Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V1SIR . Þrlðjudagur 4. joní 1968.
11
^MiUi'Am^^^EiuvAtTm
LÆKNAÞJONUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan 1
Heilsuverndarstöðinni.  Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra
SJÚKRABIFREIÐ:
Simi 11100 f Reykjavik. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
NEYÐARTBLFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum i
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 ^íðdegis i sima 21230 1
Reykjavfk.
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABUÐA:
Lyfjabúðin Iðunn — Garðs Apó-
tek.
I Kðpavogi, Kópavogs Apótc-k
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna t R-
vfk, Kópavogi og Hafnarflrði er 1
Stórholti 1. Simi 23245.
Keflavikur-apótek er opið virka
daga  kl.  9—19,  laugardaga kí
9-14, helga daga kl 13—15.
Næturvarzla   Hafnarftrfli:
Aðfaranótt 5. júní: Kristján
Jöhannsson, Smyrlahrauni 18. —
Simi 50056.
UTVARP
Þriðjudagur 4. júnf.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist.
17.00 Fréttir. Klassfsk tóniist
17.45 Lestrarsrund fyrir Kthi
börnin.
I&00 Lög ur kvikinyndum. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.  Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gísla-
son magister talar.
19.35 Þáttur um atvinnumál.
Eggert Jónsson hagfræðing
ur flytur.
19.55 Flautuleikur: Jean-Pirre
Rampal leikur.
20.25 íþróttir. Sigurður Sigurðs-
' son segir frá.
20.40 'Lög unga fólksins. Gerður
Guðmundsdóttir Bjarklind
kynnir.
21.30. Útvarpssagan: „Sonur
minn, Sinfjötli" eftir Guö-
"jmund Danielsson. Höfund-
ur flytur (16).
22.00 Fréttir og veöurfregnir.
22.1'5 Óperuariur: Leontyne
Price -yngur.
22.4S Á hljóðbergi. Biörn Th.
Björnsson sér um þáttinn.
23.10 fréttir f rtuttu máli. —
Dagskrárlok.
MVARP
Þriðjudagur 4. júní.
20,1)0 Fréttir.
20.Í0 Erlend málefni. Umsjón:
Markús Örn Antonsson.
20.50 Denni dæmalausi. Isl. texti
Ellert Sigurbjörnsson.
21..15 Kísilgúrvinnsla & tslandi.
Baldur Lindal, verkfræðing-
ur skýrir frá vinnslu kísil-
gurs á Islandi, eiginleikum
hans og notkun.
2TL.45 Glfmukeppni sjónvarps-
ins (2. hluti) Vestfirðinga
fjórðungur og Austfirðinga-
fjórðungur keppá. Umsjón
Sigurður Sigurðsson.
2tí'..05 fþróttir.
23,,00 Dagskrárlok.
Krummi, vinur okkar hjá sjón-
varpinu, er miklu alvarlegar þenkj
andi en hann virðist oft vera.
Hann hugsar t.d. mikið um þaö,
hvernig vinum hans reiðir af í
umferðinni og þá sérstaklega eft-
Se H-daginn. Hann hafði því sam
ban.d við okkur og bað okkur um
að birta umferðarvísur þær, sem
hann og Rannveig sungu í sjón-
vaxpinu f gær, svo að krakkarnir
gætu lært þær. Vísurnar eru
svona:
Nýjar reglur skulu ríkja:
Hæ, fadderí, faddirallala.
Til hægri skaltu hiklaust víkja.
Uæ, fadderi, faddírallala.
Pvf gaman er um götu og stétt
BOGGI blaffamatfiir
— Einhver var að segja, að mönnum væri eðlilegra að vikja
til vinstri. Mig minnir að góður íslendingur hafi einhvern tíma
sagt, að maður ætti aldrei að víkja !!!
að geta fariö alveg rétt.
Hæ, fadderi, hæ, faddera,
hæ, fadderífaddirallala.
Viljirðu yfir veginn fara,
Hæ, fadderí, faddlrallala.
athugaðu áður bara,
Hæ, fadderi, faddírallala.
að ekki komi bllar brátt
brunandi úr hægri eða vinstri átt.
Hæ, fadderí, hæ, faddera,
hæ, fadderifaddirallala.
Við leikur okkur ekki á strætum,
Hæ, fadderí, faddírallala.
því uhdir bíl við oröið gætum,
Hæ, fadderl, faddírallala.
Já, umferð verður ósköp ffn,
ef allir læra að gæta sín.
