Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						\..
12
Ví SIR . Þriðjudagur 2. júlí 1968.
ANNELORRAIN E:
GÆFA
CÐA
GENCI
Hún starði á hann glöð og hissa,
og þaö var ertnisglampi í augun-
um á honum, þegar hann leit á
hana.
— Ég trúi þessu varla, sagði
hann lágt, um leið og hann tók
utan um hana og sveiflaði henni
út á gólfið. — Forlögin hefðu ó-
mögulega getaö verið svona væn,
án þess að'ég ætti einhvern þátt
í því. Hann hló. — Mér tókst
nefniléga að depla augunum til
hljómsveitarstjórans, þegár ég vildi
láta hann þagna. En drottinn minn,
Mary niia, hvernig geturðu orðið
svona falleg? Þú leyfir mér von-
andi að þúa þig?
Mary kinkaði kolli og hló titr-
andi. Hún vissi ekki almennilega,
hvernig hún átti að haga sér í
þessum yndislega, duflandi leik.
Mary varð  forviða  á  að  upp-
götva, að hún dansaði vel — það
hlaut að koma af því, hve vel
hann stjórnaði henni. Hún lagði
aftur augun og lét hann fara með
sig hvert sem hann vildi. Hún var
ekki í neinum vafa um, aö hún
var að dansa við fallegasta mann-
inn í salnum, og að hún hafði í
eitt skipti fyrir öll stungiö upp
í stelpurnar, sem skríktu og sögðu
að enginn vildi dansa við hana.
—  Hvaö. er það, sem þér finnst
svona skemmtilegt? spurði hann
með andlitið rétt við hárið á henni.
—  Má ég hlæja líka?  .
— Nei, það held ég varla, sagði
hún hlæjandi. — Ég var.bara aö
hugsa um, að .það lá við, að ég
væri hætt yið að koma, og
nú . ...
—  Og nú? hváöi hann spyrj-
andi.
ÝMiSiEGT   ÝMiSLfiGt
GÍSLI
JONSSQN
.  Akurgerði 31
Slmt S5199
Fjölhæf jarövinnsluvél. annast
lóðastandsetningar greí bús
grunna. noiræsi o. íi
Tökum aö okkur hv'ers konaj múrbrb'
og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs
um.' Leigjum út loftpressui og víbrs
sleða Vélaieiga Steindórs Sighvats
.onai Alfabrekkt við Suöurlands
braut.  slmi  W435
TtKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR
URVAL AF ÁKLÆOÚM
LAUGAVEG 62 - SlMI 1Q!|25    1 HEIMAStfctt 63634
UN
j — Mér þykir vænt um að ég
skyldi koma, sagði hún ofur blátt
áfram. — Það er allt og sumt.
i — Þú ert indæl, sagði hann og
, brosti. — Ég hef sagt við sjálf-
! an mig, aö það hafi verið heimska
1 af mér að leggja svona mikið
upp úr fyrstu áhrifunum, sem ég
varð fyrir af þér. Þegar bllu er
á botninn hvolft, hugsaöi ég, get-
ur maður ómögulega óröið ástfang
inn af hillingum. Þú verkaðir þann-
ig á mig. Ég sagð'i viö sjálfan
mig, að líklega mundi ég verða
fyrir vonbrigðum, þegar ég sæi
þig næst, og að ég væri flón aö
vera að eyða tíma í þetta, og þar
fram eftir götunum — og sjáðu
svo, hvernig nú er komiö. Þú ert
miklu fallegri og indælli en þú
varst síðast!
— Nei, sagöi hann, þegar hljóm-
sveitin þagnaði aftur. — Ég ætla
mér ekki að síeppa þér enn, Mary!
Við skulum ganga út og tala sam-
an — Þaö er svo margt, sem ég
þarf aö fá að vita um þig.
