Vísir - 19.06.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 19.06.1968, Blaðsíða 16
F1HA<£iL VISIR Miðvikudagur 19. júní 1968. íslendingarnir 10. beztu í bridge Undankeppni Ol mótsins lokið ■ Síðasta leik sinn á ól- ympfumótinu í bridge í Deauxville spilaði íslenzka sveitin við Finnland og vann 19— 1. Hafnaði Island þá f 10. saeti af 33 með 382 stig, sem er ágætis árangur. Lokatðlur í undankeppninni urðu þær, að Ítalía hafnaði í éfsta sæti með 474 stig, en USA varð nr. 2 með 473 stig. Með þöim í úrslit komust Holland méð 460 stig og Kanada með 457. Úrslitakeppnin hefst í dag. Einn íslenzku keppendanna, Stéfán Guðjohnsen, ritstjóri bridgeþáttar Vfsis, skýrir les- endum nánar frá gangi móts- ins f bréfi á blaðsíðu 6, en síð- ar verður birt 3. bréf hans io siöu Kristín Hulda Hannesdóttir, nýstúdína. Tók frönskuprófið í rúminu og fékk 8.8 Það þykja ekki sérstök tfð- indi lengur þó að verðandi stúdentar taki eitthvað af próf- unum rúmliggjandi, en að taka frönskupróf með botnlangakast og fé 8,8 hlýtur þó að teljast til tíðinda. Það var ein stúdínan úr stærðfræðideild Menntaskól- ans f Reykjavik, Kristín Hulda Hannesdóttir, sem þetta gerði, en hún fékk botniangakast i prófunum og tók síðasta prófið, f frönsku, rúmliggjandi heima hjá sér kvöldið áður en prófið var tekið í skólanum. Um morg- uninn var hún lögð á sjúkrahús og skorin þegar í stað upp, enda var botnlanginn þá sprunginn. Á þjóðhátíðardaginn var Krist- ínu leyft að fara heim, en út úr frönskuprófinu fékk hún 8,8, og verður það að teljast býsna gott miðað við aðstæöur. Iðnaðarmenn byggja stór- hýsi við Ingólfsstræti ■ Húsfélag iönaðarmanna er nú að hefja framkvæmdir við byggingu 4. hæða stórhýsis á lóð sinni milli Bergstaðastrætis og Ingólfsstrætis, þar sem áður var Aðal-bílasalan. Hús þetta verður 1000 fermetrar að flatar- máli. Gert er ráð fyrir að sprengja þurfi um 2000 rúm- rnetra niður í klöppina í holtinu fyrir grunni bess. Húsfélag iðnaöarmanna er félag flest allra iðnaöarfélaga innan bygg ingariönaðarins og munu félögin fá aðsetur í húsini' meö starfsemi sína. Þar verða einnig almennir fundasalir og verzlun verður í kjallara hússins. Halldór Jónsson, arkitekt teiknar húsið. Haraldur Sólmundarson hjá Fé- lagi pípulagningameistara, sem er formaður Húsfélagsins, sagöi í viðtali við vísi í gær að meiningin hefði veriö að koma húsinu upp fokhelclu í sumar, en það færi að sjálfsögðu eftir veðráttu og öðrum aðstæðum hvort það tækist. Húsfélag iðnaðarmanna á lóðina alla leið ofan frá Bergstaðastræti niður að Ingólfsstræti, en hluti af þessu svæði fer undir Amtmanns- stíginn sem veröur rramiengaur upp að Bergstaðastræti á næstunni. Stefán Guðjohnsen, fremstur á myndínni, og gegnt honum situr Eggert Benónýsson, en þeir eru að kljást við Brasilíumenn. Lengst t. v. situr Jakob R. Mölier og fylgist með gangi leiksins. Unnið nf knppi við Eyjnveitu: Sami læðupokinn á ferðinni nú og fyrir mánuði síðan lokið, en dómsrannsókn ekk' og hefur hann gengið laus síðan, en notað frelsi sitt á þann veg, seni fram hefur komið. Þykir mörgum eðlilega illt til þess að vita, að svona menn skuli ganga lausir. Pilturinn hcfur játað á sig að hafa stolið þessa helgi milli tvq og þrjú búsund krónum (utan eins kjötbita, sem hann nartaði f á ein um staðnum), en fleiri innbrot voru framin hessa nótt, sem enn eru óupplýst. Hefur gengid laus i 3 vikur og haldið uppteknum hætti KR. Á Lagning neðansjávar- leiðslunnar úr landi út í Eyjar hefst um miðjan ÁRI Á næsta mánuð, sam- kvæmt upplýsingum frá fréttaritara blaðsins í Vestmannaeyjum, Alex- ander Guðmundssyni og Magnúsi Magnússyni, bæjarstjóra Vestmanna- eyja. Danskt skip, sem srníðað var sérstaklega með tilliti til lagningar leiðslunnar, er væntan- legt til Vestmannaeyja, 13. júlí n.k. og er gert ráð fyrir, að verkið verði 10. sfða ■ Lögregian hefur haft hend- ur f hári þess, sem um helgina læddist inn í þrjú hús í miðbæn- um og stal peningum úr veskj- um ibúanna, meðan íbúarnir voru í fastasvefni. Reyndist þetta vera sami náung inn, sem fyrir mánuði varð uppvís aö því að leika þennan sama leik Læddist hann þá inn i íbúðir manna að næturþeli og stal pen- ingum, en i það skiptiö vaknaði fólk við ferðir hatis og sá til hans. Frumrannsókn f máli hans var þá FJÖLSKYLDU Unnið VATNIÐ K0STAR TÆPAR 4000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.