Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						70
VISIR. Miðvikudagur 19. júní 1968.
Kynning á forsetaefnunum
í sjónvarpi og útvarpi
Fyrsti kynningarþáttur forseta-
efnanna verfiur f sjónvarpi og
útvarpi i kvöld kl. 8.30, en alls
verða þættirnir þrír. 1 kvöld munu
fréttamennirnir, Markús örn Ant-
onsson (sjónvarpi) og Hjörtur Páls
son (útvarpi) leggja spurningar fyr
ir forsetaefnin, en þeir voru til
þess fengnir, þar sem þeir eru yfir
Iýstir stuðningsmenn hvors fram-
bjóðandans um sig. Markús styður
dr. Gunnar Thoroddsen, en Hjörtur
dr, Kristján Eldjárn. Munu báðir
fréttamennirnir leggja spurningar
fyrir annan frambjóðandann 5 einu.
Dregið verður um það, hvor verður
fyrst spurður. Þátturinn verður
sendur út beint frá sjónvarpssal í
útvarp og sjónvarp.
Annar þátturinn verður f sjón-
varpi á mánudagskvöldið. Þá munu
stuðningsmenn hvors frambjóðand-
ans um sig verða með 40mínútna
kynningardagskrá fyrir frambjöð-
endurna. Þættirnir hafa ekki verið
fyllilega unnir ennþá, svo' ekld er
hægt að svo stöddu að skýra frá
því hvernig þeim verður háttað, en
efiaust verða þeir hinir fróðlegustu.
Föstudaginn, 28. júní, tveim dög
um fyrir kosningarnar flytia fram-
bjóðendurnir loks hvor um sig 10
minútna ávarp samtímis í sjónvarpi
og útvarpi.
Vatnsveita —
-> 16. siðu.
framkvæmt 18.—20. júlí
ri.k. Nú vinna um 100
manns  að  vatnsveitu-
Logsuðumaður
óskast strax. Einnig maður vanur málningar-
vinnu (sprautumálun). Upplýsingar ekki í
síma.
H.F. OFNASMIÐJAN
Einholti 10.
VÖRUKAUP
Viljum kaupa nærfatnað, ýmsar gerðir. Til-
búinn barna- og unglingafatnað svo sem
skyrtur, peysur, blússur, buxur og fleiri teg-
undir. Sími 11670.
Faðir okkar,
STURLAUGUR JÓNSSON
stórkaupmaður,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, laugardaginn 22.
júnf 1968 kl. 10.30.
Jón Sturlaugsson
Þórður Sturlaugsson.
f ramkvæmdum í Eyjum,
að byggingu dælustöðv-
ar, lagningu innanbæjar-
vatnsveitukerfis    og
sprengingavinnu í hafn-
armynninu.
Lagningu leiöslu frá upptök-
um neyzluvatnsins og niður að
sjó, landmegin, nánar tiltekið á
Krosssandi er lokið. Flytur sú
leiösla um 700—800 tonn vatns
á sólarhring, en næsta sumar
verður tekin í notkun dæla, og
þá mun leiðslan geta flutt allt
að 1800 tonn á sólarhring. Síðar
verður önnur leiösla lögð, og
getur sú flutt um 80% meira
vatnsmagn, en sú fyrri. Vinna
við byggingu dæluhússins er
þegar hafin, og vinna þar um 20
manns.
Leiðslan til Eyja liggur um
hafnarmynnið, og þar þarf aö
gera allt að 3ja m djúpan skurö
í sjávarbotninn. Þarf víöast að
sprengja fyrir skuröinum, og
hefur það verk gengið fremur
illa vegna ótíðar, og sagði bæj-
arstjórinn, að ótíðin hefði gert
verkið kostnaðarmeira en búizt
hafði verið viö, og tafið fram-
kvæmdirnar.
Heildarkostnaöur viö gerö
vatnsveitunnar er'- um 127
millj. króna (áætl.). Áætlaður
kostnaður á ári er um 3500 —
4000 kr. á hverja fjölskyldu, og
stofnkostnaður um 2% af fast-
eignamati. Verður vatniö selt
eftir mæli.
Bridge —
m—> i6. siðu.
(fyrsta birtist á laugardag).
i í firnmta sæti mótsins höfn-
uðu Ástraliumenn með 444 stig
6. Sviss 434, 7. Belgía 422, 8.
Frakkland 415, 9. Svíþjóð 406,
10. ísland 382, 11. Venezúela
365, 12. Austurríki 352.
