Vísir - 31.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 31.05.1968, Blaðsíða 11
V í SI R . Föstudagur 31. maf 1968. 77 BORGIN TTiTiTHTT 9 *lœg LÆKKAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavaröstofan 1 Heilsuverndarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavfk. 1 Hafn- arfirði f síma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i slma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 íödegis I sima 21230 i Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúöin Iðunn — Garös Apó- tek. í Kópavogi, Kópavogs Apótek Opiö virka daga kl. 9—19 laug- ardaga ki. 9 — 14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna f R- vfk, Kópavogi og Hafnarfiröi er 1 Stórhoiti 1. Sími 23245. Kefiavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. Næturvarzla ' Hafnarflröi: Næturvarzla aðfaranótt 1. júní Eiríkur Björnsson Austurgötu 41, sími 50235. ÚTVARP Föstudagur 31. maí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 íslenzk tóniist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Þjóðlög. 19.00 Fréttir. 19.30 Efst á baugi. 20.00 Þjóðlagaþáttur 20.35 Kvöldvaka. Flensborgarför Framars flokksforingja. Þorsteinn Ö. Stephensen les. „Þá hlð marbendill." Þor- steinn frá Hamri les þjóð- sagnamál og meö honum les Helga Kristín Hjörvar. íslenzk lög. Almannaskarð Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga flytur frásöguþátt. Á Kvöldvöku hjá Kvæðam.fé laginu Iðunni 9. marz sl. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri f hafísnum“ (6). 22.35 Kvöldhljómleikar: Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói. 23.30 Dagskrárlok. SJÚNVARP Föstudagur 31. mai. 20.00 Fréttir. 20.35 í brennidepli: Umsjón Har aldur J. Hamar. 21.00 Að lyfta sér á kreik. Skop mynd með Stan Laurel og Oliver Hardy f aðalhlutverk um. 21.30 Kveðja frá San Marino. Myndin lýsir lffi fjölskyldu . einnar í dvergrfkinu San Marino, og rekur laus- lega sögu þess. 22.00 Dýrlingurinn. 22.50 Dagskrárlok. NEIMSÓKNARTÍMI Á SJÓKRAHÓSUM Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og f '0-7 Fæðingaheimili Reykjavfkir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður M. 8-8.30 Fæðingardeild Landspftalans. Alla daea kl 3—4 og 7.30 — 8. Kópavogshælið Eftir hádegið dag!°ea Hvftabandið Alla daga frá kl 3-4 o° 7-7.30 Farsóttarhúsið .Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7 Kleppsspftalinn Alla daga kl 3-4 o° 6.30-7. Sólheimar, kl. 15—16 og 19— 19.30. Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. júni. Hrúturinn. 21. marz til 20. apríl. Taktu daginn snemma, vafalítiö • verður margt sem krefst athugunar og úrlausnar á síðustu stundu í sambandi við helgina. Hafðu samráð við fjöl- skylduna. Nautið. 21 aprfl til 21 mal. Leggðu alla áherzlu á að undir- búa helgina sem bezt og treystu ekki á að neitt Ieysist af sjálfu sér á síðustu stundu. Leggðu ekki upp f ferðalag fyrir há- degið. KALLI FRÆNDI Tvíburarnir, 22. maf til 21. júni. Það lítur helzt út fyrir að ýmislegt vafstur verði í sam bandi við helgarundirbúninginn og ekki er ósennilegt að þú verð ir að fara gætilega vegna þinna nánustu. Krabbinn, 22 júnf til 23. júli Gættu þess að kunna hóf kröf- um þínum, einkum hvað þína nánustu snertir. Það er hvort eð er ekki alltaf, að allt gengur eins og maður vill og ráðgerir sjálfur. Lfón’ð. 