Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 9

Vísir - 24.06.1968, Blaðsíða 9
V í SIR . Mánudagur 24. júní 1968. 9 ‘lH'l'iíÍL'lWjWF: mmm ■;■■ ■■■■'■'; ;■■■"■■■'■; V Nei, það er sannfæring mín, að íslendingar eigi ekki að segja sig úr Atlanzhafsbandalaginu. Að vísu get ég ekki rökstutt þessa sannfæringu mína núna i augnablikinu, en stend fast á skoðun minni. Jónsson: et ekki séð að þaö yrði okkur til .hagsbóta, ef við segð- um okkur úr Atlanzhafsbanda- laginu, a. m. k. eins og ástandiö er 1 heimsmálunum núna. Eg held, að ástandið i þessum mál- um sé gott eins og það er. 10. skoðanakönnun Vísis: Eruð þér fylgjandi því, að íslendingar segi sig úr Atlantshafsbandalaginu á næsta ári? íslendingar vilja áframhaldandi aðild að Atlantshafsbandalaginu visiBsm: VÍSIR hitti fólk á förniHS vegi á föstudag og spurðí það eftir- farandi spurningar: Teljið þér að íslending ar eigi að segja sig úr Atlanzhafsbandalaginu á næsta ári? Kristján Sigurðsson: Nei, ég mundi segja, aö við ættum ekki aö gera það. Ég vil sérstaklega taka fram, aö vest- rænar þjóöir, og þá sérstaklega Bandaríkjamenn hafa reynzt okkur einstaklega vel, og ég held, að íslenzka þjóðin kunni ekki að meta það sem skyldi. Þessari staöreynd ætti að gefa meiri gaum. T morgun hófst í Reykjavík ráð- herrafundur aðildarríkja Atl antshafsbandalagsins, og í því tilefni hefur Vísir kannað af- stöðu landsmanna til spumingar innar: „Eruð þér fylgjandi því, að íslendingar segi sig úr Atl- antshafsbandalaginu á næsta ári?" Við framkvæmd þessarar skoðanakönnunar var tekin upp sú nýlunda, aö reyna að fá heild armynd af afstöðu fólksins um allt land, afstööu gervallrar ís- lenzku þjóðarinnar. Spurningin var lögö fyrir tæp tvö hundruð manna, jafnmargar konur og karla. Haft var samband við fólk úr öllum sýslum, og niður- staðan þannig reiknuð, að jafn- vægi er haldið milli þéttbýlis og dreifbýlis, svo og milli lands- hluta. Hringt var í fólk á ákveðn- um stöðum í símaskránni og spumingin borin upp við þann, sem svaraði, ef viðkomandi haföi náð kosningaaldri. Ekki var unnt, að leita álits þeirra, er ekki hafa síma, en það mun vart hafa haft tilfinnanleg áhrif á niöurstöðuna. Það vakti athygli þeirra sem framkvæmdu skoöunarkönnun- ina hversu fast þeir kváðu yfir leitt að oröi, sem höfðu tekið ákveðna afstöðu og myndað sér skoðun. Svo viröist sem flestir karl- menn hefðu hugsaö álit sitt. og áberandi fáir þeirra voru óákveðnir eða hikandi. Aftur á móti voru mun fleiri konur í miklum vafa um, hvað segja skyldi, og létu þess vegna spurningunni ósvarað. Enda er það ekki fátítt,. að konur láti sig alþjóðastjórnmál litlu varða. „/7 — ég veit ekki hvers kon ar bandalag það er. „Ég þekki því, það er ekkert gagn að þess um bandalögum." Eða: „Mér finnst af og frá að ganga úr því — við erum svo mikil fisk veiðiþjóö". aðild okkar sé nauðsynleg eða æskileg. Margt hefur komið fram um þetta mál f ræðu og riti, og svo mjög virðist menn greina Aðalstöðvar NATO í Bruxelles eru enn í byggingu. En fleiri voru það þó, sem skýröu skoðun sína með rökum sem benda til þess aö allalmenn Tafla yfir niöurstööu i 10. skoðanakönnun Vísis: Með aðiBd Móti aðild Óókveðnir 51% 19% 30% Meö prósentutölu þeirra, sem afstöðu tóku í málinu, lítur taflan svona út: Með csðild .... 