Ekki ennþá, svaraði Mary um
hæl. Hún var hrædd um aö sþilla
þessum yndislegu augnablikum. —
Ekki ennþá. Það er svo lítið um
mig að segja. Annað en að ég
vinn hérna, og að ég hef yndi af
því.
Hann dró hana varlega en ó-
hikað með sér út af dansgólfinu
og inn í eina stofuna, sem ætluð
var gestum, fyrir handan ganginn.
Þar logaöi eldur á skíðum, og þar
voru freistandi hægindastólar.
—  Hvort sem þér — þú —
meina ég —. trúir því eða ekki,
er þessi stofa dags daglega fund-
arstaður lafhræddra hjúkrunar-
kvenna og fokreiðrar yfirhjúkrun-
arkonu, sagði Mary um leið og þau
settust. Þaö er hérna, sem þær eiga
að mæta, þegar þær hafa svikizt
um, verið alvarlega óhlýðnar eða
óhóflega metnaðargjarnar. Það er
allt' sama syndin, í augum yfir-
hjdkrunarkonunnar — hún er mjöjT
strong við þær, sem fara yfir strik
iö.
Mary þagnaöi þegar hún sá, aö
hann áttaöi sig ekki á hvert hún
var að fara; Nú fann hún strax
að hún var. farin að tala um
snítalastörfin.
— Afsakaðu, sagði hún hlæjandi.
— Segðu mér heldur eitthvað um
sjálfan þig. Er faðir þinn hérna
í kvðld?
Hun sá aö svipurinn á 'honum
harðnaði og iðraðist eftir það sem
hún hafði sagt, án þess þó að
skilja hvérs végna hahri ' hafði
þykkzt við spurninguna.
Hvers 'vegna spyrðu? sagði hann
stutt. — Skiptir þaö þig nokkru
máli? Ætlarðu að segjamér að
þú- sért eirin af aödáendum háns?
Hvort sem þú trúir þvi eða ekki,
fær hann bréf frá laglegum litlum
VÉLSKÓFLA
til leigu
í minni og stærri verk
t. d. grunna, skurði o. fl.
Ippl. i símum: 8 28 32 og
8 29 51 í hádeginu og
eftir kl. 7 á kvöldin.
GRÖFULEIGAN HF.
!
•saa
|   PIRA-SYSTEM                    £
£    Tvímælalaust hagkvæmustu og fjölbreyttustu hillu-    \
¦;    húsgögnin á markaðnum. Höfum lakkaðar PIRA-hillur,    ^
!;    teak, á mjög hagstæðu verði.                          Ij
I;    Lítið í SÝNINGARGLUGGANN, Laugavegi 178.         ^
S    STÁLSTOÐ s/f, Laugavegi 178 (v/Bolholt), sími 31260    5
hjúkrunarkonum, alveg eins og
hann væri kvikmynda-kvenna-
gull.
Hún hnyklaöi brúnirnar því að
henni sárnaði í hvaða tón hann
sagði þetta. Var þetta ekki hálf
strákslega mælt spurði hún hik-
andi. - Þegar á allt er litið hljóta
allir, sem áhuga hafa á lækning-
um, að dást að fööur þínum. Mér
finnst það ekki undarlegt. Ég dá-
ist að honum sjálf, og er ég þó
engin „íagleg, lítil hjúkrunarkona",
eins og þú kallar þaö.
Áður en hún skildi hvað hann
vildi, haföi hann sprottið upp úr
stólnum, tekið um báðar hendur
hennar og dregið hana að sér.
— Ertu það ekki? spurði hann
glaður. — Þaö var-%indáheppni!
;Góða Mary. Ég j hef jheyr^; meiri
spítala-golfrönskii en%g get torg-
að. Ég er alinn upp á eter og hef
verið innan um verkfæri úr
skurðstofunni öll mín uppvaxtar-
ár. Viö notum skurðarhnífa til aö
borða með og slofrum í okkur súp
una úr nýrnaskálum.
