl.
4 e. h. f Keflavik. Annar leikur-
inn^verður svo við nýliðaná í
I. deild þ. e. lið íþróttabahdalags
Vestmannaeyja sem fyrir nokkr
um dögum sigraði Islandsmeist-
arana Val í 1. deild. Fer sá leik-
ur fram miðvikudaginn 5. júní í
Keflavík. Þriðji og síðasti leik-
ur Þjóðverjanna verður svo á
Laugardalsvellinum föstudaginn
7. júní og leika þeir þá við úr-
valslið Iandsliðsnefndar.
Schwarz-Weiss er atvinnulið sem
hefur náð ágætum árangri í Þýzka
landi á undanförnum árum. Árið
1959 varö Schwarz-Weiss bikar-
meistari Þýzkalands í knattspyrnu
og í fyrra urðu þeir nr. 2 í „region-
allikunni".
Leikmenn' Schwarz-Weiss sem
hingaö koma eru 15 talsins en auk
þess þjálfari og 4 fararstjórar, eða
alls 20 manns.
Leikmenn Schwarz-Weiss:
Markverðir:   Hermann Merchel
og Manfred Muller.
Varnarleikmenn: Herbert Stoffmehl
Horst Kracht Hans HUlsmann H.J.
Launert. Rolf Bauerkamper.
Tengiliðir: Heinz Ressemann Wol
fgang Klein, Gerd Demmer, Heinz
Redepennig.
Framherjar: Hans Joachim Horst
Grenda, Peter Wirsching, Manfred
Kaufmann.
Fararstjórar: Klaus Dieter Richt
er, Willi Kaiser, Rudi Theilmann,
Paul Saupke.
Þjálfari liðsins er Host Witzler.
Lið  Keflvíkinga.
Lið I.B.K., sem leikur við Þjóð-
verjanna á mánudag annan í hvíta-
sunnu) kl. 4 e.h. verður þannig
skipað: Kjartan Sigtryggsson, Ást-
ráður Gunnarsson, Guðni Kjartans-
son, Einar Magnússon, Sigurður Al-
bertsson, Hjörtur Zakaríasson,
Karl Hermannsson, Grétar Magn-
ússon, Einar Gunnarsson, Magnús
Torfason, Jón Ól. Jónsson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16