Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						IttSIR
Föstudagur 31. maí 1968.
iffir ii
Eandi enn ofærír
ntinni
iiim
Vegir á Norð-austur os Austur
landi eru nú mjög erfiöir yfirferð-
ar og viða algerlega ófærir minni
bflum vegna aurbleytu, en tals-
vert hefur rignt á bessum slóðum
undanfarið og víða er vöxtur í
ám. Skriður hafa fallið á veginn
milli Breiðdals og Stöðvarfjarðar,
og var hann alveg ófær í gær, en
nú er unnið þar ^ viðgerð. Möðru
' rialsöræfi eru. Jl^'ns fær jepp-
um sem stendij# -jig eru bar víða
skörð i veginum vgr • vatnavaxta.
Öxulbungi er takmarkaður á flest
um bjóðvegum, cn færð hér á Suð
urlandi er þó yfirleitt sæmlleg.
VIÐTÆKUSTU LOÐAHREINSANIR
í SÖGU BORGARINNAR
Borgin mun ganga á undan með góðu fordæmi,
sagbi borgarstj. á fundi með bladamönnum i gær
# Mikill viðbúnaöur ver'ður
hafður í frammi í sumar til
að hreinsa Reykjavík og gera
hana að fallegri og betri borg.
Það kom fram á mánaðarleg-
um blao'amannafundi með
borgarstjóra, Geir Hallgríms-
syni, að margháttaðar aðgerð
ir verða gerðar í þessu skyni.
Eftir helgina mun borgarverk
fræðingur auglýsa sérstaka
lóðahreinsun, en farið verður
mjög gaumgæfilega úr einu
borgarhverfinu í annað og
allar þær lóðir hreinsaðar á
kostnað eigenda, sem ekki
hafa sjálfir hreinsað sínar
lóðir.
Slik „vorhreingerning" hef-
ur verið gerð á hverju vori, en'
nú verður hreingerningin víð-
tækari en nokkru sinni fyrr.
Það er því skorað á borgarbúa
að gera hreint fyrir sínum dyr-
um, svo að allir geti notið þess
að búa í fallegri og betri borg.
Við ætlum sjálfir að reyna að
ganga á undan með góðu for-
dæmi, sagði borgarstjórinn á
fundinum í gær.
Ýmsar framkvæmdir verða á
vegum garðyrkjustjóra. Þá er
væntanlegur til landsins götu-
þvottabill með háþrýsliútbúnaði
og er ætlunin að hann verði
„á  fartinni"  alla  daga.  Einn-
skemmdir á
'wSum eftir veturinn
Tré brótin og grasflatir notabar sem fótboltavellir
mjög erfitt", sagði Hafliði ennfrem-
ur.
Meðan ekki er ljóst hversu lang-
Sjaldan  hefur  umgengni  um
garða borgarinnar verið verri en
nú f vetur, samkvæmt upplýsing- |
um  garðyrkjustjóra  borgarinnar,
Hafliða Jónssonar. Stór tré hafa j
verið brotin niður og flestar gras- '
flatir, t. d. í Laugardalsgarðinum og |
á Kringlumýrarbrautinni eru mjbg
skemmdar enda not; ðar sem fót-
boltavellir af börnum og ungling-
um.
„Ástandið er mjög iskyggilegt" .
sagði Hafliði „og allur okkar bezti |
tími til að setja niöur, fer í að .
réyna að lagfæra þetta eftir því i
sem föng eru á. Míkill hluti fjár-
véitingarinnar, sem okkur er ætluð | Fyrstu dagana eftir hægri breyt-
fer i að reyna að koma þessu-í horf j inguna höfðu þjófar hægt um sig
ið, þó að það verði fyrirsjáanlega  og barst lögreglunni í Reykjavík
Nýstárleg bankaþjónusta Útvegsbankans:
Bankinn sér
an tíma tekur að lagfæra skemmd-
irnar, og hversu dýrt það verður.
er ekki hægt að segja til um hvað
verður hægt að gera í sumar, t. d.
fyrir nýja garða og grasflatir.
Stela úr íbúðum manna
fyrir augum heimilis-
fólksins um hábjarfan dag
um öil„hlaupin
n
• Eins og flestir kannast við
þarf nútíma maðurinn að eyða
miklum og dýrmætum tíma í
eltingarleik við alls konar stofn-
anir og fyrirtæki til að greiða
reikninga fyrir nálega allt milli
iiimins og jarðar, rafmagnið hér,
símann þar, á einum staðnum
víxil og á öðrum staðnum gjöld
iyrir tryggingar, útvarp og sjón-
'arp og þannig mætti víst lengi
elja.
Útyegsbankinn hefur í hyggju á
næstunni að fitja upp á merkri nýj-
ung tii að firra viðskiptavini sína
þeim hlaupum og því amstri, sem
bessu er samfara. Verður sett upp
ný þjónusta fyrir viðskiptavini nýs
bankaútibús, sem bankinn opnar í
byrjun næsta mánaðar áð Álfhóls-
vegi 7 í Kópavogi. Einnig verður
betta reynt í útibúi bankans að
I.augavegi  105.
Að því er Reynir Jónasson, hinn
nvskipaði skrifstofustjóri bankans
sagði blaðinu í gær, verður þetta
síðan borið undir viðskiptavini
bankans og eftir reynslu þeirra fer
það síðan hvort haldið verður á-
fram á sömu braut og sama kerfi
tskið upp í aðalbankanum og öðr-
um útibúum.
