Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						t~------------------------   ¦.•' >"¦¦¦¦¦'

siðan
r
FRÆG SKÍÐASTÚLKA BREYniST
VIÐ UPPSKURÐ
tíu ára. Læknar í Innsbruck neita   ingar um þennan  sérstæða at-
algjörlega að gefa neinar upplýs-   burö.
Sá ótrúlegi atburður átti sér
stað fyrir skömmu, er hin 20 ára
gamla austurríska sklðakona
gekkst undir uppskurð og breytt
ist við það úr stúlku i dreng.
Erika Sohinegger var mjög fræg
skfðakona og m.a. sigraði í bruni
i heimsmeistarakeppninni árið
1966. >að var móðir hennar er
skýrði frá þessari breytingu á
fundi með blaðamönnum nýlega.
Erika sem heitir núna Mr.
Erik Schinegger gekkst undir
þennan sérstaka uppskurð á há-
skólasjúkrahúsinu í Innsbruck. —
Hún hafði fengið sjö mánaða með
höndlun og verið gerðir á henni
fjórir uppskurðir undir stjórn
þvagfærasérfræðingsins Hans
Marberger.
Móðir Eriks sagði að hinn nýi
sonur hennar væri mjög ánægður
með það hlutverk að vera orðinn
drengur. Erika var ein sterkasta
von Austurrikismanna á næstu
Olympíuleikum, en var snögglega
sett úr sveitinni er þetta fréttist.
En vinir „hans" segja að „hann"
ætli að halda iþróttaæfingum sín
um áfram af fullum krafti Erik
á fjögur systkini og voru miklar
vonir bundnar við „hann" strax
Hér sjáum við hinn nýja Erik í fullum skíöaskrúða.
Barbara Streisand, söngkonanj
heimsfræga, leikur nú í söngleikn<
um „Hello Dolly" og gerir miklaj
lukku. Það var mjög há upphæð J
sem fékk hana til þess að taka i
hlutverið að sér, en hún hafði'
ekki haft neinn áhuga á að leikaj
meira i bili.
£
FER HANN Á
Dani nokkur aö nafni Frede
Bekker hefur lent i nokkuð ó-
venjulegu máli við sveitarstiórn-
ina f þorpl því, er hann býr i á
Suður Fjóni. Þannig er mál meö
vexti, að fyrir tveimur árum veikt
ist hann skyndilega og alvarlega
af gigt, og hefur hann ekki náð
sér eftir veikindin. Gengur hann
nú með hækjur og getur alls ekkl
komizt upp stlga eða niður. Áð-
ur en hann veiktlst var hann i
vellaunaðri stððu á mjólkurbúi,
en hann varð að sjálfsögðu að
yfirgefa stööuna, og keypti hann
sér þá söiuturn og stundar nú at-
vinnu vlð sölumennskuna.
En fyrir skömmu fékk hann
tilkynningu um, að hann skuldaði
sveitarfélaginu yfir 35 þús. fsl.
krðnur  f  skatta,  og  ef  hann
greiddi ekki þau gjöld, áður en
sex vikur væru liðnar, yrði að
bjóða söluturninn og íbúð hans
upp. En skattaskuldin stafaði
ekki af þvf að hann þó heföi
haft svo gott úr sölumennsk-
unni, heldur var hér um að ræða
skatta af launum hans, er hann
var f hinni gððu stöðu hjá mjólk-
urbúinu. Er hér þvi komið upp
svipað mál, og viö íslendingar
erum svo vel kunnir og alltaf
fylgir, er staðgreiðslukerfi er
ekki á sköttum. Bekker segir, að
ef hús hans og söluturn verði boð
in upp, sé úti um hann og fjöl-
skyldu hans. Þau veröi þá aö
segja sig á sveitina eins og kom-
izt er að orði. Mál þetta hefur
vakið mikla athygli f Danmörku
og beöiö meö eftirvæntingu eftir
málalokum.
Þar sem hungrið
sverfur að.
Hörmulegar fréttlr berast
hingað sunnan úr Afrfku úr smá
rfidnu Biafra, en þar svelta þús
undir kvenna og barna, og mann
dauðinn hefur á elnu ári orðlð
þar iafnmildll oe i Vfetnam á
þremur árum. Þð hafa atburð-
irnir i Biafra virzt okkur fjar-
Iægarl en ýmsir aðrlr, meðal
annars vegna þess, að fréttir frá
Víetnam hafa verið svo fyrlr-
ferðamiklar að aðrir hörmunga
atburðir bafa horfið f skuggann.