í dag leika ítalir við Kanada,
en Bandarfkin við Holland. Hvor
leikur verður 80 spil, en sigur-
vegararnir keppa til úrslita. Mót
inu lýkur 21. júní.   _______
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Flugbjörgunar-
sveitarinnar.           t
.7ást á eftirtöldum stööum: Bóka-
búð Braga Brynjólfssonar, hjá
Sigurði Þorsteinssyni Goðheimum
32 sími 32060. Sigurði Waage.
Laugarásvegi 73 sími 34527, —
Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði
54, sfmi 37392, Magnúsi Þórarins-
syni, Álfheimum 48. sími 37407
Almennir fundir Gunnars
Thoroddsens utan Reykjavíkur
ÍSAFJÖRÐUR
í Alþýðuhúsinu
föstudaginn 21. júní kl. 20.30
SAUÐÁIIKRÓKUR
íBifröst   s
laugardaginn 22, júní kl. 16.00
KÓPAVOGUR
í Kópavogsbíói
sunnudaginn 23. júní 'kl. 14.00
HAFtfARFJÖRÐUR
sunnudaginn 23. júní kl. 21.00
SELFOSS            i
í Selfossbíói
þriðjudaginn 25. júní kl. 21.30
SUÐURNES
í Stapa
miðvikudaginn 26. júní kV 21.00
Kristián Krisf jáns-
son, forstjóri,
látinn
Kristján Kristjánsson, forstjóri,
lézt f sjúkrahúsi Hvítabandsins sl.
sunnudag. Hann hafði gengið þar
undir uppskurð og var talinn á
batavegi, þegar hann lézt í svefni.
Kristján var kunnur athafna-
maður bæði í Reykjavfk og á Ak-
ureyri, þar sem hann hóf atvinnu-
rekstur. Hann stofnaði Bifreiðastöð
Akureyrar og rak hana lengi ásamt
verkstæöi, sem var kennt við
stöðina. Þá hafði hann á hendi
Fordumboð á Akureyri o§ síðar
að hluta í Reykjavík (Fordumboð
in eru tvö hér).
Auk þess var Kristján meðeig-
andi að og í stjórn margra fyrir
tækja og stofnana.
Nína Tryggvadottirj
listmólari, látin
Hin kunna listakona Nínaí
Tryggvadóttir andaöist í fyrri-'
nótt á sjúkrahúsi í New York'
eftir stutta sjúkdómslegu. Hún|
var 55 ára að aldri.
Nlna hefur að mestu dvalið,'
erlendis síðan 1935, f Kaup-
mannahöfn, París, New York,(
London og vfðar. Hún giftistl
bandarískum lækni, Alfred L.,
Copley 1949, en þau bjuggu að'
mestu leyti f New York. Hér|
heima dvaldi Nína Tryggvadótt-
ir þó árin 1950—52.
Níria  hélt  fjölda  málverka-]
sýninga víða um heim.  Enn-
fremur  samdi  hún  nokkrar)
barnabækur. Hún verður jarð-,
sett hér á íslandi.
Hk'M.'Milll.'MiMl^l
Hagstæðustu yerð.
Greiðsluskilmálar.
Ver^idið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIDJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
¦ iiii^m^
BELLA
„Já, en elsku Pétur — ég var
búinn að lofa Steina og Jóa og
Kalla að giftast þeim, löngu áð-
ur en ég kynntist þér..."
HEIMSMET
Stærsta sjávardýr, sem vitað
er til að lifað hafi á jöröinni, var
Krónósaurusinn, ^sem lifði við
Ástralíu fyrir um það bil
100.000.000 árum sfðan og var um
50 fet á lengd.
VISIR
Jyrir
Uírum
Nýjasta símskeyti.
Þrátt fyrir geipileg vandræði á
silfurmarkaðinum f Mexfco selur
SÖREN KAMPMANN - góðar
vörur. fyrir sanngjarnt verö.
'  Vísir 19. júní 1918.
I/EÐRIÐ
DA6
Norðaustan
gola eða kaldl
léttskýjað
Hiti 10—12 stig
í dag 6—7 í
nótt.
FILMUR OG VELAR  S.F.
inimu
FRAMKÖLLUN
STÆKIUN
JVART HVI
FÍLMUR QG VÉLAR  S.F
SK0LAV0RÐUSTIG 41   SIMI 20235 - BOX 995
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16