Bankaútibúið í Kópayogi, sem
einnig er ætlað íbúum í Garöa-
hreppi, mun halda uppi allri al-
mennri bankaþjónustu, inn og út
lánastarfsemi og kaupum og sölu
á erlendum gjaldeyri, sem hefur
ekki þekkzt áður í næst stærsta bæ
landsins, en þar hefur til þessa
starfað einn sparisjóður, Spari-
sjóður Kópavogs, sem er til húsa
að Digranesvegi 10.
engin tilkynning um og eftir helg
ina um innbrot, þar til í fyrrinótt
og í nótt.
Hafa þeir aftur færzt í aukana
og skirrast nú ekki lengur við að
ganga inn i íbúðir manna um há-
bjartan dag og stela.
Fólk í íbúð einni í Ski-pholtinu
varð vart við umgang í forstofunni
hjá sér rétt eftir klukkan hálf fjög-
ur í gærdag, en þegar það fór
fram til að huga -að því, hver væri
á ferli, var sá sami á bak og burt.
Sást rétt til hans hlaupa niður stig
ann og út úr húsinu.
Fljótlega kom í Ijós, að hver
sem þar hafði verið á ferð, hafði
ekki farið erindisleysu, því að úr
jakka húsbóndans, ' sem hangið
hafði á snaga í forstofunni, var
búið aö stela peningaveski.
1 veskinu voru nokkrar ávísanir
og \ím 1000 kr.1 í peningum.
Lögreglan leitar nú þjófsins.
ig á hreinsunardeild borgarinn-
ar von á fleiri tækjum til götu
sópunar til landsins.
Sérstök fegrunarnefnd hefur
aö mestu leyti veriö skipuð í
samráðí við borgaryfirvöld ,en
tillaga um stofnun hennar kom
fram á borgarstjórnarfundi f
fyrravetur. Nefndin er skipuð til
»-> 10. síðu.
-í:jHt^*^*H>!»pi
VÍKINGAR
NEMA LAND
í vissum skiiningi eru víkingarnir famir að þreífa fyrk sér <
um f ótfestu hér á Garðarshólma, þótt þeir komi ekki á knörr- J
um eða langskipum, eins og á landnámsöld hinni fyrri.
SAS er í þann veginn að hefja hérna áætlunarfiug me¥S i
DC-8 þotum, milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar. Flug-
vélar sínar láta þeir heita í höfuðið á gömlum víkingum, eða i
fornaldarköppum, eins og þessa, sem þeir kalla Visbur víking.
Þeir gangast þo ekki svo upp í Ijómanum af víkingaöldinni,'
að þeir láti flugstjóra sfna skrýðast dags daglega bryftjum og ]
hertygjum þess tíma, eins og þessi á myndinni, én þeir geta'
vel brugðið því fyrir sig, ef þvf er að skipta.
Borgarstjórinn í Kaup-
mannahöfn „skropar"
frá hátíðahöldum til þess
að ræða víð íslendinga
Yfirborgarstjórinn í Kaup-
mannahöfn, Urban Hansen, hef-
ur boðið 30 manna hóp íslend-
inga til morgunverðar á þjóð-
háttðardegi Dana, 5. júní n.k.,
og mun hann taka sér tíma frá
hátíftnhöUlunum, sem hann vill
heldur verja til samræðna vlð
íslendingana.
í hópi 1/essum verða blaða-
menn allra blaðanna hér heima,
fréttamenn útvarps og sjón-
varps, fulltrúar flugfélagahna
og nokkri fulltrúar hins opin-
bera, sem SAS hefur boðið til
höfuðborga Norðurlanda i til-
efni af fyrsta áætlun'arflugi SAS
á milli Reykjavfkur og Kaup-
mannahafnar.
Meðal annarra staða, sem
hópnum hefur verið boðið að
skoða, er Skipasmiðastöðin f
Alaborg, þar sem fiöldamörg fs-
lenzk skip hafa verið smíðuð,
eins og t.d. Esla og Hekla.
Tekið fyrir lóíasölu til Islend-
inga
ægum
zm
Engín gjaldeyrisleyfi veitt til sl'iks, segir vibskiptamálaráðurieytib
Annað veifið getur að lita í dag- j eyjum suður í hörum. Margir hafa  lands fulltrúi frá félaginu „Tropic
blöðum auglýsingar frá ýmsum að- I i gamni og  alvöru  íhugað  þessi
ilum, þar sem fólki er gefinn kost! gylliboð, þar sem útborgun hefur
ur á að kaupa lóðir í ýmsum fjar-  verið fielnar krónur.
lægum löndum, c-inkum sólríkum |  A sunnúdaginn kom hingfið til
Sol" í Sviþjóð. Hugðist hann gera
j samninga við áhugamenn íslenzka
um solu landrýmis. Vegna þessa
í ht'fur blaðið snúið sét til Björgvins
Guðmundssonar, deildarstjóra í við
skiptaráðuneytinu, og spurt hann
frétta um þetta mál. Samkvæmt
frásögn hans haföi ráðuneytið sam
I band við Svíann og skýrði honum
¦ frá því, að yfirfærslur til kaupa á
lóðum erlendis væru háðar leyfum
gjaldeyrisyfi/valda. Ekki. væri að
búast við, að slík leyfi yrðu veitt,
eins og ástandið væri i gjaldeyris-
ínúluni okkar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16