Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VlSIR . Laugardagur 15. júní 1968.
44,5% ÍBÚANNA í GARÐAHREPPI PBW
ERU FIMMTÁN ÁRA OG YNGRI
— Spjatlad v/ð sveitarstjórann í Garðahreppnum, Ólaf G. Binarsson
„Hvað skyldi þess verða langt
að bíða að Hafnarfjöröur, Kópa-
vogur og Reykjavík verði ein
samfelld byggð?" — Þannig
spyrja án efa margir, sem aka
um Hafnarfjarðarveginn þessa
dagana. Hvarvetna eru hús í
byggingu, heilu svæðin eru und-
irlögð af vinnuvélum og aðeins
á stöku kafla meðfram veginum
er ennþá ósnert grjöt og grasi-
vaxin tún.
íbúðahverfi hafa byggzt upp
á þessum slóðum á örfáum ár-
um, einbýlishús eru í röðum
meðfram veginum og verzlanir
spretta upp fyrir hverfi sem nú
eru að verða eins konar litlar
borgir innan höf uðborgarsvæöis-
ins.
I Qarðahreppnum eru tvö ný
íbúðahverfi, nefnilega Arnar-
neshverfið og Flatirnar. Glfur-
legar framfarir hafa oröið á þess
um svæðum undanfarin ár, enda
hefur fbúatalan aukizt mjög ört.
Að sjálfsögðu hvflir ekki svo
lítill hluti ábyrgðarinnar og
framkvæmdanna I höndum
sveitarstjórans í hreppnum,
Ólafs G. Einarssonar, óg áttum
við spjall við hann um ýmsar
framkvæmdir I hreppnum og
framtíöarhorfur.
Við hittum Ólaf G. Einarsson á
skríístofú hans við Vífilsstaða-
véginh einn rigningardag um
daginn og er inn í skrifstofuna
kom rákum við fyrst augun í
tvö stór og myndarleg kort sem
héngu þar uppi á vegg, annað
af Arnarnesinu, en hitt af
hreppnum sjálfum og næsta ná-
grenni.
„Svona á þetta nú að líta út
í framtíöinni", sagði Ólafur um
leið og hann bauð okkur sæti.
Ólafur hefur verið sveitar-
stjóri i rétt 8 ár í Garðahreppn-
um, svo aö eðlilega byrjuðum
viö á því að spyrja hann um
helztu framkvæmdir og fram-
farir þessi 8 ár.
„Þegar ég byrjaöi hér voru
íbúar hreppsins aðeins um eitt
þúsund, en nú eru þeir orönir
tvö þúsund og fjögur hundruð.
Aukning er nú um 250—300
manns árlega. Að sjálfsögðu
hafa framfarir ekki verið svo
litlar þennan tíma, þó að ennþá
vanti ýmis þjónustufyrirtæki í
þéttbýlustu hverfin."
„Er það ekki rétt, að íbúarn-
ir hér í Garðahreppnum séu
yfirleitt ungir aö árum?"
„Jú, hlutföllin milli kynslóða
eru dálítið sérstök. Við síðasta
manntal 1. desember voru
44,5% af íbúunum 15 ára og
yngri, svo aö það er ekki hægt
deild í gagnfræðaskólanum eða
hvað?"
„Nei, ekki ennþá, og satt að
segja er ekki fullráðið hvort hún
verður tekin upp næsta vetur.
Það er óvíst hvort þátttaka yrði
næg til að það borgaöi sig að
leggja út í stofnun slíkrar deild-
ar, og þar að auki hefur gengið
illa að fá kennara hingað að
gagnfræðaskólanum, eins og
raunar víöar."
„Hvað gerið þiö helzt fyrir
unga fólkiö ykkar hér i hverf-
inu?"
„Á síðasta vetri var Tóm-
stundaheimili opnað og hefur
starfsemi þess gengið ágætlega.
vinnu á vorin, til að hreinsa til,
en lítið er um gróðrarvinnu,
þar sem ræktun opinberra
svæða hér er stutt komin enn-
þá."
