Alþýðublaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 1
MiVvikudagur 31. ágúst 1966 - 47. árg. 195. tbl. - VERÐ 5 KR. Hafnarstjóri, dýra- verndunarfélagið y og lögregían bönn- uðu grindadrápið Gífurlegur mannf jöldi var saman kominn inn í Ij augarnesi um hálftíu leytiff í gærkvöldi þegar veriff var að reyna a3 reka grindhvalavöðuna þar á land. Aðeins tókst að drepa þrjá hvali, endá lögðu yfir- völd bann við hvaldrápinu í borgarlandinu. ÞAU SAU VÖÐUNA FYRST Vestur við Ægisgarð hittum við í gærkvöld þau Geirarð Jónsson og Karítas Bjarnadótt- ur, en þau fundu grindhvala- vöðuna um sjö leytið í gær- kvöld við róðrarbaujuna. — Fyrst rákum við hana ein, sagði Geirarður, og svo bættist önnur trilla við. Sú þriðja kom ekki fyrr en á ytri höfninni. Okkur gekk reksturinn prýði- lega þangað til að bátunum fjölgaði. — Þetta er sá tími ársins, sem hvalirnir verða nær algjör- lega blindir, hélt Geirarður á- fram, það vaxa einliverjir fitu- Framhald í 14. síðu. Reykjavík, — EG. í Ijósaskiptunum í gærkveldi fylgdust hurxdruð, ef ekki þúsundir Reykvíkinga með því, er reynt var að reka grindhvalavöðu á land í smávík á Laugames tanga. Þrír hvalir voru skornir í f jörunni, — með smákutum, en hinir sennilega um 100 talsins sluppu og eiga Dýraverndunarfélaginu, hafnarstjóra og lög reglunni í Reykjavík líf að Launa. Um átta leytið í gærkveldi* ' veittu menn því athygli, að þrjár trillur voru á ytri höfninni í Reykjavík og ráku á undan sér all stóra grindhvalavöðu. Barst leik urinn brátt inn á Rauðarárví’kina og olli þetta nær umferðarstöðvun á*Skúlagötunni, en hundruð manna söfnuðust saman í Sætúni og fylgd ust þaðan með viðureigninni. voru myndavélar og sjónaukar víða á lofti. Bátunum sem ráku vöð una fjölgaði brátt og sama mátti segja um forvitna áhorfendur, sem flykktust að. Um níu leytið var vaðan komin inn undir Laugar- nestanga, og ekki þótti viðstödd um Færeyingum íslendingum far ast reksturinn kunnáttusam’liega úr hendi því lengi var svo, að hvorki igekk né rak. Vaðan var sttmdum 100—200 metra frá landi og stundum fjær, og létu dýrin ófriðlega og voru stygg. Þegar klukkan fór að halla í tíu var vaðan undan Laugarnes tanga. Voru þá bátarnir orðnir fjórtán, sumt trillur, sumt hrað skreiðir plast bátar. Áhorfendur semiilega 1—2 þúsund og Laugar Framhald á 13. síðu Birgir Finnsson ávarpaöi ísraels- þing í geer Vígt var nýtt þinghús í ísrael í gærdag, og voru rúmlega fimm þúsund gestir viðstaddir vígsluat (höfnina. Af þessu tilefni bauð ísraelsstjórn þingforsetum löggjaf arþinga allra þeirra landa, sem ísr Framhald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.