Hæ, fadderí, hæ, faddera,
hæ, fadderífaddirallala.
H.B.
TILKYNNING
Tii þess r.ð fyrirbyggja mænu
sóttar faraldra, þarf að bólusetja
gegn þeim með vissu millibili. nú
er sá tími, aö allir Reykvikingar
á aldrinum 16—50 ára ættu að fá
bólusetningu, en hún fer fram i
júnímánuöi < Heilsuverndarstöð-
inni við Barónssttp alla virka
daga nema laugardaga kl. 1-4.30
e.h. Mætið sem fyrst. Heilsu-
verndarstöð Reyk]avíkur.
**
vnranMi
Mmwá

Spáin gildir fyrir miðvikudagiote
5. maf.
Hrúturinn, 21. mar- til fiO.
aprfl. Allgoóur dagur til ýnúísa
framkvæmda, en nokkur óvissa
ríkjandi f peningamálum. At-
hugaðu því þá blið vel áður en
þú tekur endanlegar ákvarðanir.
Nautið, 21. aprfl til 21. moi
Það eru miklar líkur til að dag-
Urinn geti orðið þér kostnaíöar-
samur, nema þú hafir sCrs tjika
gát á öllu, sem peningum vS5
kemur. Sér f lagi á þetta við
kvöldið.
Tviburarnir, 22. mai til 21.
júnf. Lánaðu ekki kunningjum
þinum Té, nema að þú vitir að
nauðsyn beri til, og þó ekki
háar upphæðir. Og gerðu við-
komanda þegar ljóst, að þú ætl-
ist til endurgreiðslu.
Krabbinn, 22. júnl til 23. júli.
Góður dagur hvað starfið snert-
ir, og allt útlit fyrir að þú náir
þar góðum árangri. Stilltu samt
kappi þinu f hóf og gerðu ekki
ósanngjarnar kröfur til annarra.
LJóniS, 24. júli til 23 ágúst.
Ekki er ðlíklegt að þetta verði
þér heppnisdagur. Ekki þarf þar
þð endilega að vera um pen-
inga að ræða, öllu sennilegra aö
það veröi einmitt á öðru sviði.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Varastu að trúa lausafréttum,
sem snerta þá, er þú umgengst.
og þó einkum að bera þær út.
Jafnvel þótt sannar væru, gæti
það hitt þig ónotalega seinna
meir.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Góður dagur ti' athafna, dálítið
varasamur I peningamálum. Ef
til einhverra samninga kemur
skaltu athuga þá vandlega áður
en þú samþykkir þá eða undir-
ritar.
Drekinn, 24. okt. til 22. nov.
Varaðu þig á skyndikynnum og
trúðu varlega þeim, sem beita
málskrúði og spara hvergi lof-
orð. Hugboð þitt mun gera þér
viðvart, ef þú veitir þvi athygli.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21
des. Gættu þess vandlega að þú
gefir ekkert tilefni til afbrýði-
semi eða slúðursagna. Það er
ekki ólíklegt, að setið verði um
þig í því skyni þegar líöur á
daginn.
Steingeitln, 22. des. til 20. jan
Góður dagur til alls konar fram-
kvæmda, sem þú ættir að not-
færa þér. Það er ekki ólíklegt að
þér bjóðist gott tækifæri til að
sanna hugkvæmni bfna.
Vatnsberinn, 21 jan til 19.
febr. Það fer varla hjá þvi, að
þér gangi margt í haginn f dag.
Engu að slður máttu gera ráð
fyrir annríki og talsverðu erfiði
— en árangurinn verður lika
góður.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
maz. Þú nærf* góðum árangri
I dag, en þvi aðeins að þú legg-
ir þig allan fram. Það munu
verða gerðar kröfur til þín og
mikils um vert fyrir þig að upp
fylla þær.
KALLI  FRÆNDf
	JP        1
SPABIfi	ÍÍMA^^Jg FYSIRHDFH
	(i^S3Í4)
ff=='OltA.áXfGAJt
RAUOARARSTÍG 31  SÍMI 22022
WJUNG  f  TEPPAHnEINSUN

E
rryf>*»ir að tepp-
i ðhleypur ekki.
Reynið viðskipt-
in. Upyi. verzl-
Axminster, simi
30676 Helma-
sími 42239.
ÚTIHURÐIB
SVALAHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
HURDAIDJAN SF.
AUÐBRÉKKU 32 KÓPAV.
SÍMÍ 41425
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar l
W^KXf\W^ffag^t''"
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16