Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISTR
Fimmtudagur 27. Júní 1868.
Bjarki f/íersson, lögreglu-
varbstjóri:
Ekki „áhorfandi"
heldur virkur
þúfftakundi
# BJarki Elfasson, yfirlögreglu-
þjónn sagðl Vísi f morgun f
sambandi við annan piltanna, sem
handtekinn var við ólætin á Há-
skólatröppunum, að lögreglan gæti
vart talið hann „áhorfanda" að lát-
iinum. Pilturinn, sem var til hægri
á mvndinni okkar f fyrradag hér
f blaðinu, hafðl sem sé að sögn
lögregluþjóna, tekið skilti af ein-
um mótmælamannanna, sem sat
á tröppunum, og lamið skiltinu í
mótmælendur. Var maðurinn hand-
tekinn af þessum sökum.
»->- 10. síða
k
Stal fyrir 36 krónur sænskar úr sjálfsala:
SAT INNI í FJÖRUTÍU DAGA!
1 sænsku blöðunum er þess
getið, að íslenzkur bygginga-
verkamaður hafi setið í gæzlu
varðhaldi í 40 daga í Gauta-
borg. Afbrot hans var það,
að hann hafði ásamt félaga
sínum stolið úr sjálfsala vör-
um fyrir 36 sænskar krónur!
íslendingurinn reyndi án ár-
angurs að fá dóminn ógiltan
og áfrýjaði, en yfirréttur
Vestur-Svíþjóðar   staðfesti
hann. Lögfræðingur fslend-
ingsins, Bo Melander, skýrði
svo frá: „Þetta var ósköp
venjulegur þjófnaður, og það
stuðlaði mjög að gæzluvarð-
haldinu, að ákærði var út-
lendingur. Það er sjaldgæft í
Svfþjóð, að menn séu dæmd-
ir í gæzluvarðhald fyrir svo
smávægileg afbrot sem stuld
úr sjálfsölum."
Kvartað yfir ískri
í strætisvögnum
Reykjavík hefur yfirleitt verið
talin mjög hæglát borg. Það er þvf
ávallt tíðindavert ef upphefst ein-
hver óvenjulegur hávaöi. Við hlýdd
um á tal tveggja manna í morgun
og er þar eflaust skýringuna að
f inna. Hvaða andsk ... hávaði er
þetta? Þetta eru aðeins hemlurnar-
hlióðin f hinum nýju farkostum
S.V. R. Tugir manna hafa kvart-
Frh. á bis. 10.
FÆRRI SLYS i
H-UMFERÐ,
en orðið hefðu í V-umferð
¦ Fyrstu fjórar vikurnar í hægri umferð voru skráð alls 263
umferðarslys á vegum í þéttbýli, en Ottó Björnsson, tölfræðing-
ur, hefur reiknað út, að 90% líkur eru á því, að slysin hefðu orðið
milli 264 og 334 á þessum tíma, ef H-breytingin hefði ekki orðið.
Hefur því rætzt spá hinna bjart-
sýnni manna, sem eftir H-breyting-
una, spáðu því, að slys yrðu færri
fyrst um sinn eftir H-breytinguna,
heldur en 1 V-umferðinni.
Á vegum í dreifbýli voru skráö
fyrstu fjórar vikurnar eftir H-breyt
inguna alls 42 umferðarslys. Sam-
kvæmt útreikningum Ottós eru
90% lfkur á því, að umferðarslys
í dreifbýli á þessum tíma í V-um-
ferO hefðu orðið einhvers staöar
milli 61 og 107. Þarna hefur slysa-
talan oröið lægri, en búast hefði
mátt við.
Stærsta borð á Islandi
Þetta mikla borð, sem utanrikisráðherrar NATO-landanna og aðstoðarmenn þeirra þinguðu við í
hátíðasal Háskólans, er langstærsta borð sem sézt hefur á íslandi. Húsameistari rikisins iciknaöi
borðið, en það var smfðað hér.
