Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						V í SIR . Fimmtudagur 27. júní 1968.
Þrettán reynist Haukum
ekki óhappatala!
ÞRETTÁN er engin óhappatala,
— a. m. k. er það álit Haukanna
í Hafnarfirði. Þeir léku sinn 13.
Nárnskeið
þjálfara
O Tækninefnd K.S.I. hefur á-
kveðið að gangast fyrir nám-
skeiði fyrir þjálfara 7.—14. júlí n.
k. f Reykjavik. Kennt verður 1. og
2. stig. Próf verða tekin í lok nám-
skeiðsins. Kennari verður Karl
Guðmundsson og mun kennslan
standa allan daginn.
Þátttökutilkynningar skulu send-
ar skrifstofu K.S.Í., Iþrðttamiö-
stöðinni Laugardal. Sími 84444.
Keppnin í 2. deild (a-riöli)
heldur áfram í kvöld. Þá leika
á Melavelli Þróttur og Víking-
ur. Leikurinn hefst kl. 20.30. —
meistaraflokksleik á árinu í gær
kvöldi og sigruðu þar FH í 2.
deild í knattspyrnu með 3:2 og
var sá sigur fyllilega verðskuld-
aður, því að þeir léku mun betri
knattspyrnu  en  FH.
Þegar talað er um þessa 13 leiki
Hauka er einnig átt við handknatt-
leikinn, en í litlu félagi eins og
Haukar eru, vilja þessar tvær grein-
ar, handbolti og knattspyrna renna
svolítið saman, sömu menn keppa
gjarnan í báöum greinunum. 1
handboltanum unnu Haukarnir 7
í 2. deild  í knattspyrnu
A-riöill.
•  Haukar—FH 3:2 (2:0).
Haukar       4 3 10 10:5  7 !
i Víkingur      3 111  4:4  ::
l FH          4 0 3 1  7:8  3
Þróttur       3 0 12  3:7  1
leiki í röö eftir áramótin og úti
hafa þeir leikið 2 leiki án taps,
en í knattspyrnunni eru leikirnir
orðnir fjórir, allir taplausir, einn
leikur varð jafntefli, það var fyrri
leikurinn gegn FH.
Jóhann Larsen skoraði fyrsta
mark Haukanna í gær og fyrir lok
hálfleiksins bætti Steingrímur öðru
viö. Þetta jöfnuðu FH-ingar l
seinni hálfleik, en sigurmarkið
kom frá Jóhanni Larsen, hinum
fljóta og markheppna miðherja
Hauka 10 mín. fyrir leikslok.
Áhorfendur voru talsvert margir
aö þessu „uppgjöri" knattspyrnu-
félaganna tveggja 1 Firöinum.
LANDSLEIK FRESTAÐ
Landsleik íslands og V-Þýzkalands er frestað til þriðjudagskvölds
— vegna sjónvarpsins frá 'orsetakjörinu. Á morgun verður nánar
sagt frá lapdsliðsvalinu og spjallað um íslenzka llðið í heild, en
í dag er aðeins rætt um markvarðarstöðuna hér á síðunni. Mynd-
in er af þrem þýzkum leikmönnum, sem hingað koma.
BARÞJONN LEIÐIR í COCA
COLA KEPPNI
¦Barizt er af hörku um hina
fallegu Coca-Cola bikara f
keppni Golfklúbbs Reykjavíkur
í Grafarholti þessi kvöldin.
Keppnin er nú hálfnuð og heldur
áfram í kvöld og lýkur annað
kvöld. Eru leh.nar alls 72 holur,
18 holur á kvöldi. Keppt er með
og án forgjafar. Staðan í flokkn-
um án forgjafar liggur fyrir og
er þessi eftir 36 holur:
MARKVARÐALÍYSl?
M Það er ekki að furða þótt
markvarðarstaða landsliðs
okkar í knattspyrnu verði e.
t. v. umdeild. Það er vitað
mál að Sigurður Dagsson,
sem var valinn sem mark-
maður landsliðsins hefur síð
Ur en svo átt góða leiki í vor.