24 iúlf til 23 ágúst Taktu daginn snemma, þú verð ur að afkasta miklu ef ekki á Landspftalinn kl. 15-16 og 1P 19.30 Borgarspftalinn við "irðnsstfg, 14—’5 og 19-19.30 TILKYNNINGAR Hvfldarvika Mæðrastyrksnefnd ar að Hlaðgerðarkoti i Mosfells- sveit verður sföustu vikuna 1 júni Nánari upplýsingar i sfma 14349 milli 2 og 4 daglega nema laugardaga. Frá Kvenfélagasambandi Is' lands Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra. Ha)! veigarstöðum. sfmi 12335. er op- allt lenda í öngþveiti, eöa verða um seinan. Leggðu helzt ekki upp í feröalag fyrir há- degið. Meyjan. 24 ágúst til 23 -ept Annrfkisdagur, og margt sem ef til vill fer á aðra leið en þú reiknaðir með. Farðu gætilega f öllum áætlunum í sambandi viö helgina, hvað peningana snert- ir. Vogin, 24 sept til 23. okt. Leggðu ekki af stað f ferðalag fyrir hádegi, en gættu þess að ferð þín sé sem bezt undirbúin, ef eða þegar til kemur. Treystu ekki á stundvísi annarra. Drekinn, 24 okt til 22 nóv Þú verður aö öllum líkindum fyrir nokkrum vonbrigðum fyrir það, að einhver stendur ekki viö loforð sfn, og þá sennilega f sambandi við helgarundirbúning inn. Bogmaðurinn 23 nóv. til 21 in alla virka daga frá kl. 3-5 nema laugardaga Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur | sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sfn i sumar að heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti f Mosfellssveit tal: sem fyrst við skrifstofuna. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4. j Sími 14349. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginr 30. maf kl. 8.30 f félagsheimilinu. Frú Geirþrúður Bernhöft flytur erindi um velferðarmál aldraöra, mynd ir frá afmælishófi tilbúnar. Kaffi. . Stjórnin. des. Þetta verður að öllum lfk- » indum annrfkisdagur, en vafa- | samt hvort árangurinn verður c samkvæmt því. Láttu það þó £ ekki draga úr gætni þinni í um * feröinni. * Steingeitin. 22 des til 20 ’an J Leggðu ekki upp f ferðalag, fyrr s en þú hefur gengið sem bezt frá c öllu, einkum skaltu gæta þess * að farartæki séu i lagi. Ann- s ríki fyrir hádegi. J Vatnsberinn. 21 jan tii 19 ® febr. Treystu ekki um of lof- l orðum f sambandi við helgina. • Peningamálin munu þurfa nokk * urrar aðgæzlu við. Ætlaðu þér J sem rýmstan tíma f sambandi • við allan undirbúning. | Fiskarnir 20 febr til 20 • marz. Gættu þín vel í peninga- • málum, og Iáttu ekki kunningja J þfna ráöa þar um of fyrir þér. • Ef um ferð eða ferðaundirbún- * ing er að ræða. skaltu ganga • tryggilega frá öllu. BELTI og BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR Keðjur Spyrnur Framhjól Bofnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIД SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199 Maðurinn sem annars aldrei les augiýsingar Knattspymudeild Vikings. Æfingatafla frá 20. maí til 30. sept. 1968: 1. fl. og meistaraflokkur: Mánud og þriðjud, kl. 7,30—9. miðvikud. og fimmtud. 9—10,15. 2. flokkur: Mánud og þriðjud. 9—10,15. Miövikud og fimmtud. 7,30—:9. 3. flokkur: Mánud -j,—10.15, þriðjud. 7,30— 9 og fimmtud. 9—10,15. 4. flokkur: Mánud. og þriðjud. 7—8. Miö- vikud. og fimmtud. 8—9. 5. flokkur A. og B.: Mánud op þriöiud 6—7. Mið vikud op fimmtud 6 15—7,15. 4. flokkur C og D.: Þriðjud. og fimmtud 5,30—6,30 Stjómln.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.