Mary hló og gleymdi ógeðinu,
sem hún haföi haft á ummælum
hans áður. Hann var ungur, hugs
aöi hún meö sér, og það var gam
an að vera með honum. Hún var
ekki vön að skemmta sér meö
neinum. í kvöld vildi hún vera
ung og sæl — vildi geyma sér
þetta yndislega kvöld í endurminn
ingunni og hugsa til þess hvenær
sem hun var þreytt og stúrin. 1
fyrsta skipti vildi hún gleyma. —
aö minnsta kosti nokkra klukku-
tíma að hún væri læknir. Tony
þurfti ekki að fá að vita,það —
SVPPENLY
lOOS£S77ÆA
GAfMEW
ATHe/Z
WAIST-
EYE57/ POES
SHE /KEAN r«
TOCOVER
THE BEASTÍS
i»egar Tarzan, sem orðinn er vopnlaus,
ætlar að ráðast að fuglinum...
... losar  stúlkan  skyndilega  beltið,
sem hún er með um mittið.
Augu?i — Meinar hún að ég eigi að
hylja augu fuglsins?
hvað kom honum það viö? Hann
vildi helzt vera sem fjærst starfi
föður slns, þvf ekki það? Hún vildi
þaö gjarnan lfka. Til miðnættis
vildi hún vera Öskubuska í ævin-
týrinu, og sföan hverfa til raun-
verunnar aftur, hamingjusamari og
ánægðari, því að hún hafði gleymt
sinni réttu tilveru um stund.
TAPABUR - FYRIR FTILLT OG
ALLT?
Kvöldið Ieið fljótt. Tony dansaöi
við hana, aftur og aftur, og hinir
læknarnir jöfnuöu sig von bráðar,
eftir taugalostið sem þeir fengu
er þeir sáu hana þarna, og tóku
eftir ljómanum í augunum á henni
og roðanum í kinnunum. Þeir. konm
hver eftir öörum til þess s$íá að'
dansa við þessa nýju Mary Mar-
land. Um miðnætti, þégar hátíð-
inni var að ljúka, sást Simon '
Carey í dyrunum og skimaöi um
salinn eiris og álfur úr hól. Mary
dansaði fram hjá honum — við
Tony — og veifaöi og brosti til
hans, en það var auðséð að hann í
þekkti hana ekki. Og henni þótti
gaman að þvf.
—  Hvenær fæ ég að sjá þig .
aftur?
Hún heyröi varla spurninguna.
Þegar Tony endurtök hana, hnykl-
aði hún brúnirnar, og nú var hún
allt í einu komi í heim raunver-
unnar aftur.
—  Sjá mig aftur? endurtók hún
dræmt. — Ég — ég veit ékki.
Ég kem sjaldan nokkurs staðar —
ég hef svo mikið að gera.
Hann hló ertandi. — Við skulum
binda enda á þaö, Mary. Héðan
í ¦ frá kemur þú út á lífið með
mér — ekki einu sinni, eða sjald-
an, heldur oft! Hélztu að ég vildi
missa sjónar af þér, úr því að ég
náði í þig? Þú verður að gefa mér
heimilisfangið þitt áður en við
skiljum, — nei, það er bézt að
ég fylgi þér heim.
JVIary brosti og varö dálítið 6-
rótt, án þess að hún vissi hvers
vegna. — Það er nú ekki langt
að fara, sagði hún. Hérna yfir
þveran garðinn og að húsinu þarna •
við hliðið.
—  Hvernig á að skilja það?
spurði hann og horfði á hana.
— Þú gleymir líklega, að þú hef-
ur sagt mér að þú værir ekki
hjúkrunarkona.
REIKNINGAR'
LATIÐ OKKUR INNHEIMTA...
Þab sparat ydut tímo og ópægindi
INNHEIMTUSKRÍFSTOFAN
Tjarnargötu 10 — 111 hæö — Vonarstrætismegin — S'imi 13175 (3fmur)
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16