Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSIR . Föstudagur 14. júní 1968.
morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
tftlönd í raorgun
útlönd
Málaliðar bjuggu um sig í
Sorbonne-háskóla
— Harðir bardagar / París
Sncinnia í morgun tókst frönsk-
um stúdentum að hrekja burt leigu-
hermcnn, sem höfðu búið um sig
f Sorbonne-hásköla. Bardaginn var
stuttur en harður og notuðu stúd-
entarnir   „Mólotov-kokteila"   en
málaliðarnir handsprengjur.
Málallðarnir  hótuðu  því,  að
stúdent búinn til bardaga með hjálm, grímu og hanzka.
Stjórnarkreppa
/ Úrúguay
sprengja háskólann í loi't upp, ef
reynt væri að leggja til atlögu við
þá. Ekki er ennþá vitað, hversu
margir þeirra voru í háskólabygg-
ingunni, en gizkað er á, að þeir
hafi verið um 30 og ef ttl vill
allt upp f 150.
Stúdentarnir voru vopnaðir kylf-
um og járnstöngum og þeir lögðu
ótrauðir til atlögu við málaliðana
og um sexleytið f morgun tókst
þeim að hrekja þá út á Rue St.
Jacques. Eftir þetta lögðu málalið-
arnir undir sig Odeon-leikhúsið,
sem hefur verið ein af aðalbæki-
stöðvum stúdentaóeirðanna f Par-
ís.
Meðan barizt var um háskólann |
brauzt víða út eldur í byggingun- 1
um en slökkviliðið kom fljótt á >
vettvang og tókst að ráða niður- '
lögum eldsins.
S-víetnamskur
ráðherra rekinn
úr embætti
Suður-víetnamska stjórnin hefur
rekið ráöherra einn úr embætti,
en hann átti sæti í stjórninni án
ráðuneytis.
Ráðherrann heitir Phan-Quang
Dan, og hann lét nýlega hafa þaö
eftir j?ér í yiðtali í Wasbington, að
stjórnin í Saigon ætti að reyna að
semja við þjóðfrelsishreyfinguna,
Víetcong.
Mikið var deilt um þessi um-
mæli ráðherrans í Saigon og mikill
hluti þingmanna á þjóðþinginu
kraföist þess, að hann yrði kall-
aður heim frá Bandaríkjunum og
rekinn úr embætti.
Forseti Úrúguay, Jorge Paoheo
Areco,  átti  í  gær  við  alvarlega
**stjórnarkreppu aö etja, eftir að
tveir stjórnarmeölimir höfðu sagt
af sér í   mótmælaskyni,   þegar
. stjórnin sendi út harðoröar áminn
íngar til stúdenta og verkamanna
sem staðið hafa aö óeirðum aö
undanförnu.
Meira en 250 manns voru hand-
teknir í Montevideo í gær, eftir að
götubardagar   höföu geisað þar.
Stúdentar hlóöu vígi með því að
draga saman bekki og rífa upp götu
steina á torgum og götum.
Ráðherrarnir, sem sögðu af sér
voru menntamálaráðherrann Carl-
os Queralto og heilbrigðismálaráð-
herrann.
Einnig voru gerðar miklar ráð-
stafanir í Argentínu til þess að
komast hjá óeirðum, en þar ríkir
mikil óánægja meðal stúdenta.
Phffip Blaiberg
á batavegi
Franskir stúdentar voru óánægðir
meö skrif „France Soir" um óeirð-
irnar, svo að þeir veltu einum af
bíium blaðsins, óg hér sjást blöö-
in fjúka.
AUGLÝSIÐ í
VÍSI
U Thant villað
herlið S.Þ. verði
kyrrt á Kýpur
U Thant, framkvæmdastjóri Sam-
einuðu þjóðanna, lagði til f gær, aö
hersveitir S.Þ. verði á Kýpur í sex
mánuði til þess að viöræður milli
grískra og tyrkneskra Kýpurbúa
geti farið fram í friöi.
1 skýrslu, sem U Thant gaf S.Þ.,
segir, að hið beina samband sem
hú er milli deiluaði'lanna sé mjög
mikilvægt, og hann mælti eindregið
með því að samtokin hefðu her-
afla sinn þar enn um hríð, en í
herliðinu eru 4.629 mehn.
Viðræöur deiluaöila hófust í Beir
ut 2. júní og þær verða hafnar að
nýju í Nikósíu 24. jíiní.
Dr.Philip Blaiberg er á batavegi,
eftir að hafa veikzt alvarlega af
Ufrarbólgu.
í frétt frá Groote Schuur sjúkra-
húsinu segir, aö Blaiberg líði vel
eftir atvikum. Hann hefur rætt við
konu sína og hefur mikinn áhuga á
bvf, sem skrifað er um hann í
blöð. Hann neytti hádegisverðar,
sem samanstóö af kjúklingi og
'^kkuöu buffi, segir í fréttinni.
