Alþýðublaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 11
4 fc=RitsfSórTÖrn Eidsson ÍR hefur yfirburði á Dreng jameistaramóti Drengjameistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum hófst á Mela vellinum í fyrrakvöld í óhagstæðu veðri, rigningarkalsa. Þátttaka var sæmileg í mótinu eða frá þrem félögum, ÍR, sem flesta keppendur átti, Ármanni og knattspyrnufélag inu Þrótti sem átti einn keppanda. Það vekur töluverða undrun, að KR, stærsta og fjölmennasta fé- lagið í borginni átti engan þátt- takanda. Árangur var misjafn í mótinu, en miðað við hið óhagstæða veður má telja afrekin viðunandi. Beztu afrekin vann Jón Ö. Arnarson, Ár manni í 100 og 400 m. hlaupi og 110 m. grindahlaupi. Kjartan Kjart ansson, Þrótti hljóp 100 m. á 11,8 sek. eins og Jón og þeir voru dæmdir jafnir. Tími Jóns í 400 m. hlaupi, 56,9 sek. í hinu óhag stæða veðri er góður. Einar Þor VHVMtMVmMHMMUMMWV grímsson, ÍR hafði yfirburði í lang stökki (5,97) og hástökki (1,65). Kringlukast Kjartans Kolbeins- sonar, ÍR 41,55 m. er gott. Eyþór Haraldsson, ÍR er efnilegur hlaup ari. Eftir fyrri dag mótsins hefur ÍR hlotið lang flest stig eða 103,5, Ármann er með 46,5 og Þróttur 6. ÍR hefur hlotið langflesta meist ara eða 6, Ármann 3 og Þróttur 1. Helztu úrslit: 100 m. hlaup: Jón Ö Arnarson, Á 11,8 Kjartan Kjartansson, KÞ 11,8 Einar Þorgrímsson, ÍR 12,2 Ágúst Þórhallsson, Á 12,4 Guðm. Ólafsson, ÍR 12,4 Óttar Jóhannson, ÍR 12,5 Snorri Ásgeirsson, ÍR 12,5 400 m. hlaup: Jón Ö. Arnarson, Á 56,9 Eyþór Haraldsson, ÍR 62,4 Snorri Ásgeirsson, ÍR 64,3 1500 m. lilaup: Eyþór Haraldsson, ÍR 5:27.8 Jakob Benediktsson, Á 6:07,5 110 m. grindahlaup: Jón Ö. Arnarson, Á 17,6 Snorri Ásgeirsson, ÍR 18,5 Ágúst Þórhallsson, Á 19,2 Guðm. Ólafsson, ÍR 19,4 4x100 m. boðhlaup: Sveit ÍR, 50,9 (Guðm., Snorri, Óttar og Einar) Sveit Ármanns 51,0 Kúluvarp: Kjartan Kolbeinsson, ÍR 12,34 Lárus Óskarsson, ÍR 10,02 Kringlukast: Kjartan Kolbeinsson, ÍR 41,55 Lárus Óskarsson, ÍR 33,58 Skúli Arnarson, ÍR 28,00 Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR 26,65 Hástökk: Einar Þorgrímsson, ÍR Ágúst Þórhallsson, Á Stefán Jóhannsson, Á Kjartan Kolbeinsson, ÍR Skúli Arnarson, ÍR Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR 1,30 Lárus Óskarson, ÍR 1,30 Langstökk: Einar Þorgrímson, ÍR 5,97 Kjartan Kolbeinsson, ÍR 5,11 Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR 5,09 Óttar Jóhannsson, ÍR 5,07 Guðm. Ólafsson, ÍR 4,96 Stefán Jóhannsson, Á 4,80 Fjórðungsglíma Vestfirðinga Fjórðungsglimumót Vestfirðinga fjórðungs fór fram í Stykkishólmi 23. apríl. Glímt var um verðlaunagrip er Sigurður Ágústsson alþ.m. hafði gefið til keppninnar. Jónas Gestsson form. HSH setti mótið, afhenti verðlaun og sleit mótinu. Glímustjóri var Sigurður Helga son. Úrslit urðu þessi: 1. Sveinn Guðmundsson HSH 9 v. 2. Gissur Tryggvason HSH 7J/2V. 3. Vilberg Guðjónsson HSH 6% v. 4-5. Árni Páll Jóhannss. HSH 5 v. 4-5. Gunnar Kristjánss. HSH 5 v. 6. Guðlaugur Erlendss. UMSD 4 v. 7-8. Bjarni Kristjánss. UMSD 3% v 7-8. Vagn Guðm.ss. UMSD 3% v. 9. Egill Þórðarson HSH 1 v. 10. Ómar Arnarson HSH 0 v. Glíman þótti hin bezta. Einar Þorgrímsson, ÍR Sundmót Innanfélagsmót í sundi fer fram í Sundlaug Vesturbæjar þriðjudag inn 14. júní, kl. 19,30. Keppt verð ur í 200 m. bringusundi kvenna, 100 m. fjórsundi karla, 100 m. bringusundi