Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						>2
VlSIR . Þriðjudagur 4. júní 1968.
Ég sá að Peter kom ranglandi
upp garðinn. Um leið og hann gekk
frambjá deplaði hann til mín aug-
unum, en sem betur fðr tók John
ekki eftir því.
— Viltu biðja þennan bílstjóra
að taka farangurinn minn úr biln-
um? sagði John. — Ég kann ekki
stakt orð i þessu máli.
Ég hikaði 1 svip. — John, því
er nú verr — það var ómögulegti
að fá herbergi hérna. Marcia hefur
fest herbergi handa þér i gisti-
húsi hérna skammt frá. Við gátum
ekki raðið betur fram úr því, af
því að fyrirvarinn var svo stuttur.
Það kom vonbrigðasvipur á hann.
— Æ, það verður ekki gaman.
—  Það verður í rauninni það
sama og að vera hérna, flýtti éi
mér að segja. — Þú getur borðað
allar máltíðir með okkur hérna,
segir Marcia.
— Já, ég vona það, sagði John
dálítið þyrkingslega. — Mig óraði
ekki fyrir því, að ég fengi ekki
herbergi. Þú skrifaðir, að gistihúsið
væri ekki nema hálf-fullt.
— Það var það þegar ég kom.
—  Jæja, þú verður hérna ekki
miklu lengur, hvað sem öðru líður.
Það var þess vegna sem ég kom.
Ég opnaði munninn og æfclaði að
fara að andmæla, en tók mig á,
og bað bílstjórann að fara með far-
angur Johns í „Coralles".
— Ég kem með þér, sagði ég og
settist inn í bílinn.
Hann settist hjá mér og tók í
höndina á mér. — Þykir þér vænt
um að sjá mig, Joyce?
— Já, vitanlega.
Ég losaði á mér höndina. —«
Jæja, nú erum við komin, John.
Við vorum ekki alveg komin, en
ég kunni ekki við að John héldi
í höndina á mér.
Það var eins og honum þætti
skítur til koma þegar við komum
inn í forsalinn í „Coralles", og
hann kvartaði undan herberginu,
sem hann hafði fengið. Honum féV
illa að geta ekki verið í „Loretta't
— Hefurðu fengið miðdegisverð':'
spurði ég þegar við kómum niður
aftur.
—  Nei, ég kom beina leið frá
Gibraltar.
— Þá er bezt að þú fáir eitt-
hvað að borða hérna.
— Hvers vegna ekki í gistihús-
inu þinu? spurði hann Qg það var
auðséð að honum mislíkaði. — Þú
hefur liklega ekki borðað heldur.
Meira en fjó]qði  Éff
hver miði vimnuríi
DREGIÐ 5. JÚNÍ
Endurnýjun lýkur á hádegi diáttardagsi
Umboðsmenn geyma ekki miða viðskiptavina fram
yfir dráttardag.                    ^
Vöruhappdrætti SÍBS
Tökum aö okkur nvers uona, taárbrw
og sprengivinnu I hösgrunnum og ræs
um. Leigjum út Softpressur og víbra
sleða Vélaleiga Stemdórs Sighvats
,onai Alfabrekkt við Suðurlands
braut,  slmi  W435
GISLJ
JÖNSSON
Akurgerði 31
Sími 35199
Fjölhæf jarðvinnsluvél, annast
tóðastandsetningar, gref hús
grunna, nolræsi o. fi.
iK
; FUJÓT OG tfONDUD VINNA'
/ÚRVAl. 'ir  ÁKLÆÐUM
t.AUGAVFG 62 - SlMI 10825     HEIMASlMI 8
BOLSTRUN
Ég hélt að þú létir það bíða þang-
að til ég kæmi.
—  Ég hafði ætlaö mér aö bíða,
en þú nefndir ekki hvenær þú kæm-
ir.
— Nei. En mig langar ekki í mat.
Ég er ekkert svangur.
—  Hvaða vitleysa, John, and-
mælti ég. — Þú verður að borða
I eitthvað eftir þessa löngu ferö.
|   Hann brosti — þessu brosi, sem
• mér hafði fundizt svo töfrandi,
einu sinni. — Hvaöa bull!  sagði
; hann. — Viö skulum ganga út.
Kannski rekumst við á einhvern
stað, þar sem við getum fengið
brauðsneið.
í — Hérna fær maður hvergi smurt
brauð. Aðeins máltíöir.
Það var árangurslaust aö reyna
að fá hann ofan af þessu. Viö löbb-
uðum niður að sjónum, og hann
tók undir handlegginn á mér og
þrýsti hann.
— Ég hef talið mínúturnar þang-
að til ég fengi að sjá þig, hvíslaði
hann.
—  Hefuröu gert það? sagöi ég
hreimlaust. — Hvernig stóð á því
að þú réðst svona skyndilega í
ferðalagið?
— Það kom af bréfinu þínu, vit-
anlega. Þar sem þú skrifaðir um
allt það undarlega ssm geröist
hérna.
Þá hafði ég haft rétt fyrir mér.
Ég óskaði af heilum hug að ég
hefði aldrei sent þaö bréf.
—  Ég gerði nú fullmikiö úr
öllu, því miður, sagði ég með var-
færni.
—  Jæja. En þetta varð þó að
minnsta kosti til þess aö ég kom.
Ég bað strax um leyfi. Og sem
þetur fór átti ég tvær vikur inni.
Hann þagnaöi og horfði á mig.
— Þú mátt ekki segja, aö þér þyki
ekki vænt um aö sjá mig.