Ákveðið hefur verið að geyma borðið til notkunar séinna, enda var það mjög dýrt, Ráðstefn-
um sem haldnar eru hérna hefur farið mjög fjölgandi og mun borðið því oft geta komið f góðar
þarfir. Þess má geta, að borðið vakti ekki aðeins athygli meðal innlendra manna, heldur var
því mjög hrósað af ýmsum erlendu fundarmannanna.
//
Slöpp mótmæli
••
— segja sænsku hjónin Dr. fil Sten Berg og
kona hans Karin, prófessor
„Við vorum sannarlega hlssa á að
ekki voru fleiri stúdentar sem tóku
þátt f mótmælaaðgerðunum gegn
NATO hérna og fámennari mót-
mælaaðgerðir höfum við ekki séð
fyrr," sogðu sænsku hjónin Dr.
l'il. Sten Berg og kona hans Karin
Berg, prófessor við Uppsalahá-
skóla, þegar blaðamaður hafði tal
af þeim i gær, en þau hjónin komu
til fslands fyrir nokkru og sátu
þing norrænna kvenréttindafélaga á
Þingvöllum. Með þeim hér á landi
eru tveir þekktir sænskir rithöfund
ar, Margareta Ekström og Rut
Hillarp, en þær hafa báðar gefið
út margar bækur á sænsku bæði
tjóðabækur og skáldsögur.
Viö hittum fjórmenningana á
kaffihúsinu Tröð f gær, en þau
voru þá á leið til að skoða söfn og
ætluðu síðan að fljúga til Svíþjóðar
seinna um daginn.
„Við erum hér á íslandi í fyrsta
sinn og svo sannarlega er landið
WH>- 10. slöu.
Lúðraþytur á Siglu-
firði um helgina
Um næstu helgi verður haldið
á Siglufirði 6. Iandsmót Sambands
ísl.- lúðrasveita. Mótið er haldiö
einu ári fyrr en regiulegt mðt
ætti að vera vegná tilmæla Lúðra-
sveitar Siglufjarðar, en hún ann-
ast undirbúning mötsins, og er það
nu haldiö f tilefni þess að Siglu-
'förður mlnnlst tveggja merkra af-
mæla í sögu sinni sem verzlunar-
->taðar og kaupstaðar.
Mótið sjálft hefst um kl. 14.00
á laugardag  29.  júnl ag fer þá
fram leikur hverrar lúðrasveitar
fyrír sig og samleikur allra meö
smá hléum. Mótsstaður er ákveð-
inn f skólabalanum, þ.e. sunnan
við Barnaskólahúsið.
Um kvöldið efnir Lúðrasveit
Siglufjarðar til fjölbreyttrar músik-
skemmtunar og munu koma þar
fram ásamt henni kvennakór, karla
l:ór, danshljómsveit og fleiri góöir
skemmtikraftar.
Á sunnudagsmovgun verður
&->¦ 10 síðu
Báðir frambjóðendur með
fundi í Laugardalshöll
— Búizt við fjölmennari kosningafundum en
nokkurn t'ima hafa verið haldnir hér á landi
Nú dregur að lokasprettinum
í kosningabaráttunni fyrir for-
setakosningarnar. Stuðnings-
menn beggia frambjóðenda hafa
tryggt sér stærsta samkomuhús
landsins og þar halda þeir hvor-
ir um sig lokafundi. Stuðnings-
. enn Gunnars f dag, fimmtu-
dag, en Kristjánsmenn á Iaug-
ardag. Verða bað væntanlega
langfjölmennustu     kosninga-
fundir, sem hér hafa verið
haldnir til þessa.
Stuðningsmenn     Kristjáns
héldu fund f Stapa f gærkvöldi
fyrir fullu húsi og Gunnarsmenn
\ ->m með fund f Selfossbíói og
var húsið troöfullt.
í kvöld verða hins vegar
fundir í Stapa hjá stuðnlngs-
mönnum Gunnars, en í Selfoss-
bfói h]á stuðningsmönnum
Kristjáns.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16