Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VISIR . Þriðjudagur 2. júlí 1968.

TOHABÍO
Tom Jones
íslenzkur texti.
Heimsfræg og 'snilldar vel
gerð ensk störmynd í litum
er hlotið hefur fimm Óskars-
verðlaun, ásamt fjölda annarra
viðurkenninga.
Albert Finney
Susannh York
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
gfÓPAVOGSBÍÓ
VILLTIR
ENGLAR
serstæð og ógnvekjandi; ,ný,
amerísk mynd í litum og Pana
vision.
Peter Fonda
Nancy Sinatra
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnun-j innan 16 ára.
FallhHfapartý
Amerfsk gamanmynd í lit-
um.
Sýnd kl. 9.
OJA  B80
Ótrúleg furðuferb
A samningafundum
í París er deilt um
hvor aðilinn hefur
almenningsálitið
með sér
Fáir maéla bót auknum hernaðaraðgerðum
Hanol-stjórnarinnar                  ,
Lítill sem enginn árangur hef-
ur náðst af samningaviðræð-
um Bandaríkjamanna og
Norður-Víetnama í París.
Reyndar má segja, að stirðar
samræður milli styrjaldarað-
ilanna séu betri en alls engar
viðræður yfirleitt.
/^yrus Vaoce samningamaður
Bandaríkjaátjórnar bar N-
Víetnömum það á brýn á síðasta
samningafundinum fyrir tæpri
viku, að þeir gerðu sér ekki rétta
grein fyrir því, hverjum augum
heimurinn liti á hernaöaraðgerð-
ir þeirra. Máli sínu til stuönings
vitnaðf Cyrus Vance í leiðara
ýmissa blaða, ,en Xuan Thuy
gerði sér þá lítið fyrir og kall-
aði þessi blöð „sorprit".
Vance vitnaöi meðal annars í
leiðara f „Belrlingske Tidende",
þar sem segir: „Sprengjuárásirn
ar á Saigon eru ógnaraðgeröir,
sem  beirit" ér  gegn' 'borgurum "
landsins. Með þvf að tiota slík-
af'herriaöaráögérðir'virðist nÖfð--',
urvíetnömsku  stjórninni  ekkix
treystandi, þegar hún heldur þvf
fram, að hún hafi ekki stuölað
að  beinum  hernaðaraðgerðum
gegn Saigon-stjórninni... Síðan
Parísarviöræðurnar höfust hafa
Norður-Víetnamar  aukið  her-
flutninga  sfna og hernaðarað-
utan
gerðir. Slíkt er ekki til þess fall-
ið að flýta fyrir samkomulagi
viö samningaborðið."
Blaðið „The Statesman" í Kal-
kútta sagöi: „Ekki aöeins hafa
engin merki sézt um, aö dregið
hafi verið úr hermdarv'erkum
skæruliða, heldur haf a skipulagð
ar eldflaugaárásir á Saigon ver-
ið auknar. Formlega gætu Norð-
ur-Víetnamar haldið þvf fram,
að þeir ,beri enga ábyrgð á því,
sem gerist sunnan landamær-
anna, en jafnvel stuðningsmenn
þeirra mundu eiga erfitt með aö
trúa því."
Á fyrri fundum hafði þáver-
andi samningamaður Bandaríkja
stjórnar vitnað í forystugreinar
margra blaða til að leiða norður-
víetnömsku/nefndinni fyrir sjðn-
ir, að hún væði reyk, að því er
viðkemur almenningsálitinu f
heiminum.
Averill Harriman^ sagði yið,
Xuari Thuy: „Ég g'æ'tí' setið' 'hér\
í allan dag og haft.nóg aö gefá
við'áii'lesa fyrir'þíg gfeinár fr'á
mörgum löndum sv'paöar þeim,
sem þú hefur fengið aö heyra."
Og Harriman bætti við: „Það
væru hrapalleg mistök, ef stjórn
ykkar héldi, að almenningsálit-
ið í heiminum hefði ekki snúizt
gegn henni, vegna aukningar
hernaðaraðgerða, síðan Johnson
forseti ákvað að hætt skyldi öll-
um loftárásum á 78 hundraðs-
hluta af norður-vfetnömsku
landsvæöi."
