Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 4
Hávaert óp rauf þögnina. síðan komu fleiri, svo að fólk opnaði glugga i nærliggjandi húsum tii að heyra og sjá, hvað um væri að vera. Að vísu voru menn öllu vanir í austurhverfum New York-borgar, en þetta var þó full mikið af þvi Eóða. Það reyndist vera kornung stúlka, sem svo hátt hafði hrópað. Blaðamaður, sem kom að í þessu, sá nokkra iögregluþjóna drösla henni út úr gistihúsi einu. Honum datt strax í hug, að um eiturlyfjamál væri að ræða, svo að hann ók í hum- átt á eftir lögreglubifreiðinni til stöðvarinnar. Þetta vár svo sem ekki í fyrsta sinn, að ung stúlka hafði boðið karlmanni með sér inn á gistihús til að vinna sér inn fé til að kaupa eiturlyf og greip síðan tii þess óyndisúrræðis aö hnupla svolitlu aukalega úr vös- um hans, er hann gerðlst ofur- ölvi. Þegar slikar stúlkur eign- uðust nægilegt fé, keyptu þær sér marihúana, sem þær deildu oft með skólasystrum sinum. Síðan fóru þær aftur af stað til að vinna sér inn meira. Á lögreglustöðinni sór stúlku- kindin og sárt við lagði, að hún hefði alls ekki brotið af sér. Hún hélt áfram að æpa. Hið tóma veski aðdáandans sagði sína sögu: Stúlkan hafði framið byrjenda- glöp með því að stela svo miklu frá „viðskiptavini" sínum, að hann hafði ekkert til að greiða með hin umsömdu viðskipti. Er kvenlögregluþjónn leitaði á stúlk unni, fannst talsverð fjárhæð í brjóstahaldara hennar. Ákærand- inn, miðaldra maður, hafði sig þá á brott. Stúlkan fékk þó ekki að fara án sakar, þótt ákæran væri dregin til baka. Lögreglan varð að tilkynna foreldrum henn- ar um atburðinn. í handtösku stúlkunnar fannst hálfmolnuð tafla, sem var rann- sökuð á rannsóknarstofu. „1 „röntgen“tækinu sást, að í töfl- unni voru 75 af hundraði diacetyl morfín, sem er betur þekkt sem heróín. Þarna var um að ræða ólögleg efni. Á heimili stúlkunnar fundust auk þess sprauta, nokkur heróínhylki og fleiri töflur. Foreldrarnir trúðu ekki sínum eigin eyrum. „Anna er svo góð stúlka,“ sagði móðirin. „Hún kaup 15 ÁRA Á VALDI EITURLYFJA Erlendur stjórnurerindreki hugðist hufu hennur lákea uð féþúfu ir alltaf blóm handa mér fyrir það litla fé, setn henni áskotnast." Á borðinu stóð blómakarfa. Lög- regluþjónn einn kom auga á poka, sem lá við hlið hennar, og las eftirfarandi boðskap: „Bióm yöar haldast lengur, ef þér setjiö eina Flora Bona töflu í vatnið. Flora Bona gefur plöntunni eðlilega næringu." Þetta voru einnig eit- urlyf, þött sakleysislega væri um þau búið. Lögreglan hugðist rann saka blómaverzlunina, sem af- greiddi blómin, og kom fyrir verði við heimili Önnu til að fylgjast með komu næstu sendingar. Anna; hafði ekki einu sinni náð 16 ára aldri, en hún var orðin háð eiturlyfjunum. Um leið og hún kom heim, leitaði hún að sprautunni, sem lögreglan hafði skilið eftir og sprautaði sig í hand legginn. Saga hennar var ekki ólík sögu margra annarra á þessum síóðum. Þótt ung væri, var henni oft boö- ið í veizlur með ungum stúlkum. í fyrstu dral.k hún aðeins áfengi, en síðar fóru þær að reykja maríhúana-vindlinga. Að lokum tóku þær til við „speedballs", heróín blandað kókaíni. Neyzlan