73% Móti aðild . • • • 27% á um, að heita má að hin tvö meginsjónarmiö séu ósættan- leg. I erindi fluttu á ATA ráö- stefnu 1966 sagði dr. Magnús Z. Sigurðsson meðal annars: „Þaö er nú mjög á dagskrá, hvað verði um NATO eftir 1969 Ekki er um það deilt í aðildar- ríkjunum, að NATO hefur náð tilgangi sínum að fullu, þar sem það stöövaði útþenslu Sovét- Rússlands í Evrópu eftir valda- rán kommúnista í Tékkóslóvak- íu árið 1948. Þar með hafa þjóö ir Evrópu vestan járntjalds get- að lifaö ! skjóli NATO viö frjálst þjóðskipulag og notið eðli legrar framþróunar á sviði efna- hagsmála, menningarmála og stjórnmála. Jafnframt hefur ver- ið tryggður friður í þessum hluta heims. Allt er þetta glæsilegur árang ur af starfsemi NATO. .. .Allir hljótum við að gleðj ast yfir því, að stefna Sovét- Rússlands f utanríkismálum hef ekkert inn á svoleiöis." I þess- um dúr svöruðu margar hús- freyjurnar. Nokkrir þeirra. sem ákveö- ið höfðu afstöðu sína til banda- lagsins, virtust hafa svolítið þokukenndar hug myndir um starfsemi þess og tilgang: „Já, ég held það sé rétt að hætta í ur skilningur sé ríkjandi á mark miði bandalagsins. Allt frá því, er íslendingar geröust stofnfélagar að Atlants hafsbandalaginu ásamt tveimur öðrum Norðurlandaþjóðum, Norðmönnum og Dönum. hafa verið nokrar deilur um, hvort ur undanfarin ár verið nokkru friðsamlegri en áður var. En við vitum Ifka, að þetta er fyrst og fremst NATO að þakka sem varnarbandalagi." 1 útvarpsumræðum f apríl, 1964 lýsti Ragnar Arnalds áliti sínu á NATO-aðild meðal ann- ars með eftirfarandi orðum: „Þegar ekki er lengur unnt á friðartímum að hræða menn með Rússagrýlu og telja fólki trú um að árás úr austri sé yfir vofandi grípa NATO-sinnar til þess ráðs að spyrja: Hvers virði var hlutleysi Islands f heinni heimsstyrjöldinni Og þeir bæta gjama við: Ef ekki eru hér her- stöðvar, og styrjöld brýzt út, munu stórveídin keppast um að ná hér aöstööu. Það veröur barizt um landið með hörmuleg um afleiöingum fyrir lands- menn. Þessi kenning hefði staðizt fyrir tuttugu árum, en hún er fjarstæðukennd í dag. Það er al- kunna, að á fáum árum hefur orðið gjörbylting f drápstækni og vígbúnaðl. Röksemdir, sem áöur töidust góðar og gildar f umræðum um varnarmál, eru skyndilega orðnar óráðshjal. — Sovétríkin og Bandarikin byggja hernaðarmátt sinn á vetnissprengjum og eldflaugum sem skjóta á hvaða iand sem er. Engar þekktar vamir eru til gegn þessum vopnum. .. .Fyrir 20 árum var hægt að verja Island. Þá var hugs- anlegt, að barizt yrði um land- ið. Nú er ekki unnt að verja ísland. Og i kjamorkustyrjöld hafa stórveldin engan áhuga á landi, sem engar herstöðvar hef ur, þegar styrjöld brýzt út.“ Þessar tvær stuttu klausur, sem hafðar eru eftir tveim mönn um á öndveröum meiði, ná eng an veginn yfir allar þær rök- semdir — fyrir og gegn — sem komiö hafa fram í umræöum um Atlantshafsbandalagið, en þær gefa nokkra hugmynd um, hversu ólíkar skoðanir geta ver- ið f grundvallaratriðum. Inga Bjarnason: Ég sé enga ástæðu til þess, aö lslendingar séu aðilar að Atlanz- hafsbandalaginu. Legg ég þvf til, að viö segjum okkur úr því á næsta ári og höldum þannig upp á 25 ára lýðveldi Islands. Við eigum aö stjórna landi okkar einir og án utanaðkomandi áhrifa. Nei, ég heid að við eigum að vera áfram í bandalaginu. Is- lenzka þjóðin hefur ekki haft annað en jákvætt út úr þvf sam- starfi, sem er meö bandalags- þjóðum NATO. *» ! '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.