Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR . Fimmtudagur 6. júní 1968.
morgun
/útl'önd í :morgun .      ^iítlöjid 1 jnorguii      *   aítlöftd iVmorgun
l5tlönd;;
Lömuð af sorg hafði hún
aðdáunarvert vald á til-
finningum sínum
9 Dr. Baz fyrsti læknirinn, sem
skoöaði Kennedy ei'tir aft hann kom
f Aðalsjúkrahúsið (þaðan var hann
fluttur f sjúkrahús hins miskunn-
sama Samverja) sagfii í gær, að
Kennedy hefði virzt Iátinn, er kom-
ið var með hann. Hann fyrirskipaði
þegar bjartanudd og blóðgjöf. Vart
var hreyfing á púisinum, en hjart-
að fór brátt að slá og andardrátt-
urinn varð eðlilegur. l>r. Baz fór
aðdáunaroröum um hve Ethel
Kennedy, lömuð af sorg, hafði vald
;': <i!finningum sínum.
Uppskurðurinn á Robert Kenn-
edy öldungadeildariþingmanni stóð
3 klukkustundir. Eftir uppskurðinn
var enn flís úr byssukúlu í heilan-
um. Blóðmissir Kennedys var mik-
ill. Læknar sögðu eftir uppskurð-
inn„ að næstu 36 khikkustundirnar
væru roesti hættutíminn. Byssukúla
| er enn föst í hnakkanum, en .það
veldur ekki miklum áhyggjum.
Blaðafulltrúi Kennedys, Frank
Mankiewics, las fyrstu tilkynningu
læknanna eftir uppskurðinn og
sagði:
„Hann lifir. Andardrátturinn er
eölilegur, en hann er meðvitundar-
laus".
Banatilræöið kom öllum gersam-
lega & óvárt, Tilræðismaðurinn var
aöeins 2 — 3 metra frá Kennedy, er
hann skaut á hann. Hann tæmdi
öll skothylki skammbyssu, sinnar,
en í henni voru ^tta skot. Fimm
aðrir en Kennedy særðust. Þegar
farið var meo fangann æpti æstur
mannfjöldinn: „Drepið hann, drepið
hann!"
Fyrrverandi ólympíumeistari í
tugþraut, blökkumaðurinn Rafer
Johnson, og þýzkur aðstoðar-eftir-
litsmaður á gistihúsinu köstuðu sér
á tilræðismanninn og héldu honum,
þar til lögreglan tók hann í sína
vörzlu. — Ethel, kona Roberts,
stóð nokkrum metrum fyrir aftan
mann sinn, er tilræöismaðurinn
skaut. — Hún sat I sjúkrabifreið-
inni við hlið manns síns, er hon-
um var ekiö til sjúkrahússins, og
hlustaði eftir andardrætti hans með
hlustunartæki, til þess að fullvissa
sig um, að hann lifði.
Dregur úr verkföll-
I
Frakkland
í Frakklandi batna smátt
OB snrátt. Horfwr eru á, að sam-
ganguerfiðíeikum muni brátt linna
í Parfs, þar sem samkomulag kann
a8 nást bráðtega við starfsmenn
neðanjarðarbraufa, strætisvagna-
menn og íleiri, því að stærsta
verkalýðsfélag landsins, sem stjðrn-
að er af kommúnistum, hefur hvatt
þessa starfsmenn til að hverfa aft-
ur til vinnu frá og með morgnin-
um f dag að telja.
Nokkur óvissa er enn um hvenær
járnbrautastarfsmenn hefja vinnu á
ný, en lausn þeirrar deiiu er höfuð-
skilyrði fyrir, að hin stærri iðn-
fyrirtæki geti tekið til starfa. Bú-
izt er við, að. póstmenn og síma-
menn hætti verkföllum. Verkalýðs-
samböndin tilkynna, að 7F>% verk-
fallsmanna hafi samþykkt aö hverfa
aftur til vinnu. Unnið er við raf-
örkustöðvar og sumt af starfsliði
pósthúsanna er tekið til starfa.
Bretar endurgreiða
lan  — tnka  ný
Bretland, ætlar að taka út úr Al-
þjóða gjaldeyrissjóðnum 1400 millj-
ónir dollara til endurgreiðslu á lán-
um til stutts tíma, sem tekin voru
til stuðnings sterlingspundinu.
Um leið og þetta var tilkynnt í
gær í London var skýrt frá að gull-
og gjaldeyrisforði Brctlands hafi
rýrnað um 11 milljónir punda í
maí.
Vegna cndurgreiðslu fyrrnefndra
lána getur Bretland nú aftur tekið
lán til stutts tíma pundinu til stuðn
ings, ef meö þarf, eða sams konar |
og þau sem nú veröa greidd.
Ethel Kennedy
Ár liðið frá upphafi leifturstyrj-
aldar ísraels og Arabdríkjanna
— Allsherjarverkfall / hinum arabiska hluta
Jerúsalem - Hersýning i Kairo
Frá Jerúsalcm var símað í gær-
kvöldi samkvæmt ísraelskum heim-
ildum, að ekki hefði komið til al-
varlegra átaka í gær, er minnzt var
þess, að ár var liöið frá leift-
urstyrjöld ísraels gegn hinum arab-
ísku nánrannaríkjum sínum.
1 líinum arabíska hluta Jerúsal-
<8-
Myndin er frá hinni miklu kröfugöngu borgaranna í París á dög unum til stuðnings við de Gaulle forseta og stjórn hans. Menn
sungu franska þjóðsönginr. viö raust og báru mergð franskra þjó ðfána.
em var boðaö aHsherjarverkfall til
þess aö minnast þeirra Araba, sem
féllu í styrjöldinni og að mótmæla
hernámi ísraels á hinum arabísku
Iandsvæöum, sem þeir hertóku í
styrjöldinni.
1 fregninni var ekki getiö um
nema einn alvarlegan árekstur og
var hann milli ísraelskrar lögreglu
og arabískra unglinga. Nítj&n ungl-
ingar voru handteknir. Unglingarn-
ir höfðu gert tilraun til þess að
laumast inn í fylkingu Araba, sem
voru í friðsamlegri sorgargöngu.
Þátttaka Araba í ailsherjarverk-
fallinu í Jerúsalem var alger, en
þátttaka I a'Ilsherjarverkföllum, sem
reynt var aö stofna til á herteknu
svæðunum var misjöfn.
1 Arabalöndum var dagsins
minnzt til mótmæla með ýmsu
móti. I Kairó.flugu þotur í lítilli
hæð yfir borgina til þess að sýna
fölkinu, að Egyptaland hefði náð
sér upp hernaðarlega eftir hinn gíf-
uriega ósigur flughersins fyrstu
klukkustundir leiftur- eða sjö daga
styrjaldarinnar í fyrrasumar.
Fallinna var minnzt með einnar
mínútu þögn og umferðarstöövun.
1 fyrradag kom til alvarlegra á-
taka milli Israels og Jórdaníu. Jórd-
anir segja, aö ísraelskar flugvélar
hafi ráðizt á feæ skammt frá Jórd-
anfljóti norðarlegá og hafi 30 borg-
arar beðið bana en 100 særzt og 4
ísraelskar flugvélar verið skotnar
niður. ísraelsmenn segja frá
sprengjuvörpuárás á ísraelskt land-
nemaþorp og haf i 3 landnemar beð-
ið bana. ísraelsmenn neita algerlega
að þeir hafi misst flugvélar. Hvor
aðili um sig kennir hinum um upp-
tökm og báðir hafa kær.t tfi Ör-
%,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16