Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						"V*
k
siðan
HVERNIG BREGZT FÓLK VIÐ
HRYLLINGSMYNDUM?
— Rannsóknir á Jbví í Bretlandi
Hryllingsmyndir skjóta alltaf
annaö veifið upp kollinum i kvik-
myndahúsum höfuðstaöarins. Oft
er tekið fram sérstaklega, að
taugaveikluðu fólki sé ekki ráð-
lagt að sjá myndir bessar, og
virðist það hafa mjög örvandi
áhrif á aösóknina. Njóta slíkar
myndir talsverðra vinsælda, en
munu samt öllu vinsælli í ýmsum
öðrum ríkjum heims, svo sem
Japan og Austurlöndum nær.
Nýlega hefur verið gerð í Bret
landi rannsókn á viðbrögöum
fólks við slikum mvndum og
mælt hvernig hin ýmsu líffæri
bregðast við, þegar helztu hryll-
ingsatburðina ber fyrir á tjald-
inu.
Tveir tiðir kvikmyndagestir
voru rannsakaðir. Þau ungfrú
Jean Miller, 23 ára háskólamennt
uð og starfar hjá hinu opinbera,
og Raymond Downes, einnig
starfsmaður hins opinbera. Þau
horfðu á myndina „Ógnir blóðsug
unnar" („Blood Beast Terror),
á meðan tveir læknar, sálf ræðing
ur og líffærafræðingur, fylgdust
með öllum viðbrögðum þeirra.
Notuð voru ný tæki, sem kom-
ið höfðu til Bretlands skömmu áð
ur. Með þeim átti að sýna á papp
írsblaöi meðal annars rafstrauma
Hér sést Christopher í skauti fjölskyldunnar, með konu sinni
Gittu og syni. - Venjulega er hann önnum kafinn við
að vinna sér inn allt að 3.000 pund á viku með leik sínum i
hryllingsmyndum. Þessi 46 ára fjölskyldufaðir á einhvern stærsta
áhorfendahðp, sem um getur.
til heilans, hjartslátt og viðbrögð
annarra miðstöðva. Rafþræðir
voru tengdir við höfuðið og aörir
festir á úlnlið.
Kvikmyndin, sem sýnd var, var
að sjálfsögðu í eðlilegum litum,
og gerist á Viktoríutímabilinu.
Fjallar hún um geðbilaðan pró-
fessor, sem ræktar risavaxinn
maur  sem  maka  handa  dóttur
þegar hún átti von á hræðiiegum
atburðum. Samfara þessum
breytingum voru breytingar á
hjartslætti."
Ungfrúnni sagðist sjálfri svo
frá: „Ég fann aðeins til „spennu",
þegar verið var að byggja upp
æsinginn, á undan hryilingsatr-
iðunum. Þegar svo kom að þeim
sjálfum á tjaldinu, var ég alveg
viðbúin."
Línurit Downes breyttist alls
Soper lávarð leiðtoga meþódista-
kirkjunnar brezku. Hann segir,
að hryliingsmyndir er færi sér í
nyt ofbeldi og sadisma séu miklu
skaðlegri en klámmyndir og ætti
að hafa strangara eftirlit með
sýningu þeirra. „Þetta er allt í
samræmi við dýrkun ofbeldisins,
sem við ' höfum séð í Kennedy-
morðinu", segir hann. „Guðfræði-
lega er það rangt að notfæra sér
dauða og örva ótta fólks. Auð-
Brezki kvikmyndaleikarinn Christopher
Lee \ ýmsum hryllingshlutverkum
Frankenstein ógnvaldurinn.     Dracula.
sinni. Maurinn er blóðsúga og
dóttirin er sjálf í rauninni einn-
ig sama eðlis.
Atburðarásin er hröð. Morð eru
framin, lík finnast í skápum,
grimmir ránfuglar, beinagrindur
í kjöllurum, eldsvoðar.
Þegar læknarnir fóru að kynna
sér niðurstööur rannsóknarinnar,
brá þeim í brún. Jafnvel meöan
stóð á hroðafengnustu atriöunum,
varð engin óeðlileg breyting á
Iínuriti stúlkunnar. En viðbrögð-
in voru greinileg, rétt áður en
hryllingsatriðin náðu hámarki.
Eins og segir í hinni vísindalegu
niðurstöðu: „Ungfrú M. sýndi
greinileg viðbrögð við skilyrðin á
rannsóknarstofunni  og  einkum,
ekki. Enda sagði hann á eftir:
„Þar sem ég hef séð slík ógrynni
hryllingsmynda, gat ég alltaf
sagt fyrir, hvað mundi gerast."