Ég fékk sting fyrir hjartað þeg-
ar ég heyrði kvíðahreiminn í rödd-
inni og las bænina úr augum hans.
— Vitanlega þykir mér vænt um
að sjá þig, John, sagði ég og varð
hissa á hve kjarklítil ég var.
—  í svipinn varð ég hræddur
um að ...                 f
Hann strauk hendinni frá |ðxl-
inni á mér niður bakið um f'Jeið
og hann dró mig að sér. Ég maign-
aði mig gegn kossinum, sem,, ég
vissi að mundi koma, og hann íínd-
mælti ekki þegar ég stakk ur.>pi á
að við skyldum halda áfram.
— Þú verður að fara aö hiáfJta
bráðum, John, sagði ég til að tsila
um eitthvaö annaö. — Ég v'ar
dauðuppgefin þegar ég kom ihliig-
að eftir þessa löngu flugferð.
—   Hann hló góðlátlega. —
Varstu það? Það skil ég ekki. nhér
fannst þetta allra þægilegjaisca
ferð.
Viö gengum um stund og loksS
fór ég með hann heim í „Loretta".»
Marcia og Carlos sátu úti á svöl-v
unum. með Peter. Ég kynnti Jtcðhr
og varáðist að lítá* á Péter moðan
þeir tókust í hendur. Carlos baií!
um vín og við sátum og töluöu0ii
um daginn og vegirin. Ég tók Undir
eins eftir að John var hrædduir
um mig fyrir Peter, þð að PetJár
héldi loforð sitt um að veita naér
ekki sérstaklega eftirtekt. Hann
gat alveg eins verið kunningi
Carlos eins og minn. Þarna serrj*
ég sat með dásamlega leynd»«-
málið mitt í huga, fór ég að velta
fyrir mér, hvort ég hefði nokkurn
tíma getaö verið svona afbrýðisöm
gagnvart Marciu. Það var ekki hægt
að sjá. að Carlos væri hræddur um
hana fyrir Peter lengur. Hann,
var viðfeldinn og hispurslaus, og\
maður gat varla skiliö, að fyrir/
nokkrum dögum hafði hann ráðiztí
á Peter meö ofbeldi.
Svipurinn & John var eins og
hann ætti mig. Hann hafði aldrei
áður notað gæluorð við mig þegar
aðrir voru nærstaddir, en í kvöld
notaði hann þau. óspart. Hvað
skyldi Peter halda? hugsaði ég
meö mér.
Mér þótti gott þegar klukkan
varð tólf og Marica var farin að
geispa og sagöist ætla að fara aö
hátta.
Hún leit á mig. — Hvernig er
það með þig, Joyce?
— Ég er þreytt líka svaraði ég.
John stóð upp og studdi hend-
iflni á öxlina á mér. — Ætlarðu að
fylgja mér niður að hliðmu, elskan
mín?
Ég tók eftir að Peter leit á mig,
en ég hafði ekki skap í mér til aö
neita. Kossinn sem John fékk fyrir
neðan hliöið, var stuttur og mátt-
laus.
— Sé þig á morgun, John! kallaði
ég um leið og ég hljðp upp að
gistihúsinu. Þegar ég kom nær sá
ég að Peter kom á móti mér. Hann
tók utan um mig.
— Þú ert dálagleg! sagði hann
ávítandi. — Ég man ekki betur
en þú segðir að þið John Freeman
væruð aöeins „góðir kunrringjar".
— Já, yið erum ekki annað.
—  Maður skyldi halda að allt
væri klappað og klárt undir bröð-
kaupið ykkar, eftir þvf sem hann
hagaöi sér í kvöld.
Ég hallaði höfðinu upp að öxiinni
á honum og andvarpaði.
— En það er ég, sem þú ætlar
að giftast, hélt hann áfram þegar
ég svaraði engu.
— Já, ég veit það.
— Þú mátt ekki gleyma þvi.
— Nei, það geri ég ekki.
T
A
TAKE H1A\,FWLE
HAIR! WHIL.E YOU
UVE, HE CARES
NOT F=OR LA —
YETI LOVE
TARZAN TOO
AiUCH TO EVER
LET H1A\ PE
. HARMEP!
LA STO/'PeP THEM! HOW? WHY? )
WHY PIPN'T SHE DO SO BÆFOFÍ&  ¦*-
THE TERRIBLE FIGHT ON THE___.
MOUNTAIN? I-PON'T  v*-,:
UNPERSTANP--'     jífy,
\Z3±  ' *   ^t*Jt,\(
„Látið Tarzan sleppa. Við snúum til
Oþar og La drottning giftist æðstaprest-
inum."
Taktu hann þá, Ijóshærða kona. Með-
an þú lifir hugsar hann ekki um La -
samt elska ég hann of mikið til að láta
nokkurn meiða hann.
La stöðvaði þá. — Hvernig og hvers
vegna? Hvers vegna gerði hún það ekki
áður en þessi hræðilegi bardagi hófst
uppi í klettunum? — Ég skil ekki..."
J
BELTIog
BELTAHLUTIR
áBELTAVÉLAR
BERCO
ÍCeðjur Spyrnur Framhjól
Botnrúllur Topprúllur
Drifhjól  Boltar og Rær
l      jafnan fyrirliggfandí
15£RCO
eir úrvals gæðavara
q  hagstæSu verði
EINKAUMBOÐ
ALMENNA
VERZLUNARFEUGIÐ?
;SK'll?HOLT 15 -SÍM! 10199
\
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16