„Hafið þið hugsað ykkur aö
koma hér upp opinberum görð-
um eða svæöum í framtlðinni?"
„Já, hér eru ýmsir reitir fyrir-
hugaðir sem opinber svæði, og
er þá helzt að nefna ströndina
hér frá Arnarneslæk tij Hrauns-
holtslæks. Þessi strönd er ein
af fáum stöðum hér í nágrenni
borgarinnar, sem gæti komiö
til greina sem baðströnd eða
lystibátasvæði í framtíðinni, en
hér er ákaflega lygnt. Það er
„Gatnagerðarframkvæmdirn-
ar eru hvað þýöingarmestar
eins og stendur, en að sjálf-
sögðu vantar enn ýmis þjón-
ustufyrirtæki, en þau yrðu vænt-
anlega í hinu svonefnda miö-
bæjarsvæði, sem þegar hefur
verið skipulagt. Nú, svo er unn-
ið að þvl að gera Hofstaða-
hverfið byggingarhæft og verð-
ur væntanlega hægt að byrja
| þar á fyrstu húsunum fljót-
lega.".     j .. ,,..-•
„Ög að lokum Ólafur: Hvenær
heldur þú nú að þetta yerði allt
oröin samfelld byggð 'hér frá
Reykjavi'k til Hafnarfjarðar?"
„Ja, það er ekki gott aö segja.
Þetta byggist svona jafnt og
þétt. Við höfum aldrei getað
fullnægt eftirspurn eftir lóðum,
*t *,;
.<*?,
Ólafur G. Einarsson sveitarstjórl við uppdrátt af framtíöarskipulagi Garðahrepps.
Opið var fjögur kvöld í viku
auk þess sem yngri börnin höfðu
aðgang að húsinu é, sunnudög-'
um og á eftirmiðdögunum.
Þarna eru ýmiss konar spil og
unglingarnir höfðu ofan af fyrir
sér meö hljóðfæraslætti og
ýmsum skemmtunum og einnig
var haldið ljósmyndanámskeiö.
Við höfum rekið skólagarða. hér
fyrir börn og unglinga, en
margir unglingar eru þó at-
vinnulausir. Við höfum ekki
neina svokallaða unglinga-
vinnu, þar sem hentug yerkefni
fyrir unglinga eru ekki ífyrir
hgndi. Við höfum tekið pijta f
að minnsta kosti óhætt að full-
yrða að þessi strönd verður
ekki nýtt, nema sem einhvers
konar opinbert íþrótt- eöa
leiksvæði."
„Þú nefnir íþróttasvæði, —
hvernig er íþróttaaðstaöan hér?"
„Við erum að byrja á fram-
kvæmdum við fþróttavöll, og
síðar íþróttahúsi og leggur
sveitarsjóður fé af mörkum við
þær framkvæmdir. Hér er svo
mjög ííflegt ungmennafélag sem
starfar ötullega, einkum yfir
suoiarmánuöina."
„Hvaða framkvæmdir telur þú
.b.rýnastar fyrir fbúa Garða-
h'reppsins á næstunni?"
enda viljum við ekki að þetta
byggist hraðar en það hefur
gert til þessa. Jafnvel þó þessi
hverfi eigi eftir að byggjast
saman f eina heild við rlafnar-
fjörðinn og Kópavoginn, þá er
langt í land með að sameina
sveitarfélagið við kaupstaöina.