fór vaxandi, og verðið hækkandi. Fljótlega þurfti Anna aö eyða 50 dölum á dag! Til þess að fá fé til þess varð hún að stela, svíkja út úr fólki, eða, selja blíðu sína. Án umhugsunar fór hún með ó- kunnugum karlmönnum á gisti- hús, en það gekk of hægt að afla fjár þannig, svo að hún tók að, hella svefnlyfi í kaffið, svo auö- velt væri að hnupla veski vin- anna. 1 áðurnefndu dæmi hafði viðskiptavinurinn ekki tæmt boll- ann sinn. svo að hún varð að dropum, um leið og vélin hitnaði. Er henni væri ekið af staö, mundu verða spor, ósýnilega berum augum, en unnt var að fylgja þeim með út- fjólubláum geislum. Bifreiöir lögreglunnar voru svo úr garði geröar, að unnt var að rekja spor- in. Þannig eltu tveir lögregluþjón ar Caravaninn. Eftir alllangan akstur stöðvað- ist bifreiðin utan við hús nokk- urt. Er þangaö kom, hevröu lög- reglumennirnir háværar raddir, og kona hrópaði: „Ekki að skjóta!" Skothvellur glumdi við. Verðir laganna fundu bílstjóra Caravansins, þar sem hann lá í blóði sínu, og komu honum á sjúkrahús. Hann var særður til ólífis. Áður en hann andaöist, tókst honum samt eftir erfiðar tilraunir, að stynja upp. nafninu CHO-U-A. Síðan gaf hinn 23 ára Harold George upp andann. Eftir mikil heilabrot kom lögreglumönn um í hug nafnið Jc Fuca, sem var 60 ára knæpueigandi, sem hafði gerzt sekur um lagabrot áður. Lögreglan njósnaði nú um hann. í knæpunni „Villiköttur- inn“ heyrðist hann ræða við und- irmenn sína um væntanlega send- ingu ejturlyfja, sem erlendur stjórnarerindteki átti að flytja inn í landið. „Diplómatinn“ frá Guatemala. Sambandslögreglan bandaríska komst í málið við þessa þróun. Tollverðir höfðu ekki heimild til að rannsaka farangur stjórnarer- indreka erlendra ríkja, en einhver ráð varð samt að hafa. Vörður var settur við öll landamæri, og upplýsinga aflað um væntanlega erlenda erindreka. Frá flugvelli í New York bárust þær fréttir, að ambassador Guatemala í Hollandi og Belgíu, Mauricic Rosal, væri væntanlegur frá Marseille. Lög- reglan hraðaði sér til flugvallar- ins. Ambassadorinn kom á til- skildum tíma, fékk farangur sinn afhentan og hraðaði sér brott f leigubifreið. Hann stanzaði við ferðaskrifstofu óg sást þar hringja f síma. Hann var með 3 handtöskur, sem hann lét ekki úr sinni augsýn. Eftir frekari akstur var sonur Fuca, Andy, staðinn að því að slást í hópinn. Á skaga nokkrum umkringdi lögreglan glæpamennina. I vörubifreið, er þeir höfðu haft, fundust 150 þúsund dalir í seðlum, og í þremur töskum am- bassadorsins voru 50 kíló af heró- íni. Glæpamennimir fengu/makleg málagjöld. Ambassadorinn var sviptur titli sínum. Fuca kemur til sögunnar. Að viku liðinni frá handtöku Önnu kom sendill með blómvönd til heimilis hennar. Lögreglan fylgdist vel með öllu, en glæpa mennirnir voru nú varir um sig og létu bifreiðina stöðvast skammt frá húsinu. Leynilög- reglumanninum tókst samt að koma auga á bifreiðina, sem var Ford Caravan af árgerð 1965. Hann skrifaði hjá sér númeriö, og í ljós kom, að hún var skráð hjá garðyrkjustöð i bænum Richmond. Þegar var haldið þang- að, og fannst bifreiðin fyrir utan stöðina. Lítilli töflu var