Enn minnast menn leikja
hans síðan í fyrra? Sigurður
sýndi þá og í hitteðfyrra hvað
í honum býr og þá blandað-
ist engum hugur um ágæti
hans. Það má ekki dæma Sig-
urð fyrirfram, — sjálfur gæti
ég bezt trúað að eftir leikinn
gegn Þjóðverjum verði menn
sammála um að hann hafi
staðið sig með mestu prýði, a.
m. k. hef ég sáralitla trú á
að hann geri sig sekan um að
missa boltann frá sér eins og
hann hefur gert í sumar, Sig-
urður kann vel að grípa bolta,
enda handknattleiksmaður
upprunalega. Hér er eitthvað
lítilsháttar að sem Sigurður
lagfærir sjálfur.
En markvarðaleysi okkar er
annars ekki eins uggvænlegt og
margir vilja álíta. Auk Sigurðar
eru að koma fram ágætir mark-
veröir. T. d. er Fram með prýöis
markvörö, Þorberg Atlason, sem
að vfsu hefur aðeins sýnt mjög
góða leiki fáa leiki í röö og
engin varanleg reynsla fengin
til aö réttlætanlegt væri að
setja hann sem aðalmarkvörð í
landslið. Kjartan Sigtryggsson
hefur átt 5ða leiki í vor og
sumar, en er meiddur og ekki
landsliöstækur af þeim sökum.
Þá eiga Vestmannaeyingar góð-
an markvörð þar sem Páll
Pálmason er. Hann hefur lands-
liðsnefnd e.t.v. ekki séð enn?
Hann hefur fengið góða dóma
fyrir leiki sína.
Ekki má gleyma 2. deild, því
að uppi á Akranesi er ágætur
markvörður, sem ver mark
þeirra Skagamanna með ágæt-
um fyrir öllum skakkaföllum,
Einar Guðleifsson. Ekki er
kunnugt um að landsliösnefnd
hafi haft hann undir smásjánni.
1. Gunnlaugur Ragnarsson 162
högg, 2.—3. Hans Isebarn 163, Þor-
björn Kjærbo 163, 4.-5. Arnkell
Guðmundsson 166, Pétur Björns-
son 166, 6. Einar Guðnason 168,
7.-9. Eiríkur Helgason 171, Hólm-
geir Guðmundsson og Jðhann
Benediktsson 171, 10.—11. Markús
Jóhannsson og Hörður Guðmunds-
son, báðir með 172 högg.
1 gærkvöldi lék Jóhann Bene-
diktsson hringinn á 78 höggum,
sem er mjög góður árangur, ekki
sízt þar eð völlurinn er heldur
erfiður um þetta leyti. Það vekur
talsverða athygli hve vel Gunn-
laugi Ragnarssyni gengur 1 keppn-
inni, en hann er nýtt nafn meðal
þeirra efstu í iþróttinni. Hann á-
samt starfsfélaga sínum, Jðni Þór
Ólafssyni, en þeir starfa sem þjðn-
ar á Rööli, unnu á dögunum tví-
liðakeppni G.R.
Keppnin er geysi umfangsmikil
og tekur 71 þátt í henni.
Unglingameistara-
mót Reykjavíkur
Unglingameistaramót Reykjavík-
ur fer fram 2. og 3. júli á Laugar-
dalsvellinum.
Keppnisgreinar fyrri daginn, 2.
julí:             >
110 m grindahlaup,
100 m hlaup,
400 m hlaup,
1500 m hlaup,
1000 m boðhlaup,
kúluvarp,
spjótkast,
langstökk,
hástökk.
Keppnisgreinar  seinni  daginn,
3. júll:
200 m hlaup,
800 m hlaup,
3000 m hlaup
400 m grindahlaup,
400x100 m boðhlaup,
kringlukast,
sleggjukast,
þrístökk,
stangarstökk.
Þátttökutilkynningar berist fyrir
30. júní til frjálsíþróttadeildar Ár-
manns.
SIG. DAGSSON - sú var tíðin að hann var borinn á gullstól.  -  KJARTAN SIGTRYGGSSÖN
meiddur.
ÞORBERGUR ATLASON - varamaður landsliðs eftir þrjá
góða leiki.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16