Vissulega er sameiginleg stjðrn
vissra málaflokka þörf, en
aöstæðurnar verða samt sem
áöur svo óllkar enn um langa
framtíð, að alger sameining á
áreiðanlega langt í land," sagði
Ólafur að lokum og við kvödd-
um hann á skrifstofu hans og
þökkuðum fyrir spjallið.
að segj'a annað en að þetta sé •^¦'^•^¦^'•^•^•^•¦^^'¦^¦•^¦^¦^¦^-¦^'^'^•^¦^•^^¦^'^•^'^'^¦¦^¦¦^¦^¦^¦^¦^¦^¦¦^¦¦^¦^
mikil barnabyggð. Það er líka /
sérstakt um þessi íbúöahverfi, J
að hér eru nær eingöngu ein-
býlishús,  og hafa hverfin þvi
dálitla   sérstöðu   miðað   við
venjuleg fbúðahverfi."
„Hvernig  er  aöstaöan fyrir
börnin  og  unglingana i sam-
STOFNA
FYRIR
ÖFLUGT BLAÐ
DREIFBÝLIÐ
bandi viö skólagöngu?"
„Undanfarin ár hefur verið
unnið að byggingu annars &-
fanga barnaskólans og frá því
árið 1963 hafa um 16 milljónir
króna farið I þessar framkvæmd
ir. 1 barnaskólanum eru nú um
500 börn, en í gagnfræðaskólan-
um eru 180 unglingar. Fram-
haldsnám sækja unglingarnir
svo til Reykjavíkur."
JÞið hafið  ekki  landsprófs-
TVTæsta haust mun væntanlegá
hefja göngu sína öflúgt dreif
býlisblað, sem félög Sjálfstæö-
ismanna í fjórum kjördæmum
hafa sameinazt um. Mun blaðiö
væntanlega hafa aðsetur á Ak-
ureyri. Hér er um að ræða sam-
tök Sjálfstæðismanna í Vest-
fjarðakjördæmi, Noröuriands-
kjördæmi vestra, Norðurlands-
kjördæmi eystra og Austfjarða-
kjördæmi.
Ekki er gert ráö fyrir, að þau
blöð, sém koma út í þessum kjör
dæmum verði lögö niður fremur
en verkast vill, en búizt er viö
að samdráttur verði á útgáfu
þeirra. Útgáfustjórn vikublaðs-,
ins íslendings á Akureyri hefur
haft  frumkvæðiö  að  stofnun
þessa nýja dreifbýlisblaðs og
mun íslendingur verða Iagður
u^ndir nýju útgáfuna.
Stofnfundur útgáfufélagsins
verður væntanlega haldinn ná-
Iægt næstu mánaöamótum að
þvi er segir ) frétt f íslendingi.
en sofnun stofnfjár hefúr stað-
iö yfir síðustu vikur og borið
góðan árangur, að því er segir í
blaðinu.
Hvað segið þér um
stúdentaóeirðirnar
í Frakklandi?
Bragi Kristjánsson, skákmað-
ur: „Ég hef lítiö um þær að.
segja, þvf að reyndar hef ég
lítiö fylgzt með fréttum undan-
farið, þar sem ég hef öðrum
hnöppum að hneppa."
Jóhannes Siggeirsson: „Ég er
á móti öllu ofbeldi, hvar sem
er. Ég veit varla, hvort svona
átök gætu orðið hér, því að ís-
lendingar virðast ekki ofbeldis-
hneigðir. Samt eru alltaf svartir
sauðir innan um."
Sigrún Jónsdóttir: „Það er
vissulega ekki auðvelt að henda
reiöur á því,. sem þar er á ferö-
um. En vissulega finnst mér gott
að sjá einhvers staðar lífsmark
með fólki."
Jón Dalmann: „Mér finnst
þessar óeiröir lýsa þjóðfélags-
upplausn. Ég veit ekki eftir
hverju þetta fólk er að leita.
Mér finnst jafnvel að þaö sé aö
leita aö kröfum, því aö það veit
ekki af hverju óánægjan stafar.
Áður fyrr voru óeiröir út af
raunverulegum krBfumálum,
þegar fólk vildi fá því réttlætis-
máli framgengt að hafa í sig
og á."
¦^^^^^^^^^^^^^^^•^^^.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16