nú kom- ið fyrir í útblástursröri hennar. Hún var gerð úr efnablöndu, er hafði fjög lágan bræðslupunkt, Eiturlyfin verða þó ekki upprætt fyrst um sinn að minnsta kosti, þrátt fyrir síauknar aðgerðir yfirvalda og aukna tækni við rannsókn slíkra mála. IErtu pólitískur? Það er oft um það rætt i um ræöum um menn, að þeir séu svo og svo pólitísklr, og er þá mælikvarðinn iöulega sá, hvort viðkomandi sé virkur í stjóm- málalegri baráttu með á- kveðnum flokki. Hinir eru sjaldnast taldir póiitískir i umræðum manna, sem ekkl eru áhangandi ákveðnum 'i flokki,, þótt þeir fylgist ann- ars mjög vel með gangi mála, 1 sem hæst ber hverju sinni, og ( séu mjög kunnuEÍr mönnum og í málefnum, sem barizt er um ) i stjórnmálabaráttunni hverju 1 sinni, þó að viðkomandi ekki * taki þátt í eldinum. 1 Þetta virkar næstum eins og I Sfugmæll, því að auövltað er 1 ekki öruggt að allir þeir, sem & eru mjög stjórnmálalega sinn- i aöir og hafa mikla þekkingu á ýmsum baráttumálum flokk- anna, hafi sig í frammi eöa gefi kost á að láta draga sig inn í hringiðu flokkanna. Afskipta- Menn geta því veriö mjög póli tískir, þó þeir ekki telji sig til neins flokks aö nafninu til, því að það að vera pólitiskur er ein eru dæmi þess, að flokkar einka framtaks og einstaklingshyggju hafa staðið að ýmsum þáttum ríkisrekstrar f samvinnu við leysið þarf ekki að vera vottur um þekkingarleysi, ogþóttmenn láti ekki ánetiast flokkum, þarf það ekki að vera vottur um skoðanaleysi. Meira að segja má oft ætla, að ýmsir þeir, sem ekki eru ánetjaðir flokki, þeir hafi betri aðstöðu til að mynda sér sjálfstæða skoðun um ýmis þjóðmál, sem mestum deilum valda f baráttu flokkanna. ungis það að vera stjórnmála- lega sinnaður og hafa áhuga á stjórnmálum og þjóðmálum. Enda má segja, að menn eru al- mennt ekki eins öfgafullir og menn voru flestir hverjir og ís- lenzkir s'_''rnmálaflokkar hafa allir sveigt sig til samstarfs, þeg ar þurfa hefur þótt, hvort sem þeir hafa kennt sig við einka- framtak eða þjóðnýtingu. Það vinstri flokka, og svo öfugt, að flokkar þeir, sem harðast hafa barizt fyrir rikisrekstri á sem flestum sviöum, hafa unnið að ýmsum málum, sem byggzt hafa á starfi f-inkaframtaks. Þetta er vissulega vottur um almennan félagslegan þroska, sem er hverju þjóðfélagi nauðsynlegur, ef vel á að vera. Það er mögulegt í lýðræðis- þjóðfélagi eins og okkar að vera pólitiskur, það er að segja stjórn málalega sinnaður, því að flest þau mál, sem atvinnustjórn- málamennirnir hafa til meðferð ar og einhverju máli skipta, eru svo rækilega krufin til mergjar í blöðum og á öðrum vettvangi fjölmiðlunar, að það er mjög auðvelt að vera pólitískur, þó menn ekki fylgi fast eftir á- kveðnum flokki eöa fari í fram- boð. Þó menn almennt ekki gangi í stjórnmálaflokka og láti uppi skoöanir sínar, þá þarf það ekki að vera vottur um pólitíska deyfð eða áhugaleysi, því það er sem betur fer mjög almennt að menn brjóta málin til mergjar á hlutlausan, en þó pólitískan hátt í kyrrþey. Meöal hinna hugs- andi, liggur styrkur hinna lýð ræðislegu flokka á örlaga- stunduro. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.