John Trevelyan, ritari kvik-
myndaeftirlitsins brezka, fórust
orð á þessa leiö: „Þar til tölurnar
komu um fjölda áhorfenda að
hryllingsmyndum, höfðum við
ekki gert okkur grein fyrir því,
hve geysilegur fjöldi fólks horfir
á slikar mýndir." Hann telur ekki
þörf að breyta neinu um réglur
eftirlitsins.
Hins vegar sækja efasemdir á
Steingervingurinn.
vitað hugsar fólk um slík vanda
mál, en myndir þessar fylla upp
tóm í hugum manna, sem trúin
ætti að fylla."
Almenningur í Bretlandi hefur
nú væntanlega gefið gaum að orð
um hans.
*
Rætt yfir
kaffibollanum.
Eftirmálar hinna tveggja
morða í Bandaríkjunum vekja
mikla athygli hér sem víðast
annars staðar, en illa virðist
ganga að fá upp úr hinum grun
uðu morðingjum tildrög og or-
sakir hinna hryllilegu morða á
blökkumannaleiðtoganum Mart-
in Luther King og öldunga-
deildarþingmanninum Robert
Kennedy. Virðist fólk fhuga
nokkuð, hvort hér hafa verið
samsæri margra aðila um að
ræða eða hvort moröingjarnir
hafi framið verknaði sína upp á
eindæmi.
Önnur erlend tíðindi, sem
vekja mikla athygli hérlendis,
eru óeirðir stúdenta 02 hin al-
menmi og ófrlðlegu verkföll í
Frakklandi. Það þykja ill tið-
indi, þegar slíkir atburðir gerast
með mikilli menningarþ]$ð, og
það sem þykir enn verst er, að
órðinn skuli upp spretta meðal
ungs menntafólks, sem erfa á
þetta mikla land. Það er ekki
að furða, þó mörgum verði á að
spyrja, er ekki óhugsandi, að
mannkyninu  takist  að  halda
ig málin hafa skipazt í þessu
gamalgróna menningarlandi.
Hér uppi á Fróni standa yfir
merk mót og mannfundir.
Alþjóðlegt skákmót stendur yfir
ráðstefnur sem hér eru haldnar
síðustu árin færa okkur nær um
heiminum og sanna okkur, að
við erum þegar í þjóðbraut. ís-
heimsfriðinn, ef sálarró fðlksins
er ekki meiri' en fram kemur í
framkomu stúdenta og verka-
manna i Frakklandi. Og það sem
er enn furðulegra og óhugnan-
legra er, að stúdentaórói og
uppsteytur virðast smitandi, því
uppþot brjótast út víöa annars
staðar. Það er stutt frá múgæs,-
ingum og Lkemmdarverkum til
vopnaðra átaka, og það er því
raunverulegt áhyggjuefni, hvern
með þátttöku margra góðra
meistara á sviði hinnar göfugu
skákiþróttar. Er mikill menning
arauki að sliku móti og er á-
nægjulegt til þess að vitá, hve
almenningur gefur slikum mót-
um mikinn gaum.
Hver ráðstefnan rekur aðra,
norrænir skurðlæknar og nor-
rænar kvenréttindakonur koma
hingað og þinga, og svo er á
næsta Ieiti hin margumtalaða
Nató-ráðstefna.  Hinar  mörgu
land er ekki Iengur á hjara ver-
aldar.
Nokkra athygli vekur mikil
innköllun skotvopna en byssu-
eign landsmanna þykir hafa ver
ið ótrúlega mikil og fjölbreytt.
Vafalaust á enn meira eftir að
koma f dagsljðsið af þessu tagi.
Kannski verður einhvern tima
haldin sý'ning C hinu fjölbreytta
vopnasáfni Iögreglunnar, ein-
hvern tyllldaginn í framtíðinni,
þvf óþarfi ætti að vera að kasta
.••¦••••••••••••••••••••
á glæ þessu merkilega vopna-
safni, sem vafalaust á eftir að
aukast í framtiðinni.
Á sama tima og viö . fram-
kvæmum innköllun óleyfilegra
vopna, vekur það nokkra athygli
að harmi slegin bandariska pjóð
in skuli ekki geta komið sér
saman um bann við vopnasölu
til almennings þar í landi, en
einmitt nú voru að berast fregn
ir að lagasetning í !>ví skyni,
hefði verið felld.
Og það er vart hægt að rabba
um daginn og veginn, án þess
að minnast tveggja nýrra banka
útibúa, sem voru opnuð þessa
dagana, og vafalaust ber aö
fagna, þvf þaö fylgir þvf viss
búmannsbragur að opna nýja
banka. Sumir velta því fyrir sér,
hvort þetta sé liöur i sparnaðin
um, sem hefur verið boPaðwr.
en nýlega var sameining bank-
anna talin æskileg i sparnaðar
skyni.
Þrándur í Götu.
s/
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16