Vísir - 14.06.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 14.06.1968, Blaðsíða 15
15 VlSIR . Föstudagur 14. júní 1968. jPw? ÞJQNUSTA ~g.B3®&KFTíH SÍMI 23480 Vlnnuvélar tll lelgu Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benitnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - HÖFfí A TniVI 4 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum tíl leigu litlar og stórai jaröýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslai, s.f. Síðumúla 15. Símar 3248C og 31080,_______________ LÓÐASl ANDSETNING! Látið okkur annast ióðina. Við skiptum um jarðveg og 'pekjum, stcypum og helluleggjum gangstfga, steypum grindverk, heímkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i slma 18940. HÚSAVIÐGERÐIR Setjum f einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum upp rennur. Uppl. 1 síma 21498. Teppalagnir. Efnisútvegun. Teppaviögerðir Legg og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig v-þýzk og er”k úrvalsteppi. Sýnishom fyrirliggjandi, breiddir 5 m in samsetningar. Verð afar hagkvæmt. — Get boðiö 20—30% ódýari frágangskostnað en aðrir. — 15 ára starfsreynsla. Sími 84684 frá kl. 9—12 og 6—10* Vilhjálmur Hjálmarsson, Heiðargerði 80. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljói og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 sfmar 13492 og 1558L. PÍPULAGNIR — PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á hrein- Iætistækjum. Guðmundur Sigurðsson, Grandavegi 39. — Sími 18717. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur flestar tegundir húsaviðgerða. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um jám á þökum, endun- nýjum og setjum upp grindverk. Uppl. frá kl. 12—1 og 7—8 f síma 12862. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjón- usta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrun- in, Miðstræ" 5, sfmar 13492 og 15581. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, tíi sölu múrfestingar (% % % %), vfbratora fyrir steypu, vatnsdæku, steypuhrærivélar, hitablásara slfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað tfl pi anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda leigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Simi 13728. MOLD Góð mold keyrð heim f lóðir. — Vélaleigan, Miðtúni 30, sími 18459. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsuir, úti sem inni. — Uppl. í sfma 10080, HÚSAVIÐGERÐIR Setjum f einfalt og tvöfalt gler, málum þök, gerum viö þök og ietjum upp rennur. Uppl. i síma 21498 milli kl. 12—1 og 7—8 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og bemm f, tökum mál af þak- rennum og setjum upp. Skiptum um járn á þökum og bætur.,, þétt.um sprungur í veggjum, málum og bikum pök, sköffum stillansa ef með þarf. Vanir menn. Sími 42449 e. kl. 7. -__ rðvinnslan sf HÚ SEIGENDUR — BYGGINGAMENN Leigjum út jarðýtu, T.D. 9, til að lagfæra og jafna lóöir og athafnasvæði. Tökum að okkur að skipta um jarðveg! og fjarlægja moldarhauga. Uppl. í síma 10551. HÚ S A VIÐGERÐIR Önnurnst allar viðgerðir utan húss og ínnan. Utvegum allt efni. Tima- og ákvæðisvinna. — Uppl. i símum 23479 og 16234. FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR Svavar Gu?ni Svavarsson, múrari. Sfmi 81835. BÓLSTRUN — SÍMI 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna úrval áklæða. Einnig tii sölu svefnsófar á verkstæðis verði (norsk teg.l Sótt heim og sent yður að kostnaðar- lausu. Vinsaml. pantið í tfma. Barmahlfð 14. Sfmi 10255. HÚSBYGGJENDUR Smíða eldhúsinnréttingar úr harðviði eða plasti í eldri sem nýjar íbúðir. Smfðum líka svefnherbergisskápa úr harðviði og sólbekki og klæðum veggi með þiljum. — Greiðslufrestur. — Sími 32074. LÓÐAEIGENDUR Vinnum hvaðeina er við kemur lóðafrágangi í tíma- eða ákvæðisvinnu. Otvegum efni. Uppl. f sfma 32098. JARÐVINNUVÉLAR S/F Til leigu: jarðýtur, kranar, traktorsgröfur, loftpressur og vatnsdælur. Fjarfægjum hauga, jöfnum húslóðir, gröfum skurði o. fl. Símar 34305 og 81789. VIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar viðgerðir og standsetningar utan húss og innan. Járnklæðum, bætum einfalt og tvö- falt gler o m. fl. Tilboö og ákvæðisvinna. Vanir menn. — Viðgerðir s.f., sími 35605. Kítchenaid- og Westinghouse-viðgerðir Öll almenn rafvirkjaþjónusta. — Hringið í sfma 13881. Kvöldslmi 83851. — Rafnaust s.f., Barónsstf| 3. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HÚS A VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur viðgerðum á húsum, svo sem: glerísetningu, þakskiptingu og viðgerð, þakrennuviðgerð o. m. fl. — Sími 21172. EINANGRUNARGLER GLUGGAVÖRUR GLERÍSETNING Leggjum áherzlu á vandaða vinnu. Gluggar og gler, Rauða- læk 2, sími 30612. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur áfgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiöjan, sími 36710. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Tökum að okkur viögerðir og póleringar á alls konar hús- gögnum. Fijót afgreiðsla. — Húsgagnavinnustofan Laufás- vegi 19. Simi 42138. i ■' ~!" 8 1 ' aasBgga - i Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr jámi eða stáli eftir teikningum eða i .eigin gerðum. Tökum einnig að okkur aðra járnsmíöa- vinnu. — Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10, símar 83140 og 37965. KAUP-SALA INN ANHÚ S SMÍÐI Vanti yður vandað- ar innréttingar i hi- býli yðar þá leitiö fyrst tilboöa i Tré- smiðjunni Kvisti, Súðarvogi 42. Sími 33177—36699. HELLUR Margar gerðir og litir af sk-’ðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neöan Borgarsjúkrahúsið). NÝKOMIÐ: Fiskar — Plöntux — Hamsturbúr — og Hreiðurkassar. Hraunteig 5 — Sími 34358. TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugurnar margeftirspurðu komnar aftur, kraft- miklai, ársábyrgð. aðeins kr 1984, — ; strokjám m/hita- stilli, kr. 405,—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur landsins -íesta úrva) frá kr. 285,—; ROTHO hjólbörur frá kr. 1149,— með kúlulegum og loftfylltum hjólbarða; málning og u iningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk- færi — lostsendum — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- oraut 22, simi 14245. F YLLIN G AREFNI — OFANÍBURÐUR Fín rauðamöl til sölu. Flutt heim. Mjög góð . innkeyrslur, bílaplöu, uppfy’lingar grunna o. fl. Bragi Sigurjónsson, Bræðratungu 2. Kópavogi. Simi 40086. G AN GSTÉTT AHELLUR Munið gang-téttahellur og milliveggjaplötur frá Helluveri Bústaðabletti 10, sími 33545. HANDAVINNUBÚÐIN AUGLÝSIR Mjög ódýrar orjónaðar peysur og barnaföt. Bamapúð- amir komnir aftur. Orval af klukkustrengja- og renni- brauta-munstrum. Tökum klukkustrengi f uppsetningu. Handavinnubúðin Laugavegi 63. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Gjafavörur í rriklu úrvali. Nýkomið mikiö úrval af reyk- elsum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt tekið upp á næstunni. — Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér i Jasmin, Snorrabraut 22. Simi 11625. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðs'utími " dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valvið- ur, smíðastofa, Dugguvogi 5, sfmi 30260. — Verzlun Suð- urlandsbram 12, sími 82218. SVEFNSTÓLAR Svefnstólar á verkstæðisverði. Greiðsluskilmálar. Bólstr- un Karls Adolfssonai, Skólavörðustíg 15, sími 10594. DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt he”ugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Jppl. i sfma 41664. HÚSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, paö kostar yöur ekki neitL Leigumiö- stöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sfmi 10059. TIL LEIGU Góð 4ra herb. íbúð til leigu i eitt ár. Húsgögn, simi og sjónvarp gætu fylgt. Nánari uppl. í síma 83606 e. kl. 5. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAVTÐGERÐIR Ryðbæting. réttingar, nýsmiði sprautun. plastviðgerðii og aðrar smæm viðgerðir rimavinna og fast verð. — /ón j. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sfmi 31040 Heimasfmi 82407. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFRElÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4. Sími 23621.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.