Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						~VTSTR . Laugardagur 1. fúnf 1968.
11
BORGIN
LÆKNAÞJðNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan 1
Heilsuverndarstöðinni.  Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði I sfma 51336.
NEYÐARTILFELU:
Ef ekki næst f heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum í
sfma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 íðdegis f sfma 21230 1
Reykjavík.
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LVFJABÚÐA:
Lyf jabúðin Iðunn — Garðs Apo-
tek.
1 Köpavogi, Kópavogs Apötek
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga Jd.
13-15.
NÆTURVARZLA LVFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholti 1. Sfmi 23245.
Keflavfkur-apótek er opið virka
daga  kl.  9—19,  laugardaga kl.
9-14, helga daga kl. 13—15.
Næturvarzla ' Hafnarflrol:
Næturvarzla aðfaranótt 1. júní
Eiríkur Björnsson Austurgötu 41,
sími 50235.
UTVARP
Laugardagur 1. júní.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15vl5 Á grænu ljósi. Pétur Svein-
bjarnarson flytur fræðsJu-
þátt um umferðarmál.
15.25 Laugardagssyrpa í umsjá
Baldurs Guðlaugssonar.
16.15 Veöurfregnir.
17.00 Fréttir.
17.15 Á nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
i~*IMi\*\}H~mi:MiMl
18.00 Vögguvísur og þjóðlög.
Rita  Streich og Dómkór-
inn í Regensborg syngja.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
,19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars-
son fréttamaður sér um
þáttinn.
20.00 Leikrit: „Rómúlus mikli",
ósagnfræðilegur gamanleik-
ur í fjórum þáttum eftir
Friedrich Diirrenmatt. —
þýðandi: Bjarni Benedikts-
son frá Hofteigi. Leikstjóri
Gfsli Halldórsson.
22.10 Fréttir og veðurgregnir.
22.20 Á ýmsutn strengjum. Else
Snorrason kynnir lög f
hálfa aðra klukkustund.
23.50 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
Sunnudagur 2. júní.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Séra Jakob Jónsson.
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Messa í safnaöarheimili
Langholtssafnaðar sr. Árel-
íus Nfelsson.
15.15 Miðdegistónleikar.
16.55 Veöurfregnir.
17.00 Barnatími.
18.00 Miðaftanstónleikar.
19.00 Fréttir.
19.30 Einsðngur í útvarpssal: Erl-
ingur Vigfússon syngur.
19.45 Eggert Ólafsson 20 ártíö.
20.35 íslenzk  og færeysk þjóð-
lög.
20.55 „Góði hirðirinn" Gunnar
Gunnarsson rithöfundur
'    segir frá Fjalla-Bensa.
21.25 Píanótónlist eftir Chopin.
21.50 Raunhyggja líðandi stund-
ar
22.15 Kvöldhljómleikar:  „Missa
solemnis" eftir Ludwig yan
Beethoven.
23.45 Dagskrárlok.
Mánndagur 3. júní.
11.00 Messa f Háteigskirkju. Sr.
Jón Þorvarðsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.30 Miðdegistónleikar.
15.30 Endurtekið erindi: Skilning
ur frumkristninnar á upp-
risu Jesú. Dr. theol Jakob
Jónsson flytur fyrri hluta
erindis síns.
17.00 Barnatími.
18.10 Stundarkorn meö Schu-
mann
19.00 Fréttir.
19.30 Sónata f C-dúr fyrir fiðlu
og pfanó (K296) eftir Moz-
art
19.45 Tónskáld júnímánaöar
Skúli Halldórsson. Rætt við
skáldið.
20.15 „Símsvar" smásaga eftir
Friðjón Stefánsson.
20.40 Lög úr „Kátu ekkjunni".
21.00 Fyrir fjölskylduna: Kvöld-
útvarp
22.00 Fréttir.
22.15 Danslög.
01.00 Dagskrárlok.
BOBSI blaðaiaí
SJÓNVARP
Laugardagur 1. júní.
17.00 Úrslitaleikur bikarkeppni
enska knattspyrnusam-
bandsins: Everton og West
Bromwich Albion leika.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Ungt fólk og gamlir meist-
arar. Hljómsveit Tónlistar
skólans í Reykjavfk leikur
undir stjórn Bjðrns Ólafs-
sonar.
20.40 Pabbi. Aðalhlutverk: Leon
Ames og Lurene Tuttle. —
ísl. texti. Bríet Héðinsdóttir
21.05 Því tfminn það er fugl sem
flýgur hr 1. Eistnesk mynd
án orða um lífið og tilver
una, æskuna, ástina og sól
í grænu laufi. (Sovézka
sjónvarpið).
21.35 Innan við múrvegginn. —
Leikrit eftir Henri Nathan-
sen. Aöalhlutverk: Paul
Reumert og Clara Pontoppi
dan. ísl. texti Halldór Þor-
steinsson.
23.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur  2 júnf .
Hvítasunnudagur.
17.30 Hátfðamessa. Séra Jakob
Jónsson. Kór Hallgríms-
kirkju í Reykjavfk.  Org-
- Mér fannstetta ferlega skæslegur leigur mar. Tjallannir
tökkluöu svagalega klárt onda gádu íslendingar nöþþing ...
anleikari Páll Halldórsson.
18.15 Stundin okkar Valli vfking-
ur. Rannveig og krummi.
Blásarafjölskyldan  —leik-
sýning eftir Herbert H.
Ágústsson.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Brynjólfskirkja í Skálholti.
Hörður Ágústsson  fjallar
um  kirkju þá í Skálholti
sem kennd er við Brynjólf
biskup Sveinsson.