kvenna og 100 m. fjór sundi kvenna. FlFA auglýsir Þórður Jonsson ;, Hvað gera Ríkharður og | hans menn I kvöld? í kvöld kl. 20,30 leikur Nor wich, enska atvinnumannaliðið, fyrsta leik sinn hér á landi og mætir gestgjöfunum, Akurnes ingum á Laugardalsvelli. Þetta verSur fyrsti leikur Akurnes- nesinga á Laugardalsvelli á sumrinu. Eins og kunnugt er sigruðu Akurnesingar Keflvikinga í fyrsta leik sínum í I. deild fyrir nokkru og talið er fullvíst, að lið þeirra í kvöld verði eins skipað og það var i þeim leik, eða sem hér segir: markvörður, Einar Guðleifsson, bakverðir, Pétur Jóhannsson og Þröstur Stefánsson, framverðir Bene- dikt Valtýsson, Bogi Sígurðs- son, og Jón Leósson, framherj ar, Matthías Hallgrímsson, Rík harður Jónsson, Guðjón Guð- mundsson, Björn Lárusson og Þórður Jónsson. Þetta lið er skemmtileg blanda af eldri og yngri leikmönnum Akurnesinga og ekki er að efa, að það getur veitt Norwich harða mótspyrnu. Annar leikur Norwich verður' á Akranesi á sunnudag kl. 15,30 og þá leika Englendingarnir við úrval úr Val ÍBK og ÍA. Jl Terylene telpnakjólar á 2— 12 ára frá kr. 247,00. 'Hvítar telpnablússur frá kr. 109,00. Hvitar og mislitar dömu- blússur frá, kr. 150,00. Sumarhattar fyrir börn og unglinga frá kr. 68,00 Skotapils á 3—6 ára á kr. 520,00. Sportsokkar á börn og ungl- inga frá kr. 34,00. Léttar sumarúlpur á börn frá kl. 430,00. Telpnakápur frá kr. 725,00. Úrval af peysum á börn og fullorðna. Verzlunin Fífa Laugavegi 99. inngangur frá Snorrabraut. íslandsmótið í knattspyrnu íslandsmótið í Knattspyrnu he)8 ur áfram í kvöld, þá leika í ||, deild ísfirðingar og Breiðablik i Kópavogi, en ieikurinn hefst n. 20,30. Á sunnudag leika ísfirðing ar við FH í Hafnarfirði, kl. 18 Fram og Vestmannaeyingar leika í Eyjum á sunnudag. Á laugardftg leika Haukar og Víkingur í HafnVut firði, leikurinn hefst kl. 16. Keppnin í I. deild heldur áfram á sunnudag, KR og Þróttur leika á Laugardalsvelli. leikurinn hefát kl. 20,30. Happdrætti KKí Köi-fuknattleikssambands íslantfe er með í fullum gangi happadrættl þar sem gefnir eru út 350 miðar og verð hvers miða er kr. 1000,0!). Vinningar eru þrír þ.e. Volkswa gen bifreið og tvelr vinningar áS verðmæti 5.000 hvor. Sölumenn happadrættisins muna bjóða fyidrtækjum og einstakling um miða núna þessa daga, en dreg ið verður 15. þ.m. og drætti ckkl frestað. K.K.Í. væntir þess, að almenm ingur taki vel á móti sölumönnua um. i*. SMURSTðÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27: Bfllinn er smurður fljótt eg vei. Eíljmn allar teguaðlr af smurolíaf: b Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðlr af Pússningasandi heim- fiuttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplórar og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 sími 30120. Brauðhúsfö Laugavegi 126 — I Sími 24631 | ★ Allskonar veitingar. s ★ Veislubrauð, snittur. g S ★ Brauðtertur, smuri brauð Pantið tímanlega. f Kynnið yður verð | »-• og gæði. t ■--------:-------------- í; t Látið okkur stilla og í bifreiðina. | ; herða upp nýju t l Skúlagötu 34. Sími 13-100 . --------------- -----.! ' Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra ' bifreiðina með 1 TECTYL! i RYÐVÖRN Grensásvegi 18, smi 30945. 'JSj' ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. júní 1966 ‘Uirr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.