Kannski er það þessl óskUjan-
lega dýrkun á austri og vestri,
sem gerir atburðina í Vietnam
svo áberandl, en borgarastyrjöld
in f Austur-Nigerfu eða Blafra,
eins og hún heitlr nú er gjör-
samlega óskyld hlnu kalda striði
störvelda ansturs og vesturs.
Loksins nú, þegar gellur neyð-
arkall þarna sunnan úr löndum
fyrir atbeina Alþjððlega Rauða
krossins, þá vaknar fólk allt f
einu upp viS þann vonda draum,
aS þarna suður I löndum hafa
gerzt skelfilegri atburSk en
nokkurs staðar annars staðar i
helminum á sama tfma. Frétta-
mcon og kvikmyndatökumcnn
stórveldanna og fréttastofn-
ana þeirra hafa bara ekkl verlð
eins árvökulir á þessum slóðum
og vfða annars staðar. Þð snerta
málefni Biafra okkur meir en
gera út á þorsknetaveiSar i svo
stðrum mæli og raun ber vitni,
þar eð netaveiðar hafa ðhjá-
kvæmilega f för með sér, að mik
ið magn af fiskinum fellur f lak
Þegar þessa er gætt má í'ull-
yrða, að við eigum mlkiar sið-
ferðislegar skyldur við þessa
miklu vlðskiptaþjðð okkar, þó
hún sé flarlæg og óskyld og
margir aðrir atburðir vegna
þess að Nígeria var fyrir borg-
arastyriöldina eitt af okkar
beztu viðskiptalöndum. Einmitt
vegna þessarar styrjaldar hafa
safnazt fyrir birgðir af skreiö
sem ekki hefur reynzt seljanleg
til annarra landa, nema i litlu
magnl. Sú skreiS sem þessar
þjóðir hafa keypt af okkur hefur
veriö af lakarl gæðaflokki, en
t. d. til ftaliu, og hafa þvf þessl
viðskiptl verið bein undirstaða
þess, aS hægt hefur vcriö að
ari gæðaflokka. Hafa viðskipti
þessi verið okkur einkar hag-
kvæm, þar sem melra að segja
úrgangsfiskur hefur verið flokk-
aður sem markaðsvara undir
nðfnum eins og „Cod offal" og
Mixed offial." Lokun þessa
markaðar hefur haft í för með
sér ýmis vandræði á sjávarút-
veginum hér og stóra annmarka
á þvf, að mikið sé framleitt af
lakarl gæðaflokkum, sem hef-
ur verið óhjákvæmilegt við hin-
ar stórvirku netaveiðar undan-
farinna ára.
svört á hörund. Rauði krossinn
hefur sent út hjáiparbeiðni til
handa þessu fðlki, sem svo mjög
er hjálparþurfi og sveltur sáru
hungri, og ættu Islendingar nú
að mlnnast þess/ að einmitt við-
skiptin við 'etta fðlk hafa verið
okkur sérlega hagstæð. Við
skyldum hafa þessar staðreynd-
ir ríkar f hugc, þegar viö ákveð-
um með sjáifum okkur, hve mik
ið við ætlum að láta af hendi
rakna til að Iina þjáningar þessa
hrjáða fólks.
1 landinu liggur nú meira og
minna undir skemmdum mlkið
magn af skreið af þeim gæða-
flokkum, sem þessar svörtu vin-
áttuþjóðir hafa keypt af okkur
undanfarin ár. Það er erfitt að
sjá annað en þessi skreið væri
bezt gefin eða lánuð til þessara
hungruðu þjóða. Vinnuna og
flutningskostnaðinn má greiða
af gjafafé því sem hér mun
safnast á næstu dögum, ef hug
ur fylgir máli. En það er vafa-
laust þýðingarmikið, að f þessu
máli sé snarlega brugðið við,
þvf að hungruðu fólki þykir
vafalaust löng biðin eftir mat.
Þetta mál suður i hinnl svörtu
Afrfku er okkur mikið skyldara,
en mörg önnur hörmungamál út
f hinum stðra heimi, og bvf ber
okkur að ganga rösklega fram
fyrir skiöldu til hiálpar, og væri
iafnvel athugandi, hvort ekkl
ætti að grfpa til flugvéla til að
flytja matvæli eins oe skreiðlna
suður á bóginn. Það atriðl er
vafalaust --öelns spurnins un
kostnað, en hafa skal það f
huga, að ef hiálpa á hungruðum
er vafalaust hygeilegast að gera
það, 'áður en dauðinn hefur orð-
ið fyrrl til.
prándur f Götu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16