Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR . Laugardagur 1. júní 1968.
TONABIO
íslenzkur texti. —
»ÍS*  -  „'  1

(„Duel At Diablo")
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný,  amerísk  mynd  1  litum,
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra „Ralph Nelson."
Sýnd kl. 5 og 9.
BonnuQ börnum innan 16 ára.
NYJA BIO
Orustan í Laugaskarði
(The 300 Spartans)
Æsispennandi  amerísk  lit-
mynd,  um  frægustu  orustu
fornaldar.
Richard Egan
Diane Baker
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Hugdjarfi riddarinn
Mjög spennandi   ný frönsk
skilmingamynd  í  litum  og
Cinemascope. Aðalhlutverk:
Gerrard Barry.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
KÓPAVOGSBÍÓ
Hvaó er að frétta
kisulóra?
(„What's new pussycat?")
Heimsfræg og sprenghlægileg
ensk-amerísk  gamanmynd  í
litum.
Peter Sellers
Peter O'Toole
Capucine
Ursula Andress
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
BÆJARBÍÓ
Engin sýning f dag.
OPERAN
APÓTEKARINN
eftir Joseph Haydn
Einnig  atriði  úr
Ráðskonuríki, Fldelio
og La Traviata.
stprnandi Ragnar Björnsson
Leikstj. Eyvindur Erlendsson
Frumsýning i Tjarnarbæ þriðju
daginn 4. júní kl. 20.30
Aðgöngumiðar í Tjarnarbæ
laugardag og þriðjudag.frá kl.
-7. Sími 15171.
Aðeins fjórar sýninnar.  ,..
"17anafestan er tvíbent. Hún
getur verið maríninum
nauðsynleg kjölfesta í hafróti
tímans. En hún getur einnig
verið honum óþægilegur drag-
bítur f lffsbaráttunni. Bertrand
gamli Russel, brezki stærð-
fræðingurinn og heimsspeking-
urinn, hefur komizt svo að oröi
að það sé ein af mikilvægustu
stundum í lífi hvers einstakl-
ings þegar hann staldrar við
andartak, klórar sér f kollin-
um og spyr sjálfan sig: „Hvaða
lögmál býður: að þetta þurfi
nauðsynlega að vera einmitt
svona?"
í rauninn er þessi spurning
frumvaki allrar þróunar. Hún
vekur óhjákvæmilega aðra
spurriingu: „Getur nokkuð sak-
að þótt reynt sé að breyta til?
Og þótt þetta hafi reynzt vel
— þar það þá að vera sönn-
Japanskur tvíbyrðingur, 41.5 m á lengd, 12 m á breidd, knúinn tveimur dieselvélum, 650 ha.
Tvíbyrðingurinn — ,gömul nýjung', sem nú er
að ryðja sér til rúms
Tvöfalt burðarmagn — tvöfaldur stöðug-
leiki — minni vélarorka
un þess aö annað geti ekki
reynzt okkur betur?"
Ef við virðum fyrir okkur skip,
gildir einu hvort þaðerstórteða
smátt, og rifjum um leið upp
fyrir okkur teikningar og mynd
ir, sem við höfum séö af vfk-
ingaskipunum gömlu, róm-
versku galeiðunum eða egypzku
Nílarskipunum, eins og þau
hafa verið sýnd á myndum í
grafhýsum Faraóanna þá kom
umst við að raun um, aö skip-
ið, byrðingurinn, hefur ekki tek-
ið neinum breytingum að kalla,
hvað lögun snertir, frá þvi á
fyrstu tfð. Jafnvel byrðingur
hraðskreiöustu, stærstu og ný-
tízkulegustu farþegaskipanna,
sem flytja kröfuhörðustu og
vandlátustu ljúfalffsfjölskyld-
urnar heimsálfanna á milli, á
furðumargt sameiginlegt við
eintrjánunga steinaldarmanns-
ins.
Samkvæmt   þessu   munu
margir telja, að þetta sanni að
þessi byröingslögun sé hin eina
rétta, það komi ekki til neinna
mála, að menn hefðu verið svo
fastheldnir á einmitt þetta bygg
ingarlag byrðingsins ,ef líkur
væru fyrir því að annað reynd-
ist betur. Samt sem áður hefur
þetta byrðingslag vissa ókosti.
Þaö krefst þess að þyngdar-
punktur skipsins sé neöarlega,
og takmarkar samt sem áður
yfirbygginguna og hleðslu á þil
fari, með tilliti til stöðúgleika.
Þaö er þvf ekki nema eðlilegt
þótt númtíma skiptasmiðir leggi
spurningu Russels gamla fyrir
sig — er nauösynlegt að fylgja
þessari ævafornu venju varö-
andi lögun byröingsins?