Til stuðnings þessum ummæl-
um Harrimans má nefna dæmi
um nokkrar blaðagreinar, serh
bandarísku samningamennirnir
hefðu getað vitnað til:
Japanska stórblaðið ,^Tokíó
Shimbun" segir: „Hér áður voru
farnar  kröfugöngur,  þar  sem
Þessi brosandi Norður-Víetnami er Xuan ITiuy, aðalsamninga-
maður þjóðar sinnar á samningafundunum í París. Með festu
sinni eða jafnvel óbilgirni hefur hann verið andstæðingum
sínum erfiður Ijár í þíil'u.
mótmælaslagoröin voru „Stööv-
ið sprengjuárásirnar á Norður-
Víetnam"... 1 þessu ljósi ættu
menn líka aö kref jást þess núna,
að stöðvaðar verði sprengjuárás-
irnar á Saigon ... Getur nokkur
skellt skollaeyrum við þeirri
staðreynd, að þar eru hús
brennd til grunna og foreldrar
rf"dfep'nir?" *'           '   -
„Tiro'ler Tageszeitung" í Inns-
bfu'ck f'Aust'ufríkí segi'r: „Vlet-
congskæruliðar og Norður-Víet-
namar hafa aukið hernaðarað-
gérðir sínar, og meö því hafa
þeir stefnt í voða samningavið-
ræðunum, sem verið er að reyna
að halda uþpi í París."
„El Mercurio" í Santíagó í
Ohile: „Eldflaugarnar, sem falla
að næturþeli á Saigon, auka stór
Iega á þjáningar borgaranna þar,
en þær munu ekki stuöla að
því, að N-Víetnamar vinni stríð-
ið. Hanoi-stjórnin er' að gera
stóra skyssu: Hún dregur kjark-
inn úr þeim mönnum f Banda-
ríkjunum, sem vilja samninga-
viðræður, og eykur þeim ásme,g-
in, sem alltaf hafa haldið því
fram, ^ö þessi deila verði að-
eins leyst með vopnavaldi."
„Le Ffg&ro" f París: „Hr.
Xuan Thuy og talsmaður hans
lögöu sig( fram við að útskýra,
að sprengjurnar og eldflaugarn-
ar (sem skotið er á Saigon), ef
til vill gæddar einhverjum töfra-
mætti, grandi aðeins Bandaríkja-
mönnum eða víetnömskum lepp-
um, en skaöi engan« ,$»reyttan
borgará. Reyndar er erfitt að
mótmæla því, að sprengjuárás-
irnar á Saigon hafa oröið fleiri
borgurum aö fjörtjóni heldur en
. herhiönnum."
Og f þessum dúr hafa umsagn-
ir fleiri blaða veriö, enda er
erfitt aö mæla bót þeim ráð-
stöfunum Hanoi-stjórnarinnar,
að auka hernaðaraðgeröirnar til
muna, þegar setzt er að samn-
ingaborðinu með það fyrir aug-
um, að finna friðsamlega lausn
á þessari deilu, sem þegar hefur
kostað svo mörg mannslff.
Vonir standa til að einhver
árangur náist af hinum vikulegu
fundum samninganefndanna, og
augu deiluaðilanna opnist fyrir
þvi, aö tilslakanir eru nauðsyn-
legár á báða bóga, ef einhver
jákvæð þróun á að verða.
/
Islenzkur texti:
Amerisk Cinema S^^pe litmynd
Furöuleg  ævintýramynd  sem
aldrei mun gleymast áhprfend-
um.
Stephen Boyd
Raquel Welch
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
__ __
BRÚÐURNAR
Isienzkui tcxti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnúð innan '4 ára.
LAUGARASBIO
/ KLÓM GULLNA
DREKANS
ÍSLENZKUR  TEkTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
AUSTURBÆJARBÍO
/ skjóli næturinnar
Mjög spennandi ensk kvikmynd.
Leslie Caron
David Niveu.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9V   ^
._M__BMB_Bi
GAMLA  BÍÓ
Njósnaf'órin mikla
(Operation Crossbow)
Ensk stórmynd með:
V
Sophia Loren
George Papparr*
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
KAFNARBÍÓ
Lokab vegna sumarleyfa
HÁSKÓIABÍÓ
TÓNAFLÓD
Sýnd fcl. 5 og 8.30.
Snyrtistofqn iris
er flutt af Skólavörðustíg 3 a á HVERFISGÖTU 42
(áður Snyrtistofa Sigrúnar).
Sími 13645. Ath. breyttan síma.
SundnámskeiB
Súndnámskeið fyrir börn 7 ára og eldri hefj-
ast í sundlaug Breiðagerðisskóla föstudaginn
5. júlí.
Innritun fer fram í aðalanddyri skólans 4. júlí
kl. 10—12 og 14—16.
Námsk'eiðsgjald kr. 150,00 greiðist við inn-
ritun.
Fræðsíuskrifstofa Reykjavíkur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16