Hinn fimmtíu og níu ára gamli
hjartasjúklingur var rannsakaður í
gær af dr. Christian Bðrnard og
dr. Marthinius Botha. Dr. Blaiberg,
sem er tannlæknir aö atvinnu, hef-
ur Iifaö lengur en nokkur annar
maður, sem skipt hefur verið um
hjarta í.
í gær var nýuppfundið franskt lyf
hraðsent til Höfðaborgar, en það
á aö nota til að reyna að koma
Blaiberg til fullrar heilsu. Læknar
vaka yfir honum allan sólarhring-
inn, og kona hans og dóttif komu
i heimsókn til hans í gær. Þær
fengu þó ekki aö koma inn fyrir
glervegginn, sem er umhverfis
siúklinginn.
Brezki verkamannaflokk-
urínn Íapar þingsæti
í gær taþaði brezki Vcrka-
mannaflokkurinn þingsæti til í-
haldsmanna í , aukakosningum
til neðri-deildarinnar, sem frarn
fóru í Norðvestur-Englandi. —
Flokkurinn hélt öðru þingsæti,
en þó með miklu minni atkvæða
fjölda en í síðustu kosningum.
'Úrslitin  sýndu,  að  "Verka-
mannaflokkurinn hefur að meö-
altali misst 17,4% af fylgi sínu
miðaö við kosningar í marz
1966.
Þ'ó er þetta ekki versta áfallið
fyrir Verkamannaflokkinn í
seinni tíð, því aö í síðustu
aukakosningum tapaöi hann
18% atkyæðá.
KENNEDYHÖFÐI. — Bandaríkja-
menn skutu í gær á loft átta fjar-
skiptahnöttum til hernaðarnota.
Þeir eiga að vera til að endurbæta
fjarskiptin milli varnarmálaráðsins
í Washington og hershöfðingjanna
í Víetnam. Bretland hefur einnig
fengiö leyfi til að hagnýta sér þá
hagkvæmni, sem hnettirnir hafa í
för með sér.
HONGKONG. — Noröur-Víetnamar
báru í gær í bætifláka fyrir stór-
skotaliðsárás sína í Safgon og sögðu
aö það væri ekki annað en hroki
Bandaríkjamanna að halda þvf fram
aö þær hernaðaraðgerðir geti haft
nokkur áhrif á samningaviðræðurn-
ar f París.
BRUSSEL. - Franska stjórnin hef-
ur fariö þess á leit við Efnahags-
bandalagsnefndina í Brussel að fá
að gera vissar verndarráöstafanir I
viðskiptamálum, vegna áhrifa hinna
langvarandi verkfalla, sem verið
hafa í landinu. Verndarráðstafanirn
ar snúast aðallega um innflutnins
frá öðrum löndum Efnahagsbanda
lagsins á rafmagnsvélum til heim-
ilisnota. Nefndin vinnur nú að at-
hugunum á því, hvernig bezt verð*
aö koma Frakklandi til hjálpar eft-
ir erfiöleikatímana.
STOKKHÓLMSBORG. — Forsætis
ráðherra Svíþjóðar, Tage Erlander,
var í gær einróma endurkjörinn for
maður sænska sósíal-demókrata-
flokksins, sem heldur ráðstefnu
þessa dagana í Stokkhólmi.
KAUPMANNAHÖFN. — 1 gær lauk
hinni opinberu heimsókn, Jozet
Cyrankiewicz forsætisráðherra Pól
lands. Hin opinbera heimsókn stó?
í þrjá daga, og aö henni lokinn
flaug forsætisráðherrann ásam»
fylgdarliði sínu til Varsjár. Hann
ræddi við Baunsgaard forsætisráð-
herra Danmerkur og aðra áhrifa
menn þar um aðferðir til að reyna
að draga úr spennu í Evrópu.
HELSINKI. — Urho Kekkonen for
seti Finnlands fór í gær af stað tii
Moskvu, en hann mun verða gest
ur í Sovétríkjunum í næstum þvt
tvær vikur. Heimsóknin er ekki op
inber, en engu að síöur mun Kekk
onen væntanlega ræða við marea
af sovézku valdhöfunum, m. a
Nikolai Podgorní forseta. Kekkonen
mun koma aftur til Helsinki 24
júni.
NEW YORK. - Band,aríkin, Bret
land og Sovétríkin fóru í gær fram
á það aö boöaö yrði f skyndi tí'
fundar í öryggisráðinu, til þess aí"
þar verði gefið loforð um að veita
þeim þjóðum aðstoð. sem kunne s"
verða fyrir árás kjarnorkuvopna
Þetta er eitt af þeim atriðum. ser-
samstaöa verður að nást unCáðir
en samningurinn um heftingu A
frekari útbreiðslu kiarnorkuvopm'
verður undirritaður. Arthur Golr1
berg fulltrúi U.S.A. hjá S.Þ., sem e>
formaöur ráösins í júní, hefur ræt'
þetta mál við aöra meðlimi þess ti'
þess að fljótt verði hægt að ná sam
komulagi, en Indland og Alsír, sem
gagnrýnt hafa hinn nýja sáttmála
munu háfa beðiö um frest til frek-
ari fhugunar.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16