Pólínesar á Suðurhafseyjum
hafa svarað þeirri spurningu
neitandi, minnsta kosti aö vissu
leyti, frá ómunatíö. Til þess
að sigrasta á veltihættu byrð-
ingsins, hafa þeir njörvað sam-
an tvo byröinga með þverstöng-
um og sigla þannig réttum kili
gegnum brim og boða. Síöustu
árin hafa bandarískir og brezk-
ir skipasmiðir smíðaö nokkra
litla tvíbyrðinga, hraðbáta og
litlar snekkjur, sem hafa þótt
gefa mjög góöa raun. Til dæm
is þola seglsnekkjur af þeirri
gerð margfalt stærri segl, en
hinar með gamla laginu, án
þess að nokkur þungur blýkjöl-
ur komi til. En þvf verður ekki
neitað, að tvíbyrðingarnir láta
verr að stjórn á kröppum beygj
um en þeir gömlu — t.d. í
kappsiglingu.
Nú hafa stærstu skipasmíða-
stöðvar, japanskar hafið smíði
stórra tvfbyrðinga til farþega-
flutninga. Með því að tileinka
sér grúndvallarátriði f siglinga-
tækni Pólínesanna og færa þau
í nýtízkulegra form, smíða
þeir nú „fljótandi farþegahall-
ir" hagnýta hinn aukna stöðug-
leika til stóraukins farþega-
rýmis ofan sjólínu. Með þessu
móti fæst allt að 30% aukið
rými fyrir bæöi farþega og bíla,
að sögn sérfræöinga, og fyrir
þaö verða tvfbyröingarnir mun
hagkvæmari í öllum rekstri.
Enn sem komið er, hafa fyrst
STJÖRNUBÍÓ ÍLAUGAHÁSBÍÓ
Réttu mér hljóðdeyfinn
— Islenzkur texti. —
Sýnd kl. 9.
Ind'iánablóðbaðið
Ný amerisk kvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
GAMLA  BÍÓ
Syngjandi nunnan
(The Singing Nun)
Bandarísk söngvamynd í litum
og Panavision meö ísl. texta
Debbie Reinolds.
Sýnd 2. hvítasunnudag. kl 5,
7 og 9.
Jarzan 'i hættu
Barnasýning kl 3.
Blindfold        !
j Spennandi og 9-kemmtileg amer .. i
í fsk  stórmynd  •  litum  og  Cin-
ema Scope, meö hinum frægu
leikurum
i    Rock Hudson
Claudia Cardinale
•   Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
fslenzkur texti.
Barnasýning kl 3
Munster-fjölskyldan
Annan hvítasunnudag.
c
HASK0LABI0
Slm  22I4H
III
ÞJÓDLEIKHCSID
mm íwfp
Sýning annan hvítasunnudag
kl. 20.
pjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin laug-
ardag frá kl 13.15 til 16. lokuð
hvftasunnudag opin 2. ^hvíta
sunnudag frá kl. 13.15 til 20.
Sfmi  1-1200.
Engin sýning í dag.
BsernsileiBchúsið
Pési Drakkan
Vegna  áskorana verður ein
sýning í Tjarnarbæ 2. hvfta-
sunnudag kl. 3 1 sýning.
Aðgöngumiðasala frá kl.  11
sama dag.
og fremst verið smíðaðar eins
konar ferjur á skemmri, en fjöl
förnum leiðum með þessu sniði.
Og þær eru ekkert smásmiði —
sem stendur er japanska skipa-
smíðastöðin NIPPON KOKAN
að hleypa af stokkunum 1800
smálesta tvfbyrðingi, sem taka
á 500 farþega og 50 bíla, og
skrfður 16 hnúta á vöku. Hann
verður — eins og aðrir slíkir
tvíbyrðingar — knúinn tveim
sjálfstæöum aflvélum. Með þvi
fyrirkomulagi verða tvíbyrðing
ar jafnvel enn „liprari" f snún-
ingum en einbyrðingar — önn
ur aflvélin er látin ganga áfram,
hin aftur & bak, og snýst skip-
ið þá um sjálft sig, ef þannig
má að orði komast.
Norskar skipasmíðastöðvar
hafa ekki einungis fylgzt með
þessum tilraunum hinna jap-
önsku af athygli, heldur hafa
Norðmenn nú smíðað 39 metra
langan tvíbyrðing með 11 m
breiðu þilfari, sem tekur 615
farþega og um 50 bfla. Hvor
byrðingur er 4 m á breidd en
3 m á milli. Rista byrðingarnir
þó ekki nema 2,5 m með fullri
hleðslu. Loks má geta þess, aö
ekki þarf nema um y3 véla-
orku til að knýja slfkan byrð-
ing með jöfnum skriðhraða og
viðlíka stóran einbyrðing.
Vafalaust mundi tvíbyröing-
ur henta okkur vel á leiðinni
milli Reykjavíkur og Akraness
Borgarness. Það mundi aö
minnsta kosti ómaksins vert
aö fylgjast með því, sem þarna
er að gerast.
NAFNARBÍO
L'ikið 'i skemmtigarðinum
Afar spennandi og viðburðarfk
ný  þýzk  litkvikmynd  með
George Nader
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
OTígiyíKDK^
Heddo Gablet
Sýning annan hvítasunnudag
kl. 20,30.
Leymmelur 13
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Aðgönsumiðasalan  "  tðnð  ei
ipir  frá  «rl  14  Sfmi  13191
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16