20.50 Sumar er f sveitum. Kamm-
erkór, Ruth Magnúss. syng
ur nokkur íslenzk lög. Einn
ig koma fram félagar úr
Þjóödansafélagi R-víkur —
og Skotta..
21.15 Páfinn og Vatikaniö. Mynd
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
2. júnf.
Hrúturinn, 21. mar- til 20.
apríl. Þetta getur orðið skemmti
legur dagur, en gættu þess þó
enn að hafa samráð við fjöl-
skylduna, annars kann einhverj-
um að finnast frainhjá sér geng-
ið.
Nautið, 21. aprfl til 21. maí.
Farðu gætilega, ef þú ert á
ferðalagi, og ekki einungis f
sambandi við umferðina. Svo
virðist sem einhver samferða-
maður kunni að valda þér von-
brigðum.
Tviburarnir, 22. maf til 21.
júní. Þetta getur orðið þér mjög
skemmtileg helgi — ef þú tekur
afstöðu annarra ekki allt of há-
tfðlega. Ætlaðu þer rúman tfma
og reiknaðu með töfum.
Krabblnn, 22. júnf til 23. júli.
Þetta verður að öllum lfkindum
annríkishelgi, en eins líklegt að
þú kunnir þvf vel, þar eð þú
hefur forystuna yf irleitt á hendi
og tillögur þfnar verða vel
metnar.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst.
Góð helgi, ef þú gætir hófs í
öllu — einnig hvað snertir gagn
rýni á ráðstöfunum annarra, og
sættir þig við þótt þú sért ekki
alls staöar fremstur.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Góð helgi, og margt sem fer
betur en þú reiknaðir með.
Vertu skjötur til ákvarðana ef
með þarf og veittu aðstoð um-
yrðalaust, ef til þín verður leit-
að.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Helgin verður að öllum líkind-
um góð, en ekki er ólíklegt að
afstaða þín breytist dálítið gagn
vart einhverjum kunningjum
þínum, ekki endilega f jákvæða
átt.
Drekinn, 24. okt. til 22. nðv.
Það lítur út fyrir að þetta verði
þér góð helgi, þegar á allt er
litið, og vafalítið betri en þú
gerðir ráð fyrir. En um hvfld
verður varla að ræða.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des. Ef þú gætir þess að verða
ekki uppnæmur fyrir smámun-
um, getur þetta orðiö þér góð
helgi og skemmtileg. En farðu
gætilega í umferð og hafðu hóf
á öllu.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan
Þaö getur ýmislegt komið á 6-
vart um helgina, og þá helzt í
sambandi við einhvern kunn-
ingja þinna. Taktu hlutina ekki
allt of hátfðlega.
Vatnsberinn, 21. jan til 19.
febr. Ferðalög munu takast bet-
ur á landi en sjó. Þetta verður
þér að einhverju leyti eftirminni
leg helgi, og þá að öllum lík-
indum f sambandi við kunningja
eöa vini.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz. Hafðu gát í öllu, og láttu
ekki aðra ráða fyrir þér meira
en þér þykir sjálfum gott.
Kunningjar geta reynzt dálítið
viðsjálir, en reyndu að erfa það
ekM.
þessi lýsir Páfagaröi og
skipulagi þar innan dyra
og utan og rekur nokkuð
sögu páfadóms og kirkju-
sögu liöinna alda. Lýst er
uppfræðr v klerka og kjöri
biskupa og páfa. Lauslega
er rakinn æviferill Mont-
inis. áður biskup og kardin-
nála sem nú situr á páfa-
stóli og kallast Páll páfi
VI
22.05 Kvöldgestirnir. Frönsk
kvikmynd gerð af Marchel
Carné árið 1942.
23.55 Dagskrárlok.
Mánudagur 3. júní.
20.00 Fréttir
20.30 The New Christy Minstr-
els syngja. Flokkurinn
syngur bandarísk þjóðlög
og lög úr kvikmyndum.
20.55 Gullöld   Grikkja.   Mynd
þessi lýsir Grikklandi hinu
forna  á   gullöld   þess,
fimmtu öld fyrir Krist, er
listir og menning stóðu
þar með mestum blóma og
lýöræðið var í hávegum
haft. Lýst er orrustunni
við  Salamis,  bar  sem  A-
þeningar  réðu  niðurlögurn
ofureflis >iös Persa, vé-
fréttinni  i Delfí, Olympíu-
leikunum. eyjunni Kos, sem
læknirinn  Hippókrates er
við kenndur  leikhúsinu
Epídárus. þar sem Ödipus
Sófóklesar er enn settur á
svið.  og  hinni  glæstu  A-
þenuborg  Períklesar.  Þýö-
andi og þw r: Bergsteinn
Jónsson.
21.45 Samleik   á tvö píanó.
Gísli Magnússon og Stefán
Edelstein leika á tvö pianó.
22.00 Harðjaxlinn Málaliðarnir.
22.50 Dagskrárlok.
KALLI  FRÆNDI
TILKYNNSNG
Til þess sð fyrirbyggja mænu
sóttar faraldra. '.'•arf að bólusetja
gegn þeim með vissu millibili, nú
er sá tími, að allir Reykvikingai
á aldrinum 16 — 50 ára ættu að fá
bólusetningu. ?r\ hún fer fram i
júnimánuði Heilsuvprndarstöð-
inni viö Barðnsst-r- aTla virka
daga .neme aupardaga kl. 1-4.30
e.h. Mætið sem fyrst. Heilsu-
verndarstöð Reykjavfkur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16